Tíminn - 25.11.1964, Blaðsíða 11

Tíminn - 25.11.1964, Blaðsíða 11
MIÐVIKUDAGUR 25. nóvember 1964 TIBVINN 23 Sjötugur Frh. af bls. 22. Sigjón er vel verki farinn, vand ar allt vel sem hann gerir svo af ber. Hann hefur ekki rekizt í því þó vinudagur hans hafi verið lang ur og ekki spurt um kaupið, aðal atriðið fyrir hann hefur verið að verkið.kæmist áfram og það væri vel af hendi leyst. Sigjón var smiður af guðsnáð. Hann vann sér réttindi sem viður kenndur smiður án þess að hafa talizt lærlingur neins. Sigjón hefur öðrum þræöi rek ið búskap í Borgarhöfn í félagi þó vinnudagur hans hafi verið lang síðustu áratugina. Jörð þeirra er nú mun betri til búsetu »n áður var. Sigjón er nú að mestu bættur við húsagerð, en iifir af sínu litla búi. Sigjón er drengur góður, trygg ur í lund og félagslyndur. Margt handtakið hefur hann unnið bæði hjá skyldum og vandalausum án þess að taka kaup fyrir. Eg óska að ókomnu árin megi verða Sigjóni ánægjuleg. 29.10. 1964. Stéinþór Þórðarson. GREINARGERÐ Framh. at <A siðu. braut að veita hermannasjónvarp- inu óhindrað inn á íslenzk heimili. Sigurður kvaðst þeirrar skoðunar, að íslenzkt sjónvarp myndi þess ekki megnugt að leysa þennan vanda, hann yrði ekki leystur nema með því einu að takmarka hið erlenda sjónvarp. Þeir Sigurður og Ragnar Jóns son upplýstu á fundinum að rit- gerð Sigurðar yrði þýdd á ensku og dreift erlendis, enda standa allir útlendingar agndofa, er þeir heyra um þá forsmán, að eína sjónvarpið hérlendis er erlent her mannasjónvarp. Væri helzt von til þess að Bandaríkjamenn sæju að sér í þessum efnum, úr því innlendir valdhafar virtust helzt vilja loka augunum fyrir þeirri smán, sem okkur væri búin vegna hermannasjónvarpsins, sem við búum eínir þjóða við. MÆÐIVEIKI Framhald af bls. 1. einstaka girðingum, t.d. vikulega. Auk þess er svo haft eftirlit með einstaka girðingum á vetuma, en í það eru ekki ráðnir neinir fastir starfsmenn. — Það verða því engar breyting ar á mæðiveikivörnum ykkai í náinni framtíð? — Nei. Að vísu getur nugsast að einstaka línur verði lagðar nið- ur, en ekkert hefur ennþá verið afráðið um það — sagði Sæm- undur að lokum. Látið okkur stilla og herða upp oýju bifreiSina. Fylgísi vel með bifreiðinni. BlLASKODUN Skúlagötu 3*2 sími 13-UKt RYÐVÖRN Grensásvegi 18 simi 19-9-45 Látið ekki dragast að rvð verja -»s nljóðeinangra btr- ! reiðina með Tectyl íþróttir Framhald af 12. síðu. ur l'iðsins var Hörður Kristms- son sem bjargaði miklu, þegair mest reið á. Birgir sýndi nú einn sinn oezta leik í langan tíma. Lmumennirnir Sigurður og Tómas voru atkvæðalitlir — og má krnnski um kenna, að þeir koma hálflasviir í leikinn. Mörk fslands skoruðu: Hörður 5, Birgir 4, Ragn- ar 4 (3 víti) Karl Jóh. 3, Guðjón, Gunnlauguir O'g Sig. E. 2 hver. í liði Spánar bar mest á mark- verðinum, sem oft varði snilxdar- lega. Annars voru Gil Nieto (4) og Buxeda Garcia (5) góðir, en þeir skoruðu 3 mörk hvor. Hin mörkin skoruðu Pascual 3 og Baienciaga og Alcalde Garcia 2 hvor. Dómarí í leiknum var Sviinn Thorild Janerstam og dæmdi af mikilli festu og öryggi. Sem sé, þrátt fyrir stóran sigur markalega séð, olli ísl. liðið von- brigðum. Kannski fáum við að sjá betri leik í kvöld, þegar liðin mæt ast í annað skipti. Það ætti að vera hægðarieikur fyrir ísl. leik- memnina að sýna miklu betra, það hafa þeir áður saivnað. — alf. „SPEED OUEEN"- þvottavél Vel með farin „Speed Queen“ þvoítavél til sölu. Uppl Bogahlíð 17 III. hæð. löetræðiskritstotan iönaöartsankahúsinu IV. hæd. I'ómas Arnason og Vilhjálmur Arnason. trulofunar hringir^ AMTMANNSSTIG ? /fÆfy HALLUOB KKISTINSÍSON gullsmiðui — Simj 16979 Bíla & búvélasalan Við notnunj bbana og r.raxt- orana Vöruöiiai Fóiksöílai Jeppar. Trak'iorai mei ámokst'VS' tækjurr allta rvrir hendi. Bíla & búvelasalan við Miklatorg, stmi 2-31-36. K. N. Z. saltsteinnmn. er nauðsyniegur búfé yðar Fæst i saupfélögum um tand alli. Vélritun — fjölritun prentun Klapparstíg 16. Gunnars- braut 28 c/o Þorgrims- prent). PILTAR. EFÞIÐ EIGIÞ UNNUSTUNA /f/ /A 1 ÞÁ Á ÉG HRINGANA /f// / ///i\ J) /förfán te/nv/Jðfeio/jA [ /tjj/srrxr/; 8 V \ GUÐMUNDAR Bergþérngötu 3. Stmar 19032, 20070. Hefuj ávaU’ til sölu allar teg andii bifreiða. Tökum bitreiðai i umboðssölu Öruggasta olonustan bilastQilQ fe»wawiwgl-»«=l '.-rKtiörugötu 3 Símar 19032, 20070 PREIYIT VER Simi 11544 Herra Hobbs fer í frí (Mr. Hobbs Takes A Vacation) Bráðskemmtileg amerísk stór- mynd. James Stewart Maureen O'Hara. Sýnd kl. 5 og 9. jj m Ingólfsstræti 9. Sími 19443 INGOLFSSTR/KTI 11 Simai 15014 11325 19181 OPIÐ A HVERJU KVÖLDl. Simi 41985 Sæhaukurinn (The Sea Hawk) Afburðarvel gerð og ðvenju- spennandi amerísk stórmynd. ERROL FLYNN, BRENDA MARSHALL Sýnd kl. 5 og 7. Leiksýning kl. 9. GAMLA Btð Sim 11475 Jarzan apama3urinnf (Tarzan the Ape Man). Ný bandarísk ævintýramyxic í litum með DENNY MILLER Sýnd kl. 5, 7 og 9. T ónabíó Stm< »1182 Erkihertoginn og hr. Pimm (Love Is a Balli Víðfræg og bráðfndin ný amerísk gamanmynd i lituirt og Panavision GLENN FORD HOPE lANGE Sýnd kl. s og 9 Hækkað verð Slm' 18916 „Maðuinn me® and- litin tvö“ Hörkuspeimandi kvikmynd í lit- um og cinemascope um Dr. Jekélly og Edward Hyde. Sýnd kl. 5, 7 og 9. BÖTinuð börnum. Stm’ 16444 Heðansjávarborgin Hörkuspennandi litmynd. Bönnuð börnum innan i«* ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 9 m IWÓÐLEIKHUSIÐ ForsetaefniS Sýning í kvöld kl. 20. Fáar sýningar eftir. Kröfuhafar Sýning í Lindarbæ fimmtudag kl. 20. Krafaverkið Sýning föstudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kL 13.15 til 20. Sími 1-1200. ÉSlMFÉÚI&ttk Brunnir Kolskógar Saga úr dýiagarSiRtím sýning í kvöld kl. 20.30. Vania frændi sýning fimmtudagskv. kl. 20.30 Aðgöngumiðasaian i Iðnc er opin frá kl. 14. slmi 13191. Fínf fóik Sakamála skopleikur i 3. þátt- um eftir Peter Coke. Leikstjóri: Gísli Aifreðsson 2. sýning í kvöld kl. 9. Slm 11386 Hvíta vofau sýnd kl. 7 og 9 Bannað oörnum innan 16 ára Slm 50184 „Hefnd hins dauða“ Spennandi kvikmynd eftir sam nefndri skáldsögu Edgard Wallace. Sýnd kl. 9. Börinuð börnum. Hrakfallabálkurinn Sýnd kl. 7. Simi 50249 Sek e$a saklaus Ný afar spennandi frönsk mynd. Úrvalsleikararnir Jeam-Paul Belmondo, Pascale Petit. Börn fá ekki aðgang. Sýnd kl. 9. „Kafbátur 153” Hörkuspennandi brezk mynd. Sýnd kl. 7. LAUGARAS ■ =j gj®m Slmai S 2C 75 09 * 81 50 Úgnir fumskógarins Amerisk stórmynd i litum með íslenzkum texta og úrvalsleik- urunum, Elinor Parker og Charlton Heston. Sýnd kl 5, 7 og 9 Bönnuð mnan 14 ára. líliiill -tg-Siini 22190-WW Stml 22140 Brimaldan stríöa Hin heimsfræga orezka mynd gerð eítir samnetndri sögu eftir Nicholas Monsarrat. Þessi mynd aefur avarvetna farið sigurför. enda i sérflokki og naut gifurlegra vlnsælda þegar hún var sýna 1 Tlamar- biói fyrir nokkruro árum. JACK HAWKINS DONALD SINDEN VIRGINIA MCKENNA Bönuð börnum. Sýnd fcL 5 og 9.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.