Tíminn - 22.11.1964, Page 15

Tíminn - 22.11.1964, Page 15
 í^vcmocr i.. TÍMINN 15 SkrifaS og skrafað Framhald af 7. síðu. Svo virðist, sem enn lifi eitt- hvað af þeim „hreinu hugsun um“, sem mikils voru metnar í Sjálfstæðisflokknum fyrir rúmum tveimur áratugum, og „ungu mennirnir“ sem þá báru þær fyrir brjósti eiga enn sinn hljómgrunn í íslenzka íhalds flokknum. Þar virðist enn lifa draumur um, að koma á því stjórnarfari á íslandi, sem met- ur stjórnarandstöðu óþarfa. FLUGSLYS Framhald af 16. síðu. sænskir, þar á meðal voru þrír fulltrúar frá sænska þinginu. Linje flyg er dótturfélag SAS og held- ur uppi reglubundnum innanlands ferðum í Svíþjóð. MERKI VANTAR 7~ Framhald af bls. 16 slæmt. Eru þar aðeins merktir 908 km., samkvæmt skýrslu ráð- herrans, eða 16%. Alls eru ak- færir þjóðvegir á landinu taldir 8628 km. og af þeim hafa verið merktir 3221 km„ og er því eftir að merkja 63% akfærra þjóð- vega enn þá. Á síðastliðnu ári var veitt ein millíón króna til vegamerkinga og virðist ekki vanþörf á að vegamerk ingum verði hraðað á næstunni, ef dæma á eftir fjölda umferðar- slysa á vegum landsins. ASÍ-ÞINGIÐ Framhald af bls. 1. síðar en 1. apríl 1966, sem fjalli um tillögur nefndarinnar. Þessi nefnd yrði að sjálfsögðu skipuð fulltrúum úr meiri- og minni hluta þeim, sem skapaðist á þinginu. Þessa tillögu felldu íhalds- og kratafulltrúarnir og sögðust ekki samþykkja neinar tillögur, sem kæmu frá meiri hlutanum, fyrst þeir kæmust ekki í miðstjórnina. Höfnuðu íhald og kratar því hér tilboði, sem þeir höfðu sjálfir lagt fram, um Iausn þeirra miklu vandamála, sem skipulagsmál ASÍ eru. Fylgdu þeir síðan þeirri reglu, að fella allar breytingartil- lögur meiri hlutans, eins og t.d ákvæðinu um búsetuskyldu þeirra sem kjörgengir eru í miðstjórn Að loknum þessum atkvæða greiðslum var haldið stjórnarkjör og lýsti Jón Sigurðsson því yfir, að hans menn myndu ekki taka þátt í því kjöri. Voru þvi eftir- taldir menn sjálfkjörnir: — For seti ASÍ Hannibal . Valdimarsson varaforseti, Eðvarð Sigurðsson ritari Jón Sn. Þorleifsson, mið stjórnarmenn: Snorri Jónsson Helgi S. Guðmundsson, Margrét Auðunsdóttir, Einar Ögmundsson, Óðinn Rögnvaldsson og Sveinn Gamalíelsson. Varamenn: — Bene dikt Davíðsson, Hulda Ottesen Markús Stefánsson og Pétur Krist jónsson. Sambandsstjórnarmenn Fyrir Vestfirði: — Karvel Pálma son, Bolungarvík, Bjarni H. Finn bogason, Patreksfirði. Norður- land: — Björn Jónsson Akureyri og Valdimar Sigtryggsson, Dalvík Austfirði: — Sigfinnur Karlsson Neskaupstað, og Guðmundur Björnsson, Stöðvarfirði. Suður land: — Sigurður Stefánsson Vestmannaeyjum, og Herdís Ólafs dóttir, Akranesi. Endurskoðendur: — Guðjón Jónsson, Reykjavík, og Hilmar Jónsson, Rvík. Varamaður; Jón D. Guðmundsson. TRULOFUNAR hringib amtmannsstig2 ' HALLDOh KRISTINSSON gullsraiður. — Simi 16979 HácUgisverSarmúsík kl. 12.30. EftirmiSdagsmúsik * kl. 15.30. Kvðldverðarmúsík og Dansmúsík kl. 20.00. Hljómsveit Guðjóns Pálssonar H OTÉL°>r B0RG OPIÐ A HVERJXJ KVÖLDL OPIÐ í KVÖLD Söng- og dansmeyjar frá CEYL0N skemmta í kvöld og kvöld. Hljómsveit FINNS EYDAL og HELENA næstu Kvöldverður framreiddui frá kl. ?. Nýr skemmtikraftur söngvarinn og steppdansarinn POUL WHITE, skemmtir í kvöld og næstu kvöld með aðstoð EYÞÓRS-COMBO mmnmm Tryggið yður borð tíman- iega í síma 15327. Matur framreiddur frá kl. 7. rerre>i<fri^i<3>i^i<sn HAFNARBÍO Slmi 16444 i bófahöndum Hörkuspennandi ný mynd BönunS Innan 14 ára Sýnd kl 5, 7 og 9. Bannað innan i6 ára VE333& hm I KVÖLD og framvegis Hin nýja hljómsveit SVAVARS GESTS og hinir nýju söngvarar hennar. ELLÝ VILHJÁLMS RAGNAR BJARNAS0N Borðapantanir eftir kl. 4 í sfma 20221. Munið GUNNAR AXELSSON við píanóið. lilSJ Opið alla daga Sími — 20-600 TJARNARBÆR Síðasti bærinn í dalnum Sýnd kl. 5. Reykjavíkurævintýri Bakkabræðra Sýnd kl. 3. Miðasala frá ki. 1. Simi 11544. Herra Hobbs fer í frí (Mr. Hobbs Takes A Vecetion) Bráðskemmtileg amerisk stór- mynd. James Stewart Maureen 0“Hsra. Sýnd kl. 5 og 9. Nautat í Mexico með Abbot og Costello. Sýnd kl. 3. KCLBAyiadsBÍÓ Wll Slnt' 18916 Átök í 13. stræti Hörkuspennandi og vlðburða- rík, ný amerlsk kvikmynd um afbrot ungiinga. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð bömum Dvergarnir og frum* skóga-Jim Sýnd kl. 3 Siml 41985 Sæhaukurinn (The Sea Hawk) Afburðarvel gerð og óvenju- spennandi amerísk stórmynd. ERROL FLYNN, BRENDA MARSHALL Sýnd kL 5, 7 og 9. Bamasýning kl. 8 Gimsteinaþjófarnir GAMLA BtO Sím: 11475 Atlantis (Atlantis the Lost Contæent) Stórfengleg bandarlsk kvik- mynd. sýnd kl. 7 og 9 Börn fá ekki aðgang. Prinsinn og betlarinn sýnd kl. 5 Slmt 11182. Erkihertoginn og hr. Pimm (Love is a Ball) Víðfræg og bráðfndln ný amerisk gamanmynd i lltum og Panavlslon GLENN FORD HOPE LANGE Sýnd kl. 5 og 9 HækkaS verð Nýft smámyndasafn Bamasýning kl. 3. Siml 22140. Brimaldan stríða Hin heimsfræga biezka mynd gerð eftir samnelndri sögu eftir Nicholas Monsarrat. Þessi mynd nefur hvarvetna farið sigurför, enda í sérfiokki og naut glfurlegra vinsælda þegar hún var sýna i Tjaraar- bíói fyrir nokkrum árum. JACK HAWKINS DONALD SINDEN VIRGINIA MCKENNA Bönuð börnum. Sýnd kl. 5 og 9. Bamasýning kl. 3. Vikapiiturinn með Jerry Lewes Slm 11384 Hvíta vofan BannaS börnum Innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9 í ríki undirdjúpanna 1. hluti sýnd kl. 3. ÞJÓDLEIKHÍSIÐl Kóreu-ballettlnn ARIRANG Gestaleikur Sýnlng í kvöld kl. 20. Sýning mánudag kl. 20. Síðustu sýnlngar. Kröfuhafar Sýning á Litla sviðinu (Lind- arbæ) í kvöld kl. 20. Krafaverkið Sýning þriðjudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl.1 13.15 tii 20. Simi 1-1200. ÆPytl*! WM* LEDCFÉIAG SEYKWÍIQög Vanja frændi sýning í kvöld kl. 20.30 Sunnudaguri New York 84. sýning þriðjudagskvöld kl. 20.30. Brunnir Koískógar Saga úr dýragarðinum sýning miðvikudagskv. kl. 20.30 Aðgöngumiðasalan i Iðné er opin frá kL 14. siml 13191. Siml 50249. Sek eða saklaus Ný afar spennaiídi frönsk mynd. Úrvalsleikararnir Jeam-Paul Belmondo, Pascale Petit. Börn fá ekki aðgang. Sýnd kl. 7 og 9. Þar sem sfrák- arnir eru Sýnd kl. 5. Elvis Prestley íhernum Sýnd kl. 3. LAUGARAS Stmar 3 20 H os 3 81 50 Úgnir fumskógarins Amerlsk stórmynd 1 litum með islenzkum texta og úrvslsleik- urunum, Elinor Parker og Charlton ríeston. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Bamasýning kl. 3. Hugprúði iávarðurinn Spennandi mynd í litum. Miðasala frá kl. 2. I Slm 50184 Hrakfallabálkurinn úrvals ensk gamanmynd Sýnd kl. 9. Hefjur, hofgyðjur sýnd kl. 5 og 7. Barnasýning kl. 3 Vinur indíánanna Roy Rogers.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.