Tíminn - 09.12.1964, Qupperneq 15

Tíminn - 09.12.1964, Qupperneq 15
15 MIÐVIKUDAGUR 9. desember 1964 TÍMINN ÍÞRÓTTIR Framhald af 12. síðu. Dómari í leiknum var danskur, Övlund, og dæmdi sæmilega, eftir því sem Framarar segja. Leik- menn Fram sögðu eftir leikinn, að þetta sænska lið væri það allra sterkasta, sem þeir hafa mætt. FÆRÐ ÞYNGIST Framhald af bls. t. að fara Dalsmynni var ágæt fæfð allt til Húsavíkur. Möðrudalsöræfi eru ófær sem áður, en fjallvegir á Austurlandi eru færir og því unnt að ferðast milli allra fjarða. BRUNASALAN Framhald af bls. 1. klukkan var orðin 6, og þá átti eftir að taka til fyrír næsta dag, skera niður efni og verðmerkja. Björn sagði, að tjónið í vöru geymslubrunanum mundi hafa numið um 28 milljón króna. Þar hefðu verið vörur fyrir 26 milljón ir, og þar að auki fóðurblöndu vélar, hillur og annað dót, sem tilheyrði tryggingunum, og væri því heildarupphæðin ekkí innan við 28 milljónir. — Þótt við seljum nú fyrir 6 milljónir verð ur heíldartjönið aldrei innan við 20 milljónir, sagði Björn að lokum. EFNARANNSÓKNARSTOFA FramhaJd af bis J ið ráðinn ungur efnafræðingur, Jóhannes Sigvaldason, frá Hofsár- koti í Svarfaðardal. Starfsemi hinnar nýju rannsókn arstofu verður einkum tvíþætt. í fyrsta lagi að rannsaka jarðvegs- sýnishom með tilliti til áburðar- notkunar og í öðru lagi að efna- greina fóður. Gert er ráð fyrir að starfsemin geti faafizt næsta vor og mun rann- eóknarstofan leitast við að leysa vanda allra norðlenzkra bænda í þessum efnum. Búast má við mikl- nm verkefnum, því vísindalegar rannsóknir á jarðvegi og fóður- gildi verða æ brýnni með hverju árinu sem líður. MOKVEIÐI Framhald af 3. síðu. tunnur þar, allt af Snæfellinu. Verður síldin seld á Rúmeníumark að. Búist var við Sr.æfellinu í kvöld með 1200 til 1500 t.unnur. Engin síld kom til Breiðdaisvík- ur í dag, en bræðslan þar er efeki starfrækt núna, aðallega vegna manneklu. Sigurður Jónsson slgldi í gær með fullfermi af ísaðri síld tíl Þýzkalands. Á laugardag koanu 200 tunnur af síld til Djúpavogs og var hún fryst. Engin bræðsla er þar og er því ekki hægt að taka á móti neinu teljandi magni af sild Sölvi Ólafsson fréttaritari blaðs ins á Fáskrúðsfirði sagði í kvöld að á fjórum dögum hefðu borist um 17 þúsund tunnur síidar til Fáskrúðsfjarðar, þar af koin af þrem bátum í dag, Þorbiörn II 100, Gísli lóðs 700, Hrafn Svein- bjarnarson III með 1200 tunnur Tveir bátar tilkynntu Pétri 'i’tior- steinssyni um sjö, Þórður Jónas- son með 1300 og Óskar Halidórs son með 1450, en hann ætlaði með sildina til Fáskrúðsíj, JOHNSON OG WILSON Framhald aí 2 síðu. uðu í dag á Johnson forseta, að fresta ákvörðun um hin fyrirhug- aða kjarnorkuflota. Fulltrúi Banda rísku ríkísstjórnarinnar sagði í dag, að honum væri ekki kunnugt um það, að Johnson hefði í hyggju að heimsækja London eða Bonn á næstunni í þeim tilgangi að ræða NATO-vandamálin. Krossgátan ■■ /7 ■ 0 n íccor AnCTl'O'ttHúif ffilalðnnMÍsLL 1237 Lárétt: 1. Fjárplógsmaður 5. Fljóta 7. Hrein 9. Söngflokkur 11. Hreyf ing 12. Jarm 13. Egg 15. Léttur svefn 16. Hermi eftir 18. Elcs. Lóðrétt: 1. Mjólfeurmatinn 2. Pípa 3. f geisla 4. Dreif 6. Ágengar 8. Ani 10. Þvottaefni 14. Skákmeist- ari. 15. Fiskisæll staður 17. Vljót. Ráðning á krossg. 1236 Lárétt 1. Tesins 5. Æla 7. N’t 9. Met 11. NN. 12. TU 13. Ina 15. Man 16. Sóa 18. Ákalla. Lóðrétt: 1. Tönnin 2. Sæt 3. 11 4. Nam 6. Stunda 8. inn 10 Eta 14. Ask 15. Mal 17. Óa. BILAKAUP Rambler clasic '64 hvítur. Opel Record ‘64 lítið ekinn. Paugout 403 ‘64 skipti óskast á amerískum bíl. Morris 1000 ‘64 eKinn 4 þús km. Opel Record '64 tvíl. grár ekinn 22 þús. km. Taunus 12 M. ‘63 ekinn 13 þús km. Simca s.l. ‘63 lítið ekinn Renault R 8 ‘63 ekinn 6 þús km. Volkswagen ‘63 verð kr. 85 þús Mercedes Bens 220 ■ S. ‘62 ljós grár. Opel Kapitan ‘61 ijósgrænn ný innfl. Ford Ferline 500 ‘60 8 sil. bein skiptur Volkswagen ‘62 sendiferðafir. fæst gegn mán. greiðslu. Volkswagen '61 sendiferðabif reið verð kr. 60 þús. Chevrolet ‘56 6 síl. beinsk sérstaklega fallegur Mercedes Bens ‘56 díse) fæst gega fasteignabr Mercedes Bens vörub. m. krana. Bedford 62 vörub. ekinn 30 pús. km. Eldri árgerðir al jeppabifreið- um er nú hægt að fá á hag- kvæmu verði og kjörum. Sendiferðabifreiðii yngri sem eldri. með eða án stöðvarleyfa, oft um hagkvæm kjör að ræða. Nú er bezti tíminn til að gera góð kaup. Flestar tegundir og árgerðir. FÓLKSBIFREIÐA VÖRUBIF- REIÐA, - VÖRUFLUTNINÖA BIFREIÐA langferða- BIFREIÐA og JEPPABIF- REIÐA BÍLAKAUP BILASALA - BÍLASKIPTI bilar við allrs hæfi. BÍLAKAUP Rauðará Skúlagötu 55 — Simi 15812. Gerizt áskrifendur að Timanum — Hringið i síma 12323 7no 'M'’ '/'l' ^efíure DU QO Framleitt einungis úr úrvals gleri — 5 ára ábyrgð. Pantið tímanlega. Korkiðjan h. f. Skúlagötu 57. Síml 23200 Bíla & búvélasalan TIL SÖLU: Traktorsgröfur af Ferguson gerð árgerðir 63 — 64. mjög góðu standi hag Rvæmir skilmalar ef samið er strax böfum ávallt mik tð úrvai af allskonaT vélum og bflum Vörubflum 'ólksbílum 'eppum. Óskiun eftn 7 fev. rafstöð belzt Lister og 7 fev. rafal stökum. 420 riðstrauml Bíla & búvélasalan v JUikiatorg - Simi 2-31-36. Látið ukkur stllia og herða upp nýju bifreiðrna. Fylgíst vei með bifreiðinni. BlLASKOÐUN Skúlagötu 32 sitni 13-100 RYÐVÖRN Grensásvegi 18 sími 19-0-45 Látið ekki dragast að wn verja og hljóðeínangra btt reiðina með Tectyl Bændur K. N. 2. saltsteinninn> er nauðsynlegui búfé vðar Fæst i KauDtélögum am lanó allt. Vélritnn — fjölritan prentun jKlapparstig Ib Gunnars braut 28 c/o ÞorgrUns- prent). Slmi 11544 Húrra krakki Sprellfjörug pýzk skopmyua Heinz Erhardt, Corney Coliins. Danskir textar. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stm <1384 Herkúles hefnir sín Bönnuð bömam innan l ’. ára. Sýnd kl. 5. Sinrr 50184 Hvað kom fyrir Baby Jane? Amerísk stórmyna með isl texta. Sýnit kl. 9. Stmi 5024« Stúlkur í fremsfu víglínu Spennandí ný jivnd, gerist í Þýzkalandi og Frakklandj í síðasta striði. Sýnd kl. 9. Sammv á suðurleið Sýnd kl. 6.50. HAFNARBÍO Stmi <6444 í fremstu víglínu Hörfeuspennandi ný myad Bönuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. T ónabíó Slmt 11182 í baráttu við skæruliða Hörkuspennandi amerisk kvik- mynd i litum. George Monfgomery. Endursýnd kl. 5. 7 og 9 Bönnuð bömum innan 16 ra GAMLA BÍO Sim 11475 Morgan sjóræningi (Morgan the Pirate) ítölsk-amerisk st irmyna með Steve Reeves, Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönuð innan 14 ara. Tforde* m ÞJÓÐLEIKHÖSIÐ Forsetaefnið Sýning í kvöld kl. 20. Síðasta sinn. Kröfuhafar Sýning á Litla sv<ðinu (Lindar- bæ). fimmtudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin trs kl. 13.15 til 20. Síml 1-1200. ÍLEIKFÉIA6L Sgraœwíiajg Sunnudagur í New Vork 87. sýning fimmiudagskvölj kL 20,30 3 sýningar eftir. Aðgöngumiðasaian i lönc er opin frá ki. 14. sim) 13191. Fínf fóik safeamlaskopleikur i 3 þáttum sýning í Kópavogsbíó fimœtu- dagskvöld kl. 9. Miðasali frá kl. 4. Síðasta sýning lyrir jól. ICdeAMasBÍQ Simi 41985 Ógnaröld í Alabama (The Incruder) Hörkuspennandi og vel gerð, ný, amerísk sakamálamynd WILLIAM SHATNER, LEO GORDON Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. LAUGARáS Stmai »2D /t og 881 50 Paris biues Amerisk ú’walsmynd, með leik- urunum POUL NEWMAN og JOANNE WOODWARD SIDNEY POITIER og LOUIS ARMSTRONG Sýnd kL 5, 7 og 9 Aukamynd, The Beatles tVIann- fred Mann og Dave Clark fife. Miðasala frá kL 4. Slm- <8936 Leyniför til Kína Afar spennandi aý ensk- amerlsk kvikmynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. OPK) A HVERJU KVÖLDL f I Simi 22140 Strandlíf (Musile Bearh Party; Leiftrandi skemmvileg amerísk mynd, er fiallar um útivlst og æskuleiki, og smávegis dufl og daður á ströndini. Myndin er í iitum og Panavision. ASaihiutverk: FRANKIE AVALON ANNETTE FUN'CELLO Sýnd kl. 5, 7 og 9

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.