Alþýðublaðið - 17.05.1954, Page 1

Alþýðublaðið - 17.05.1954, Page 1
XXXV. árgangur Þriðjudaginn 17. maí 1954 109. tbi. Íslenzk alþýða! Sameinaðir stöndum vér! Sundraðir íöllum vér! Syndu mátt Jsinn og einingu í sókn og vöna* Samheldnin er máttur alþýðusamtakanna. m Bretar gerasi ekki aSiiar að \ Þarna er verið að kvikmyrida. Á bak við stend ur fjöldi áhorfenda, bæði heimamenn og að- komandi. Leikstjórinn er til hægri. Á miðri myndinni eru Ijóskastarar. — Ljósm. St. Nik. — ga íór iii Grindavíkur iil að horfa á kvikmyndunina. FJÖLDI REYKVÍKINGA tók sér ferð á hendur til Gr'mda- víkur á sunnudaginn tii þess að sjá kvikmyndatökuna, sem nu stendur yfir þar. Veður var ekki hagstætt til myndatökunnur þá, dimmt yfir og rigningarsuddi. Það var þó ekki látið hamla, heidur notuðu kvikmyndatökumennirnir ljóskastara. Arnaldur. Ljósm.: Stefán Nikulásson. Hákari sést tíl hægri. á mynd inni hér að ofan, ef vel er að gáð. Sá hákarl var kvikrnynd- aður á sunnudaginn. Var það í atriði, þar sem Salka.Vaika gekk fram hjá, en Steindór var við hákarlinn. Annað atriði með iþeim Sölku Völku og Arnaldi var tekið líka þann dag. , GRINDVÍKINGAR LEIKA i Eftir þörfum eru heimamenn í Grindavík fengni.r t;l að vera ■ á kvikmyndum við ýmis atriði. ... i Þannig var það á laugardagnn, .. ^ j að margir Grindvíklngar vovu “'' j með, er kvikmyndaður var fisk | þvottur. Var þar litla Salka að verki meðal Grindvikinganna, og var hún þá þrisvar kaffærð í karinu. Annars er það sagt, j að hún sé begar búin að sanna eftirminnilega hæfíleika sína til að fara með hlutverkið. EKKERT TEKIÐ TIL EFTIR VERTÍÐINA Auðvitað er ekkart tekið til vegna kvikmyndatökunnar og hvorki reynt að ná myndarleg- ustu húsunum. á myndina eðe þrifalegustu staðirmr valdir. Gunnar Gunnarsson skáid vmnur ao nym Hún kemur út í þrcm löndum samtímis. GUNNAR GUNNARSSON skáld vinnur nú að nýrri skáld- fsögu. sem keniur úí næsta haust samtímis hér heima og í Þýzkalandi og Danmörku. Útgáfu á ritsafni Gunnars á vegum Landnámu er nú langt komið, og kemur fimmtánda bindi henn- ar út í dag á 65 ára afmæli skáldsins. Þetta fimmtánda bindi af rit safni Gunnars Gunnarssonar er skáldsaga hans „Vargur í véum“ í þýðingu ViÍhjálms Þ, GíslaLsonar útvarpsst.jóra. „Varg ur í véum“ kom: út fyrir mörg- um árum í þýðingu Vilhjálms, en þessi þýðing mun endur- skoðuð. „Vargur í véum‘’ 250 blaðsíður að stserð prentuð í Víkingsprenti, er og Af stærri skáldverkum Gunnars Gunnarssonar eru nú ókomin í ritsafninu „Grá- mann“ og „Sælir eru einfald- ir“. Er ráðgert, að útgáfu rit- safnsins verði lokið á næstu tveimur árum. Hefur rektor Stokkhólmsháskóla, Stellan Ar vidson, verið beðinn að skrifa bók um Gunnar og skáldskap hans og á að Ijúka ritsafniriu með henni. , , l Arnaldur og Salka Valka. Ljósm.: Stefán Nikulásson. Eo munu reiðubúnir tii aðiidar. þegaii er árangur Genfarfundarins er íiós. WINSTON CHURCHILL forsætisráðherra Breta gaf í gæt yfirlýsingu í neðri deild brezka þingsins viðvíkjandi aðild Breta* að væntanlegu SA-Asíubandalagi. Segir í yfirlýsingunni, aS Bretar hafi enri ekki skuldbundið sig til aðildar að væntanlegia bandalagi og muni ekki gera það fyrr en Genfarfundinum s@ iokið. Hins vegar , sagði Sir Win- ston að Bretar myndu ekki hika við að taka þátt í SA-As- íúbandalagi þegar er árangur Genfarfundarins lægi ljós fyr- ir. En Churchill sagði að áður en Bretar tækju nokkrar á- kvárðanir um aðild að væntan- legu Asíubandalagi, myndu þeir ráðgazt við ríkisstjórnir Indlands. Ceylon og Pakistan. TAKA EKKI ÞATT I UMRÆÐÚM FRAKKA OG BANDARÍKJAMANNA Ohurchill sagði að umræður fulltrúa Frakka go Bandaríkja manna um Indó-Kínamálin snertu ekkert væntanlega stofnun Asíubandalags, enda tækju Bretar ekki þátt í þeim umræðum. ár írá fyrsíu r i í ÁR eru 100 ár liðin síðaa ■ komið var á fót fyrstú leiksýri- ingu í Reykjavík. Var það vet« urinn 1853—-54, að ,,Pakkið‘s cftir Thomas Overskou var sýnt í Nýja klúbbi fyrir for- göngu Jóns Guðmundssonaff ritstjóra. ! „Pakkið“ eða „Skrfllinn“, eins og það var síðar kallað, hefur vérið sýnt víða mn land) síðan. Leikfélag Reykjavíkmíí minnist 100 ára afmælis fyrstu leiksýningarinnar með sýningH á nýju leikriti, „Gimbli“, e.nn- að kvöld. Areksfur á Keflavík- urvegi. ALLHARÐUR árekstur varð á Keflavíkurvegi skammt frá Grund í gærdag. Lentu saman bifreiðirnar G 572 og J 2033 og skemmdust báðar ; allmikið. Ekki urðu nein slys á mönn- um. ■ ; i ' ■ ■ Engir verkfræðingar við fiesf- ar opinberar sfofnanir 1. jún Verkfræðingar i þjónustu hins opin- a halda st‘ðugt áfram að segja upp ÚTLIT ER NÚ FYRIR að engir verkfræðingar starfi innass, skamms við margar, ef ekki flestar opinberar stofnanir. Halda uppsagnir frá verkfræðingum stöðugt áfram að berast og miða þeir yfirleitt allir uppsagnir sínar við 1. júní. iSímablaðið, er Félag ís- lenzkra símamanna gefur út, skýrir frá máli þesu nýlega. SEGJA ALLIR UPP NEMA YFIRVERKFRÆÐINGAR blaðið t. d. að allir hjá símastof- sagt up að undan- skildum yfirverkfræðingi. — Sömu sögu er að segja frá flest um öðrum opinberum stofnun- úm. RÍKISSTJÓRNIN ADGERDALAUS Enn hefur ríkisstjórnin ekk- ért gert í þessu vandamáli, er blasir við, og virðist hún ætla að horfa upp á það aðgerða- laus, að flestir verkfræðingar í þjónustu hins opinbera segi upp starfi sínu. Hlýtur ríkis- valdið þó fyrr eða seinna að verða að taka þetta vandamál til at'hugunar, þar eð án verk- fræðinga getur ríkið ekki starf rækt hin mörgu fyrirtæki sín. STÓRTÍÐINDI í AÐSIGI Símablaðið segir að fieiri langskólagengnir menn en verkfræðingar eigi sömu kröfu á hendur ríkinu, þ. e. kröfu. um kjarabætur. Segir blaðið að þessir menn hljótr einnig að bera fram kröfur sínar og því sé ekki annað sýnilegt en til' stórtíðinda dragi í launamálum opinberra starfsmanna. r Obreytt skipun hreppsnefndar í Kópavogi. ÚRSLIT hreppsnefndarkosn- ingarinnar í Kópavogi urðu. þau, að A-listi Alþýðuflokksins fékk 132 atkvæði (130 við síð- ustu kosningar) og cngan mann kjörinn, B-listi Frantsóknar- flokksins 196 (131 áður) og 1 mann kjörinn, D-listi Sjálf- stæðisflokksins 231 (238) og 1 mann kjörinn og G-listi kom- múnista 438 (475) og 3 menn kjörna. Er skipun ltreppsnefnd ar því óbreytt. V e 5 r iS f uf SA gola og þoktisúld í nótt, rigning á morgun.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.