Tíminn - 09.12.1964, Side 10
/
10
í DAG TÍMINN í DAG
MIÐVIKUDAGUR 9. desember 1964
í dag er 9. desember 1964
Jóakim
Tungl í h. kl. 16.46
Árdegisháfl. íReykjavík kl. 8.27
Heilsugæzla
if Slysavarðstofan , Heilsuverndar
stöðinni er opin allan sólarhringinn.
Næturlæknir kl. 18—Ö, sími 21230
if Neyðarvaktln: Simi 11510. opið
hvern virkan dag, fra kl 9—12 og
1—5 nema laugardaga kl. 9—12
Reykjavík. Næturvörzlu vikuna £.—
12 des. annast Laugavegs Apótek.
Hafnarfjörður. Næturvörzlu aðtara-
nótt 9. des. annast Ólaiur Eimrsson
Öiduslóð 46, sími 50952.
Ferskeytlan
Þormóður Pálsson frá Njálsstöð-
um kveður:
Auðna breytist, 'orka þver
árin þeyta tímans hjóli.
Hugur þreytist, ævin er
orðin leit að hvíld og skjóli.
Leiðréttíng
í blaðinu í gær var ferskeytlan
sögð vera eftir Hallgrím Jónsson
kennara en á að vera Hallgrim
Jónasson.
Flugáætlanir
Flugfélag íslan-ds h. f.
Millilandaflug: '
Sólfaxi fer til Glasgow og Kaup
mannahafnar kl. 08:00 í dag. Vél
ÚTVARPIÐ
_
Miðvikudagur 9 desember
7.00 Morgunútvarp 12.00 Hác'egis
vinnuua ‘ 14.
Í0 Framhalds-
:agan
.Katherine'
Sigurlaug Ámadoitir. 15.00 Síð
degisútvarp 17.40 Framburðar-
kennsla í dönsku og ensku. 18.00
Útvarpssaga barnanna: ,,Þi.pið
sem svaf“ Unnur Firksdótnr þýð
ir og les. Söguiok. 18.20 ''eður-
fregnir. 18.30 Þmgfiéttir. - Tón
leikar. 18.50 Tilkyníngar . -9.30
Fréttir 20.00 Konur á Sturlunga
öld V. Helgi Hjörvar. 20.20 Kvöld
vaka 21.30 Á rvörlu nótunum:
Hljómsveit Svavars Gests. 00
Fréttir og eðurfreínir. 22.10 Létt
músik á síðkvöldi 23.00 3'"dge-
þáttur S. BGuðjoansen. 23.35 Dag
skrárlok.
Fimmtudagur 10. desembrt
7.00 Morgunútvarp 12.00 Hlegis
útvarp 13.00 „Á fnvaktinni“ sjó-
mannaþáttur.
Sigríður
Hagalin.
14.40 „Við sem neima sitium“:
Margrét Bjarnason ræðir við
Kristínu Björnsdírtur hjá Sam-
einuðu þjóunum í N.Y. 15.00 Síð
degisútvarp 17.40 Framburðar-
kennsla i frönsku og þýzior Í8.
00 Fyrir yngstu , lustendurna:
Sigríður Gunnti ugsdóttir og
Margrét Gunnarsdottir. .3 20
Veðurfregnir. 18.30 Þihgfréttir
18.50 Tilkynningar 19.30 Fréttir
20.00 Lög úr óperettunni Stúlk
an í Svartaskógi“ fftir Jes'.el.—
20.15 Erindaflokkunnn: Æssa og
menntun æskunnar Frú Lára
Sigurbjömsdóttlr 20.40 K-ddir
skálda: r verkura Jóns B;:örns-
sonar 21.25 Tón'.eiikar i ötvarps
sal. 22.00 Fréttir og veðurfregnir
22.10 Kvöldsagan: Úr endurii-.inn
ingum Priðriks Guðmundssonar.
Gils Guðmundsson les. 22,30
Harmonikuþáttur- Asgeir Sverris
son. 23.00 Skákþttur: Guðmundur
Arnlaugsson. 28.35 Dagskráriok.
útvarp. 13.00 „V’ð
in er væntanleg aftur til Reykja
víkur kl. 16.05 á morgun.
Innanlandsflug:
í dag er áætlað að fljúga tíl Ak-
ureyrar (2 ferðir), Kópaskers,
Þórshafnar, Vestmannaeyja og
ísafjarðar.
Á morgun er áætlað að fljúga til
Akureyrar, Vestmannaeyja, ísa-
fjarðar og Egilsstaða.
Siglingar
Skipadeild SÍS.
Arnarfell lestar á Norður- og
Austurlandshöfnum. Jökulfell er
væntanlegt til Fáskrúðsfjarðar
11. frá Calais. Dísarfell er væntan
legt til Dublin á morgun, fer það
an 11. til Rotterdam, Antw. og
Hamborgar. Litlafell er væntan-
legt til Reykjavíkur í dag frá Vest
fjörðum. Helgafell lestar á Aust-
fjörðum. Hamrafell fór frá Rvík
6. des., ákvörðunarstaður óákveð
inn. Stapafell er væntanlegt til
Reykjavíkur á morgun frá Aust-
fjörðum. Mælifell er væntanlegt
til Gloucester 14. frá Þorlákshöfn.
Hafnarfjörður. Næturvörzlu að-
faranótt 10. des. annast Eiríkur
Björnsson, Austurgötu 41, sími
50235.
Skipaútgerð ríkisins.
Hekla fer frá Reykjavík á morg-
un vestur um land til Akureyrar.
Esja er á Austfjörðum. Herjólf-
ur fer frá Reykjavík kl. 21.00 í
kvöld til Vestmarinaeyja. Þyrill er
í Reykjavík. Skjaldbreið er í
Reykjavík. Herðubreið er á Aust
fjörðum á norðurleið. Árvakur er
á Norðurlandshöfnum.
Jöklar h. f.
Drangjökull fór 2. þ. m. til Gloust
er og NY Hofsjökull er í Grange-
mouth. Langjökull fór í fyrra-
kvöld frá Hamborg til Reykjavík-
ur. Vatnajökull kom til Reykja-
víkur í gær frá Hamborg.
Hafskip h. f.
Laxá fór frá Rotterdam í dag til
Hulj ,og, Reylíjavijtur. ;,R?ngá er
í Qautaborg. Selá fer frá Reykja
vík í kvold fií Vestmannaeyja
Breiðdalsvíkur og Seyðisfjarðai
Félagslíf
Styrktarfélag vangefinna.
Munið jólagjafasjóð stóru oarn-
anna. Tekið á móti framlögum á
skrifstofu Styrktarfélags vangef-
inna, Skólavörðustíg 18, efstu
hæð.
Æskulýðsstarf Nessóknar.
í kvöld verður fundur fyrir pilta
13—17 ára í fundarsal Neskirkju
Gott fundarefni. Sr. Frank M.
Halldórsson
Aðalfundur Glímudeildar Ár-
manns verður haldinn í kvöld
eftir glímuæfingu í Tjarnargötu
26.
Glímudeíld Ármanns.
Gengisskráning
Nr. 57—17. október 1964.
£ 119,64 119,94
Bandarikjadollar 42,95 43,06
Kanadadollar 39,91 40,02
Dönsk króna 620,20 621,80
Norsk lcróna 599,66 601,20
Sænsk króna 831,15 833,30
Finnskt mark 1.335,72 1.339,14
Nýtt franskt mark 1,335,72 1.339,14
Franskur franki 876,18 878,42
Belglskur franki 86,34 86,56
Svissneskur franki )94,50 997,05
Gyllini 1.1.193,68 L. 196,74
Tékknesk króna 596,40 598,00
V.-þýzkt mark 1 080,86 1.088,62
Lira (1000) 68,80 63,98
Austurr schillingui 166,46 166,88
Peseti 71,60 71,80
Reikningskróna —
Vöruskiptalönd Reikningspund — 99,86 100,14
Vöruskiptalönd 120.25 120,55
Fréttatilkynning
Jólagjafair blindra.
Eins og að undanförny tökum við
á móti jólaglaðningi til blindra,
sem við munum senda tíl hinna
blindu fyrir jólin.
Blindravinafélag íslands,
Ingólfsstræti 16.
Minningarspjöld úr minningarsióði
Maríu Jónsdóttur flugfreyju fást i
Ocúlus, Austurstræti 7, Snyrtistof-
unni Valhöll, Laugavegi 25. og Lýs-
irig b.f.. Hverfisgötu 84.
Minnlngarkort Flugbjörgunar-
sveitarinnar eru seld a eftirtöldum
st.öðum: Bókabúð Braga Brynjólfs-
sonar. hjá Sig Þorsteinssym. Laug
amesvegi 43. sími 320 Hjá Sig
Waage, Laugarásvegl 73, simi 34527
Hjá Stefáni Bjarnasym. Hæðargarði
54, simi 37392. og njá Magnúsi Þór-
arinssym Álfheimurr 48. sími 37407
if MinningarspOrlofsnefndar
húsmæðra fást á eftirtöldum stöð-
um: Verzl. Aðalstræti 4. Verzl. Halla
Þórarins, Vesturgötu 17. Verzl. Rósa,
Aðalstræti 17. Verzl. Lundur, Sund-
laugavegi 12. Verzl Búri, Hjallavegi
15. Verzl. Miðstöðin, Njálsgötu 106.
Verzl. Toty, Ásgarði 22—24. Sólheima
búðinni, Sólheimum 33. Hjá Herdísi
Ásgeirsdóttur, Hávallagötu 9 (15846)
Hallfríði Jónsdóttur, Brekkustíg 14b
(15938). Sólveigu Jóhannsdóttur, Ból
staðarhlíð 3 (24919). Steinunni Finn-
bogadóttur, Ljósheimum 4 (33172)
Kristínu Sigurðardóttur, Bjarkar-
götu 14 (13607). Ólöfu Sigurðardótt-
ur, Austurstræti ,U (11869). — Gjöf-
um og áheitum er einnig veitt mót-
taka á sömu stöðum
if Minningargjafas'óður Landspítala
íslands. — Minningarkort fást á
eftirtöldum stöðum Landssíma ís-
lands. Verzl. Vík. Laugavegi 52. —
Verzl Oculus, Austurstræti 7 og á
skrifstofu forstöðukonu Landspítai-
ans (opið kl. 10,30—11 og 16—17)
if Minningarspjöld N.L.F.I. eru aí-
greidd á skrifstofu félagsins, Lauf-
ásvegi 2
Minningarspjöld Geðverndarfélags
íslands eru afgreidd i Markaðnum,
Hafnarstræti 11 >g Laugavegi 89
Munlð Vetrarhjálpina i Rvík Ingólfs
stræti 6, simi 10785. .Opið frá kl. 9
til 12 og 1 til 5 síðdegis. Stvðilð og
styrkið Vetrarh jálpina.
Gleðjið sjálfa ykkur með þvi að
gieðja einstæðar mæður og böra
fyrir jólin Mæðrastyrksnefnd.
Munið jólasöfnun mæðrast./rks-
nefndar Njálsgötu 3 opið dagiega
frá kl. 10 - 6
Munið fátækt og sjúkt fólk.
Mæðrastyrksneínd.
Tekið á móti
tilkynningum
í dagbókina
kl> 10—12
i
i
i
ákveðnum skrefum út miðja götuna
og gerir sig líklegan til að mæta andstæS-
ingi sínum.
— Langi Lud kemur tímanlega.
þarna er stóri Mike. Stóri Mike gengdr
Dýrln finna
•eitt eftirför og hraða för slnni
Trumbuslagarinn rekur Wamcesi-tólkie á eftir Dreka.
sem mest þau mega.