Tíminn - 08.12.1964, Blaðsíða 7

Tíminn - 08.12.1964, Blaðsíða 7
ÞRIÐJUDAGUR 8. desember 1864 ÞINGFRETTIR TÍMINN ÞINGFRETTIR Allar ríkisstjórnir nema núverandi haf a syn jað um flotaaðstöðu í Hvalfirðí Umræður urðu í báðurrr • ria • * • , ■•• v,. ■ r r. • . , þingdeildum í gær utan dag- ; beiomr um flotamannvirki í Hvalfiroi hafa marg oft borizt islenzkum rikisstiornum en peim hefur ætið verið syn jað af- dráttarlaust þar til nú. - Umræður í báðm deildum utan dag- skrár um Hvalfiarðarmálið. skrár um svonefnda, og stóðu þær allan fundartímann. í efri deild kvöddu sér hljóðs Gils Guð- mundsson og Ólafur Jóhann- esson, en fyrir svörum af hálfu ríkisstjórnarinnar varð en 0ftast áður, er enn síður á-| þessari yfirlýsingu sinni og með I mæli komu fyrst fram um t>að að þar Emil Jónsson. í neðri stæða til þess að falla frá þeirri \ heimild í lögum um vamarsamn- Bandaríkjamenn fengju aðstöðu deild kvöddu sér hljóðs þeir stefnu> sem fyrri ríkisstjórnir inginn frá 1951 tekið ákvörðun T-' TT— hafa fylgt í þessu máli, þ.e. að um að leyfa byggingu olíugeyma í Eysteinn Jonsson og Ragnar syn-ja um mejrj eða minni flota- Hvalfirði. Með bessu er Alþingi Arnalds, og fyrir svörum af mannvirki í Hvalfirði. Framsókn- ekki óvirt. Málið hlýtur endanlega hálfu ríkisstjórnarinnar varð arflokkurinn er fylgjandi þátt- að vera í höndum þess og það get- Bjarni Benediktsson, forsæt- isráðherra. töku íslands í vestrænni sam- ur samþykkt vantraust á ríkis- I upphafi máls síns minnti Ey- vinnu og aðild að Nato, en leggur stjórnina vegna þessa eða sagt upp vamarsamningnum frá 1951, ef því sýnist svo. Forsætisráðherra væri bezt gert með því að styrkja aðstöðu NATO og skrýtið væri að þéir, sem segðust vilja hafa hér Vartíir, ‘“vséfu' ó móti þé'sátífíí fram- kvæmdum í Hvalfírði. Eysteinn Jónsson mótmælti því að hér væri um það eitt að ræða að halda uppi sams konar þjón- ustu í Hvalfirði og verið hefði. Hér væri um það að ræða, að byggja mannvirki, er gerðu flota á það áherzlu að íslendingum beri engin skylda til að hafa hér her eða hernaðarmannvirki nema'sagði, að íslendingar ættu að steinn Jónsson á fréttatilkynn-' þegar þeir sjálfir telja nauðsyn- leggja sitt af mörkum til þess að ingu þá, sem ríkisstjórnin hefði legt, og á það var lögð áherzla friður héldist í heiminum og það birt s.l föstudag um það, að hún j af bandalagsþjóðum okkar þegar hefði gert samning um byggingu j við gengum í Nato og oft síðar, að olíugeyma í Hvalfirði, smíði haf-;aðild Islands að Nato er njjög skipafcryggju þar og legufæra í miki'væg, þótt með þeim fyrir- botni fjarðarins. Lýsti Eysteinn vara sé. að hér sé ekki her á frið- því yfir að Framsóknarflokkurinn artímum og siðferðislega og laga- væri algerlega andvígur þessari lega séð hefur ekkert verið eðli- samningsgerð og vitnaði til álykt- legra en að við synjuðum til- unar þeirrar, sem framkvæmda- mælunum um flotastöð í Hval- stjórn Framsóknarflokksins hefði firði og eigum að halda þeirri gert i ágúst í fyrra, þegar ríkis- stefnu óbreyttri og það er eitt af stjórnin skýrði frá því að samn-1 þýðingarmestu atnðunum í sjálf-j kleift að athafna sig í firðinum, ingaviðræður stæðu vfir um þetta stæðismálum íslendinga nú að^með byggingu hafskipabryggju og : juIj ; þeir fari varlega og leyfi ekki var-; legufæra, en reynt er að draga at- j Ríkisstjórnin heldur því fram,l anlegar herstöðvar erlendra ríkja ; hyglina frá þessum staðreyndum | að með þessum samningi eigi að- í landinu. Að lokum mótmælti; með blekkmgum. — Rikisstjorn-, eins og endurnýja olíugeyma í Eysteinn því að samningur sem;inm er ílla truað i þessum mal-. Hvalfirði og viðhalda sömu að- þessi sé gerður án þess að hann;um og hafa menn sinar astæður, stöðu og þjónustu þar og verið sé borinn undir Alþingi og sko.r"i VV ^hann3hefði^ ÍIÍt I hafi undanfarin ái Hér er um aði hann á ríkisstjórnina að leggial fullyrti fcegar hann hefði leyft haf lndan,ann H6r málið undir þingið til samþykkis stórkostlega stækkun sjónvarps- eða svniunar stöðvarinnar a Keflavikurflugveih, ; ' að stækkunin myndi ekki verða til . þess að sjónvarpið næði víðar en Ragnar Arnalds sagði að me ; ryrjr .stækkunina og enn fremur, sammngsgerðinni hefði ríkis ; íagði aB varnarliðið gæti j stjórnin rænt valdi af Alþmgi.; olrlíi Fiaft sjónvarp með veikari . - - Samningurinn væri gerður Ustöð en sett var upp. Allar þessar ir hendi en það er ekki aðstaða; heimildarleysi og þvi ógildur, þ'>1 upplýsingíir reyndust gersamlega þar fvrir flota að athafna sig Með. ákvarðanir um samninga við er-! rangar og allir vita hvernig nú þessurr nýja samnmgi um bygg- lend ríki er fælu í sér kvaðir a j er komið. — Og nú yirðist eiga að ingo hafsfkipabryggju og legu- | íslenzku landi væru i höndum Al-; fara -eins ag_ __ Bjarni Benedikts- færa er því augljóslega verið að; þingis skv stjórnarskránni og aug- son segðj skrýtíð, að þeir, sem stíga fyrstu sponin að varanlegri ijóst væri, að í herverndarsamn; styfl(lu aðil(1 jslands að NATO flota'töð í Hvalfirði Það er merg- ingnuir frá 1951 væru ákvæði erísl{uli vera ý móti þvi ag þetta urinr málsins og hefur verið kvæðu á um að'-fíetta vald væri í i leyfi til flotaframkvæmda i Hval- mörp nndanfarin ár Spurningin höndum Alþingis en ekki ríkis-.firði verði veitt. En hvers vegna hefu verið hvort íslendingar stjórnarinnar einnar Spurði Ragn-lhafa þá allar ríkisstjórnir á und- ar forsætisráðherra. hvort hann;an núverandi ríkisstjórn vísað tii fyrir flota í Hvalfirði, m. a. til- mæli um flotastöð til 99 ára. Þeg- ar Framsóknarflokkurinn var í ríkisstjórn beitti hann áhrifum sínum til að slíkum tilmælum væri algerlega hafnað. Þegar ís- land gerðist aðíli að NATO lýstu forystumenn þriggja stærstu éiokkanna yfir því, að það væri með því fororði, að það væri al- gerlega á valdi íslendinga sjálfra að ákveða það hvenær hér væri her og hvers konar herbúnaður og að hér yrði ekki her á friðartím- um, og afstaða Framsóknárflokks- ins hefur veríð óbreytt í þessu máli frá fyrstu tíð og hann hefur ekki viljað að hér á landi risu upp hernaðarmannvirki, sem gætu torveldað það að varnarliðið hyrfi úr landi, en varanleg hern- aðarmannvirkí eins og flotastöð í Hvalfirði gætu torveldað það. Framsóknarflokkurinn óttaðist það, að það leyfi til framkvæmda í Hvalfirði, sem nú hefði verið veitt, væri aðeins fyrsta sporið að varanlegri flotastöð og því er Framsóknarflokkurinn andvígur því að það spor verði stigið og vill að Alþingi fjalli um málið, en það hefði ekki verið spurt ráða og ekki einu sinni haft samband við utanríkismálanefnd, sem á þó að vera til ráðuneytis ríkisstjórn í öllum málum, jafnt þingmálum sem öðrum, er snerta utanríkis- stefnuna og spurði hann ráðherra, hvers vegna málið hefði ekki ver- ið lagt fyrir utanríkismálanefnd. Emil Jónsson hafði uppi mjög svipuð svör og Bjarni Benedikts- son í neðri deild og sagði enn fremur, að utanríkismálanefnd þíngsins væri óhæf í starfi og ut- anríkisráðherra teldi ekki gerlegt að leggja mál fyrir nefndina. Auk Gils, Ólafs og Emils tók Al- freð Gíslason þátt í umræðunum í efri deild. vísvitandi blekkingar að ræða. Til þess að byggja nýja geyma og viðhaida sömu þjónustu þar og verið hefir, barf hvorki að byggja nýja oryggju eða legufæn Að- staða til að geyma olíu í Hval- firði ij, flytja hana þaðan. er fyr- vildvi rallast a það að Hvalffjörð ur.vrð’ flotastöð eða ekki. því að tilmæ'í hafa nvað eftir annað bor- izt iO' það. en verið synjað af- ' samningum dráttariaust ai öllum ríkisst.jórn- um oar til nú Hættan, sem við blasir nú, er að afram verði haldið í áföngum mælum um slíkt algerlega á bug og það ríkisst.jórnir. sem m. a. teldi engin talmörk fyrir því, hve langt ríkisstjórnin gæti gengið í um auknar kvaðir Bjarni Benediktsson átti sæti í? varnarliðsins á íslenzku tandi án Hví er stefnubreyting nú, er frið- þess að spyrja Alþingi i vænlegar horfir í heiminum og Bjarni Benediktsson sagði ð j enn S1öur ætti að vera ástæða en ríkisstjórnin hefði lýst pví yfii i ! áður að veita slíkt leyfi? og smám saman f'ærzt upp á skaft-! fyrra að>‘hún teldi óþarft að : Eimng tóku þátt i þessum urn- ið Þa« verði eitt 1 dag og annað jeggja ákvörðun um endurnýjun ræðum i neðri deild þen Þorar- Á morgun þar ti' menn standa olíugeymanna í Hvalfirði undir framm fyrir því að í Hvalfirði Alþingi. en ekki væri um annað verð< k-omin upp öflug og fjöl að ræða j þessll máj, _ aðems mern íerstöb á aðalþjóðleiðinni, veHð að færa olíustöðina Hval- kringnn landið. ! flrði í nýtízkubúning en engin eðl- Þeea' þess er gætt. að friðar-1 isbreyting yrði á starfsemi henn- hort ’ heiminum eru nú betri ar Ríkisstiórnih^tiéfirr nú samkv ÁS KARLSSON RITAR inn Þórarinsson, I.úðvík Jósepsson og Birgir Finnsson. í efri deild lýsti Ólafur Jóhann- esson yfir andstöðu Framsóknar- flokksins við þessa samningsgerð og ítrekaði afstöðu Framsóknar- flokksins tii málsins og vitnaðí m a. til ályktunar framkvæmdastjórn ar flokksins frá því í ágúst i fyrra. — Langt væri nú liðið síðan til- JÚLAPAKKAR Að gefnum tilefnum skal þess getið, að starfsfólki flugfélaganna er bannað að taka bréf eða pakka í eigin vörzlu til flutn- ings milli landa, Lág flutningsgjöld og góð fyrirgreiðsla tryggja viðskiptavinum flugfélaganna að jólasendingar þeirra komist örugglega áleiðis, og er þess vegna þarfleysa að biðja fluglið eða afgreiðslufólk að brjóta þær reglur, er því hafa verið settar. FLUGFÉLAG ÍSLANDS H.F. LOFTLEIÐIR H.F. BÍLA & BÚVÉLASALAN Við höfum bílana óg traktorana Vörubílar, Fólksbílar, Jeppar Traktorar meS á- moksturstækjum allaf fyrir hendi. BÍLA & BÚVÉLASALAN við Miklatorg, sími 2-31-36. VÉLAHKEIMGERNING vanli menn Pæglleg Fljótlep vftndníl vinna PKIF — •Úmi 2185* ag 10469

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.