Tíminn - 25.11.1964, Blaðsíða 7

Tíminn - 25.11.1964, Blaðsíða 7
MHJVIKUDAjGUR 25. nóvember 1964 19 TÍIVIINN , - ' , - im?1 ■v. inn í stjórn ASI, en meirihluti nefndarinnaa' tók hluta af tii ögu Óskars óbreyttan upp og flutti hann inn á þingið. En þá barðist Óskar manna harðast gegn til- lögunni, sem hann hafði þó s.iálf ur flutt!! — Svo voru það fjárhagsmálin. — Annað veigamesta málið á þessu ASÍ-þíingi var að gera fjár- hag sambansdsins það traustan að hægt væri að reka það á heil- hrigðum grandvelli sem þjónustu- aðila við smærri félög og þá sér- staklega út um landið. Til þess þurfti að fá aukið fé inn í sjóði sambandsins. Þar var það sama uppi á teningnum hjá krötum. Þeir voru reiðubúnir að sam- þykkja tillögur miðstjórnarirnar, j ef þeir fengju að koma í stjórn, en úr því svo varð ekki vildu þeir ná sér niðri með þvi að neita sambandinu um nauðsynlegt rekstrarfé. Samt rýmkuðu þeir að- eins tii frá því, sem verið hafði.j en þó hvergi nærri nógu mikið til| þess að unnt verði að reka sam-j bandið á eðlilegan hátt. j vinna eftir við að ganga frá og — íhaldsblöðin segja að Fram-: hlynna að afianum. og það stend sóknarmenn hafi komið í veg fyrir|ur yfjr fram uudir jól. Það þarf að unnt væri að ná málefna'egri i þag margt fólk til þess, að þetta samstöðu á þinginu. I kemur að einhverju leyti niður á — Þeir hafa látið liggja að því: þúskapnum, því að margir fara af að undanfömu, að Framsóknar j sveitabæjunum í síldina. menn væru óþarfir í verkalýðs- _ Hvaða framkvæmdir standa hreyfingunni og byrjuðu á þeim annars helztar yfir á Héraði, söng á þingi ASÍ. En svo þreytt- j byggjngar eða annað? ist málflutningur þeirra og síðast _ Hjá okkur á Hallormsstað er — Já. í vor var byrjað að fram- leiða plasteinangrunarplötur þeir eru til húsa með þetta á Hlöðum, norðan við Lagarfljótsbrúna og hafa meira en nóg fyrír stafni. svo er eftirspurnin mikil eftir vöru þeirra Það er húsnæðisleysi. sem háir framleiðslu þeirra. En það vai mikitl munur fyrir húsbyggj- endur að fá þessa framleiðslu í héraðið.En úr því við minnumst á framleiðslu, vil ég ekki láta hjá líða að minnast á skógræktina Það ei enginn vafi á því. að á næstu fimmtán árum væri hægur vandi fyrir jkkur á Hallormsstað einum að rækta tré i alla girð- ingarstaura fyrir landsmenn En það ber að sama brunni og með opinberu húsbyggingarnar hjá okkur. vantar fé. Það þyrfti ekki ýkja mikið land undir slíkan skóg Og hitt er staðreynd. að íslenzku girðingarstaurarnir eru miklu betri vara en þeir mnfluttu. lerk- ið okkar er mun feitari viður og fúnar síður en grenistaurarnir, sem keyptir eru frá öðrum lönd- um. Manni finnst nú ekki áhorfs- mal fyrir ríki^í að verja meira fé ti) þessarar framleiðslu en raun er á Þetta sýnir Sigurður skóg arvörður okkur fram á með rök- um i grein í nýju ársriti Skóg- ræktarfélags íslands. - Hvað vinnur margt fólk við skógræktina á Hallormsstað’ — Fastir ársmenn eru . ekki nema fjórir, en við vorannirnar eru a.m.k þrjátíu manns, mikið ungt fólk. og ekki eru það sízt stúlkurnar. sem sækja fast að komast í skóginn. þar verða þær brúna’ og enn fallegri — Svo við minnumst aftur á husbyggingar, eru ekki gistihús í smíðum á Héraði? — Nei. enn er ekki því að heilsa en það er orðið tímabært. Ferðamenn eiga ekki kost á gist- ingu á Héraði nema hjá Sveini á Egilsstöðum, og þar komast fáir gestir að í senn. Nú er pérað ekki lengu' í einangrun, þótt vetur setjist að Þangað er flogið allan ársins hring, og þarf þarf að koma hótel fyrr en síðar. — Eru mörg stét.tarfélög á Hér- aði? — Félag okkar vörubílstjóra er nærri tíu ára gamalt Eins og er, starfar þar ekki verklýðsfélag. Það var til fyrir nokkrum árum á Egilsstöðum, en ekki tókst að halda í því líftórunni Það hefði þurft að vera víðtækara, og það þarf að koma verklýðsfélag fyrir »!!♦ Fliótsdalshérað Hrafn Sveinbiarnarson Björn L. Jónsson: ÍSS“ Enginn gerir svo öllum líki sneru þeir alveg við blaðinu og síðustu nóttina fóru ræður þeirra aðallega í það að skamma Fram- sóknarmenn og meðal annars fyr- ir það að hafa kúgað kommúnista! Þetta er að vissu leyti ánægju- legt, því fátt sýnir betur, að við erum á réttri leið. Hrafn Sveinbjarnarson, Hallormsstað Einn af niu fulltrúum Lands- sambands vörubifreiðastjóra á 29. Alþýlðusambandsþingi var Hrafn Sveinbjarnarson á Hallormsstað, og tókum við hann tali stundar- korn. — Hafa ekki einstök félög ykk- ar fulltrúa á Alþýðusambands- þingi eða hvaða félagi tilheyrir þú? — Níei, ef swo væri, mundu full- trúar vörubílsCjóra skipta tugum. Það er aftur svipað um okkur og verzlunarmenn, að fulltrúar eru tilneíndir af landssambandinu. Mitt félag er Vörubifreiðastjóra- félag Fljótsdalshéraðs. en félagar í því eru einnig vörubílstjórar á Reyðarfirði. — Hafið þið nóg að starfa allt árið? — Það 'er stundum viðkvæðið okkur á vetrum, að offjölgun sé í stéttinni, því að þá er hart á þv að allii hafi nóg að starfa. Aftur é móti á sumrin -er þörf á mörgum bílum og þá er meira en nóa að gera hjá okkur. — Hvernig eT annars um aðra vinnt’ á Héra® hafa allir dag- launamenn þar næga atvinnu? —■ Nú eftir að síldin hefur hallaé sér ineira að Austurlandi. eins 'g var gamla daga, hefur veri? frekar skortui á vinnuafli Fvrs' -,r nú á meðan síldveiðin stendu yfir, þiá vantar auðvitað fleiri og fleiri hendur, og eftir að vertíð lýkur, er samt mikil verið að byggja heimavistarbarna- skóla, sem á að vera fyrir fjóra hreppa, Fella-, Fljótsdals-, Valla- og Skriðdalshreppa. Þar eiga að vera tvær íbúðir fyrir kennara og heimavist fyrir fimmtíu börn. Byrjað var á byggingunni í vor og hún átti að komast undir þak í haust. Það er byggingarfélagið Brúnás, sem sér um verkið og yf- irsmiður er Björgvin Hrólfsson frá Egilsstöðum. En það er ann- ars helzti dragbíturinn á slíkum byggingarframkvæmduin eystra og víst víðar á landinu\að engin lánastofnun hafi nokkurn vilja til að lána sveitarfélögum. Það er auðvitað aðalástæðan fyrir því t.d. að félagsheimilið, sem byrjað var að byggja á Egilsstöðum fyrir nokkrum árum. virðist seint ætla að komast í gagnið. Að þessu fé- lagi standa hrepparnir tíu á Hér- aði. en það er eins og hvergi sé aðgangur að föstum lánum til langs tíma. Þetta veldur mörgum áhyggjum úti á landsbyggðinni. Félagsheimilið á Egilsstöðum á nefnilega ekki aðeins að vera skemmti- eða samkomuhús, þar eiga líka að vera til húsa byggða- og bókasafn alls héraðsins. Þó verður það að bíða, því að sú álm- an er látin ganga fyrir, þar sem samkomu- og veitingasalir verða. — Úr því þú minnist á nýjan skóla á Hallormsstað. hvað er þá að frétta af öllu kvenfólkinu þar, er ekld húsmæðraskólrnn fullur af því’ Hvað er nú margt í heim- ili bar? — Eins og húsrúm leyfir,-þrjá- tiu nemendur og fjórir kennarar, komast sem sagt færri að en vilja. Má geta þess til gamans. að þetta er eim tvegg.ia vetra húsmæðra skólinn sem oú starfai á landinu með vngri og eldri deild Að vísu er kennsluárið heldur styttra í Hallormsstaðaskólanum en í öðr- um húsmæðraskólum — Hafa einhver ný framleiðslu- fyrirtæki tekið til starfa á Héraði upp á síðkastið? Þegar Heilsuhæli Náttúrulækn- ! ingafélags íslands í Hveragerði i tók til starfa hinn 24 júlí 1955, ! hafði telagið starfrækt sumarheim ! ili fjögur undanfarin sumui, Var • þai á borðum aðeins mjólkur- og ; jurtafæða, eins og nú, kaffi ekki um hönd haft og reykingar bann- aðar. Útreikningur á innihaldi fæðis ins, gerður af dr. Júlíusi Sigurjóns syni prófessor, sýndi, að í því var yfrið nóg af helztu fjörefnum og | steinefnum og vel séð fyrir : eggjahvítuþörf líkamans. Ennfrem ' ur varð reynslan sú, að dvalargest : ir sættu sig mjög vel við fæðið, ! þótt kjöt, fiskur og kaffi væru 1 ekki á boðstólnum. Að fenginni þessari reynslu á- kvað Jónas læknir Kristjánsson ásamt stjórn félagsins, að í hinu ■nýja hæli skyldi haldið sömu stefnu, enda taldi hann það dvalar gestum fyrir beztu. Hér er ekki ætlunin að rök- styðja afstöðu náttúrulækna til jurtafæðu og dýrafæðu. En loið rétta vil ég þann misskilning, að andstaða gegn kjöti og fiski sé höfuðeinkenni náttúrulækninga- stefnunnar, eins og sumir virðast halda Náttúrulækningastefnan er alhliða heilsubótarstefna, sem legg ur áherzlu á alla þætti heilbrigðs lífernis Og að því er mataræðið snertir, er það ekki kjöt og fisk ur sem eru henni mestur þyrnir í augum, heldur spilltar og ónátt- úrulegar matvörur eins og sykur og hvítt hveiti, sem eru nú orðið uppistaðan í viðurværi íslendinga og margra annarra vestrænna þjóða (hvítt nveiti og sykur eru samtals um eða yfir 40% af allri fæðutekju íslendinga. kjöt aðeins 5—10%). 4 kaffi líta náttúrulæknar sem skaðlegan nautnadrykk enda inni- heldur það, auk soffeins . örg önnur skaðleg efni Óbein viður kenning almenings á hættunni af kaffi kemur fram í því, að börn um er ekki gefinn þessi drykkur. Koffein er 'iotað í sum lyf. en aðeins í litlum skömtum að læknisráði. Þau 9 ár, sem heilsuhælið hefir | starfaö, hafa mjög sjaldan heyrzt óánægjuraddir með viðurværið þar, en hins vegar mikil ot al- menn ánægja Helzt er það, að sumt eldra; fólk spknár katfisins, og er það næsta skiljanlegt. þar l sem kaffið er hressilyf. sem menn eiga erfitt með að ,venja sig af. En sem betur fer sýnir margföld reynsla. að þegar tolk breytir um fæði og tekur upp létt mjólkur- og jurtafæði. dregur sjálfkrafa úr löngun í tóbak og kaffi Auðvitað var Jónasi neitnum Kristjánssyni og öðrum forráða- mönnum heilsuhælisins ljóst, að sumum mundi reynast erfitt að una þeim takmörkunum á fæði, og sumum öðrum reglum. sem gilda ' heilsuhælinu, ekki sízt þar sem sumir telja, að sérvizka og kreddur ráði þar lögum og lofum. En hvar er hægt að gera svo öll- ium líki? Og eru ekki slagorð eins og sérvizka, kreddur og ofstæki gjarnan notuð um það. sem er óvenjulegt eða stríðir gegn per- sónulegum skoðunum, og þessum vígorðum hampað. í tíma og ó- tíma ' stað j-öksemda? Hér á landi eru þeir menn fáir, ef nokkrir, sem fylgja út í æsar kenningum náttúrulækna um mat aræði í heilsuhæli félagsins taldi Jónas Kristjánsson rétt að ganga sem iengst ’ þessa átt í fyrsta lagi vegna pess, að á þann veg vænti hann betri árangurs en ella til heilsubóta og lækninga. og í öðru lagi átti hælið að vera eins- konar skóli. sem skyldi m.a færa dvalargestum heim sanninn um, að heilsusamlegt líferni og mat- aræði á ekkert skylt við meinlæta- lifnað eða sultarfæði. eins og sum ir halda. er setja náttúrulækninga fæði í samband við einhæft .kál- át‘ eða „grasát“ Vissulega ei ýmsu ábótavant i Heilsuhæli 'ÍFLÍ. og því miður verðui ekki þai fremur en ann- arsstaðar, girt fyrir leiðindi og óánægju, sem leiðir jafnan af sér misskilning ig missagnir. eins og t.d þegar undirritaður er sagður hafa haldið bvi fram í erindi í heilsuhælinu, að „kartöflur og grænmeti ætti að vera allra meina bot" (úr grein i Tímanum 19. ágúst 1963) álíka fjarstæðu hefi ég aldrei hugsað né sagt. í sömu grein kveður höfundur sig hafa megrazt um 3.5 kg á tveimur og halfri viku, aí því að hann fékk ekki kjöt eða fisk. að því er ’irð- ist enda þótt á borðum sé þar allskonar kjarngóðui algengur matur svo sem baunaréttir. ný- mjólk súrmjólk, skyr og ostar, brauð og grautai ,fyrir utan kart öflurnar og grænmetið. Hitt er svo annað mál, að sum- um verður ekki gott af þessu fæði fyrst í stað, rft blátt áfram vegna þess að þeir oorða of mikið og of fljótt, gleypa grófmetið í sig hálf- tuggið. með öðrum orðum, þeir „kunna ekki átið“ En þessa byrj unarerfiðleika ei yfirleitt auðvelt að yfirstíga, og um öll slík vanda mál ættu dvalargestir að snúa sér til hælislæknisins Að lokum þetta um reykingarn ar í hælinu: Þær hafa trá þvi fyrsta verið mikið vandamál, eins og víðar. Banni við reykingum hefir aldrei verið nægt að framfylgja til fulls, því margir geta •inki - iða telja sig ekki geta — án þess verið að fá sér sígarettu við og við og hafa þa reykt í herbergjum sínum. Full komið eftirlit með slíku má heita óframkvæmanlegt. Sem tilraun til að útrýma reykingum í herbergj um vai því til þess ráðs gripið að leyfa reykingar í einni stofu sem mnréttuð var sérstaklega með hiiðsjón af eldhættu Hefir þetta borið þann árangur. að nú viiðast revkmgar í nerbergjum því nær úi sögunni tfngum kemur til hug ar að hægt sé að venja menn af revkingum hælinu, nema þá, sem á annað borð ætla sér að hætta að reykja. Og er þá ekki betra að menn séu frjálsir að því að reykja a ákveðnum stað, þar sem beir valda öðrum ekki óþæg- indum. heldur en að þeir laumist tii að brjóta reglur hælisins -am- bvlismönnum oft til ama og öðr um til leiðinda? Björn L. Jónsson

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.