Tíminn - 08.12.1964, Blaðsíða 2

Tíminn - 08.12.1964, Blaðsíða 2
ÞRIÐJUDAGUR 8. desember 1964 TfMINN Mánudagur, 7. desember. NTB-Washington. Harold Wílson, forsætisráðherra Bret- lands ræddi í dag við Johnson Bandarikjaforseta í Washing- ton. Fulltrúar jjeirra segja, að mörg vandamál hafi borið á góma, en ekki hinn fyrirhugaði kjarnorkufloti NATO. Samtalið stóð í 90 mínútur og tóku ut- anríkisráðherrar landanna og varnarmálaráðherrar eínnig þátt í samræðunum. Schröder, utanríkisráðherra Vestur-Þýzka lands sagði í dag, að hann byggist við, að Wilson og John- son mundu koma sér saman um varnarmálatillögu, sem de Gaulle mundi samþykkja. NTB-New York. Sovétríkin ásökuðu í dag meðlimalönd NATO fyrir það, hve afvopnun- arstefnan hefur hægan fram- gang. Stungu þau upp á því, að öll lönd heims hittust til að ræða þetta mál. Það var Gro- myko, utanríkisráðherra, sem skýrði frá þessu á allsherjar- þingi S. Þ. í 5000 orða langri stjórnmálayfirlýsingu og gagn- rýndi einnig hinn fyrirhugaða kjamorkuflota NATO. Gro- myko settí fram tillögu í 11 lið- um um það, hvernig slaka skyldi á alþjóðaspennu og flýta fyrir afvopnun. Einn liðurinn hljóðaði svo, að stórveldin minnkuðu framlag til hervarna um 15% og verðu peningunum til að aðstoða vanþróuðu lönd- in. NTB-Róm. Undirbúningur forsetakjörs er nú hafinn . ítalíu. Segni hefur sagt af sér vegna veikinda. Hinar tvær deildir þingsins eiga að koma saman innan 15 daga og kjósa forsetann. Ólíklegt er talið, að það takist fyrr en í fjórðu lotu, því að þá þarf einungis meiri- hlutann, en í þremur fyrstu þarf frambjóðandinn tvo þriðju meirihluta. NTB-Washington. Hæstiréttur USA ógilti í dag lög í Flórída, sem banna negra og hvítum manni að sofa í sama herbergi til lengdar. NTB-Khartoum. Minnsl 23 manns létu lífið og 400 særð- ust í óeirðum í Khartoum ? nótt. Voru það negrar úr suð- urhluta Súdan og íbúar norð- urhluta landsins, sem stofnuðu til óeirðanna. Mikil skemmdar- verk voru framin og í dag bannaði ríkisstjórnin með lög- um stjórnmálafundi, mótmæla- göngur eða aðrar mótmælaað- gerðir. NTB-Kongó. Liðssveitir ríkis- stjórnarinnar í Kongó hafa nú yfirráð yfir vinstri bakka Kongófljótsins í Stanleyvílle, en þar gáfust 1000 uppreisnar manna upp'fyrir þeim. Er feið- inni nú heitið til þorpsins Banalli, til að frelsa 20 Breta. Leiðtogi uppreisnarmanna, Soumialot, er nú á leið til höf- uðstöðva sinna í norðaustur- Kongó. Hann var á leið á alls- herjarþing S. Þ. í New York, en sneri við, þegar honum bár- ust nýjustu fregnir frá Kongó. A laugartjagíiiu inna'ði SJelgi Bergmaim máfverkasýningu í Húsgagnahöllinni a3 Laugavegi 26. Helgi sýnir þai 32 oiíumál- verk, blómamymiár. íandsiags- myndii og nortrait. Landslags myndirnar eru fisvoar frá Snæ- fellsnesi. Þetta er fyrsta stóra málverkasýningin, sem Ilelgi heldur, síðan hann kom lieim frá útlöndum. Þegair við litum inn hjá honum i gær, rafði hann seit 10 málverk og aðsókn að sýningunni var miög góð. Eins og kunnugt er hefur Ilelgi íialdið margar sýnmgar á skop myndum, víðsvegar um iandið. Sýningin verður opin iil 14. desember. Á myndinni sést Helgi við tvö málverk, t. v. Vetrarmorgun (á Sauðárkróki) og Snæfellsjökuil. (Tímam. GE) j A VISANAÞJOFAR LANGT INNAN KJ-Reykjavík, 7. nóv, Á fimmtudaginn var stolið veski með ávísanahefti frá manni sem var í ieikfimi í iþróttahúsi, og þessir sömu drengir áttu þátt í! a'.drinum 9_____12 í að stela ávísun aö upphæð kr. • þeirra bræður. 1 953.00 og ,tókst þeim að selía j----------------- hana í ostabúð er þeir keyptu ost. ára, og eru þrír VERKFALLINU Á SELF0SS! ER L0K1Ð E.J.-Reykjavík, 7. desember. Á fundi Byggingariðnaðarmanna felags Árnessýslu í gær var sam- þ.vkkt uppkast að samningi um kaup og kjör milli félagsins og atvinnurekenda, og er verkfailinu því lokið. Samningur þessi er byggður á rammasamkomulaglnu, sem ASÍ gerði við atvinnurekend- ur og ríkisistjórnina í vor. Einnig fékic félagið umbætur á veikinda ákvæðinu og fær nú alla helgi- daga, aðra en helgidaga þjóð- kirkjunnar, borgaða. K0NA FYRIR BÍL KJ-Reykjavík 7. nóv. Rétt fyrir hádegið í morgun varð 68 ára gömul kona fyrir bíl á Sundlaugavegi. Konan sem fyrir slysinu varð heitir Sigríður Sigurð ardóttir eiginkona Erlings Pálg sonar yfirlögregluþjóns. Bíllinn sem Sigríður varð fyrir, lítill sendi ferðabíll, var á leið vestur götuna, og varð slysið á móts við hi’sið númer 12. Sigríður var að lokinni athugun á Slysavarðstofunni flutt tii aðgerðar á Landakot, þar sem hún hafði hlotið slæmt höfuðhögg. SUIMNUDAGINN í MAÍ kærði maðurinn yfir stuldinum til; Drengirnir komust yfir þessa avís-' S i 11 íll A ni IM A11A í í f I fv SH'fASIA rannsóknarlögreglunnar, sem gerði ’ un á þann hátt, að peii voru stadd síðan viðkomandi oanka aðvart. j ir í verzlun þar sem maðui nc.kk Á föstudagsanorgunin komu svo \ ur var að greiða kaupmanni vörur drengir með tvö útfyílt ávísana- hafði sá fyrrnefndi íagt ávísunina eyðublöð í Landsb. og ætluðu að fá \ frá sér á borð og stálu þeir henni greiddar tvær tvö þúsund .króna , þaðan. Þegar þeir .seidu svo ávís ávísanir. Drengirmr sem her um I uniná í ostabúðinnj, voru þeir ekki ræðir eru á aldrinum 9—12 ára iátnir framselja hana, en það vill og voru því ekki fuPnuma ; að \ nokkuð oft brenna við að af- útfylla ávísanirnar. Gerði áf-1 greiðslufólk í verzlunum láti t.kki greiðslufólkið í bankanum iögk fram’selia ávísanir sem það tekur | Sjómannadagsráð hér í Reykja • ! vík, en í því eiga sæti fulltrúar; | a’lra félaga sjómanna í Reykja i , vík og Hafnarfirði, kom srnian; I til fundar s. 1. sunnudag. reglunni aðvart, sem tók drengirta í sína vörzlu. ! Við yfirheyrsiur kom í ljós að Rætt var um sjómannadaginn í við. é ; siani- núverandi mynd og hugsan- Drerigirnir sem við þessi ávisana ; lega fyrirkomulagsbreytingar mál eru riðnir, eru sex talsins á ' 'nátíðahöldum dagsins. NÝTT UAGHEMILITEKID I N0TKUN I KÓPAV0GI Í KÓPA VOGSBÚA UND- SKÓLASKYLDUALDRI E.J.-Reykjavík, 7. desemeber. f september s. 1. var tekið í! notkun fyrsta dagheimilið í Kópa j vogi. Er hér um að ræða fyrsta! dagheimilis arins s. 1. ár hefur íf'rið til þess ara framkvæmda. Svandís Skúladóttir, forroaður áfanga af þrem, og er hann 200 fermetrar að stærð. 56 börn cru nú á dagheimilinii, en það fulinægir hvergi nærri eftirspurn inni, því að 24% af íbúum Kópa vogs eru undir skólaskyldualdri. Þessi fyrsti áfangi liefur kostað tæplega 2.5 milljónir króna, og standa vonir til, að hægt verði að hefja byggingu næsta áfanga strax næsta vor. Blaðamönnum var boðið að skoða dagheimilið á laugardaginn, og er þetta mjög vistlegt heimili, byggt eftir sömu teikningu og Grænuhlíðarheimilið í Reykja vík. Hjálmar Ólafsson. bæjarstióri, sagði blaðamönnum, að hafizt hafi verið handa um bygginguna 1961 og þá tekinn grunnurinn. Sumarið 1962 var húsið stevpt upp og það tekið í notkun septe-irber s. 1. Húsið er tæplega 200 ferm. að stærð og kostar heimilið nú 2 474.415 krónur, þa: af Kostar húsið rúmlega 1.6 milljón eða 2.470 krónur á rúmmetra. Lóðin er 3500 ferm. 7% af tekjum hæj Frá Daghelmilinu (Tímamynd GE) og lei'kvallanefndar um Kópavogs, ræddi nokkiuð um heimilið og skýrði reglur þess, sem eru mjög svipaðar og á öðr um slíkum beimilum. Hún sagði, að þetta væri 10. dagheimilið sem tæki til starfa hér á landi, og væri mikil þörf fyrir það, þvi að 24% af íbúum kaupstaðarins væru undir skólaskyldualdri. Nú væru á heimilinu 28 börn í dagheimilis deild og 28 í leikskójadeild, en það fullnægði engan vegin þörf- inni. Reglur dagheimilisins segja Framhald a bls ig Ennfremur ræddi fundurinn ýmis mál er Sjómannadaginn og stofnanir hans varða, en samtök þessi reka m. a. Dvalarheimili aldr aðra sjómanna, Hrafnistu, Laug- aíásbió, Happdrætti D.A.S og sumardvalarheimili ívrir börn. Á fundinum var samþykkt að í ] stað þess að halda sjómannadaginn j hátíðlegan í júni verði hann sið- j asta sunnudag í mai, þó sé heimilt fyrir stjórn ráðsins að ákveða sjó mannadaginn viku fyrr -eða síðar, ef dag þennan beri upp á annan hátíðisdag eða kosningadag. Ákvörðun þessi var tekin í sam- ráði við framámenn sjómannasam- taka víðs vegar um land og ósika sjómanna sjálfra þar um. Einnig var ákveðið að stefnt skyldi að því að koma upp sjó- minjasýningu hér í Reykjavík á 30 ára afmæli samtakanna. í fundarlok samþykktu fundar- menn með samhljóða atkvæðum, að gefnu tilefni, að votta Guð- mundi H. Oddssyni fyllsta traust sem gjaldkera sjómannadagsráðs, og þakka honum margvísleg og vel unnin störf fyrir sjómannastétt ina. Æ ", ú

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.