Tíminn - 09.12.1964, Qupperneq 3

Tíminn - 09.12.1964, Qupperneq 3
MIÐVIKUDAGUR 9. desember 1964 TÍMINN í SPEGLITÍMANS — i í Mjög skemmtileg mynd er nú komin á markaðinn. Hún kall- ast „John Goldfarb Please Come Home“ og fjallar um blaða- Ijósmyndara, — bonu — sem lendir í kvemnabúri Faws konungs. Shirley MacLaine leikur blaðaljósmyndarann, og er hin föngu- legasta, e'ins »g sjá má á myndinni, en Peter Ustinov leikur Faw konung. Steve Parker framleiðir myndina, em leikstjóri er J. Lee rhompson , Louis „Satchmo“ Armstrong ætlar í söngferð næsta ár, og var Suður-Afrika á Iista hans yfir þau lönd, sem hann ætlaði að heimsækja. En stjórnin í Suður-Afríku, sem hefur kyn- þáttamisrétti sem sín tíu boð- orð, néitáði Armstrong mýlega um vegabréfaáritun, svo að hinn heimsfrægi jazzleikari og söngvari verður að hætta við fyrirhugaða heimsókn sína: þangað. } * Fyrir 10 árum síðan gekk [ Maria Gaspairima í klaustur og | settist að í Camastra-klaustiinu : á Sikiley. En fyrir tveim vik I um eða svo yfirgaf nún klaustr- | ið til þess að giftast frænda | sínum, Luigi Giorgio. Ástæðan til þess, að María; gekk í klaustur, var sú, að foreldrar hennar neituðu henni j að giftast frændanum. Hann greip til annars ráðs, gekk i I glæpaflokk og var dæmdur í | sjö ára famgelsi. En Luigi mundi alltaf eftir | Mariu sinni, og þegar honum var sleppt, fór hann til klaust [ ursins og sótti hana. Nú búa! þau heima hjá foreldrum hans | og hafa gengið í heilagt hjóna , band. Þau eru bæði 27 ára. ★ Það er oft hart deilt á Al-: þingi íslendinga, en þó kemur ; aldrei til slagsmála. I Grikk- landi er þessu öðru vísi farið, | því að nú fyrir helgina logaði j gríska þingið í slagsmálum. Ástæðan vair spremging i! bænum Laima á hátíðisdegi [ einum þar fyrir rúmri viku. Ríkisstjórnin fullyrti, að sprengja þessi hefði íeynzt þarna frá því stríðinu lauk, en aðrír töldu, að sprengjan væri ný og að hér væri um skemmd arverk að ræða. Og síðan hóf- ust miklar deilur um, hver bæri ábyrgð á sprengingunni. í þimginu tók Georgios Pab- andreou orðið og æsti sig upp í skömmum á stjórnarand- stöðuna, sem aldrei gæti látið Venjulega skyldi maður ætla, að það værí eims konar einkamál að vera jómfrú. Að minnsta kosti er sjaldgæft, að slíkt verði að dómsmáli. Má því ætla, að stúlkan hér á mynd inni, Tanju Lolo, sé eina stúlk an í heiminum, sem hefur feng ið dóm upp á það að hún væri jómfrú! Tanju Lolo er 21 árs gömul dansmey í næturklúbb einum -v Mandy Rice Davies, hin gamla vinkona Kristínar Keeler, er nú í Þýzkalani og syngur þar á næturklúbb einum, sem Eva kallast. Þessi mynd er tekin í næturklúbbnum að lokinni einni sýnimgu hennair, og er hún að afhenda konu frá Frelsishernum ávísun, en í næturklúbbnum syng- ur hún að þessu sinni jólalög! i í suðurhluta Tyrklands, en mæturklúbbar í Tyirklandi eru undir ströngu eftirliti „siðgæð islögreglunnar“ þar i landi. Þetta fannst Tanju Lolo auð- mýkjandi í meira lagi og gekk veg laganna. Eftir langa, og opinberlega mjög umrædda, rannsókn tilkynntu lækmarnir, að hún væri svo sannarlega jómfirú, og nú nýlega hefur réttur einn staðfest n'iðurstöðu þeirrar rannsóknar með dómi! ★ ríkisstjórnina í friði. Flokkur hans væri a.m.k. á engan hátt tengduir við þessa sprengingu. Þegar forsætisráðherrann hafði lokið máli sínu tók íhalds.Ieið- toginn, Kanelopoulos, orðið og húðskammaði Papandreou, sem að lokum svaraði ræðumamnin um úr sæti sínu og mátti ekki á milli sjá, hvor væri a-stari. Eftir 20 mínútna ræðu gekk íhaldsmaðurinn úr ræðustól og tók þá til mals leiðtogi Framfaraflokksins, Iullou, og hélt hann áfram að tala, þar til þingheimur var orðinn svo æstur, að þingmennirnir brettu upp ermar sínar og réðust hver á annan með kmýttum hnefum! Þingforsetinn reyndi eftir mætti að koma á ró i salnum, en enginn heyrði til hans, svo að hann sleit þingfundi. ★ Maður nokkur, Fred Ward að nafni, frá Derby. Bretlandi, hefur unmið að því undanfarið að leita orsaka rínissa trufl- ana i sjónvarpstækjum manna, og nú nýlega komst hann að þeirri niðurstöðu, að ef maður horfir á siónvarp og strykur köCtinn sinn samtímis, þá skemmir það mjög móttöku sjónvarpsviðtækisins! 3 LAUGAVE6I 90-Q2 stærsta urvaj Difreiða á etnuir stað Salan er örugg n]á okkur CaíLJHPN/ILJrsiDAp? Bergþórugöto 3 Slmar 19012, 20070 Jlefui avaii ril sölu allaj tep jndij btfreiða rökum Difr-eiBai i umboðssölu Öruegastk oionustan g in Á S* bilq«oilQ iGUOMUNDARl uergþórusötu 3. Bimax 190», 2001»

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.