Tíminn - 09.12.1964, Blaðsíða 2

Tíminn - 09.12.1964, Blaðsíða 2
2 TIMSNN MIÐVIKUDAGUR 9. desember 1964 Þriðjudagur, 8. desemeber. NTB-Nairobi og New York. Kongóski uppreisnarleiðtoginn, Gbehye, lýsti t>ví yfír í dag, að hvítir málaliðar hefðu drepið rúmlega 10,000 kóngósk börn, konur og menn, og það væru Bandaríkin og Belgía sem bæru ábyrgð á þessúm líflát- um. Öryggisráð SÞ kemur sam an á morgun til að ræða ástand ið í Kongó. Er það gert eftir beiðni 20 landa, sem mótmælt hafa aðgerðum Belgíu og USA í Kongó. Utanríkisráðherra Belgíu mun sitja fundinn. NTB-Djakarta. Bókasafn bandarísku upplýsingaþjónust- unnar í Surabaja á A.-Java. var í dag brennt til ösku. Þar voru að verki 2000 Indónesar og er þetta önnur árásin, sem gerð er á bókasöfn upplýsinga þjónustunnar í Indónesíu á fjórum dögum. Síðasta föstu- dag eyðilögðu Indónesar bóka safnið í Djakarta. NTB-Vietnam. Miklir bardagar urðu í dag milli liðssveita ríkis stjórnarinnar og manna Viet Cong í dag í Dat Do, höfuð- borg ríkis, sem er 80 km. íyrir austan Saígon. 163 af mönnum Viet Cong munu hafa látið líf ið. Um leið og þetta gerðist gerðu menn Viet Cong árásir á fleiri stöðum í suðurhluta landsins. NTB-Róm. Utanríkisráðherrar ítalíu og V.-Þýzkalands, Saraat og Schröder, hófu í dag stjórn málaviðræður í Róm um evr- ópska samvinnu og hinn fyrir hugaða kjarnorkuflota NATO. Á morgun heldur Schröder til Parísar, þar sem hann ræðir við Murville og síðar í vik- unni til London til viðræðna við Gordon Walker. NTB-Havana. Atvinnumálarað herra Kúbu, Augusto Martinez Sanchez, reyndi í dag «ð fremja sjálfsmorð, þar sem honum hafði verið vikið úr stöðu sinni. Reyndi hann að skjóta sig í höfuðið og er líðan hans slæm. Var honum vikið úr stöðu sinni. vegna mistaka í starfi. NTB—Moskva. Sovézka geim- farið, Zonda 2 er nú á leið til Marz og útvarpssendingar trá geimfarinu eru reglulegar. Zond var skotið á loft upp 30. nóv. sl. NTB-La Paz. Farþegaflugvél, sem var á leið frá La Paz til Tipuani hrapaði í dag. 11 far- þegar og fjögurra mann áhöfn fórst með vélínni. Meðl þeirra var eigandi flugfélagsins, sem átti vélina. NTB-Briissei. Hin sex aðildar ríki Efnahagsbandalags Evr- ópu komu sér saman um Dað í dag, að nauðsynlegt sé stjórn- mállega séð að bæta þýzkum bændum tjón það, er þeir verða fyrir við lækkun korn verðs á milli landanna, en flest landanna voru sammála um það. að fjármálalega séð ættu kröfurnr ekki rétt á sér. i : iin b >w——— Fyrsti fundur æðstaráðs síðan Krustjoff fór frá NTB-Moskva, 8. desember. Æðsta ráð Sovétríkjanna kom saman í dag til að ræða fjárhags- áætlun næsta árs »g líklega verða mannabreytingnr í stjórninni einnig til umræðu, en þær standa í sambandi við stjórnarsliintin Orðrómur gengur um það í Moskvu, að margir af nánustu samstarfsmönnum Krustjoffs munu missa stöður sinar. Áreiðan legar heimildir þar í borg herma, að varla verði gerðar mannabreyt- ingar í æðri stöðum, en mikið verði hreinsað til i lægri stöð- um. Erlendir stjórnmálamenn í Moskvu velta því nú fyrir sér, hvort varnarmálaráðherrann, Ro- dion Malinovskij, muni halda stöðu sinni og sömuleiðis mennta- málaráðherrann, frú Jekatérina Furtseva. Ekki hefur tekizt að fá neina staðfestingu á þessum HJARTAVERND AK-Reykjavík, 8. des. Hjarta- og æðasjúkdómavarna- félagið hefur nú sent frá sér tíma rit sitt, Hjartavernd, o_g fæst heft ið í bókaverzlunum. í því eru fræðandi greinar um þessi mál, og má benda á grein eftir Snorra P. Snorrason, lækni um einkenni kransæðasjúkdóma og tværi grein ar eftir dr. Sigurð Samúelsson, lækni, formann félagsins, aðra um hjartasjúkdóma en hina um mark mið félagsins. Þá er og athyglis- verð grein eftír Ólaf Ólafsson, lækni um starfsemi hjartaverndar félaga. Hjarta- og æðasjúkdómavarna- félag Reykjavíkur bendir borgar- búum á, að iðgjaldi til félagsins er veitt móttaka í öllum bönkum og sparisjóðum borgarinnar og þar geta nýir félagar einnig lát ið skrásetja sig. Minningarspjöid félagsins fást í Bókabúð Lárusar Blöndal, Skólavörðustíg 3 og Bókaverzlun ísafoldar í Austur- stræti. orðrómi, hvað þá heldur að fá nöfn þeirra, sem vikið verður úr stöðum sínum. Viðræðurnar í Æðsta ráðinu munu standa yfir í þrjá eða fjóra daga og mannabreytingarnar lík- lega ekki ræddar fyrr en á síð- asta fundardegi. Alls eru 1443 fulltrúar í ráðinu. Krustjoff, fyrr- um forsætisráðherra, er enn með- limur Æðsta ráðsins sem full- trúi kjördæmis í Moskvu, en lík- legt er. að tilkynnt verði á þessum fundi, að hann sé ekki lengur meðlimur. Þetta er í fyrsta skipti, sem Æðsta ráðið kemur saman, eftir að Krustjoff var vikið frá. Ráðið mun m.a. taka afstöðu til fjárhagsáætlunarinnar fyrir árið 1965. Er hún lögð fram af fjár- málaráðherranum Vasilij Garbu- zov og felur líklega í sér auknar fjármáiaframkvæmdir, því á það hafa hinir nýju sovézku leiðtog- ar lagt mikla áherzlu Mikill áhugi er meðal vest- rænna stjórnmálamanna á því, hvort minnkað verður fjárfram- lag tii hernaðarframkvæmda. í fyrra var það lækkað um 600 milljónir rúblna. Gromyko, utan- ríkisraðherra, hefur lagt fram þá tillögu fyrir allsherjarþing S.Þ að stórveldin ættu að koma sér sam- an um að minnka fjárframlög herframkvæmda um 10—15%, en hann minntist ekki á fyirætl- an Sovétrikjanna í þeim málum. NAGLAR í SNJÓDEKKJUM KJ—Reykjavík 8. des. Á myndinni hér tii hliðar er Björn Pálsson fugmaður t h. og Lennart Carlén en þeir kynntu blaðamönnum kosti snjónagla í snjódekkjum á dögunum. Snjónaglar þessir Secomet eru reknir í snjódekkin með sérstk. tækjum, og hefur Hjólbaiðinn Laugavegi 178 þessi tæki. Nagl arnir endast til 15—20 þús. kim. akisturs og kostnaður við að setja nagla í dekk undir lít inn fólksbíl er um 450 krúnur. Þó að snjónaglar sem þessir hafi verið settir í snjódekk er ekki þar með sagt að ökumenn geti hagað akstri sínum að vild, beldur verðar auðvitað að gæta varkárni í hálku. Mokveiði á Austfjarðamiðum NTB-Washington, 8. desember Johnsons Bandaríkjaforseti og Wilson forsætisráðherra Bretlands héldu í dag áfram viðræðum sin- um í Washíngton um stefnu KJ—Reykjavík 8. des. Silli o>g Valdi opnuðu sína 12 verzlun á laugardaginn í hinu nýja stórhýsi sem þeir iiat'a byggt við Austurstræti. Verzlunin sem þeir opnuðu á Jaugardaginn er nýlendu vörukjörbúð og þar er einnig kjöt deild- Verzlunarstjori er Baldur Ágústsson. Á neðstu hæð hússins verða auk þess snyrtivöruverzlun og skartgripaverzlun og F'p’-ða- skrifstofan Útsýn. Unpi á hæðun um verða svo skrifstofur n .a. E.J.-Reykjavík, 8. desember. samtals 27.000 mál og tunnur. Alls Mjögsgóð veiði var fyrir austan munu vera um 40—50 skip á mið- í nott. Mutiu 30 skip hafa fengið unum fyrir austan, og fjölgar VIÐRÆÐUM JOHNSON OG WILSON LOKIÐ NATO í varnarmálum, fjárhag Bretlands og fjölda annarra al- þjóðlegra vandamála. Viðræðum þeirra lýkur í kvöld og heldur Wilson til Ottawa á morgun. Wil son kom til Hvíta hússins í dag eftir að hafa lagt blómsveig á leiði Kennedys heítins forseta og leiði óþekkta hermannsins. Mótbárur Breta við tillögu Bandaríkjamanna um kjarnorku flota NATO voru til umræðu á fyrri fundi Wilsons og Johnsons í dag. Starfsmaður Hvíta hússins sagði í dag, að búast mætti við opinberri yfirlýsingu þeirra beggja, að loknum síðari fundin- um í dag. Þess er gætt vandlega, að engin hlutí viðræðnanna verði gerður opinber, en óstaðfestar heimildir herma, að árangur af þeim sé góður. Opinberlega hefur verið skýrt frá því, að í þetta skipti muni varla nást nokkurt samkomulag, allra sízt um hin fyrirhugaða kjarnorkuflota. í Washington er álitið að við- ræður þessar séu aðeins upphaf- ið á viðræðum meðaJ allra NA rn landanna. Bandaríkin, studd af V.-Þýzkalandi hafa sett frarn il- lögu um 25 skipa flota, vopnaðan polariseldflaugum og verði áhöfn skipanna blönduð mönnum úr hinum ýmsu ríkjum NATO. Hin nýja brezka ríkisstjórn hefur ekki verið hrifin af þessari tíllögu. Hún hefur í staðinn sett fram eig in tillögu um víðtækari kjarnorku her NATO. Jökla h.f. Atlantor, Stéttasum- bands fiskiðnaðarins, Einars Sig- uvðssonar o. fl. 17 mánuðir eru síðan byrjað var á stórhýsi pessu og er Bárðtir Danieisson arkiteikt hússins. Úr nýju kjörbúðini. Frernst á myndini afgreiðslustúlkur við ný- stárleg afgreiðsjuborð, og aftar f.v. Bárður Daníelsson. 'Jeldimar Þórð Reiknað er með, að Wilson komi aftur til Washington í jan- úar eða febrúar og ræði frekar við Johnson um kjarnorkuflotann. arson, Baldur Ágústsson og Sigur 42 þingmenn Bandarikjanna skor liði Kristjánsson. (Tímamynd KJ) i Framhald á 15. síðu. þeim stöðugt. Fyrsta síldin um langan tíma kom til Seyðisfjarðar í dag. Var það Sunnutindur, sem kom með 700 mál. Von var á Helgu Guð- mundsdóttur þangað í kvöld með nokkurn afla. 7000—8000 mál voru komin til síldarbræðslunnar í Neskaupstað í kvöld. en von var á fleiri bátum síðar í kvöld.Bræðslan er þar í full um gan^i, og sagði verksmiðju- stjórinn að veðrið á miðunum væri allsæmilegt, og voru margir bátar að kasta þá um kvöldverðar- leytið. Til Eskifjarðar komu fimni bát ar í dag með samtals 4-800 mál og tunnur. Mestur hluti sítdar- innar fer í bræðslu, en eitr.bvað verður saltað. Til Reyðarfjarðar komu tveir bátar, Áskell og Bergur, með samtals um 2400 mál. Er það geymt í þróm og fer í bræðslu. Ekki er enn farið að bræða á Reyðarfirði, en búast má við ag bræðslan hefjist bráðlega. í gær og fyrradag voru saltaðar 1000 Framhald a 15. siðu Guðlaug Hjörleiís dóttir látin í gærmorgun lézt í Reykjavík Guðlaug Hjörleifsdóttir, ekkja Sig urðar Kristjánssonar, fyrrverandi forstjóra SÍS, 78 ára að aldri. 6865 SLÁTRAÐ SÞ—Borgarfirði eystra, 1. de«. í haust var slátrað 6865 fjár hiá Kaupfélagi tíorgarfjarðar eystra eða heldur færri en í fyrra en þá var slátrað 6981 kind. Meðal þungi dilka núna varð heldur lak ari en í fyrra, eða 12.9 kg. á raóti 13.2 í fyrra. Hæsta meðalvigt fékk Hannes Ámason, Grund, 14.4 kg. þynkstan dilk á'.ti Kristján Þorsteinsson, Jökulsá, 22.6 kg.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.