Tíminn - 22.11.1964, Síða 3

Tíminn - 22.11.1964, Síða 3
SUNNUDAGUR 22. nóvember 1964 TIMINN SPEG Charlie Chaplin heimsótti nýlega Norðurlönd ásamt konu sinni og tveimur dmtrum. Myndin er tekin af þeim hjón- um á Kastrupflugvellinum í Kaupmannahöfn, en þar dvöld- ust þau í klukkutíma og héldu síðan til Stokkhólms. Dæturn- ar tvær, sem voru í föir með þeim hjónum, heita Victoría og Josephime, en Geraldine, elzta dóttir Chaplins, er þegar orðin fræg ballettdansmær. Chaplin var mjög fagnað á Norðurlönd- um og hylltur sem þjóðhetja. Kvikmyndin My Fair Lady með Audrey Heburn í aðalhlut- verkinu, fær alls stiaðar frá- munalega góða dóma, og er nú sýnd í Bandaríkjunum og Eng- landi. Ekki vitum við, hvenær myndin kemur til íslands, en mairgir hlakka án efa til. Ev- ening Standard í Löndon skrif- ar, að með þessari mynd hafí Hollywood gert hið ómögulega, gerð hafi verið kvikmynd, sem sé betri en leikritið. Daily Mail segir: Myndin er eins og draum ur. Daily Telegraph: Falleg- asta og skemmtilegasta mynd, sem nokkru sinni hefur verið gerð .... fullokmin. Daily News í New York: Séirstæð og töfrandi mynd og Herald Tri- bune; Það getur ekkert vcrið fuHkomnara, og loks segir World Telegram: Audrey He- burn er áreiðanlegasta sú fal- lcgasta af mörgum Elizum, sem fram bafa komið. Tveir verzlunarmenn í Chi- cago, Anton Zaidlik og Jerry Feter, vorkenndu Krustjoff innilega, þegar honum var steypt af stóli, og honum til huggunar, ákváðu þeir að senda honum nokkrar kaviar- dósir og þó nokkuð af bakaó- dufti. Þeir skrifuðu utan á pakkann: Nikita Krustjaff, al- þjóðlegu miðstöðinni í Kreml. Þeir hafa nú fengið pakkann endursendan með þeim um- mælum, að heimilisfangið hafi verið nangt. Þessi enska fjölskylda er að flytj'ast búferlum og húsið, sem hún flytur inn í, stendur við Downing Street 10 I Lond- on. Ef þið skylduð ekki kann- ast við heimilisfangið, þá er það enski forsætisráðlierrabú- staðurinn, og konan á mynd- innl er frú Marie Wilson, eig- inkona brezka forsætisráðherr- ans Harold Wilson Hún held- ur á gamallj klukku, og er sonur hennar Nigel við hlið hennar. Fjölskyldan bjó áður í úthverfi í Hampstead, en þeg- ar Wilson vai forsætisráðherra fyrir rúmum múnuði, fluttist Home úr Downing Street 10 og Wilson flutti inn. ANS XI Hinn 62 ára gamli Manuel Blasco í Malaga er bróðir hins héimsfræga málara, Picasso. Nú er hann byrjaður að mála og segist dauðsjá eftir að hafa ekki byrjað fyrr. Hann segist þegar hafa selt rúmlega hundr- að myndir, sem ekki hafi einu simni verið áritaðar Picasso. National Council on Alcohol- ism í London berst hraustlega gegn allri áfengisneyzlu, og hélt nýlega blaðamannafund. Hver blaðamaður fékk boðs- kort o-g neðst á hverju korti stóð: Viljum vekja athygli á því, að borinn verður fram kokktiell fyrir alla viðstadda. Þeir hafa vitað' hvað blaða- mönnunum kom. Þó Adenauer sé ekki lengur kanzlari, þá hefur hann lagzt í hugarvíl. Þegar hann heim- sóttfi Bonn, nýlega, trúði hann vinum sráium fyrir því, að þótt merkilegt mætti virðast, þá væri hann miklu vinsælli nú en fyriir ári. Somerset Maugham er kunn- ur sem mikill sælkerí og át- vagl, og nýlega lýsti hann þvi yfir, áð þó að það væri dýrt að borða vel, borgaði það sig fyrir ungt fólk, því ekki væri hægt að eyða petningunum í neitt betra. Erkibiskupinn af Canter- bury, dr. Ramsey er glaðlyndur og hefur sínar skoðanir á alls- nægtum þeim, er fólk lifir í nú til dags. Nýlega sagði hann í ræðu: Við höfum aldrei haft erfitt. Pabbi á að vísu frí á laugardögum, en afi ætti ekki að þurfa að þvo og pússa bíl- inn til að réttlæta þetta laug- ardagsfrí og fara svo með fjöl- skylduna út á yfirfyllta þjóð- vegina. Verða svo að fara heim, áður en fólkið kemst úr borg- arrykinu til að geta horft á sjónvarpsþáttinn, sem ekki var nærri eins skemmtilegur og sfðasta Iaugardag. Hinn frægi brezki rithöfund- ur, Graham Greene, hefur vak- ið heimsathygli með hréfi, sem hann hefur birt opinberlega í blöðum. Hann segir þar, að hinn vestræni heimur sé svo djúpt sokkinn, áð hann hafí hrefeia ánægju af pyndingum. Hann styður þessa skoðun sína með því að vísa á hinar hrylli- legu myndir, sem birtar hafa verið í öllum blöðum heims af pyndingum í Vietnam, undir ósköp venjulegum fyrirsögn- um, sem gefi til kynna, að blöffin formdæmi ekki einu sinni þáð, sem er að gerast / myndunum. Þessar myndir, segir hann. sýna pyndinga* sem framkvæmdar eru aí her, sem ekki gæti starfað, án hjálpar og aðstoðar Bandaríkj- anna. Þýðir þetta, spyr Greene, að bandarísku yfirvöldin séu pyndingum hliðholl sem yfir- heyrsluaðferðum? Opinber birt- Þessi mynd er tekin af grísku leikkonunni Melinu Mercouri á flugvell'inum í London. llún er í regnkápu, fóðráðiri með minkaskinnt, o-g segir í mynd- textanum, að þetta sé upplögð gjöf handa stúlku, sem á alla hugsanlega hluti. Við efums-t ing myndanqa sýni að vísu, að yfirvöldin séu nó-gu heiðarleg til að láta heiminn fylgjast með því, sem er að gerast. En er þessi tilfinningalausi heið- arleiki betri en leyind sú, sem hvíldi yfir pyndingum í gamla daga?, spyr Green^. og bætir því við, að pyndingar hafi allt- af tíðkazt í Indó-Kína. Ætli hinn vestræni heimur geti virkilega ekki stöðvað þessa afturþróun, sem hlýtur að enda í hireimustu villimennsku? (< --------d Þetta er einn af skartgripum þeim, sem stolið var firá Mar- gréti, ríkiserfíngja Danaveldis, er hún dvaldist í Ashby-höll- inni í Bretlandi. Prinsessan teiknaði alla hina stolnu skart- gripi fyrir brezku lögregluna ekki um, að hver stúlka geti verið ánægð með þessa regn- kápu sem gjöf, og Melitna segir, að hún sé mjög þægileg, því þegar ekki rigni, sé hægt að nota hana sem pels, eða allt eftir því i hvernig skapi eig- andinn er. og er þetta men, sem henni var gefið á Austurlandaferð sinni. Prinsessan dvaldist sem gestúr í höllinni og var þar á dansleik, þegar brotizt var þair á í herbergi hennai og stolið skartgripum fyrir að minnsta kosti 600,000 ísl. krónur. Ekki hafði primsessan nærri alla skartgripi sína með sér og þá dýrmætustu var hún með á sér á dans-leiknum. Margir skartgripanna höfðu að geyma persónulegar minningar fyrír Margréti og sumir voru gjafir úr Austurlandaferð heninar Leitað er nú um allt England að þjófunum, en á meðan dvelst prinsessan í fbúð sinni í Mayfair og heimsækir afa sfein Gustav Adolf Svíakonung á Hyda Park-hóteli og systur sína Önnu-Maríu Grikkjadrottn- ingu á Claridges--hóteli. Til að aðvara börn innan 12 ára aldurs við sígaretturcyk- ingum, hefui nú ver'ið gerð Iitkvikmyno í Bandaríkjunum, sem á að undirstrika óhollustu sígarettureykinga. Aðalheljan í myndnnm er dreki, sem ekki reykir og aðalþorparinn er dreki, sem aldrei tekur sígar ettuna út úr sér. Þessir tveii lenda í ogurlegum bardaga, sem endai auðvitað með því. að sá, sem ekki reykir, neyffir hinn til að Iáta af hendi allar sígaretturnar sínar.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.