Alþýðublaðið - 30.04.1954, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 30.04.1954, Blaðsíða 1
KKXY. árgangur Föstudagur 30, api-íl 1954 95. tbl. SENDIÐ Alþýðublaðinu sfuttar greinar um margvísieg efni iil fróS- leiks eóa skemmtunar. Ritstjórinn. 1. maí ávarp verkalýðsfélaganna í Reykjavik: Þriggja vikna orlof, fullkomnar alvinnuleysisfryggingar, sömu laun fyrir sömu vinnu oa 40 sfunda vinnuvika Ráðstafanir til að tryggja vaxandi framleiðslu, stöðuga atvinnu, örugga markaði og lausn húsnæðisvandræða Hátíðahöld verkalýðsins á morgun, 1. maí HÁTÍÐAHÖLD verkalýðs- | ins í Eeykjavík fara fram á | xnorgun með líku sniði og’ | verið hefur undanfarin ár. ! Safnazt verður saman við Iðnó kl. 1,15, en kröfuganga leggur af stað kl. 2 og verður gengið um bæinn venjulega leið. Kröfugangan staðnæm- Ekkerl samkomulag m Kóreumállu KÓREUMÁLIN voiu enn á dagslcrá Genfarfundarins í gær. Voru aðalræðumennirnir þeir Molotov utanríkisráðherra Sovétríkjanna og Casey utan- i'íkisráðlierra Ástralíu. Molo- I tov tók undir tillögu Nam II um sameiningu Kóreu en Casey gagnrýndi tillöguna. Kvað Casey nauðsynlegt að fá írekari. skýringar á því at- riði tillögunnar að allt erlent iherláð ynlji fjlutt á brott úr landinu. Væri einsýnt.að hæg- ara værí fyrir kínverzka her- inn að skjóta sár yfir landa- raærin en her SÞ að fara lang- an sjóveg heim. Casey kvað þó nauðsynlegt að atlhuga vel til- lögu Nam; II. ist á Lækjartorgi og þar verð ur útifundur. Fundinn setur Óskar Hallgrímsson formaður fúlltmaráðsins, en ræður ■flvtja Jón Sigurðsson fram- kvæmdastjóri Álþýðusam- bands íslands, Eðvarð Sigurð's son ritari Dagsbrúnar, Guð- jón B. Baldvinsson fulltrúi BSR:B og Þórólfur Daníels- son fulltrúi Iðnnemasam- bands íslands. Um kvöldið verða dansleikir í samkomu- . ihúsunum, bó ekki í öllu.m, því að nckkur f.engust ekki til að lána verkalýðnum húsrými fyrir skemmtun, heldur munu ætla að ráðstafa því til ann- arra hluta. í Hafnarfirði verða eínnig fjölbrevtt hátíðahöld'. Full- trúaráð verkaiýðsfélaganna gefur út ávarp, kröfuganga v.erður og -útisamkoma. Menn safnast saman við verka- mannaskýlið kl. 1,30 e. h. Verður þaðan gengið undir félagsmerkjum og kröfu- spjöldum um götur bæjarins að Vesturgötu 8. þar sem haldinn verður útifundur. Sigurður Þórðarson formaður fulltrúaráð'sins setur fund- inn, en ræður flytjá: Her- mann Guðmundsson formað- ur Hlífar, Guðmundur Giss- urarson fulltrúi Starfsmanna- félags Hafnarfjarðar, Birgir Björnsson formaður Iðnema- félags Hafnarfjarðar og Helgi Hannesson forseti Alþýðu- samíbands íslands. Barnasýn- ing verður í Bæjarbíói kl. 5, en dansleikur kl. 9 í Alþýðu- húsinu. Landsþingi SVFÍ lauk I gær Verða gúmmíbáfar löggilf ör- yggisfæfci á 5-20 fn. bi!um| LANDSÞING Slysavarnafélags íslands beinir þeim tiímæl wti til skipaskoðunarstjóra, að gúinmíbjörgunarbátar verði lög gilt öryggistæki í bátum, sem hafa þilfar og eru innan við tutt- ugu tonn að stærð. ---:------------------* iSamþykkt þingsins um þetta Happdræffi Songfélags verkalýðssamfakaniíi iSÖNGFÉLAG vc rkalýðssam takanna hefur starfað mjög myndarlega í vetur. Nú ný- lega ákvað félagið að efna til happdrættis til eflingar félags starfsemi sinnar og mun sala happd rætti smiða hefjast 1. jnaí. Eru vinningar allir mjög glæsilegir eins og t. d. píanó. radíófónn, ísskápur, strauvél og forláta mixsíklexikon, sæn-sk ur. —■ Happdrættismiðarnir Skosta 10 krónur. efni fer hér á eftir: Þar sem í hinni gildandi reglugérð um eftirlit með skipum og öryggi þeirra er ekld gert ráð fyrir björgunar bátum eða flekum í fiskiskip undir 20 smálestum, ályktar 7. landsþing S.V.F.Í. að beina, þeim eindregnu tihnælum til skipaskoðunarstjóra, að hann hlutist til um að sett verði inn í reglugerðina ákvæði um að bátar af ofangreindri stærð hafi fullkhmiim öryggisút- búna'ð. Með tilliti til þeirrar reynslu, sem fengín er af gúmmíbjörgunarbátum, þá er það áUt þiiigsins, að þeir henti vel þeirri stærð skipa Framhald á 2. síðu. ísfenzkar kvikmyndir sýndar í Þýzkalandi fSLANDSVINAFÉLAGIÐ j Hamborg hélt aðaifund 5. apríl s.l. Formaður félagsins, prófess- or dr. Dannmeyer flutti ýtar- legt ýfirlit um menningarstarf- semi þess á s.l. ári. Hann færði sendiherra íslands í Þýzkalandi, hcrra Vilhjálmi Finsen og þýzka sendiherranum á íslandi, hr. Kurt Oppler og ísienzk- þýzka félaginu Germania í Reykjavík beztu þakkir fyrir alla þeirra aðsíoð, sérstaklega í sambandi við hinar frábæru móttökur, sem hann fékk er hann kom til Reykjavíkur í maí/júní s.l. ár. Próf. Dann- meyer fór til íslands með þýzka eftirlitsskípinu ,,M'erkatzt“, skipstjóri O. Böttcher — sam- kvæmt sérstöku leyfi þýzku sambandsstjórnarinnar. iStarfsemi félagsins varð mik ill stuðningur að ágætxxm lit- kvifcmyndum frá íslandi, sem lánaðar voru þaðan — en marg ir fyrirlestrar um ísland voru haldnir á vegum þess — um leið og kvikmyndirnar voru sýndar. — Þá greiddi félagið á ýmisan hátt fvrir gestum frá íslandi, sérstaklega á sviði vís- inda og íþrótta,. þar á meðal Knattspyrnufélagið; Fram. ■ 'Endurkosnir voru í stjórn þeir próf. Dannmeyer, sem* er gagnkunnugur íslandi og íslend ingum, dr. F. Nusser, land- fræðingur við Háskólann í Hamborg oe Cari Stehling, stórkaupmaður. Mótmæla öllum ráðsföfunum, sem jafngilda gengislæfckun ÞRJÁTÍU OG EITT VERKALÝÐSFÉLAG í Reykjavík hafa xuidirritað ávarp til íslenzkrar alþýðu í tilefni af baráttu- degi verkalýðsins, 1. -maí, sem er á morgun. Er í ávarpinu ger<5 grein fyrir þeim baráttumálum, sem reykvísk alþýða fylkir liði um á morgun. Ávarpið fer hér á eftir: Fyrsta maí, á hinum alþjóðlega baráttu- og hátíðis- degi verkalýðsins sameinast milljónir verkamanna ag verkakvenna um allan heim undir merkjum samtaka sinna til baráttu gegn skorti og ótta, fyrir friði, frelsi og bræðralagi allra þjóða. íslenzk verkalýðshreyfing, sem í senn er þjóðleg og alþjóð leg, tekur einhuga undir þessar sameiginlegu kröfur verkalýðs allra landa og fylkir liði um þær 1. maí. Sérstaklega tekur hún undir kröfúna om skilyrðis- laust bann við framleiðslu og notkun vetnissprengjuimar og annarra kjarnorkuvopna og allslierjar afvopnun. íslenzk verkalýðshreyfing krefst þess, að fulltrúar íslandg á alþjóðavettvangi stuðli að slíku banni og vinni að friðsam- legri sambúð pjóðanna. Jafnframt vilia íslenzku verkalýðssamtökin stuðla að því að verkalýðurinn í öllum löndum sameinist í eitt voldugt heims samband til eflingar friði og öryggi og bættrar afkomu alþýð- unnar. ! ' i * Friður, frelsi og bræðralag allra þjóða er, og hefur um aldir verið hugsjón íslenzku þjóðarinnar. Islenzk alþýða krefst varanlegs friðar, er tryggí, að allar þjóðir heims, smáar sem stórar, geti búið einar og óáreittar £ landi sínu. Hún krefst því að markvist verði unnið að því, meðal annars með þjóðaratkvæðagreiðslu um uppsögn lierverndarsamn ingsins, strax og uppsagnarákvæði hans leyfa, að sá her sem nú dvelur í landinu, hverfi á brott strax, þegar unnt er. - En jafuframt heitir hún á alla þióðina að sameinast gegn liverskonar fyrirætlunum xun stofnun íslenzks hers, Framhald á 7, ssðu. Reykjavíkurmólið hefsf á sunnudaginn FYRSTA útiknattspyrnumót ársins, Reykjavíkurmótið, hefst 2. maí og leika þá KR og Víkingur. 3. maí leika Fram og Þróttur og svo 9. maí KR og Valur. Taugaveikisbróðir breiðisf ekki úi; 10-12 tilfelli eru í bænum 1 . Aðeins eitt nýtt tilfelli á Seljaroarnesi. TAUGAVEIKISBRÓÐIR vixðist ekki ætla að breiðast meira út. Fannst aðeins eitt nýtt tilfelli á Seltjarnarnesi í gær. Ekki liefui’ veikin borizt til annarra en þeirra er fengið höfðu nxjólk fró búi því er veika kýrin var á. En meðal þeirra 72ja er fengið hafa veikina eru 10—12 í bænxmx. Eru allir þeir. þjúklingar í uð. En börn fá ekki að sækja vesturbænum nema einn og skóla frá þeim heimilum. Eng- hefur hann verið fluttur á inn fær heldur að stunda af- sjúkráhús. Að sjálf sögðu verð- | greiðslustörf í matvörubúðum ur að gæta enn meiri varúðar í sambandið við sjúklingana í bænum. BÖRNUM BONNUÐ SKÓLAGANGA Heimilin er veikin hefur bor izt til eru ekki alveg einangr- frá þeim heimilum. — Borg- arlæknir hefur nú fengið nokkr ar hjúkrunarkonur til að ann- ast sjúHingana. Munu 'hjúkr- unarkonurnar afíxenda sjúkl- ingunum prentaðar leiðfoeining ar xun ýmsar nauðsynlegar var úðarráðstafanir. ; jj

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.