Tíminn - 22.11.1964, Side 12

Tíminn - 22.11.1964, Side 12
12 SUNNUDAGUR 22. nóvember 1964 TÍMINN Kvöldskemmtun / verður haldin í Háskólabíói n. k. mánudagskvöld kl. 11,15. — Aðgöngumiðar seldir í Háskólabíói frá kl. 3 í dag. Öllum ágóða af skemmtuninni verður varið i söfnunina vegna sjóslysanna á Flateyri. ☆ Þessir aðilar skemmta: Hljómsveit Svavars Gests. Elly Vilhjálms og Ragnar Bjarnason. 'U' Leikararnir Róbert Arnfinnsson og Rúrik Haraldsson. ☆ Töframaðurinn Ásmundur Pálsson. ☆ Sigrún Jónsdóttir og Nóva-tríóið. ☆ Ómar Ragnarsson og Grétar Ólason. Karlakórinn Fóstbræður. ☆ Jón B. Gunnlaugsson. ”ts6\ub>« Noróurtöndum CORTINAN ÁFRAM / FARARBRODDl! JEnnþá hefur FORD-verksmiðjunum í Englandi tekizt að endurbæta CORTINUNA. Ekki með útlitsbreytingum, heldur með tækniframförum. M.a.: Loftræsting — með lokaðar rúður. Diskahemlar á framhjólum. Smuming óþörf. Ný vélarhlif. — Nýtt mælaborð. — Nýtt stýri. Sami undirvagn. — Sama vél. — Sama „bodý" SYEINN EGILSSON H.F. UMBOÐIÐ LAUGAVEG 105 SÍMI 22470 ☆ Guðmundur Guðjónsson og Skúli Halldórsson. ☆ , Leikarinn Árni Tryggvason. ☆ Savanna-tríóið. Sendiferðabíll Til sölu er Volkswagen-sendiferðabíll árg. 1962, með stöðvarplássi. Upplýsingar í síma 37340. KYNNINSARKVÖLD Næstkomandi fimmtudag og fösudag kl. 8.15 verða kynntar SABROE-FRYSTI- VÉLAR í Vélskólanum í Reykjavík. DAGSKRÁ: Erindi: Gunnar Bjarnason, skólasjóri og Páll Lúövíksson, verkfræöingur. Sýnd veröur og útskýrÖ SABROE-FRYSTIVÉL. Öllum, sem áhuga hafa á kælitækni og kælivélum, er boðið á þessi kynningarkvöld. Þátttaka óskast tilkynnt í sími 389GG. RAFMAGNSDEILD S. í. S. Lösfræðiskntstofan Iðnaðarbankahúsinu IV. hæð. Tómas Arnason og Vilhjálmur Arnason. T i I s ö I u : Vönduð íbúð með 5 svefnherbergjum. Allt sér. íbúðiti ii í steinhúsi í vestur bænum á rólegum stað, en þó örstutt frá miðbænum. Sér inn- i gangur. Sér hitaveita. Tvöfalt gler. Sér þvottahús. Svalir 1 Teppi fylgja. íbúðin er öll i ágætu lagi Hagstæð lán áhvíl andi. MálaflotnlnBSskrlfstofa: Þorvarður K. Þöísteinssoni Miklubraut 74., Fastclgnavlðsklptl: Guðmundur Tryggvason Siml 22790.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.