Tíminn - 22.11.1964, Síða 2

Tíminn - 22.11.1964, Síða 2
TIMINN SUNNUDAGUR 22. nóvember 1964 . LADEILD SÍS 3r sem skrifstofurnar eru, er L ' fermetrar. Armúli 3 er byggður úr járn- Lrutri sfeinsteypu og hið falleg- r .i hús eins og myndin ber með e 'r, Teikningar allar eru gerðar í:/ .eiknistofu S.Í.S. og sá hún um r' :.r byggingarframkvæmdir, en r. imiðja Kaupfélags Árnesinga r uðaði innréttingar. Innrétt- í igaraar eru mjðg hagalegar og r'gert nýmæli hérlendis, enda er f úrkomulagið fundið upp á " Mknistofu S.f.S. f stórum dráttum er hún þann- . að allir veggir eru færanlegir. úlstoðir eru pressaðar milli lofts i g gólfs og milli þeirra eru settir í nburflekar. Stoðir þessar : emma hvorki loftið né gólfið i g ef óskað er að flytja vegg til, r- það hægt með sáralítilli fyrir- fn. Einnig er hægt að setja dyr :ar sem er á veggina, með því ; 3 fjarlægja timburfleka. Utan á stoðunum eru svo stálskinnur, : :taðar fyrir hillujárn, þannig að nt er að setja hillur upp hvar i herbergjunum sem óskað er. fir götin eru svo settar smekk- gar skífur, ef þau eru ekki not- uð. Allt rafmagnskerfi og síma- Lierfi hússins er miðað við þetta i inréttingarfyrirkomuleg. Þetta ' /rirkomulag mun uppfundið á Teiknistofu S.f.S. í þessari mynd, L’.e. að flutningur á veggjunum ’ aldi alls engum skemmdum og ítoðimar séu hvorki límdar né ::egldar. Framkvæmdastjóri Véladeildar S.Í.S. er Hjalti Pálsson. Deildar- atjóri búvéladeildar er Ásgeir Jóns íon, rafmagnsdeildar Eínar Birn- ir og bíladeildar Ámi Árnason. Starfsfólk deildarinnar er nú 52. Skrifstofustjóri hefur verið ráð- inn Óskar Gunnarsson. Eins og kunnugt er fer Véla- deild S.Í.S. með söluumboð hér á landi fyrir mörg nafnkunn fyr- irtæki, t.d. International Hvar- vester (þungavinnuvélar og bú- vélar), Priestman (þungavinnuvél- ar), Alfa Laval (mjaltavélar) Paasch & Silkaborg (mjólkur- vinnsluvélar), Singer (sauma og prjónavélar), Smith-Corona (skrif stofuvélar), Frigidaire og Westing house (heimilistæki), Hobart (hót elvélar og Kitchen-Aid hrærivél- ar), Sabroe (frystivélar og tæki). Saxby (vörulyftarar). Luma (ljósa perur). Cadillac, Buick, Chevrolet, Vauxhall, Bedford og Opel (bif- reiðir), Gislaved og Yokohama (hjólbarðar). 011 starfsemi vegna þessara sölu umboða verður nú á einum stað, í Ármúla 3. 5ALA SKULDABRÉFA Framhald af bls. 1. svo, og framtalsskyldu. Á herzla er lögð á, að bréfin varði hagstæð öllum almenningi,, ekki sízt smærri sparendum, svo sem börnum og unglingum. Verða! bréfin í þremur stærðum, 500 I krónu bréf, 2.000 krónu bréf og 10.000 krónu bréf. | Með útgáfu þessara spariskír-, teina er ætlunin, að reynt verði, j hvort hérlendis geti ekki skapazt grundvöllur heilbrigðra verðbréfa! viðskipta, að því er segir í frétta-: tilkynningu frá Seðlabankanum, j sem þessi frétt er byggð á. Und- i irstaða þess hljóti þó að vera sú,: að til sölu séu boðin verðbréf,: sem séu jafnhagstæð öllum al-. menningi og önnur sparnaðar-j form, svo sem innstæður í bönk ! um og fasteignir. Takist að koma á heilbrigðum verðbréfamarkaði hér á landi, gæti hann orðið veru- leg lyftistöng fyrir opinberar framkvæmdir og komið í staðinn! fyrir lántökur ríkissjóðs hjá inn- lendum lánastofnunum og jafnvel dregið verulega úr þörfinni fyrir erlent lánsfé til meiriháttar fram- kvæmda, segir ennfremur í frétta- tilkynningu Seðlabankans . NÝJUNG í VATNS- KASSAVIÐGERÐUM Bifreiðaverkstæðið Stimpill, Grensásvegi 18 býður bif- reiðaeigendum nú upp á nýja þjónustu í sambandi við vatns kassaviðgerðir. Hefur verk- stæðið aflað sér sérstakra tækja frá Bandaríkjunum til að rennslisprófa, hreinsa . og gera við vatnskassa. Þessi nýju tæki gera það kleyft að bifreiða eigendur geta komið með bíla sína á verkstæðið og látið rennslisprófa vatnskassana, án þess að þeir séu teknir úr bílnum, en skapar mikil þæg- indi og er auk þess miklum mun fljótlegra. Tryggvi Hann esson framkvæmdastjóri verk- stæðisins tjáði blaðamönnum á dögunum að tekin yrði ábyrgð á vatnskassaviðgerðunum, og einning yrðu þær unnar fyrir fast verð. Viðgerðartækin eru þrenns konar. Fyrst er að nefna rennslisprófunartækið sem er á hjólum og því þægi- legt að hreyfa til eftir því hvernig bíll á í hlut. Þá er það kassi þar sem vatnskassarn ir eru hreinsaðir, bæði utan og innan. Og loks er þrýstiprófun artæki fyrir vatnskassa, sem jafnframt er notað sem vinnu borð þegar lóðað er í bilaða vatnskassa. J Lausn væntanleg á um- ferðarvanda Kópavogs MB-Reykjavík, 21. nóvember. Fyrir áramót verður tekin á- kvörðun um það í stórum drátt- um, livernig umferðarvaindamál- in verða Ieyst á Digraneshálsi í Kópavogi. Er mál þetta nú í und- irbúningi hjá verkfræðingum, og standa vonir til, áð fyrstu áætl- NORÐURSTJARNAN Framhald af bls. 1. fjarðar við Vesturgötu, var verið að vinna af fullum krafti að’ ýniis koriar ' frágángi við húsið. í frystiklefanum voru fnenn áð storfum við að leggja „spírala" í klefann, en þar kom eldurinn upp. Er talið að íkviknunin hafi orðið vegna gasmyndunar í klefanum. Eld urinn breiddist á skömmum tíma út um alla bygginguna, og sagði Kristófer Magnússon fram kvæmdastjóri Norðurstjörnunn ar í viðtali við Tímann í dag, að allt húsið væri meira og minna skaðað vegna elds eða reyks. Verksmiðjan sem er um 2200 fermetrar, að mestu á einni hæð, var einangruð með plastplötum, og má segja að öll einangrunin sé gjörsamlega ónýt. í frystiklefanum, sem líka var einangraður með plasti, sér ekki ögn eftir af plastinu svo gjörsamlega hefur plastið bráðnað. Hefur blaðinu verið tjáð að hér sé um ítrekað tjón að ræða vegna þess að eldur kemst í plasteinangrun. Starfsemi verksmiðjunnar átti að hefjast upp úr næstu mánaðarmótum, en vélarnar höfðu ekki verið fluttar í hús ið. Eru þær komnar til lands og átti að setja þær niður í næstu viku. Ómögulegt er að segja nákvæmlega til um tjónið, en það skiptir örugglega milljónum króna. Eldurinn kom upp um klukk an ellefu, og var slökkvilið Ilafnarfjarðar komið á stað inn innan nokkurra mínútna, enda slökkvistöðin svó til í næsta húsi. Gekk fljótt og vel að ráða niðurlögum eldsins, en hann breiddist út á örskömm um tíma um alla bygginguna. Tafir verða þess vegna mikl- ar á því að niðursuðuverksmiðj an Norðurstjarnan geti hafið störf, því auk þess sem ein- angra verður allt húsið að nýju, skemmdist þakið það mik ið að skipta verður um það. anir þeirra verði tilbúnar fyrir áramótin. Blaðið spurðist fyrir um mál þetta í dag hjá Hjálmari Ólafs- syni bæjarstjóra og Ólafi Jens- syni, formanni bæjarráðs í Kópa- vogi. Þeir sögðu, að í sumar hefði það orðið að ráði, með samþykki samgöngumálaráðherra, að vega- imálaskrifstofan tæki að sér að gera áætlun um þessi mál, en vegna mjög mikilla anna hjá henni, í sumar, hefði aftur orðið að ráði að fela verkfræðifyrirtæki að gera þessa áætlun og væri nú unnið að henni þar. Er þar eink- um um að ræða, hvernig gengið verður frá gatnamótunum Reykja- nesvegarins og þeirra gatna, er Þyrlnkaupin ákveðin MB-Reykjavík, 21. nóvember. Endanleg ákvörðun hefur nú verið tekin um þyrlukaup Land- helgisgæzlunnar og Slysavarnar- félags íslands, sem sagt var frá hér í blaðinu fyrir nokkru. Hefur verið ákveðið að kaupa þyrlu af gerðinni Bell 47J, eins og þá var talið líklegt að keypt yrði. Innan skamms fer flugvirki héðan út til að kynna sér viðgerðir á þeess ari tegund, en Pétur Sigurðsson, forstjóri Landhelgisgæzlunnar, sagði blaðinu í dag, að enn væri ekki unnt að segja nákvæmlega til um, hvenær þyrlan kæmi hing að. Afgreiðslufrestur er um mán uður, svo það er undir skipsferð- um komið, hve fljótt þyrlan kem- ur. Húsmóðir heldur málverkasv!iin!»ii Reykvísk húsmóðir, Jutta D. Guðbergsson, hefur opnað mál- verkasýningu á Laugaveg 26. ann- ari hæð, en þar sýnir hún 31 olíu- málverk og 3 vatnslitamyndir. Frú Jutta er þýzk að uppruna, kom hingað 1949. Hún lærði teikningu í menntaskóla í Liibeck og fékk síðar tilsögn hjá málara þar í borg. Myndirnar á sýning- unni eru gerðar á tveimur s.l. ár- um, og flestar sýna ísl. landslag eða blóm. Allar myndirnar eru til sölu. hann skera. Þá vinnur Einar Pálsson, verkfræðingur Reykja- víkurborgar að því að gera tillög- ur um framtíðarskipulag gatna- kerfisins í Kópavogskaupstað sem ráðunautur bæjarstjórnarinnar þar og mun m. a. byggja niður- stöður sínar á gögnum umferðar- talningarinnar. Ólafur kvað enn of snemmt a'ð segja nokkuð um, hvernig gatna ! mótavandamálið yrði leyst, en þó mætti telja mjög líklegt, að á há- Paul Möller skrifarbók um handritin Aðils-Khöfn, 20. nóv. Þingmaðurinn Poul Möller mun bráðlega gefa út bók um ís- lenzku handritin, að því er Berl inske Tidende skýrir frá Blaðið segir ennfremur, að bókin fjalli • um allt handritamálið og sé þar að finna ýmsar þýðingarmiklar upplýsingar. Búizt er við að bók in komi út 10 janúar næstkom- andi. Styrkur til Surts- eyjar FB-Reykjavík, 21. nóv. Nýlega veitti prófessor Paul Bauer dr. Sigurði Þórarinssyni 2000 dollara styrk til jarðfræði- legra rannsókna í Surtsey og auk þess til rannsókna á jarðhita svæðum íslands almennt Þetta er í annað sinn, sem prófessor Bauer veitir íslenzkum vísindamanni styrk til rannsókna. Prófessor Bauer, sem kennir við Ameríska Háskólann í Washington og er auk þess tæknilegur ráðu- nautur nefndar i bandaríska þing , inu, stofnaði eigin vísindasjóð, The Bauer Scientific Trust, og hefur hann nú veitt tvo 2000 doll ara styrki til íslendinga úr þess um sjóði. Bauer kom þingað fyrst skömmu eftir að Surtsey fór að gjósa; og hefur síðan komið hingað í tvö önnur skipti, og hefur hann sýnt mikinn áhuga á íslenzkum vísind um og veitt margs konar aðstoð í sambandi við Surtseyjarrannsókn- iraar hálsinum yrði Reykjanesvegurinn sprengdur niður og síðan byggð brú yfir hann fyrir umferðina þvert á. Enn væri ekkert hægt að segja um hvernig umferðarvanda- málin norðan og sunnan í háls- inum yrðu leyst. Opel Record ‘64 eKinu 11 þús. km. Taunus 12 M. ’64 Peugout 403 ‘64. Sinca ‘63 Opel Kapitan ‘61, ékinn ein- göngu í Þýzkalandi. Willys ‘62 lengri gerð, allsk., skipti koma til greina. Renault R 8, fasteignabr.. kem ur til greina. Volkswagen ‘63 verð 85 þús. Mercedes Bens 190 ,57, skipti á M.B. 220 60—62 millgj gr. strax. Chevrolet’ ‘56 skipti á minni yngri bíl. Einnig flestar árgerðir og teg- undir eldri bifreiða. Bifreiðir gegn fasteignatr. skuldabr. og vel tryggðum víxl- um. Opið á hverju bvöldi til kl. 9. BÍLAKJÖR Rauðará Skúlagötu 55 Sími 15812 ■’ÆKSZ Hverfisgötu 16 Sími 21355

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.