Tíminn - 10.12.1964, Side 14

Tíminn - 10.12.1964, Side 14
14 „Jurtasmjörkki" FB-Reykjavík, 9. des. Verksmiðja Afgreiðslu Smjör- líkisgerð. h. f. hóf fyrir nokkru framl. á nýrri tegund smjöriíkis sem cd.lað er til noktunar sem borðsnijörlíki. Smjörlíki þetta er framleit úr svo til eingöngu ,]urta olíum, en au'k þess er í því undan renuduft blandað vatni, og hefur sú blanda verið gerilsneydd í sjálfvirkuim vélum v:ð 135 stiga hita. Forstjóri verksmiðjunnar D&víð Thorsteinsson skýrði blaðamönn- um frá helztu nýjungum í sam bandi við það á fundi í gær. Sagði hann m. a. að smjörUkisframleiðsla BÆJARÚTGERÐ Framhald al 16 síðu. lét bæjarfógetinn !oka Bæjarút- gerðinni og var starfsfólkið, sem skiptir tugum, sent heim. Var ástæðan fyrir lokuninni sú, að Bæjarútgerðin getur ekki greitt söluskattskuld að upphæð 60 -70 þúsund krónur. Hafnarsjóði Hafn arfjarðar var einnig lokað vegna söluskattssikuldar. Seinna í kvöld fréttist svo, að þessar gkuldir hafi lokis verið borgaðar, og verður því væntanlega unnið á morgun. Á fundi bæjarstjórnar Hatuar- fjarðar í gær, voru lagðir fram reikningar Bæjarútgerðar Hafn- arfjarðar fyrir árið 1963 ásamt reikningum annarra bæjarfvrir- tækja, og voru þeir til fyrri um- ræðu. Reikningar Bæiarútgerðar- innar sýndu, að tap á rekstri fvrir tækisins árið 1963 nam rúmum 11 milljónum króna, þrátt fyrir að greiðslur frá Aflatryggingarsióði og ríkissjóði árið 1963 námu 7.5 milljónum, og eru þá skuldir um fram eignir fyrsta ianúar 1964 samtals 47.630.000 Krónur. Á yfirstandandi ári hefur etna- hagsstaða fyrirtækisins stórverzn- að, þar sem tveir togaranna, Júní og Ágúst, sem bókfærðir eru í þessum reikningum a rúmar 10 milljónir króna, voru seldir á 4— 5 milljónir. Hæk'ka þannig skuldir umfram eignir um ailt að 6 rmllj ónum frá því, sem er á nýframiögð um reikningum- Enníremur má búast við stórtapi a rekstri fyrir tækisins á yfirstandardi ári TIL SKAÐÆ 0G SKAMMAR Verkamannafélagið Hlíf i Hafn- arfirði hélt félagsfund 30. nóv. s.l. Á fundinum var kosið í uppstill- ingarnefnd og kjörstjórn og sagð- ar fréttir af 29 þingi Alþýðusam bands íslands. Þá var rætt um Bæjarútgerð Hafnarfjarðar og samþykkt ein- róma eftirfarandi tillaga: „Fundur haldinn í V.m.f. Hlíf, mánud 30. nóv. 1964 telur, að Bæj arútgerð Hafnarf.iarðar sé nú rek- in á þann veg að til skaða og skammar sé fyrir Hafnarfjörð. Skorar fundurinn á forráða- menn Baejarútgerðarinnar og bæj-1 arstjórn Hafnarfjarðai að breyta um og reka bæjarútgerðina á þann hátt, að hún se veruleg lyfti- j stöng fyrir atvinnulífið í bænum, og verði mesta og oezta atvinnu- fyrirtækið í bænum, svo sem hæf-, ir þessu óskabarni hafnfirzkrar al-j þýðu “ I hefði ekki aukizt hér á landi und- anfarinn áratug, svo neinu n-emi. Smjörlíkisverksmiðjurnar f.afa lagt mest kapp a framleiðslu góðra tegunda til notkunnar í bakstur og til steikinga, en nú hefði verið ákveðið að reyna að framleiða gott borðsrnjörlíki. Til þes að hægt /æri að fram leiða „jurtasmjörlíkið" þurfti að kaupa nýjar vélar i v'erksmiðjuna, gerilsneiðingarvélar, cn í smjörlík- ið er notuð undanrenublanda, sem er gerilsneidd. Aðalefnið í jurta smjörlíkinu er jarðhnetuolía, bæði fljótandi og hert, svo og kókos feiti. Þessum olíum er blandað saman, og síðan er vítamínum bætt úf í, jurtalit, jurtabindiefni, sítr ónusýru, sojabaunaieidthini, bragð efni, vatni og salti. í smjörlíki er einnig kartöflumjöl, til þess að komi fram við efnagreiningu, ef þörf krefur, að smjörlíki sé í mat vöru, sem það á ekki að vera í. Kg af þessu nýja smjörl kostar ; 48 kr. í verzlunum miðað við 17 i krónur á venjulegu smjöriiki, en | það er niðurgreitt urn 9 krónur, sem jurtasimjörlikið verður ekki. X—73 Framhald af bls. 1. saltið, sem notað er á göturnar, er oftast nær úrgangssalt, sem bæjar iélögin, sem á því þurfa að halda fá fyrir lítið eða ekkert. Sagði Páll okkur, að gerð yrði önnur tilraun med að fá tollinn lækkaðan, þar sem hann taldi, að notkun X-73 yrði til mikilla bóta, því efnið á ekki að skemma skófatnað né teppi fremur en vatn, svo ekki sé talað ur ryðskemmdirnar á bílun- um. ' FLUTTI SÍLD Framhald al ols l Hvað segirðu um það sem Vestmannaeyjabátar töidu að væri síld suðaustur af Eyjum ' gærdag? — Það getur vel hafa verið síld. Þetta er út af Meðallands bugtinni og vonandi er þetta síld að koma á miðin, Það er i ekki að marka þótt þeir hafi | ekki fundið hana í gær, hún i gæti hafa dreift sér. — Hvað segirðu um veiði- horfur i Faxaflóa? — Eg er orðinn von-lau' " að þar veiðist síld núna. Við getum veitt hana fyrir austan meðan verðrið er sæmilegt, er biVast má við erfiðum veðursk’’ yrðum á þessum árstíma. Síld- in hegðar sér eins og á vetra- síldveiðum, er í stórum torf- um. sem margir geta kastað á Við förum austur í kvöld og . eð okkum fer maður frá At vinnudeildinni, sem mun gera tilraunir með sjókælingu í flutn ingum síldar að austan. Blaðið talaði einnig við Jakob Jakobsson, fiskifræðing. Hann kvaðst orðinn vonlaus um veiði í Faxaflóa úr þessu. Ægir hefur lpitað síldar djúpt út af Faxaflóa undanfarna daga, en ekki fundið neitt. Á næst- unni mun skipið fara austur með suðurströndinni og leita síldar út af Meðallandsbugtinni, á þeim slóðum sem Vestmanna eyjabátarnir töldu sig hafa orð ið varir síldar. ÞAKKARÁVÖRP Hjartanlegar þakkir til allra, sem glöddu mig á 90 ára afmælinu, með heimsóknum, gjöfum og skej'tum. Guð blessi ykkur öll. Guðmundur Jónsson, Hundastapa. FIMMTUDAGUR 10. desember 1964 12 ÁR Framhald ai 16 síðu svo sem lýst hefur verið. Ber því að sýkha ákærðan af ákæru um brot gegn 218. gr. negningariag- anna, en með árás sinni á Þóreyju hefur hann brotið gegn 217. gr. þeirra laga. Fyrir ofangreind ’orot og með hliðsjón af 77. gr. 1. mgr. hegning arlaganna þykir refsing ákærðs hæfilega ákveðin fangelsi í 12 ár. Frá dregst gæzluvarðhaldsvist í 210 daga. Fébótakrofur eru tng- ar í málinu. Ákæröi greiði allan \ kostnað sakarinnar bar með talin málssóknar- og varnaiiaun 3000.00 til ríkissjóðs og skipaðs verjanda Arnar Clausen. Dómurinn var kveðinn upp af þrein sakadómur- um eftir ákvörðun yfirsakadóm- ara og samkvæmt heimlid í 3. mgr. 5 gr. 1. 82/1951. Selja skulda bréf til gjafa IGÞ-Reykjavík, 9. des. Viðbót skuldarbréfanna, tuttugu; og fimm milljónir króna, er nú a'ð seljast upp, og hafa þá á skömmum tíma telzt samtals sjö- tíu og fimm milljónir í skulda- bréfum. Seðlabankimn hefur þó hald'ið eftir um einni milljón, aðallega í fimm hundruð krónu bréfum,1 og sagði talsmaður bankans Tím- anum í dag, að það myndi sérstak- lega auglýst, þegar salan á þeim bréfum færi fram. Þessi bréf er hugsuð sem gjafir handa börn- um og unglingum. Verður þá jafn- framt hægt að fá sérstök gjafaum- slög me'ð skuldabréfunum, og geta þeir einnig fengið umsiög, sem þegar eru búnir að kaupa bréf til gjafa. ÍSAFJARÐARDJÚP Framhaid al ols . / Oft áður hefur orðið vart við síld á þessurri slóðum, í Seyðisfirði, Hestfirðí, Skötu firði, Mjóafirði og jafnvel ísafirði, en ekki á þessum tín a. Nú virðist síldarmagn ið nokkuð mikið og torfurn tr þykkar. HEIFTIN rramnaic ai 2 síðu Og þetta sé mikilsverðara en vís- indalegur áhugi fræðimannanna dönsku. Vonandi verði handritin afhent í anda bræðravináttu ís- lenzku þjóðinni til óblandir.nar gleði og vísindum til gagns. segir Krabbe í lok kiallaragreinar sinn- ar ÓLAFSVÍK Framhaia ai y síðu. geymar hins vegar. Þessi nýja ikirkja í Ólafsvík er stílhrein og glæsileg bygg- ing, nýstárleg að gerð. Mun hún áreiðanlega vekja verð- skuldaða athygli. Margar góðar gjafir berast kirkjunni, ekki hvað sízt frá gömlum Ólafsvík- ingum, sem áreiðanlega hugsa hlýtt til heimabyggðar sinnar. Er söfnuðurinn bakklátur fyrir þennan hlýhug og stuðning. í sóknarnefnd og byggingar- nefnd Ólafsvíkurkirkju eru: Formaður Alexander Stefans son, Guðni Sumarlíðason, Böðv ar Bjarnason, Guðjón Sigurðs- son, Vigfús Vigfússon. Safnaðarfulltrúi Stefán Krist jánsson, prestur sr. Hreinn Hjartarson Miklar framkvæmdir hafa S verið á vegum Ólafsvíkur i hreppt a pessu ári: Vatnsveit- j an: Lokjð var að mestu við ' fyrsta áfanga nýrrar vatns- veitu fyrir þorpið, sem lögð var 4 kílómetra vegalengd fram í vatnasvæði Fossár, er búið að virkja 60 sekúndulítra, en viðbót er ráðgerð næsta vor. Verður þá vatnsmagnið orðið um 90 sekúndulítrar á mín., en hægt verður að auka þáð enn með byggingu vatns- geyma. Ileildarkostnaður við þessa vatnsveitu er nú um 2,2 hlillj. Öll fiskvinnsla í Ólafs- VÍk fær vatn frá þessari veitu. íþróttahús og sundlaug, byrj að var á byggingu íþróttahúss Og sundlaúgar á sl. árí. Var súndlaug byggð í botn húss- Íhs, sem ér nýmæli, unnið var i sumar að byggingu íþrótta- salarins yfir lauginni og er hann nú uþpsteyptur, er ráð- gert að öll byggingin verði komin Undir þak næsta haust, en engín aðstaða hefur verið til iþróttakennslu í Ólafsvík, er þessa því brennandi þörf. Viðbót víð barna og unglinga- skólann: Byggðar voru tvær kennslu- stofur við barnaskólann í sum- ar, eru þær nú sex, voru nýju stofurnar teknar í notkun í síðasta mánuði, parketgólf er í stærri stofunni. Er ætlunin að kenna þar létta leikfimi, þar til íþróttahúsið nýja kem- ur upp. Brýn þörf var fyrir þessa viðbót skólans, enda eru skólabörn í Ólafsvík um 200 og ört vaxandi fjöldi þeírra á næstu árum, er það nú brýnt verkefni að koma upp gagn- fræða- og landsprófsdeildum við skólann, verður að bví unnið næsta skólaár. Unnið var í haust að því að laga skólasvæðið og girða og er hluta þess nú lokið, en viðbót tekin næsta vor og þá gerður hluti íþróttavallarsvæð- isins er liggur að skólanum. Mikið er byggt af ibúðar- húsum bæði af einstaklingum svo og byggingafélagi verka- manna og sjómanna í Ólafsvík. Eru margar íbúðir í smíð- um, ennfremur hafa margir þegar lagt inn umsókn um lóð- ir til bygginga næsta ár, er því mikil og vaxandi þörf stór aukinnar gatna og holræsagerð ar. Á sl. ári var hluti Ennis- brautar er tengir Ennisveg- inn nýja, undirbyggður svo og Grundarbraut. Ennisbraut og Ólafsbraut, er líggja gfegnum þorpið, eru þjóðbrautir samkv. nýju vegalögunum. Er það næsta verkefnið að vinna að því að malbika eða steypa þær, en hafnarsvæðið tilheyrir þessum götum í vegalögunum. Það er sóknarhugur í Ólafs- víkingum PÓLVERJAR "Vamhaio a> t siðu landamæri að þvi er teku - til þjóðernis og tungu. En slík uíhskipti sem þessi hljóta að koma hart niður á mörgu'm ein staklingum, þarna þeim mörgu millj. Þjóðverja, sem hrökkl- uðust á burt. Stjornarvöldin í Bonn hafa sakað Pólveria uim hrottaskap. Pólverjar se ara ekki með því að vitna til þess, sem þeir urðu að þola af Þjóð verja hálfu meöan á stríðinu stóð. og. furðar margan á þvi. En þeir svara þv' til, að hrotta skap hafi fyrst og fremst verið beitt. þegar nazistar þvinguðu meginhluta íbúanna til þej-- að flýja vestur á við undir stríðs lokin. rétt áður m veldi Hitl- ers hrundi. Þjóðverjarnir. sem þá urðu kyrrir, hafa að sögn verið fluttir smáft og smá*. á burt, samkvæmt skipulegu-m að gerðum og m. a undir eítir- liti vestrænna samtaka. Þtss- ar fullyrðingar oeggja aði.p er auðvitað ómögulegt að sann- reyna á stundinm, að svo mörg um árum liðnum. Landamærin við Oder-Neisse hafa ekki hlotið formlega við- urkenningu vesturveldanna, og þar er því haldið fram, að þau sé okki hægt að ákveða nema í friðarsamningi við Þjóðverja. Pólverjar géta samt sem áður haldið því fram, að sigurvegar- arnir bafi viðurkennt aðferðir þeirra og flýtt fyrir þeim. Bandamenn voru að mestu á eitt sáttir í þessu efni áður en stríðinu lauk, og á Potsdam- ráðstefnunni var ákveðið, að Prússland skyldi leyst upp, Þjóðverjar austan Oder-Neisse flytjast á brott, og Pólland taka við þessu landsvæði. En stað- festing í friðarsamningi er ókomin enn. PÓLVERJAR hafa hvorki viljað né getað beðið í tuttugu ár eftir þessari staðfestingu. Þeim hefur efalaust verið kappsmál að gera þetta að óhagganlegri staðreynd, bæði pólitískt og þjóðernislega. En auk þess höfðu þeir brýna þorf fyrir þessi landsvæði, meðan þeir voru að bæta sér tión eyðileggingu styrjaldaráranna. Þeir þurftu að koma þar fyrir miklum fjölda fólks og fram- kvæma brýna endurreisn iðn- aðarins. Þessi svæði voru van- þróuð í samanburði við aðra hluta þýzka ríkisins, meðan þau lutu Þjóðverjum, en nú er þar mikíl athafnasemi. Fjórðungur pólska iðnaðarins er þar og það- an kemur þriðjungur landbún- aðarafurðanna. Nyrzt, við Eystrasalt, hefur rætzt gamall pólskur draumur um aðgang að sjó. Þar eru starfræktar skipasmíðar sem óðum nálgast skipasmíðar Dana (175 þús. smál. í fyrra móti 226 þús. smál. í Danmörku.) Szczecin (áður Stetlin) er af- kastamesta liöfn Póllands. Þar fara nú um 10-11 millj. smál. af vörum um á ári, en 7-8 milljónir smálesta fyrir stríð I vesturhéruðunum er mikil koparvinnsla, og rétt við þýzku landamærin hafa fundizt olíu- svæði, sem liggja í stórum boga til Katwoice. Fullvíst þykir að olíusvr Ti finnist einnig með- fram strönd Eystrasalts, gegnt Borgundarhólmi, og rætt er um ’öeuleika á að nýta þau svæði í „samvinnu við Dani”. Framkvæmdasemi eykur nota rétt Pólverja til þessara land- svæða með hverjum deginum, sem líður, hvað sem segja má um söguleg og pólitísk rétt- indi. Ýmislegt má efalaust segja-um aðferðina við breyt- ingu landamæranna um órétt- lætið, sem fjölmargir brott- fluttir einstaklingar kunna að hafa orðið fyrir, um vankanta stjórnmálakerfisins og um valdatöku Sovétríkjanna, sem áður voru austurhéruð Pól- lands. Engu að síður værí skynsamlegt af vesturveldun- um, og í samræmi við veruleik ann að viðurkenna, að hið „end urheimta land“ sé ekki aðeins „um sinn í vörzlu Pólverja". Framhald af 3. síðu. samstarfsmönnum sínuni í stjórnarrúminu hreinlega að þegja. En ritstjórum Morgun- blaðsins væri hollt að lita í AlþýðublaSið, áður en þeir skrifa næstu Staksteina, og þeir gætu líka spurt Beoedikt, tvort hann viti um nokkra auðmenn, sem komist iéttilega hjá skatti, eða hvort honum >iinnist skatta lögin og álagningin í vor „heil- brigð og eðlileg“. Eða er hann ef til vill líka orðinn sama sinn is og íhaldið? Það væri fróð- legt að vita.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.