Tíminn - 22.11.1964, Qupperneq 10
SUNNUDAGUR 88. nAvember M84
I daf sr m
r'v/. ~ Seciiísiessa
Tungl í hásuðri kl. 2.44
Árdegisháflæði í Rvík kl. 6.5'J.
■ff Slysavarðstofan , Hellsuverndar-
stöðinni er opin allan sólarhringinn
Næturlæknir kl. 18—8, sími 21230.
fr Neyðarvaktin: Simi 11510, opið
hvern virkan dag, frá kl 9—12 og
1—5 nema laugardaga kl. 9—12.
R-eykjavík. Nætur- og helgidaga-
vörzlu vikuna 21.—28. nóv. annast
Vesturbæjar Apóteik. Sunnudagur:
Austurbæjar Apótek.
Hafnarfjörður: helgarvörzlu iaugar
dag til mánudagsmorguns 21. — 23.
nóvannast Eiríkur 'Bjömsson Austur
götu 41, sími 50235
Eimskip: Bakkafoss fór frá Gdynia
21.11 til Haugasunds og Rvíkur.
Brúarfoss fór frá Hull 20.11 til R-
víkur. Dettifoss fór frá Dublir, 14.
11 til NY. Fjailfoss fer frá Þorláks-
höfn í kvöld 21.11 til Keflavíkur,
Akureyrar, Sigl'ufj., Húsav., Raufar-
hafnar og Seyðisfj., Goðafoss fór frá
Hull 19.11 til Rvíkur. Gullfoss fór
frá Rvík 2011 til Leith, Hamb., og
Khafnar. Lagarfoss fer frá Keflavik
kl. 22.00 í kvöld 21.11. til Gloucest-
er, Camden og 'NY. Mánafoss fer
frá Reykjavik kl. 21.00 annað kvöld
22.11 til Stykkishólms, Flateyrar, Isa
íjarðar og norður og austurlands-
hafna. Reykjafoss kom til Odense
21.11 fer þaðan til Ventspils, Gdynia,
Gdansk og Gautaborgar. Selfoss kom
til Rvíkur 21.11. frá NY. Tungufoss
fór frá Djúpavogi 18.11 til Ant-
werpen og Rotterdam.
Fréttatilkynning
Gjafir vegna sjóslysanna. Frá Ólöfu
kr. 500.00. Frá SJ og KSA kr. 1.000
00.
Áheit á Strandakirkju JK kr 100.00
NN. 50.00 LMS 60.00 SP. 100 00 SM.
25.00
ÞAKKIR
Fyrir nokkru bárust hingað á
Grund tvö vönduð útvarpstæki að
gjöf frá nokkrum erlendum konum,
sem ekki vildu láta nafna sinna getið
Er það ekki ósjaldan að erlendir
menn og konur koma hingað með
gjafir — enda er talsvert at þvi
gert erlendis að styrkja mannúðar
stofnanir. Erlendu konunum þakka
ég ágæta gjöf og ennfremur þakka
ég ónefndum kr. 1.000.00, sem bár-
ust fyrir nokkru í pósti.
Gjafir til okkar á Grund berast
öðru hverju. Þær skipta að verð-
mæti ekki alltaf svo miklu máli —
hitt er meira virði, að þá verður
maður var við, að það er metið,
sem reynt er að gera.
Gísll Sigurbjörnsson.
Tekið á móti
tilkynningum
í dagbókina
kl. 10—12
Hjónaband
15 þ. m. voru gefin saman í hjóna
band í Skálholtskirkju af séra
Sveinbirni Sveinbjörnssyni ungfrú
Sólrún Guðjónsdóttir og Sigtovatur
Eiríksson Miðtúm 42 Reykjavík.
Nessókn, Reykjavík. Sr. Bjarni Jóns
son, vígelubiskup, hefur bibliulest
ur j Neskiríkju, n.k. þriðjudeg M.
8. e.h. Athugið breyttan tíma. Bæði
karlar og kowur veíkomin. —
Bræðrafélagið.
Félagslíf
Hjúkrunarfélag ísiands hel'dur baz-
ar og koffisölu í Lfdió í dag kl.
2—6.
Kvenfélág og Bræðraféiag Frikirkju
safnaðarins efna tíl kvöldsk emmtun
ar í Sjálfstæðisíhúsinu n.k. sunnu-
dagskvöld ld. 8.30. Til skemmtunar
verður félagsvist, góð verðlaun, og
að lokuim skemmtiþáttur með þekfct
um leikurum.
— Þarna er merkið. Hún er úr allri
hættu!
— Upp eð henduri
(Btt
— Hvað ætli þú getir útskýrt!
— Það var ekkl mér að kenna, voldugi
Dreki. Eg lék bara nokkur róleg lög, eins
og þetta . . . .
Dreki hæðist að trumbuslættinum.
Loks fer hann þó að hlusta með athygli.
— Mig langaði bara til að vera vinur
ykkar.
— Hann er þá ekki eins slæmui og af
er látiðl
Sunnudagur 22.
8.300 Létt morgunlög. 8.55 Fréttir
og úrdrátfcur úr forystugreinum dag-
blaðanna. 9.10 Veðurfregnir. 9.20
Morgunhngleiðing um músik. —
„Fiðlusmiðimir í Cremona“, V.
Björn Ólafsson konsertmeistari. 9.45
Morguntónleikar 11.00 Messa í Lang
holtskirikju. Prestur Séra Jakob Ein-
arsson frá Hofi í Vopnafirði Oigan
leikari: Jón Stefánsson. 12.15 Hádeg
isútvarp 13.15 Erindi: Um hvali. III.
Hljóðmyndun, vöíctur og viðkoma.
Jón Jónsson fiskifræðingur 14.00
Miðdegistónleitoar: 15.30 Kaffitíminn:
Josef Felzmann og félagar leika.
16.15 Á bókamarkaðinum: Vilhjálm
ur Þ. Gíslason útvarpsstjóri. Barna-
tími: Helga og Hulda Valtýsdætur.
18.20 Veðurfregnir 18.30 „Frægir
söngvarar“: Enrico Caruso svngur.
19.00 Tilkynningar. 19.30 Fréttir.
20.00 „Þetta vil ég leika“. íslenzkir
tónl'isatrmenn í útvarpssal. Einar
Vigfússon leiikur á selló og Jón Nor-
dal á píanó, sónötu í G-dúr fyrir
vióla da gamba og semba), eftir
Bach. 20.20 „Litla stúlkan í Apótek
inu“ Efgtir Sigurð Nordal. Dagskrá
um þjóðlagasöngkonuna Engel Lund.
Flytjandi: Baldivin Halldórsson 21.
00 „Vel mælt“,
þáttur undir
stjórn Sveins Ás-
gelrssonar hag-
fræðings. 22.00
Fréttir og veður-
fregnir. 22.10
fþróttir um helg-
ina. Sígurður Sig-
urðsson. 22.25
Danslög. (Valin af Heiðari Ástvalds-
svná). 23.30 Dagskrárlok.
Mánudagur 23. nóvember
7.00 Morgunútvarp 12.00 Hádegisút-
varp 13.15 Búnaðarþáttur. 13.30 „Við
vinnuna". 14.40 Framhaldssagan
„Katherine“ Sigurlaug Árnadóttir.
15.00 Síðdegisútvarp 17.00 Fréttir
17.05 Sígild tónl'ist fyrir ungt fólk.
18.00 Framhaldssaga barnanna:
„Bernskuár afdaladrengs“ eftir Jón
ísfeld. 18.20 Veðurfregnir. 18.30
Þingfréttir. 18.50 Tilkynningar 19.30
Fréttir 20.00 Um daginn og veginn
Snorri Sigfússon. 20.20 „Við flýtum
nú för“; gömlu lögin sungin og leik
in. 20.30 Spurt og spjallað i útvarps-
sal Sigurður Magnússon stiórnar.
21.30 Útvarpssagan: „Elskendur“
Ingibj. Stephensen les. 22.00 Fréttir
og veðurfregnir. 22.10 Hljómplötu-
safnið. Gunnar Guðmundsson sér
um þáttinn. 23.10 Ðagskrárlok.
Þriðjudagur 24. nóvembei
7.00 Morgunútvarp 12.0C Hádegisút-
varp 14.40 „Við sem heima sitjum“:
Vigdís Jónsdóttir talar um efnatap
fæðutegunda í miaitreiðslu. 15.00
Síðdegisútvarp 17.00 Fréttir Endur-
tekið tónlistarefni. 18.00 Tónlistar-
tími barnanna. Jón G. Þorsteinsson.
18.20 Veðurfregnir 18.30 Þingfréttir
— Tónleikar 18.50 Tilkynningar 19.
20 Veðurfregnir. 19.30 Fréttir 20.00
Systir Sourire skemmtir hlustendum
með elskulegum söng. 20.15 Þriðju-
dagsleikritið: „Ambrose í París“,
VIII. Lokaþáttur: Morðinginn kemur
aftur. Leikstjóri: Kiemens .Tónsson.
21.00 íslenzkt mál. Ásgeir Blöndal
Magmisson cand. mag. 21.15 , Con-
certino per cinque" — Þýzkir lista-
menn flytja. 21.30 Útvarp frá fþiótta
húsinu á Keflavíkurflugvelli. Sigurð-
ur Sigurðsson lýsir keppni i hand-
knattleik milli íslendinga og Spán-
verja. 22.10 Fréttir og veðurfregnir
22.20 Úr endurminningum Friðriks
Guðmundssonar. X. Gils Guðmunds
son les. 22.40 Lög unga fólksins.
Ragnheiður Heiðreksdóttir kvnnir
lögin. 23.40 Dagskrárlok.
Miðvikudagur 25. nóvember
7.00Morgunútvarp 12.00 Hádegisút-
varp 13.00 „Við vinnuna": Tónieikar
14.40 Framhaldsagan „Kathorine"
Sigurlaug Árnadóttir 15.00 Siðdegis-
i útvarp 17.40 Framburðarkennsla í
dönsku og ensku. 18.00 Útvarpssaga
barnanna: „Þorpið sem svaf“ —
Unnur Eiriksdóttir þýðir og les 18.
20 Veðurfregnir 18.30 Þingfréttir.
18.50 Tilkynningar. 19.30 Fréttir.
20.00 Áskell Snorrason leikur á
i orgel Kópavogskirkju eigin útsetn-
I ingar á íslenzkum þjóðlögum 20.15
Kvöldvaka 21.30
Á svörtu nótun-
um: Hljómsveit
Svavars Gests
Elly Vilhjálms og
Rangnar Biarna-
son skemmta i 22.
00 Fréttir og veð-
j urfregnir. 22.10
ím*. ý sjg.
kvöldi. 23.00 Bridgeþáttur Stefán
Guðjolinsen. 23.35 Dagskráriok
Fimmtudagur 26. nóvembet
7.00 Morgunútvarp 12.00 Hádcpisút-
varp 13.00 „Við vinnuna“. Tónleikar
14.40 „Við sem heima sitjum.“
15.00 Síðdegisútvarp 17.40 Framburð
arkennsla i frönsku og þýzku. 18.00
Fyrir yngstu hlustendurna Sigríð-
ur Gunnlaugsdóttir og Margrét
Gunnarsdóttir. 18.20 Veðurfregnir
18.30 Þingfréttir. — Tónleikar 18.50
Tilkynningar 19.30 Fréttir. 20 00 Tón
leikar í útvarpssai. 20.15 Erindafiokk
urinn: Æskan og menntun. Mennt-
unarlíkur hins tornæma. Dr Matt-
hías Jónsson 20.40 „f sama mæli“,
saga eftir Jóhann Hjaltason Höf-
undur les. 21.00 Með æskufjöri. A.
Indriðason og R. Heiðreksdóttir sjá
um þáttinn. 22.00 Fréttir og veður-
fregnir. 22.10 Kvöldsagan: Úr endur-
minningum Friðriks Guðmundfsonar
Gils Guðmundsson les. 22.30 Har-
monikuþáttur. Ásgeir Svernsson
kynnir lögin. 23.00 Skákþáttur- Guð
mundur Arnlaugsson. 2335 Dag-
skrárlok.
Föstudagur 27. nóvembei
j 7.00 Morgunútvarp 12.00 Hádegisút-
‘ varp 13.15 Lesin dagskrá næstu viku
! 13.25 „Við vinnuna“, Tónl'eikar 14.40
i Framhaldssagan „Katherine" Sigur-
■ laug Ámadóttir. 15.00 Síðdegisút-
i varp 17.00 Fréttir. 17.40 Frarrhurð-
! arkennsla i esperanto og spænsku.
: 18.00 Bögur frá ýmsum löndum Þátt
ur í umsjá Alan Boucher. Kaupmað
urinn frá Bagdad. — Tryggvi Gísla-
son þýðir og les. 18.20 Veðurfregnir
; 18.30 Þingfréttir — Tónleikar 18.50
Tilkynningar 19.30 Fréttir 20.00
Efst á baugi B. Guðmundsson og T.
, Karlsson. 20.30 Frímerkjaþáttur.
, Sigurður Þorsteinsson. 20.45 Raddir
iækna: Sigurmundur Magnússon tal
1 ar urn hjúkrunarmál 21.30 T,i'iukór
inn syngur Jón Ásgeirsson stjórnar.
2130 Útvarpssagan ,,Elsken'iur“,
Ingibj. Stephensen les. 22.00 Fréttir
og veðurfrcgnir.
22.10 Erindi
Vandamál æsku-
lýðsins. Sérs'
Árelíus Nieisson.
22.30 Næturklióm-
leikar Fra tón-
íistarhátiðinm í
Salzburg t ssmar.
Filharmonius “eit
Vinarborgar leikur 23.50 Ðagskrár-
lok.
Laugardagur 28. nóvembe-
7.00 Morgunútvarp 12.00 Hádogisút
varp 13.00 Óskalög sjúklinco i 4.30
í vikulokin Jónas Jónasson 16.OO
Skammdegistónar: A Indriðason
kynnir fjörug lög. [6.00 Danskennsla
Heiðar Ástvaldsson 17.00 Frótr- 17.
05 Þetta vil ég heyra’ -- Jónar St.
Lúðvíksson velur sér nljómpiötur.
18.00 Útvarpssaga barnanna: .Þorpið
sem svaf“ — Unnur Eiríksdóttii býð
ir og les. 18.20 Tilkynnineai 19.30
Fréttir 20.00 Sinfóníuhljómsveu ís-
lands leikur skemnrtitónlist Sr ‘órn-
andi: Páll P. Pálsson. 20.20 Leikrit:
„Nú taka þau enn að syngi v' Sálu-
messa i tveimur hlutum eftir Max
Frisch. Leikstjórr: Baldvin Hciioórs-
son. Leikendur HELGI SKÚI-ASON,
JÓN JÚLTJSSON ofl. 22.00 Fréttir
og veðurfregnir. 22.10 Danslö? 24.00
Dagskrárlok.
ÚTVARPIÐ
/