Tíminn - 25.11.1964, Blaðsíða 12

Tíminn - 25.11.1964, Blaðsíða 12
I Miðvikudagurinn 25. nóvember 1964 240. tbl. 48. árg. Handrítafrum varpiS ekki afgreitt fyrir fund NorðurLráðs — en fundurinn verður haldinn í Reykjavík í febrú- ar næstkomandi. Unnið var við 5 7 stórar og smáar brýr í sumar FB-Reykjavík, 24. nóv. í fréttum frá NTB í dag segir, að það sé almennt álit manna, að danska þjóðþingið muni ekki af- greiða frumvarpið um afhendingu handritanna til íslendinga áður en fundur Norðurlandaráðs verður haldinn í Reykjavík í febrúar næstkomandi. Nefnd sú í þinginu sem fengið hefur frumvarpið til meðferðar, hefur enn ekki komið saman til fundar og virðist allt benda til þess að reynt verði að draga málið á langinn. Blaðið sneri sér til próf. Ein- ars Ól. Sveinssonar og spurðist fyr ir um það, hvort vísindamenn hér heima hefðu búizt við því, að frumvarpið yrði afgreitt, áður en til fundar Norðurlandaráðs kæmi hér í Reykjavík, og Danír myndu þá afhenda handritin formlega á þeim fundi. Svaraði próf. Einar Ól. því til, að hér væri aðeins um ágizkanir blaða að ræða, og menn hefðu almennt ekki búizt við þessu, og auk þess hefðu komið yfirlýsingar frá dönskum stjórn- málamönnum um það, að ekki væri gert ráð fyrir að afgreiðslu málsins yrði lokið fyrir þennan tíma. f NTB-fréttinni segir, að vonazt hafi verið til þess I fyrstu, að MB-Reykjavík, 24. nóvember. Út er komið þriðja heftið af tímaritinu Helgafell og skrifar það að þessu sinni Sigurður A. Magnússon, blaðamaður. Heitir heftið SJÓNVARPm. Sigurður var einn þeirra sextíu, sem á sín- um tíma sendu Alþingi mótmæli hægt yrði að afgreíða frumvarpið fyrir Norðurlandafundinn í Reykjavík, svo að danska stjórnin hefði getað notað tækifærið til þess að afhenda handritin form- lega á þeim fundi, ef frumvarpið hefði verið samþykkt í þingínu. Að sjálfsögðu hefðu handritin sjálf ekki komizt til íslands fyrir fundinn, þar sem gert er ráð fyr- ir að þau verði ’jósmynduð í Dan- mörku, áður en þau verða send hingað, og jafnvel búizt við að það geti tekíð fjöldamörg ár. E.J.-Reykjavík, 24. nóv. Nú er unnið að því að koma á fót sérstakri matvælarannsóknar- stofu hjá Iðnaðardeild Atvinnu- deildar Háskólans. Eru ýmis tæki gegn hermannasjónvarpinu hér- lendis og skýrir afstöðu sína og félaga sinna í þessu riti. Á blaðamannafundi í gær sagði Sigurður, að ritgerð þessi væri fyrst og fremst persónuleg greinar gerð sín sem andstæðings her- mannasjónvarpsins hérlendis óg vonaði hann, að í henni kæmi fram sjónarmið þeirra sextíu, sem á sínum tíma sendu Alþingi mót- mæli gegn því. Sigurður kvað Al- þingi algerlega hafa hundsað þessi mótmæli þeirra manna, sem að öðrum ólöstuðum yrðu að teljast blómi menntamanna og félagsmála frömuða þjóðarínnar. Sigurður er skorinorður í rit- gerð sínni, sem vænta mátti, og óhræddur við að gagnrýna and- stæðinga sína og fara starfsbræð- ur hans á Morgunblaðinu ekki var- hluta af gagnrýni hans og háði. Sigurður gat þess m. a., að enn hefði engin viðhlýtandi skýring fengist á þvi, hvers vegna horfið hefði veríð frá þeirri stefnu, sem Framsóknarmenn og Sjálfstæðis- menn hefðu mótað árið 1955 i þessum málum og farið inn á bá Framhald á bls. 23. KJ;Reykjavík, 24. nóv. Á liðnu sumri var unnið að byggingu sex stórbrúa auk þess sem lokið var að fullu við Blöndu- brúna. Auk þess var unnið við 23 í pöntun, og má búast við að stofan geti tekið að fullu til starfa á næsta ári. Verða þar gerð ar bæði tilraunir með ný matvæli og efnagreind sýnishom, sem stofunni kunna að berast. í tímariti Verkfræðíngafélags íslands skrifar Óskar B. Bjarna- son, deildarstjóri Iðnaðardeildar- innara, um deildina og íslenzkar efnarannsóknir, og segir hann- þar, að opnuð hafi verið ný matvæla- rannsóknarstofa, þar sem lögð verði meiri áherzla á hagnýtar tíl- raunir en áður. Blaðið hringdi í dag í Sverrir Vilhjálmsson hjá Iðnaðardeildinni, og sagði hann, að rannsóknarstofa þessi væri ekki enn þá komin alveg í gang, ýmis tæki væru nú í pöntun, og það tæki sinn tíma að koma þessu öllu fyrir, þannig að fyrst væri hægt að hefja fulla starfsemi í rannsóknarstofunni á næsta ári. — Þessi matvælarannsóknar- stofa heyrir undir Iðnaðardeild- iná} Sverrír? — Já, og hún verður staðsett hérna á þriðju hæð í húsnæði Iðn- aðardeildarinnar við Hringbraut. Það er hugsanlegt, að við fáum hér eitthvað meira húsnæði, þann- ig, að rannsóknarstofan komist vel fyrir. Það verða síðan starfsmenn ^lðnaðardeildarinnar, sem starfa i þessari rannsóknarstofu. — Þetta breytir mikið aðstöðu ykkar til matvælarannsókna? Keflavík - Suðumes Framsóknarvist verður spiluð í Aðalveri i kvöld kl. 9 síðdegis Mætið stundvislega. F.U.F., Keflavík. brýr, sem eru 10 metrar og lengri og 25 smábrýr fjögurra til níu metra langar. Lengsta brúin sem unnið var við er brúin á Steinavötn í Suð- — Já, það gerir það að sjálf- sögðu. Við höfum t. d. ekki haft mikið tækifæri til þess að gera tilraunir með ný matvæli, en slík- ar tilraunír munu fara fram í FB-Reykjavík, 24. nov. f dag barst blaðinu nýútkomin bók „Anna Borgs Erindringer samlet og udgivet af Poul Reum- ert“, eða minningar Önnu Borg leikkonu, sem maður hennar Poul Reumert hefur tekið saman. Bók- in er gefin út af Gyldend«als-bóka- forlaginu í Kaupmannahöfn. í formálsorðum segir Poul Reumert, að hann hafi fyrir nokkru tekið þá ákvörðun, að gefa út minningar hinnar látnu konu sínnar, en að beiðni hans hafði Anna m. a. talað inn á segulbönd ýmsar smásögur frá fyrri dögum og látið skrifa dálítið niður eftir sér af slíku. Þetta hafði upphaf- lega verið gert vegna óska, sem bárust um að hún sendi frá sér minningar sínar Hafði frú Inga Mörck blaðamaður átt viðtöl við Önnu Borg og skrifað nokkuð níð ur eftir henni 'ir einkalífi henn- ar, þrátt fyrir það, að til þess tíma hefði Anna Borg gert allt. sem hún gat til þess að halda einkalífi sínu utan við opinbert líT sitt sem leikkonu. Auk þessara frásagna hefur Pou) Reumert ''alið bréf úr einka bréfum Önnu Borg, sem varpa enn ursveit og er hún 102 metra löng steypt bitabrú og við hana verða 4,7 km af vamargörðum. Fjárveit- ing til Steinavatnabrúarinnar var í ár 4,8 milljónir. Á Mórillu í Kaldalóní á Snæfjallaströnd var byggð 50 metra löng stálbitabrú með timburgólfi og 1270 metra langir varnargarðar við brúna. Hentugra þótti að byggja brúna á þurm og veita síðan ánni und- ir hana, en við það varð að lengja varnargarðana um 270 metra. Lok ið var við brúna í september og má nú aka út fyrir Kaldalón á fjöru á jeppum. Til brúar á Mð- fjarðará á Norðurlandsvegi voru veittar 1,4 millj. í sumar en heild arkostnaður við brúna fullgerða er áætlaður 5,2 millj. Lokið var við 72 metra brú á Hofsá í Vopna firði. Þá var lokið ýmiss konar frágangi við Hólmsárbrú í Skaftár- tungu en sjálfri brúnni var lokið á s. 1. ári. Á miðju sumri var lok- íð brúargerð á Tungufljót hjá Snæbýli, er það 50 metra stál- bitabrú með timburgólfi og steypt um stöplum. Auk þessara stórbrúa var unn- ið að 23 brúm, sem eru 10 m og lengri. Er þar ýmist um að ræða endurnýjun á gömlum brúm eða þá nýjar brýr, bæði á þjóðvegum og inni í kauptúnum. þessari rannsóknarstofu. Og svo efnagreinum við ýmis sýnishorn, sem okkur eru send, en það er í rauninni mikill hluti rannsóknar- starfs okkar núna — sagði Sverrir. betur ljósi á líf hennar, sem móð- ur og eiginkonu ekki síður en leikkonu. Minningar Önnu Borg er 122 bls. og verður hún seld hér í bókabúðum. í bókinni er fjöldi mynda bæði af leikkonunni í hin- um mö'rgu hlutverkum hennar á leiksviðinu og svo myndum af henni úr einkalífi hennar með fjölskyldunni, við leik og störf. Persónuleg greinar- gerð um sjónvarpið ________ v. ••■■■ íí ShI Hinn árlegi fullveldisfagnaður Stúdentáfélags Reykjavíkur verður haldinn að Hótel Borg n.k. mánudagskvöld, Hefst fagnaðurinn með borðhaldi kl. 7 og er vandað til veizlufanga. Meðal skemmtíkrafta er glúntasöngur þeirra Kristins Hallssonar og Guðmundar Jónssonar, ræða Jónasar H. Haraldz og nýr skemmtiþáttur Ómars Ragnarssnoar. Að loknu borð- haldi og skemmtiatriðum verður stiginn dans til kl. 3 eftir miðnætti. Aðgöngumiðasala er hjá Gunnari Ragnars í Bókaverzlun Sigfúsar Ey- mundssen í Austurstræti og er verði miða mjög í hóf stillt. Myndin er tekln af óperusöngvurunum við æfingu á Gluntasöngvunum. (Ljósm. K.J.) Aðstalan til matvæla- rannsóknanna batnandi Minningar Önnu Borg í bókaverzlunum hér »

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.