Tíminn - 08.12.1964, Page 16

Tíminn - 08.12.1964, Page 16
<*■ ffltmnt Þriðjudagur 8. desember 1964 521. tbl. 48.árg. FSóabúiö 35 ára FB-Rvík, STJAS-Vorsabæ, 7. des. Á laugardaginn voru 35 ár liðin frá því Mjólkurbú Flóamanna var stofnað. 5. desember 1929 barst fyrsta mjólkin til búsins, 1284 kg. frá 53 bændum. Á laugardaginn bárust aftur á móti 74.500 mjólk- urlítrar til búsins frá 1107 inn- leggjen.íkim. f tilefni af afmæiinu samþykkti fundur fulltrúa fram- leiðenda að gefa væntanlegu Sjúkrahúsi Suðurlands 50 þús. kr. Dómstólinn skipuðu sakadómararnir talið f. v. Halldór Þorbjörnsson, Þórður Björnsson yfirsakadómari og Gunnlaugur öriem. MORÐTILRAUN AD YFIRLÖGÐU RÁDI KJ-Reykiavik, 7. nóv. f dag var þingað í sakadómi Reykjavíkur í máli ákæruvalds- ins gegn Lárusi Stefánssyni 21 árs er gerði tilraun til að myrða Guðríði Erlu Kjartansdóttur 19 ára á heimili hennar í n:aí í vor. Stakk hann Gnðríði tíu sinnum með dolk, en hljóp síð Reykjaneskjördæmi Áskrifendasöfnun TÍMANS er í fullum gangi. Grindavík 75% Keflavik 120% Kópavogur 100% Seltjamames 30% Hafnarfjörður 6% Vogar 66% Njarðvíkur 6% Álftanes 100% MosfeHssveit 100% Kjalarnes 100% Kjós 100% Menn í sveitarfélögum sem enn hafa ekki gert skil, þyrftu að hafa lokið söfnunni um næstu helgi. JÓLAFUNDUR Félag Framsóknarkvenna heJdur jólafund í Tíamargötu 26, miðviku daginn 9. þ. m. klukkan S30. Skuggamyndasýning og fleira. Stjórmn Jólabingó Jólabingó Framsóknar- félags Reykjavíkur verður að Hótel Sögu sunnudaginn 13. desember og hefst klukk an 20.30. Skemmtunin hefst með því að spilað verður bingó um fjölda glæsilegra vinninga, meðal annars raf- magnsheimilistækja. Þá mun Einar Ágústsson alþing ismaður flytja ávarp og ó- væntur gestur kemur í heim sókn. Aðgöngumiða má panta í símum 1-55-64 og 1-60-66, og er vissara að tryggja sér miða í tíma, þvi að á síðasta jólabingói varð fjöldi fólks frá að hverfa vegna mikillar aðsóknar. an á braut og ætlaði að drekkja sér, en mistókst. Dóminn skipuðu í dag þrtr sakadómarar, Halldór Þor- björnsson, Þórður Björns-wn yf irsakadómari og Gunnlaugur Briem. Er það í fyrsta sinn sem þrír dómarar sitja ' oóm- arasætum í máli sem þessu, en það er samkvæmt nýskipan dómsmála sem fól m.a. í sér embætti saksoknara ííkis ins. Jónatan Þórmiundsson full- trúi saksóknara flutti málið af hálfu ákæruvaldsins en skipað ur verjandi Lárusar, er Örn Clausen hrl. Forsaga þessa máls er sú að þau Lárus og Eria kynntust á dansleik í Silfurtunglinu vorið 1962. Hélzt með þeim nuirkur kunningsskapur síðan, m a. dvaldi Erla erlendis, i Dan- mörku og Englandi og skrifuð ust þau þá stöðugt á. Eftiv að hún kom hingað til lands böfðu þau farið nokkrum sinnum sam- an út, að skemmta sér, og þá síðast á þorrablót. á þessu ári. Vildi Lárus halda áfram kunn- ingsskap sínum við Erlu, og hafði hringt í nana nokkrum sinnum, en hún vildi ckki halda kunningsskapnum nfjam. Síðan skeður bað 12 maí nú í ár, að Lárus hættir 'innu sinni, u,m miðjan dag, en hann var að læra rennismíði. og kaupir sér dolk og brennivíns- flösku. Segir síðan ekki af ferðum hans, fyrr en hann fer heim til Erlu að Hraunteig 18, og þar var þá ívrir vinkona hennar, 18 ára að aldri. Mun hafa farið vel á með þeim þrem í um tvo tíma, eða þar til Þór- ey, vinkonan, bregður sér heim' til sin í næsta hús, að ná sér í kápu. Er Þórey var farin. spyr Lárus Erlu hvort hún vilji koma með sér norður ' tand, að Hvammi í Vatnsdal, þar sem hann ætli að vinna í nokk urn tíma. Hló Erla þá við og sagðist vera með cðrum karl- manni. Viðbrögð I.árusar urðu þá þau, að hann dró doikinn úr vasa sínum og stakk Erlu tíu hnífsstungur, en hljóp að þvi búnu á brott. í dyrum her bergisins mætti hann foreldr um Erlu, og fór tramhjá þpim, og niðri í ganginum varð Þór- ey á vegi hans. Sló ihann til hennar, og hlaut hún fcöfuð- högg. Tók hann sér þessu næst leigubíl, og fór út á Granda þar sem hann hugðist drehkja sér. Tæmdi hann vasa sína á bryggjunni, og setti i þá griót, áður en hann hfinti sér i sjó- inn, en eftir stutta stund \ sjón um synti hann aítur að landi, fór í síma í Kaffivagninum og gaf sig fram við lögreglnna, sem kom skömmu ?íðar stað- inn og handtók Lárus Var hann í mikilli geðshræringu. og mátti ekki mæla um iengri tíma. í veskinu sem fannsi á bryggjunni var m. a. síúkra- samlagsbók og bar hafði Lárus skrifað- „Eg get e'cki lifað með annarri en þér“ Það er af Eriu að segja að hún hafði hlotið mörg og mi'kil sár, og var farið með hana í FramhaJd á 14. síðu. Dolkurinn sem Lárus notaði, er hann réðst á Erlu. iTímam. K.J.) Á fundi fulltrúanna á laugar- daginn, sem haldinn var í húsa- kynnum mjólkurbúsins, ræddi séra Sveinbjörn Högnason formaður mjólkurbússtjórnar um starfsemi mjólkurbúsins frá upphafi. Að ræðu hans lokinni tóku Grétar Símonarson forstjóri mjólkurbús- ins til máls og talaði um störf mjólkurbúsins nú og í framtíð- inni. Framtíðaráætlanir mjólkurbús- ins eru þær m. a., að tankbílar verði látnir sæfcja mjólkina 2—3 hvern dag heím á bæi, en á hverj- um sveitabæ verði komið upp full komnum kæliklefum, þannig að bændur geti auðveldlega geymt mjjólkina, milli þess sem tankbíl- arnir koma. Þetta flutningakerfi hefur verið notað með góðum ár- angri í Svíþjóð að undanfömu. Eins og fyrr segir bárust að- eins 1284 kg mjólkur fyrsta starfs dag mjólkurbúsins, en á laugardag inn báruet því 74.500 lítrar. Frá upphafi hefur mjólkurbúið tekið á móti 547.349.322 kg mjólkur. FJ0LGAR FER0A- MÖNNUNUM m KRÓNPRINSSNUM? Aðils-Khöfn, 7. des. Sameinaða gufuskipafélagið danska tílkynnti á laugardaginn, að laugardaginn 3. apríl n. k. myndi Dronning Alexandrine leggjast í síðasta sinn upp að við Larsensplats í Kaupmannahöfn, eftir að hafa siglt milli Kaup- mannahafnar, Færeyja og íslands frá því árið 1927. Fimm dögum síðar tekur hið þekkta skíp félagsins, Kronprins Olav, upp ferðir Drottningarinnar og við það aukast möguleikar í farþegaflutningunum, því að Kronprinsinn tekur 220 farþega, en Drottningin 130. Þá verður Framhald á bls 14. Skyndihappdrættið Dragið nú ekki lengur að gera skil fyrir heimsenda miða. Þann 23. þ. m. verður dregið um Opel Rekord bifreið, fjórar rafmagns- ritvélar, fjórar Singer saumavélar og 4 Levin frystikistur, samtals að fjárhæð um fjögur hundruð þúsund krónur. Miðar eru seldir hjá fjölmöig- um umboðsmönnum um land alit. f Reykjavík eru miðar seldir 1. í Tjarnargötu 26, sími 15564 Opið til klukkan 7 á kvöldin. 2. Hjá afgreiðslu Tímans í Banka- stræti, sími 12323. 3. Úr bílnum, sem er vestast í Austurstrætinu, á lóðinni Aust- urstræti 1. FÆRRA FÉ SLÁTRAÐ - KJÚTMAGNIÐ SVIPAD MB—Reykjavík, 7. des. f haust var slátrað 57 þúsund færri dilkum en í fyrra haust, eða 8%, en vegna þess að dilkar voru mun væni nú en þá, er munur á kjötmagni minni en þessar tölur gætu gefið til kynna, eða þrjú og hálft prósent. hveinn Tryggvason, framkvæmda stjóri Framleiðsluráðs landhúnað- arins, sagði blaðinu í dag, að nú lægju fyrir niðurstöðutölur um haustslátrun fram til 1. nóvember s.l., en eftir þann tíma hefr ein- hverju verið slátrað af fullorðnu. Alls var í haust slátrað 646.800 d;!kum og er það 57 þúsund dilk- um færra en í fyrrahaust, eða 8%. Dil! ; talsvert vænni nú en í fyrrahaust. Meðalfallþungi vfir landið varð nú 14.4 kiló á móti 13.7 kíi„ í fyrra. Er kjötþung- ir.n því ekki ncma tæplega 340 tonnurn ' ni en í fyrra, eða þrem ur og hálfu prósenti, og neirur alls 9300 tonnum. Aukning fallþunga varð mest á Norðurlandi, einkum þó í Þing- ev; lm á norðausturlandi, með einni undantekningu þó: austast í Norður-Þingeyjarsýslu og nyrzt í Norður-Múlasýslu varð fallþunginn heldur minni en í fyrra, end.a dilk ar þá þyngri á þessum slóðum en í nágrenninu. Sveihn Tryggvason kvað minni byrgðir til af ærkjöti nú en í fyrra og æri mismunurinn um 600 tonn Kæmi þar vafalaust tvennt til. í fyrsta lagi var nú enginn niður skurður vegna mæðiveikinnar oe : öðru lagi meiri ásetningur. Sveinn sagði að um 1400 tonn af kjöti hefðu þegar verið flutt út. P°;rna má með að verð fyrir hvert kíló sé milli 22 og 23 krónur ug er ' verðmæti útflutts dilkakjöts í haust nálægt 30 milljónum króna. Kjötsala fram til 1. nóvemb í Framhald á 14 sfðu.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.