Tíminn - 22.11.1964, Side 6

Tíminn - 22.11.1964, Side 6
SUNNUDAGUR 22. nóvember 1964 6 TÍMINN PAPPÍRS- OG RITFANGAVERZLUNIN hefir opnað nýja verilun í rúmgóðum húsakynnum að LA UGA VEGI 76 * (næstu dyr víð nýja pósthúsið) Þar eru ávallt næg bílastæði Höfum nýlega fengið mjög mikið af nýjum vörum erlendis frá (beint frá framleiðeiidum). Hér skal fátt eitt talið: Peningakassar, margar stærðir, margar gerðir, margir litir. — Lágt verð. Heftivélar, sænskar og amerískar. — Vandaðar og ódýrar. Spjaldskrárkassar, margar stærðir. Spjaldskrármerki , allskonar, margir litir, einnig stafróf í spjaldskrárkassa, skjalaskápa ofl-, úr sterkum pappa og plasti. Teiknipennar og pennar til auglýsin-jateikninga, mjög margar gerðir. Einnig pennar til útskurðar á linoleum. Teikniáhöld frá LINEX o. fl. Yfir 100 mismunandi tegundir af teikni áhöldum. Teiknigerðir (bestik), margar tegundir, stórlækkað verð. Bréfakörfur úr plasti, pappa, tágum, málmi. — Or 70 tegundum að velja. Skrifundirlegg úr gúmmí, litir: grátt, brúnt og grænt. — Einníg alveg glær. Strokleður, 40 tegundir frá mörgum löndum. Þar á meðal hin nýju plaststrokleður, en þau þykja með afbrigðum góð. Stafrófsmöppur, amerískar, sérlega vandaðar, margar stærðir, þ.á.m. víxla-stærð. Tölusetningarstimplar, margar gerðir- Skjalatöskúr og skólatöskur, úr leðri og úr plasti. — Hvergi á landinu annað eins úrval. — Vegná stórra innkaupa, sérstaklega lágt verð. Seðlaveski, lyklaveski og buddur, allt úr ekta leðri, mjög ódýrt. Sjálfblekungar og kúlupennar í því úrvali sem nafni verzlunarinnar sæmir. Litkrít fyrir börn, margar tegundir, lágt verð. Gúmmíbönd til umbúða o. fl. — Margar gerðir og stærðir Umslög, 80—90 mism. tegundir. Þar á meðal gluggaumslög, umslög með styrktarpappa (f. ijósmyndir o.fi.) — Einnig mjög stór umslög fyrir farmskírteini o. þ. h- Spil, mjög margar tegundir. — Ágæt spil frá kr- 19,50- Sellófan í rúllum, smjörpappír í rúllum aluminíumþynnur í rúllum (aluminíum-pappír er rangnefni, því í rúllum þeim sem svo eru nefnd- ar er enginn pappír). Pappír til gluggaskreytinga, margir litir, ýms mynztur. Auglýsingakarton, ágæt tegund, 20 litir. Bókhaldsbækur. Hvergi á landinu annað eins úrval af bókhaldsbókum og fundargerðabókum svo og allskonar skrifbókum. Kaupfélög og káupmenn, sparið yður feikna vinnu með því að kaupa METO-verðmerkingaráhöld frá METO-Gesells- chaft í Vestur-Þýzkaldandi. — Áhöld þessi eru talin hin beztu og fljótvirkustu verðmerkingaráhöld sem til eru í heiminum enda eru þau seld um allan heim, þar á meðal svo tugum þúsunda skiptir til Bandaríkjanna. — Áhöld þessi eru fyrirliggjandi og kosta aðeins kr. 2652,00. IVIETO verðmerkingaráhöld Pappírs- og ritfangaverzlun. Hafnarstræti 18 — Laugavegi 84 — Laugavegi 176. Allar jólavörurnar eru komnar til landsins og koma daglega í búðirnar

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.