Tíminn - 09.12.1964, Qupperneq 9

Tíminn - 09.12.1964, Qupperneq 9
MIÐVIKUDAGUR 9. desember 1964 9 TÍMINN Páli prýðilega úr hendi. Hann var að dómi sinna mörgu nemenda frá bær kennari. Að því stuðlaði með- al annars ágæt menntun hans. á- hugi á starfinu, óþn'ótandi el.ia ' hans við að lesa sér til og íyigj ast þannig með nýiungum oe sér stakt lag, sem hann liafði til þess að fá þá, sem á hann hlýddu til þess að taka eftir oiðum sínum. Við kennsluna lagði Páll ekki að- eins áherzlu á, að nemendur lau-ðu íræðigreinar þær,sem hann kenndi heldur jafnframt og r.iklu fremur, að nemendur legðu rækt við sinn innri mann, þroskuðu með sér felagshyggiu, drengskap og mann- kærleika. Allt þetta stuðlafi að því, að Páll naut óvenjulegra vin sælda nemanda sinna basði sem kennari og skólastjóri. Úr hópi nemenda Páls hafa komið mat gir forvígismenn bændastéttarinnar í' félags- og framfaramálum. Árið 1928 verða nokkur þátta skil í starfi Páls Zóphóníassonar. Starfssvið hans stækkar. Hann ræðst til Búnaðarféiags íslands. að ósk stjómar félagsins, sem raut- griparæktar- og sauðfjárræktar- ráðunautur. Eftir aað eru ekki nemendur hans fyrst og íremst vSÚ hópur æsikumanna, sem sottu j nám í bændasikólana heldur allir ! bændur landsins, allt sveitafólk. f þessum störfum naut Páll sín ágætlega. Hinn bekkti dugn- aður hans kom þá í góð- ar þarfir auk áhuga bans og þekkingar í biífjárrækt. Hann endurskipulagði nautgripa- og hrútasýningar, vann, ásamt með öðrum að undirbuningi búfjár- ræktarlaganna, sem óðluðust gildi 1931. Árum saman ferðaðist Páll á hestum sveit úr sveit hringinn í kringum landið á nautgripasýn- ingar á vorin og sumrin og á hrúta sýningar á haustin. \ sýninguaum dæmdi Páll ekki aðeins svnda gripi og leiðbeindi um val kyn- bótagripa, heldur flulti hann af eldlegum áhuga leiðbeinandi errndi um fóðrun og hirðingu búfjár og ýmsa aðra þætti búskaparins. Páll var með eindæmum glöggur í all ar skepnur og minnugur, enda mátti segja, að hann myndi eftir því nær hverri skepnu, sem iiann sá á sýningum eða b’á bændum, sem hann heimsótti Hann var líka svo mannglöggur að fá aæmi munu um slíkt. Þessir eiginleikar ásamt áhuga hans um hag bænda urðu þess valdandi, að liann bevkti bændur landsins betur en nokkur annar, og vissi einnig um kosti og galla hverrar jarðar og mundi ó- trúlega eftir því, hvernig fram- förum miðaði á hveriu býli Kom það í góðar þarfir, þegar hann átti tvívegis sæti i yfirfasieigna- matsnefnd. Páll Zóphóníasson var gæilöur hæfileikum vísindamannsins. Hann hefði án efa kosið að helga sig meira vísindastörfum en irann I gerði, ef hann hefði átt þess j kost. Hneigð hans til þess að vinna vísindalega að búfjátrækt- inni kom bezt fram því. hve hann undirbyggði skoðanir stnar og leiðbeiningástörfin yfirleitr. á tölfræðilegum niðurstöðum Páll var sauðfjárræktarráðunautur til 1937, að sá er þetta litar tok við því starfi hjá Búnaðarfélagi ís- lands. Það var gott að taka við því úr hendi Páls. Hann nafði undirbyggt starfið ágætlega akið áhuga bænda fyir oættri uektun fjárins og hafið einbeíttan áróður fyrir bættri fóðrun og bæt.tum á- setningi. Hafði þessi tarfsemi þeg ar borið mikinn árangur, er bann leí af starfi sem sauðfjárræktar ráðunautur. Nautgriparæktarráðu nautur var Páll til árstns 1951 eða | í tæpan aldarfjórðung Á sviði nautgriparæktarinnar vann Páll þrekvirki. Hann oarðist látlausri baráttu fyrir fjölgun og eftingu nautgriparæktarfélaganna og að bændur færðu afurðaskýrslur vfir kýr sínar, til þess ið hægt væri að byggja ræktunarstarfið á raun hæfum grundvelli. Þetta starf hans bar mikinn árangur. Xúa- stofninn tók miklum framförum, nythæðin óx og smjörfitan einnig. Arfgegnisfræðin var sú sérgiein búfræðinnar, sam Pó!l hafði mest an áhuga fyrir. 'vrar lionum lióst á undan öðruim hérlendum mönn um mikilvægi þess að nota tí’ und aneldis reynd karldýr. Var hér við ramman reip að ciraga í naut- griparæktinni áður en tæknifv jóg- un kom til sögunnar, en þó tókst Páli að fá bændur í :,umum naut gviparæktarfélögum til þess að eiga nautin svo lengi, að reynsla fengizt á kynbótagildi þeirra. Með sumurn þeim nauturn tókst að bæta stofninn mjög, Páll Zóphóníasson gegndi slarfi búnaðarmálastjóra fra 1950 til 1956 á meðan Steingrímur s*ein þórsson var forsætisráðher'-a og síðar landbúnaðarráð’ierra Eins og ætíð áður vann Páll þetta starf a( hinni mestu kostgæfni og l'arð ist fýrir auknum framíörum í land búnaðinum. Er Steingrímur Stein þórsson tók aftur við starfi Luinað armálastjóra, var Páll Zóphónias- son sjötugur. Lét nann þá at störf um hjá Búnaðarfélagi íslan.ts að öðru leyfi en því, að hann tók að sér forðagæzluimálin og eftir li með fóðurbirgðaféJögum. Því starfi gegndi hann til ársloka 1962. Er Páll lét af start'i búnaðar.rála stióra, þakkaði Búnaðarfélag ís- lands honum hin miklu og vel unnu störf hans í þágu félagsins og bænda, með því að halda hon um og fjölskyldu nans fjöJmennt heiðurssamsæti. Páll Zóphóníasson tok ekki þátt í pólitízkri baráttu iengi fram eftir ævi, þótt hann ynni ætíð mjög að félagsmálum bænda. Hann kaus lengi vel að vinna ósldptur að fagmálum og félagsmálum. En svo fór að lobum, að hann gat eklki lengur staðið hjá i Jandmálabar- áttu bændastéttarinnar. Á kreppu árunum eftir 1930 sneri hann sér að stjórnmálunum. Þar sem ann- ars staðar gekk hann ótrauður að starfi, enda hlaut hann kosnmgu ti! Alþingis í Norður-Múlasýslu 1934 og átti sæti á Aiþingi fyrir það kjördæmi til ársins 1959 og naut allan tímann óvenjumiki's og trausts kjörfylgis. Hér verða störf Páls sem stjórnmálamanns ekki rakin. Mun það verða gert af öðr um. Páll Zóphóníasson var ham- hleypa til allra starfa jafnt iíkam legra sem andlegra. Hann hafði einnig yndi af öllu starfi. Þetta hvort tveggja varð til þess að hann afkastaði meiri störfum en nokkur getur trúað, sem ekki var í samverki með honum. Hann var ætíð sívinnandi og hann gat unn ið samtimis því að hann átti ) við ræðum við aðra. Auk hinna féstu embætta, sem hann gegndi og setu á Alþingi, þá hlóðust á tann fiölþætt nefndarstörf. sem ekki verða talin upp hér. í öllum nefnd um var talið sjálfsagt, að Páll ynni tímafrekustu og erfiðustu störfin og aldrei reyndi íiann að vta af sér störfum á samstarfs menn sína. í meira en hálfa óld ritaði Páll fjölda greina um fagraál, og fóiags mál og stjórnmál í búfræðirit og dagblöð. Þrátt fyrir hið mikla ann ríki Páls alla starfsævina, gaf hann sér ætíð tíma til að greiða fyrir málum hinna mörgu vina sinna og skjólstæðinga. sem til hans leituðu. Fyrir hjálpfýsi sína, hJýhug til samborgaranna og þrot lausa elju að vinna fyrir aðra, naut Páll Zóphóníasson meiri vin- sælda meðal bænda og húsfrryja i sveitum landsins en nokkur ann a samtíðannaður hans Eiginkomna Páls var hans gæfa og styrkur i lífi og starfi- Húu bjó honum og bönrum þeirra eitt hið bezta heimili, sem á ærður «r-i.sið. Eg lýsti hinu merka hcimíli þeirra Guðrúnar og Páls r minningar- grein um frú Guðrúnu fyrir rúmu ári síðan og fjölyrði því ekki um það nú. Á heimilinu beið bús- bcndans ávallt öryggi og pstúð eiginkonunnar, er nann kom heim frá dagsins önn, nvort heldur hann kom frá bústórium úr löngu og ströngu ferðalagi c-ða af skrif stofunni. Þar ríkti samhugur for- eldra og barna og svo frabær gestrisni og rausn, að heiirilið varð fyrir löngu iandsfrægt. Á heimili sínu var Páll hægur í fasi og hlýr í viðmóti jafnt við heimilisfólkið og hvern sem að garði bar. Hann 'ojó yfir góðlát legri kímnigáfu, hafði yndi af að spila við kunningja sína og var þá oft glaður vel. Páll Zóphóníasson var einlægur trúmaður. Hann var öruggur um annað líf eftir þetta og taldi. að hver væri kallaður hcðan á léttri stundu, er hans biði starf í c,ðru lífi. Páll var kallaður héðan þann i. desember eftir 16 mánaða eríiða sjúkdómslegu. Hann mun nú tek inn til starfa í þeirri tilveru, sem við ekki þekkjum, en hann trúði á. Miklu og merku ævistarfi er lok- ið, starfi, sem bændur þessa lands sveitafólk allt og öll þjóðin þakk ar af alhug. Blessuð sé minning Páls Zóphóníassonar. Halldór Pálsson. Góður Islendingur er genginn yfir landamæri lífs og dauða- Merk ur forystumaður íallinn frá. Páll Zóphóníasson, alþingismaður búnaðarmálastjóri og ráðunautur horfinn af sjónarsviði Sæti bans autt og vandfyllt. -Iann var mik ii! og góður leiðsögumaður og greiddi mörgum samferðai’mönn- um leið. Forystan var hounm í blóö bor- ir> og allt líf hans og starf mótað ist af forystuhæfileikum hans, allt frá bernskuleikjum ug framurdir banadægur. Að Páli Zóphóniassyni stóðu sterkar ættir og gagntnerkar. Marg ir af fyrirmönnum þjóðfélags vors voru þar í fararbroddi. Þar voru margir stórgáfaðir rnenn og há- lærðir. Hann erfði í ríkum mæli gáfur ættmenna sinna. Það var því augljóst strax á bernskudög um hans, að honutn stóð leið opin til langskólanáms og embættis- frama er stundir liöu á hvaða menntabraut sem um væri að ræða. Og vel hefði hann verið fallinn til leiðsagnar á andlegu sviði. En hann valdi aðra leið. Landbúnaðurinn hafði staðið • stað svo að segja frá upohafi Warids byggðar. Mikið harðindatímanii að líða hjá. Fólksflóttinn til Ameriku ógnaði landi og þjoð. Það varð að spyrna við fótum og taka til nönd unum, ef ekki átti iila að fara- Það varð að boða ný:a trú á land ið og lífsmöguleikana Rækta iörð ina og búpeninginn, Ungi i'rests sonurinn frá Viðvík haslaði sér þarna völl. Hann valdi ekki auð- veldustu leiðina eða álitlegustu að allmanna dómi. Búfræðinámið naut ekki mikils alits eða 'úrðing ar í þá daga. Menn skildu ekki þá og skilja margir ekki enn, að bú- fræðinám er náttúiufræðmám, gcfugt námsefni og gagnlegt og það vissi og skildi hinn ungi iveinn Á 16. ári heldur Páll ákveðinn og ótrauður í Hólaskóla Þar verður hann strax í fremstu röð sem náms maður og það svo, að af bar. Um það gengu ýmsar sögur seinna og þó með fullum sannindurn að sumir kennaranna, höfðu ótt í vök að verjast, að hata í fullu tré við þennan unga namsgarp Fóru mestar sögur af efnafræðiformúlu kunnáttu hans. Sautján ára líkur hann námi við Hólaskóla. gerir itrax ferð sina til Danmerkux, gengur þar i lýð- haskóla og búnaðarsk.úa til andir bunings háskólanámi Allt gekk eftir áætlun Hann tev í Landbún aðarháskólann i Kaupmannahófn og lýkur þar kandidatsprófi 1 bú- fræði, mjög lofsamiega, vorið 1909, 22 ára gamaíl Flýtir för sinni heiim, ræðst að Hvannevrar skóla, sem naut mikils álits undir s'jórn Halldórs Villjjálmssonar og sezt þar í kennarastöl, þá y,igsti búfræðikennari landsins. Fvort nokkur hefur hrundið þvi meti ! enn, veit ég ekki. Það má því með sanni segja, að Páll Zóphóniafson tók daginn snemma, vinnudagur- vera af öllum þessum mörgu við- fangsefnum sem honum voru fal in. En það var öðru nær. Hann gekk frá einni nefnd til annarrar, frá einum fundi til annars, allt af með sama lifandi áhuga fyrir far sælum framgangi þeirra mála, sem hann vann að. Hann var líka manna fljótastur að setja sig irrn í mál. Að vísu kafaði hann ekki inn varð líka langur og dagsvtridö j altaf til botns botns í hverju máli í óvenjulega mikið. Hann var mik- fyrstu lotu. En enginn skyldi i.'i kennari, dáður og virt'ir af nemendum sínum, fyrir glaðvak- andi gáfur, mikla þekkingu, lifandi áhuga og frábæran áhuga í cllu starfi og óvenjumikla starfscrku. Hann var líka mikiii félagi nem enda sinna, sótti flesta skólafélags fundi, tók þátt í umræðum og var á því sviði sem öðrum, leiðsogu maður lærisveina sinna Fyrstu sumrin eftir að hann gerðist kennari á Hvanneyri, mældi hann jarðabætur og leið- beindi bændum um gerð þeirra, í Borgarfirði, Suðurlandi og Húna halda, að hann hafi lagt maiin á hilluna hugsunarlaust. Því fór fjarri. Hann hugsaði málin ræki lega milli funda og kom einatt með endurskoðað og rökstutt álit sítt á næsta fund. Þannig vann hann. Páll Zóphóníasson var af- burða starfsmaður. Það var undr- unarefni hve miklu hann kom í verk, jafn ónæðissamt og starf hans var. Bæði sem búnaðarmála stjóri og ráðunautur, varð hann að verja miklum hluta hvers ein asta dags í samtöl við ýmsa menn. Og á hinu ágæta heimili hans, vatnssýslum. Líklegt er, að hin Safst oft takmarkað næði til starfa. um unga skólakennara hafi ekki Þangað kom jafnan mikill fjöldi veitt af að drýgja tekjur sínar með þessari sumarvinnn, svo vesaldarlega lág, sem kennara- launin voru á þeim tíma. Páll var líka allra manna ólíklegastur til athafnaleysis. Að hann valdi sér þessa sumarvinnu, fremur en ein- hverja aðra, sem e. t. v. gaf meira í aðra hönd, mun mestu hafa ráðið, gesta, sem nutu hinnar hljóðlátu, höfðinglegu gestrisni. Þar sátu gestir við hlaðið borð, morgun. kvöld og miðjan dag. Þannig var heimilið á Sóleyjargötu 7. Og frumbýlingsheimilið þeirra á Hvanneyri bar sama blæ. En hús- bóndinn á Sóleyjargötu 7 hafði allt af nægan tíma til að sinna gest- að hann vildi kynnast bændum af um sínurn °g allra sinna marghátt eigin raun. Hann vildi kynnast ui-m starfa. Þannig eru afreksmenn búskap þeírra og háttum, lífsskoð un þeirra og hugsjónum. félags hyggju þeirra, hvort sem hún var mikil, lítil eða engin og búnaðar ástandinu eins og það var. Þessu „námi“ hélt hann áfram alla ævi og varð margs vísari. Líklega hef- ur engínn íslendingur þekkt jafn marga bændur eins og Páll Zóph- óníasson, ekki einungis að vtri sýn, heldur líka hag þeirra og irnir. Páll Zóphóníasson var ‘ mikill félagsmálamaður. Á fyrstu árum sínum á Hvanneyri gekkst hann fyrir stofnun ungmennafél. ís- lendings í Andakíl og einnig stofn un Ungmennasambands Borgar- fjarðar og var fyrsti formaður þeirra beggja. Hann var einnig upphafsmaður að breyttu skípu- lagi ungmennafélaganna úr fjórð háttu, búmenningu þeirra og j ung^samböndum í héraðssambönd. þjóðfélagslcigar skoðanir Ög hann gekk inn í raðir þeifra 1914 óg gerðist bón’dí áð Klétti í Reykholtsdal samhliða kennara- starfinu á Hvanneyri og bjó þar til 1920, er hann gerðist skólastjóri að Hólaskóla. Það var huðgsjon Páls, að smáu jarðirnar væru bætt ar svo, að þar yrðu góð býli. Sú hugsjón hans hefur ræzt mjög víða og á eftir að rætast enn bet- ur. Skólastjórn og búskapur Páls á Hólum gekk að óskum. Þó hvarf hann frá því starfi eftir átta ár og gerðist ráðunautur hjá B.í. í búfjárrækt. Hvort tveggja mun hafa valdíð, einkaástæður hans og svo mun honum hafa þótt tiltölu lega fámennur nemendahópur of- lítið fyrir sig. Hann varð að hafa alla bændur landsins í takinu, fræða þá og hvetja til meiri átaka í ræktun búpeningsins. Hér verð- ur ekki ritað um þenna stóra og merka þátt í ævístarfi Páls Zóph- óníassonar, það gera aðrir, en það er víst, að þessi ráðabreytni Páls var mikið happ fyrir bændurna og landbúnaðinn í heild, svo mikið vannst honum á í þessu starfi Fyrir utan sitt fulla efbættís starf á hverjum tíma, vann Páll þvílíkan fjölda aukastarfa, að óteljandi má kalla. Af því fór orð. að hann hefði átt sæti í fleiri nefndum, en nokkur annar samtíð armanna hans. Sennilega er þetta nokkuð nærri réttu lagi. Eitt er víst, að það er mér um megn að telja upp öll þau aukastörf sem hann ynnti af höndum með eril- sömu og erfiðu aðalstarfi Af ser stökum ástæðun. vissi ég það. að einu sinni á búnaðarmálastjóra ar um hans, þurfti hann að vinna 7 nefndum sama daginn ofi það áreiðanlega ekkert eindæmi Nú mætti.kannske ætla, að þeu. sem ekki þekktu Pál Zóphóníasson son. gætu haldið að hann hefðj áratug er þau tóku við stað og orðið að kasta höndum til ain skóla t Hólum i Hjaltadal, og við hverra þessara starfa, svo yfirhlað j Kolbeinn á Sknðuiandi vorum inn, sem hann hefði hlotið að Framhald á 14. siBu. Bæði í Borgarfirði og Skagafirði tók Páll þátt í svo að segja öllum félagsmálum þessara héraða og í mörgum þeirra formaður eða odd viti. Hann átti sæti á Alþingi frá 1934—1959 og sat á 32 þingum alls. Búnaðarmálastjórastarfinu gegndi hann árin 1950—1956. Páll Zóphóníasson var einlægur trúmaður og þó ekki viðurkennd ur sem slíkur af þeím, sem halda fast við kreddur og kennisetning ar. En ferðin úr þessu lífi til hins komanda, var honum jafn viss og eðlileg eins og hann gengi úr einni stofu í aðra í húsinu SÍnu. Páll Zóphóníasson var mjög vin sæll meðal allra, er honum kynnt ust eða unnu með honum. Var þó aldrei myrkur í máli um það, sem honum þótti miður fara og fengu bændur að kenna á því ekki síður en aðrir, en hann sagði það á þann hátt að bað særði ekki. Hann var góðviljaður og greíða- maður hinn mesti. Hann var jafn an öruggur málsvari þeirra er minnimáttar voru. Starfs Páls Zóphóníassonar mun lengi gæta í íslenzkum landbúnaði. íslenzlrir bændur standa því sérstaklega í mikilli þakkarskuld við hann og blessa minningu hans. Þorsteinn Sigurðsson. Kveðja að norðan. Eg óskaði fyrir rösku ári, þegar frú Guðrún Hannesdóttir lézt, að Páll sem þa var farlama orðinn, mætti fylgja henni yfir í þann æðra neim, serr hvorugt efaðist eitt andartak um, að opinn stæði handan við cjaldið. Á þessu varð nokkur bið — of löng, að mér fannst En nú ei sú bið á enda — og allt er gott Kynni mín at peim hjónum hófusT íyrir nálega hálfum fimmta

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.