Tíminn - 08.12.1964, Blaðsíða 14

Tíminn - 08.12.1964, Blaðsíða 14
ÞRIÐJUDAGUR 8. desember 1964 TÍMINN REYKJAVÍKUR í tilefni 65 ára afmælis félagsins,og útkomu sögu þess, verður hald- inn hátíðafundur í Gamla Bíó, laugardaginn 12. þ.m. kl. 14,30 og afmælisfagnaður í Sigtúni sama dag kl. 19. Miðar á afmælisfagnaðinn verða afhentir í skrifstofu félagsins miðvikudaginn 9. þ.m. kl. 20—22. Borð tekin frá um leið (venjulegur klæðnaður). Hátíðanefnd. VATNSDÆLUR - VATNSDÆLUKERFI Hin margeftirspurðu jaýzku vatnsdælukerfi og stakar vatnsdælur, eru nú aftur fáanlegar, ^ Verðið mjög hagstætt. = HÉÐINN = Vélaverzlun Seljaoegi 2, stmi 2 42 60 j T I L S Ö L U : íbúðir, tvíbýlishús, einbýlishús í REYKJAVÍK KOPAVOGI OG NÁGRENNI HÓSASSALAN Sími >6637 BOTNÓTT ÆR var mér dregin í haust, sem ég ekki á, með mínu fjármarki, gagnfjaðrað hægra. tvífjaðrað aftan vinstra. Réttur eigandi gefi sig fram. ÓLAFÍA ÓLAFSDÓTTIR, I | Eyjum, Kjós. I ------------------------- í 1 f t Bókamenn • Ljóðin eru góðir vinir, í j sem við getum alltaf leitað Þökkum innilega samúð og vináttu við andlát og iarðarför Björns Sigurðssonar, Heiðarveg 30, Vestmannaeyjum. Ingveldur Jónsdóttir og bórn. Innilegt þakklæti tll allra þeirra er sýndu okkur samúð og vinarhug, við fráfall mannsins mins, sonar okkar, bróður og tengdasonar, Viktors Heiðdal Aðalbergssonar. Sigríður J(ónsdóttir, Sigríður Friðriksdóttir, Aðalbergur Sveinsson, Signý Einarsdóttir, Jón F. Karlsson og systkini. Hjartaníegar þakkir fyrir auðsýnda samúð vlð andlát og jarðarför eiginkonu minnar, Steinunnar Þorsteinsdóttur. Guð blessi ykkur öll, f. h. aðstandenda, Ásmundur Jóhannsson, Kverná. Útför PÁLS ZÓPHÓNÍASSONAR, f.v. alþingismanns, verður gerð frá Dómkirkjunni, miðvikudaginn 9. desem- ber kl. 10:30. Athöfninni verður útvarpað. Þeir, sem vilja minnast hins látna, eru beðnir að láta líknarstofnanir njóta þess. Unnur, Vigdís, Zóphónías, Páll Agnar, Hannes og Hjalti. j til í sorg og gleSi. • Ljóðabókin ,,ÍJtfaH“ eftir Þórarin frá Steintúni, er gjafa- og jólabók við allra hæfi. !. i KOMIN í BÓKABÚÐIR Húseigendur! Smíðum olíukynta mið- stöðvarkatla fyrir sjálf- virka olíubrennara. Ennfremur sjálftrekkj- andi olíukatla óháða raf- magni ATH.: Notið sparneytna katla. Einnig neyzluvatnshit- ara (baðvatnskúta). Pantanir i síma 50842 — VÉLSMIÐJA ÁLFTANESS ■wopaiy - inííOi tss i n Simai 15014 11325 19181 FREKAR LÍTIt SÍLDVEIÐI EJ.-Reykiavík, 7. desember. 1 Frekar lítil síldveiði var í nótt : fyrir austan, 6 bátar fengu um ! 4000 mál og tunnur. Flestir bát- j anna voru komnir ;i miðin í kvöld, en þar var agætt veiðiveð ur og því von um spemilega veiði í nótt MORÐTILRAUN ’awigfe^aaejawKigai' nnipimm iiiaiiiiiiiniii i SAMTÖK Framhalc. at bls. 1. an landbúnað, og var aðsókn geysí- mikil, svo að sýna varð myndina tvisvar til þess að allir, sem komu, gætu fengið að sjá hana. Að kvikmyndasýningunni lokinni kvaddi skólameistari sér hljóðs og flutti fundarheimi þau boð, sem að framan segir. Var ræðu hans tekið meö dynjandi lófataki fund- armanna og var greinilegt að hug- mynd hans íéll í góðan jarðveg. NÝTT DAGHEIMILI ‘ Framhaio ai / síðu fyrir um, að fyrir skuli ganga bern einstæðra mæðra, og böm á heimilum. þar sem veikindi eru, en nú gæti beimilið ekki einu sinni sinnt þessum kiöfum. 1’ d. lægju nú fyrirt60 oskir, sem ekki "æri hægt að sinna. Þá ræddi Svandís um fóstru- skortinn, og kvað þurfa úr því að bæta sem fyrst. 'dð dagheim- ilið í Kópavogi starfa tvær fóstr uj- og tvær aðstoðarstúlkur, og sr Hólmfríður Jónsdóttir forsiöðu kona. Svandís fagnaði einnig þeim milíla skilningi, sem bæjarstjórn befði sýnt á þessu riáli. Bárður Daníelsson, arkitekt, teiknaði heimilið, Reynir Vil- hjálmsson. skrúðgarðaarKÍtekt, teiknaði lóðina, Einar Ólafsson var byggingarmeistari heimilisíns, Björn Kristjánsson múrarameist- ari, Pálmi Rögnvaldsscn annaðist raflagnir, Jón Ingibergsson pipu- lagnir. Guðmundur Björnsson dúklagnir og Guðmundur Guð- mundsson var málarameistari í dagheimiils- og leikvallaneínd ciga sæti, auk Svandísar' Elín Finnbogadóttir, Gunnar Guð- mundsson, Gylfi Hinriksson og Herbert Guðmundsson. KRONPRINS OLAV Framhald aí 16. síðu einnig hægt að bæta við flutníng- um á bílum. Nýja skipið getur siglt leiðina milli Færeyja, íslands og Dan- merkur á mun skemmri tíma en Drottningin gat gert. Verða því ferðir frá Kaupmannahöfn á tíu daga fresti. Sameinaða segir enn fremui . tilkynningu sinni um breytingarn ar, að áhugi á íslandsferðum hafi mjög færzt í aukana að undan- förnu, sérstaklega i Þýzkalandi. Með þessum skjótu ferðum milli fslands og meginlandsins kemst ísland inn fyrir 14 daga ferða- mannatakmörkin, og ætti þvi ferðamannastraumurinn að aukast mikið. Framnalö ai 16 siðu sjúkrabil á Landakotsspitala þar sem hún var þar til 23. júlí. í niðurstöðum geðrannsókn ar, sem Tómas Helgason fram kvæmdi, segir að Lárus sé vel greindur, dulur, innhverfur og kaldlyndur. Fannst honum að eina lauisnin á pví að Erla vildi ekki þýðast hann, væri að svipta hana lífi. Með öðium karlmanni gat hann ekki Þugs- að sér, að hún væri. Jónatan Þórmundsson irs á- kæru saksóknara, sem er í tveim liðuim. Annars vegar morðtilraun og líkamsárás á Erlu, og hins vegar lí'kamsárás á Þóreyju. Síðan flutti sækj- andinn ræðu sina, rakti málið, las úr skýrslum lækna og Jagði málið í dóm. Verjandinn Örn Clausen flutti því næst ''örn málsins, Jónátan svaraði vörn- inni, og að lokum tók ver]andi aftur til máls. Dómur ;nun verða uppkveðinn á miðvikudag inn. KÍNVERSKIR KOMMAR Framhald at bls i stöðvar á erlendri grund yrðu lagðar niður. Þær ykju öryggis- leysið í heiminum og jafnframt kalda stríðið, auk þess, sem þær væru móðgun við hlutleysi þess lands. sem þær væru í. Stakk Tító upp á því, að stofnuð yrðu kjarnorkulaus svæði í Mið-Evr- ópu. Suðaustur-Asíu, öðrum hlut- um Asíu og S.-Ameríku. Loks sagði Tító. að missættið innan hinnar alþjóðlegu verkalýðshreyf- ingar sem eiginlega væri aðeins ósætti milli Sovétríkjanna og Kína. myndi ekki verða leyst með formlegum samningum, það myndi ekki leysast nema einhug- ur rikti innan' hreyfingarinnar. Þessi einhugur myndi skap- ast, ef stefnan í utanrikismálum og eins milli landanna innbyrðis, byggðist ekki á ástandinu heima fyrir Aðalritara kommúnistaflokksins í Kazakstan, Isagali Jasupov, var í dag vikið úr stöðu sinni, en í staðinn fyrir hann var Dinmuk- hamed Kunajev útnefndur aðal- ritari. Jasupov var mikil vinur Krustjoffs, en Krustjoff vék Kunajev úr stöðu sinni fyrir tveimur árum. Hann var formað- ur kommúnistaflokksins í Kazak- stan þegar Krustjoff setti hann af. ÍSLANDSVINUR Framhaid at 9 síðu. næstn sumar og halda áfram rann- sóknuiii sínum og störfum. Nú kemur hann ekki framar hingað, - leiðin lá annað. En minningin um áhuga hans og vinarhug til íslands geymist í verkum hans og áhrifum þeirrr., þótt síðar verði, á íslenzk- an la-.’búnað. Gísli Sigurbjörnsson. FÆRRA FÉ SLÁTRAÐ Framhald al 16. síðu. haust hér innanlands varð meiri en á sama tíma í fyrra. Seldust nú 1150 tonn á móti 900 í fyrra. Kem ur þar einkurcö tvennt til greina. í fyrsta lagi hófst.slátrun fyrr nú en í fyrra og í öðru lagi var mun ! minna til af birgðum frá fyrra ári j nú en í fyrra. NTB-Moskva. Miðstjórn sov- ézka kommúnistaflokksins hélt ekki fund í dag, eins og vlð var búizt. Óstaðfestar fregnir frá Moskvu herma, að fundur- inn verði haldinn á morgun. Búizt er við, að mörg áríðandi mál verði rædd á þessum fundi eins og t. d. mannabreytíngar í stjórninni.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.