Tíminn - 09.12.1964, Blaðsíða 12

Tíminn - 09.12.1964, Blaðsíða 12
12 liBlíSíiiSlIEIBSI TÍMINN MIÐVIKUDAGUR 9. des«mber 1964 Þarna er Karl Benediktsson kominn Fram á línu og skorar mark fvrir F ram, án þess aö sænski markvörSurinn, Lindblom komi vörnum viS. (Símsend mynd frá Gautaborg) a mínútum síðari - og sænsku meistararnir halda áfram í Evrópuhikarkeppninni rúmensku meistararnir áttu að mæta liðinu sem ynni í næstu umferð. Og þátttöku Fram í Evrópubikarkeppninni er lokið að sinni. Úrslitin eru nokkur von- brigði eftir svo ágæta frammi- stöðu íslenzkra handknattleiks- manna hér heima síðustu vikumar, Alf — Reykjavík, 8. desember. íslendsmeistarar Fram urðu að lúta í lægra haldi fyrir Svíþjóðar- meisturunum Redbergslid í kvöld, þegar þessi lið mættust í fyrstu •umferð Evrópubikarkeppninnar í handknattleik. Eftir ágætiega Ieik- inn fyrri hálfieik brotnaði Fram-liðið niður í síðari hálfleik og voru fyrstu mínúturnar örlagaríkar, þegar Gunnlaugi Hjálmarssyni, bezta manni Fram í leiknum, mistókst að skora úr vítakasti. Og litlu síð- ar skeði það, að mark er dæmt af Gylfa Jóhannessyni fyrir að taka j en ekki er alltaf hægt að sigra — of mörg skref að áliti danska dómarns Övlund. Staðan í hálfleik hafði j sigur eða ósigur, það verður að verið 13:11 fyrir Redbergsiid — og þetta mótlæti hafði slæm áhrif á kunna að taka hvoru tveggja. leikmenn Fram. Ekki bætti úr skák, að sænsku leikmennimir efldust Áhorfendur voru næsta fáir í og áttu sinn bezta kafla í leiknum einmitt á fyrstu mínútunum í siðari Masshallen í Gautaborg, þegar hálfleik og þeir bættu 3 mörkum við, þannig, að staðan varð J6:13. i leikurinn hófst, eða á sjöunda i hundrað. Áhugi virðist lítill fyrir ur þetta allt niður eins og spila j handknattleik í Gautaborg, en borg og 15 fyrstu mínútumar í j þess má einnig geta, að á sama síðari háifleik eru örlagaríkar. Sví unum heppnast allt, en okkur ekk ert. Á þessum mínútum vora úr- slit leiksins ráðin.“ Lokatölurnar urðu 25:20 fyrir Svíþjóðameistarana og þeir fengu farseðilinn til Rúmeníu. en Við þetta bættist, að Fram hafði átt á þessu tímabili tvö stangarskot. Hannes Þ. Sigurðs- son, fararstjóri Fram, sagði við okkur í viðtali um þetta. — „Við vorum orðnir bjartsýnir í hálfleik, munurinn einungis 2 mörk, og all ir vora ákveðnir í að reyna til hins ýtrasta að vinna. En svo hrin ' ís- sem KR vann með 60:48 Á sunnudag sigraði KR írsku meistarana með 60 stigum gegn 48 í ísköldum sal Hálogalands írska liðið sýndi yfir- leitt mun betri leik en gegn ÍR daginn áður. KR hafði forystu allan leikinn! KH liðið hefut oft sýnt betri og var greinilega betra liðið, | leik. en vörnin er nokkuð góð enda þótt liðið sýndi fremur léleg j hjá liðinu. Enginn leikmannanna an leik. írarnir voru mun hittn I var góður en skástir voru þeir ari nú og framkvæmdu fleiri skot,; Guttormur (16 stig) Gunnar (16 enda augsýnilega vanari slíkumjstig) Kristinn (11 stig) og Kol- salarkvnnum Þeir hirtu mörg frá inni og re.vndu mikið að leika köst ot voru eins og fyrr ágætir beinn '6 stig). f vítakóstum Leikurinn var á köfl um araður> ora pá fyrir góðum [rarair voru ákveðnir i sókn- leik <taðan hálfleik 26:21. í einn rr;ann 'ausan hvað og tókst síðan hálflei) tóku KR-ingai góð 0ft pessum leik skoruðu þeir an sprett. oe oreyttu stöðunni í flest 49:30 Eftir oað jafnast íeikurinn ■nokkuð, en KR hafði alltaf for- rt.gin ui langskotum Bezt ystuna og sigraði verðskuldað 60: 48. tíma fór fram landsleikur hokky milli Svía og Rússa, mikill áhugi var fyrir. Gylfi Hjálmarsson skoraði fyrsta mark leiksins, en litlu síðar jafnaði Gösta Carlsson fyrir Red bergslid. Tómas náði forystu aft- ur fyrir Fram, en síðan tóku Sví j arnir við sér og náðu á skömmum . tíma þriggja marka forskoti, 6:3 Allur fyrri hálfleikurinn var jatn I og rétt fyrir hlé var staðan 12:11 j fyrir Redbergslid, en Svíarnir skoruðu 13. markið örfáum sek. áður en dómarinn flautaði til hálfleiks. Fyrsta kaflanum í síðarí hálf leik hefur verið lýst hér að framan — og hiklaust má telja, að á fyrstu 1S mín. hafi úrslitin ver ið ráðin. Það var vissulega ó- heppni, að Gunnlaugi tókst eKkí að skora úr vítinu og ennfremur var það óheppni að markið. sem Gylfi Jóhannesson skoraði, skyidi vera dæmt af. Sá dómur var mjög vafasamur, sagði Hannes Þ. Sigurðsson ; viðtalínu við okkur Það sem eftit vai síðari oáil 'eiksins voru sænskii langskytt urnar Gösta Carlsson og Nor mann yirkir, en hvað eftir annað lágu þrumuskot beirra í Fram- tækist að koma vörnum við, en báðir áttu þeir slæman dag. Þeg ar munurinn var mestur skildu 7 mörk á milli, en Gunnlaugur Hjálmarsson sagði síðasta orðið í þessum leik og skoraði tvö sið ustu mörkin — og lokatölur urðu 25:20, eins og áður segir. Bezti maður Fram í þessum leik var Gunnlaugur Hjálmarsson, sem skoraði 8 mörk, þar af eitt úr víti. Svíarnir reyndu mjög að gæta hans, en það tókst ekkí að öllu leyti. Gylfi bróðir hans átti einnig góðan dag og sama er að segja um Tómas Tómasson. Bað- ir markverðirnir voru slappir jg og höfðu slæmar staðsetningar. Oft skeði það, að knettinum var vippað yfir þá af sænskum línu- mönnum. Mörk Fram skoruðu: Merkilegustu úrslit í ensku knattspyrnunni s. I. laugardag var sigur Leeds Utd. yfir Manch. Utd. í Manchester, 1:0, en þetta er fyrsta tap Manch. í 16 leikjum og fyrsta tap á lieimavelli. Manch. lék vel f fyrri hálfleik og hafði þá al- gera yfirburði, en tókst aldrei að skora. Mótlætið bugaði leik- mennina í síðari hálfleik og þá náði Leeds sér á strik og Coll- ins skoraði þá eina mark leiks- ins. — Manch. heldur 2 stiga forskoti í deildinni, þrátt fyrir tapið. Úrslit: 1. deild: Birmingham—Sunderland Burnley—Liverpool Everton—Wolves Fulham—Arsenal Manch.—Leeds Notth. Forest—Blackburn Sheff. U.—Aston Villa Stoke—Blackpool 4:3 1:5 5:0 3:4 0:1 2:5 4:2 4:2 3:2 0:2 0:0 frestað 1:3 Tottenham—Sheff. W. WBA—Chelsea West Ham—Leicester 2. deild: Bolton—Charlton Cardiff—Norwich Coventry—Rotherham 3:5 Huddersfield — Swansea 4:0 Ipswich—Bury 1:0 Middlesbro—Manch. C. 0:1 Newcastle—Portsm. 3:0 Northampton—Swindon 2:1 Plymouth—Leyton 1:1 Preston—Crystal P. 1:0 Southampton—Derby 3:3 Á Skotlandi fóra einungis 4 leikir fram í 1. deild, en hin- um var frestað vegna þoku. Hearts—Dundee Utd. 3:0 Kilmarn.—Falkirk 2:0 St. Mirren—Partick 4:1 Dundee—St. Jolinstonc 4:4 Gunnlaugur 8, Gylfi H. 4, Tómas 3, Guðjón 2, Hilmar. Karl Ben. og Gylfi J. 1 hver. Fram-liðinu tókst vel upp í fyrri hálfleik og náði þá oft að sýna „taktiskan" handknattleík, sem kom Svíunum á óvart. Þetta sænska lið er mjög sterkt, án efa sterkasta félagslið á Norðui löndum. Beztu menn liðsins voru Gösta Carlsson og Norman. en annars var markvörðurinn Lind- blom góður. Framhald at 15. síðu. ir af Collegians voru þeir George Clart (16 stig) og McMahon með marjj{nu, án þess, að markvörð 10 stig. i um Fram, Þorgeiri og Halldón Skíðagangan hefst í Reykjavík í dag Norræna skfðagangan, 5 km„ hefst miðvikudagskvöldið, 9. desember kl. 8 á túninu við Hálogaland. Skíðafélögin í Reykja- vík annast undirbúminginn, cg er Lárus Jónsson, Skíðafélagi Reykjavíkur, formaður göngunefndar. Ef snjór er nægilegur. verður gengið brjú kvöld, miðviku- dagskvöld, fimmtudagskvöld og föstudagskvöld. Annast Skíða- deild K.R. undirbúninginn fyrir miðvikudagskvöld, Ármann fyrir fimmtudagskvöld og Í.R. fvrir föstudagskvöld. Gangan byrjar öll kvöldin kl. 8, stundvíslega. Auk Lárusar eru i nefndinni: uinrik Hermannsson K.R., Fríðu’ Guðmundsdóttir Í.R.. Halldór Sigfússon, Armann. Reymr Kagnarsson Í.R og Agust Kriðriksson Víking. Reykvíkingar, mætið stundvíslega í norrænu skíðagönguna þessi þrjú kvöid! i

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.