Tíminn - 11.12.1964, Blaðsíða 6
6
TMMINN
FÖSTUDAGUR 11. desembe«r 1964
Hofstaða-Mana?
Bækurnar eru komnar
Félagsmenn í Reykjavík eru vinsamlega beðnir að vitja bóka sinna í af-
greiðsluna, Hverfisgötu 21. Bókamenn: Það borgar sig að gerast félagi í
Bókaútgáfu Menningarsjóðs og njóta vildarkjara um bókaverð. Andvari
flytur nú ævisögu Önnu Borg leikkonu og Almanak, yfirlit um þróun raf-
veitumála á Islandi.
Að þessu sinni gefur Bókaútgáfa Menningarsjóðs út
eftirtaldar bækur:
1. Steingrímur Thorsteinsson, ævisaga, eftir Hannes
Pétursson. Falleg og mjög vel skrifuð bók, prýdd
mörgum myndum. Um 300 blaðsíður í stóru broti.
Hefur verið sérstaklega til útgáfunnar vandað.
2. Rómaveldi, síðara bindi, eftir Will Durant, Jónas
Kristjánsson cand. mag. þýddi. Fyrra bindi þessa
verks kom út á síðasta ári, og hlaut þá afbragðs
góða dóma.
3. Með huga og hamri, jarðfræðidagbækur Jakobs
H. Lindals, bónda og jarðfræðings á Lækjamóti.
Sigurður Þórarinsson sá um útgáfuna. Rúmar 400
blaðsíður, prýdd myndum.
4. Saga Mariumyndar, eftir dr. Selmu Jónsdóttur. —
Prýdd mörgum myndum. Upplag er mjög lítið.
5. Sigtryggur Guðlaugsson á Núpi, ævisaga eftir
Halldór Kristjánsson, Kirkjubóli.
6. 1 skugga valsins, skáldsaga eftir Þórunni Elfu
Magnúsdóttur.
7. Örn Arnarson, (Magnús Stefánsson, skáld), eftir
Kristin Ólafsson.
8. Leiðin tii skáldskapar, um sögur Gunnars Gunn-
arssonar, eftir Sigurjón Björnsson.
9. Syndin og fleiri sögur, eftir Martin A. Hansen,
Sigurður Guðmundsson þýddi.
10. Mýs og menn, eftir John Steinbeck, Ólafur Jóh.
Sigurðsson þýddi.
11. Raddir morgunsins, ný ljóðabók eftir Gunnar Dal.
120 blaðsíður. Upplag er lítið.
12. Ævintýraleikir, 3. hefti eftir Ragnheiði Jóns-
dóttur.
Bókaútgáfa Mennmgarsjóðs
Steingrímur Thorsteinsson.
Matreiðslan er auðveld
og bragðið ljúffengt
R0YAL
SKYNDIBÚÐINfiUR
M œ 1 i ð 1/2 líter af kaldri
mjólk og hellið í skól.
Blandið ínnihaldi pakk-
ans saman við og þeyt- /
rð I eina mínútu —
Bragðtegundir- — Æ
Súkkulaði
Karamellu Æw
Vanillu Ém';\
larðarberja
Járnsmíðavélar
útvegum vér frá Spám með stuttum fyrirvara
RENNIBEKKIR — BORVELAR PKESSUR
FRÆSIVÉLAR — HEFLAR o f)
/Actlaí. ^íftafcaCaH
JÚLABÆKUR
Veljið góðar bækur fyrir
jólin.
Þessar bækur Vigfúsar
fást:
Framtíðarlandið,
Æskudagar og þroska- '
árin,
eru bæði fræðandi og '
skemmtilegar
Gott verð, eftir þvi sem i
nú tíðkast.
BRUNATRYGGINQAR
á húsum i smíJum, vélum og áhöldum, efnl og lagerum o.
Helmlllstrygglngar Innbrotstrygglngai
Innbústrygglngar Glertrygglngar
I/ Vatnstjónstrygglngar
TRYGGINGAFELAGIÐ HEIMIR?
hentar yjur
UNDARGATA 9 REYKJAVIK SIMI 21240 SlMNEFNI . SURETY
Bílaeigendur athugið
Ventlaslipingar. hringjaskiptingu og aðra mótor-
vinnu fáið þið hjá okkur
BIFVÉLAVERKST ÆÐIÐ
10
VENTILL*
iiiijiiiiBiiiiiiinoiiiiiiiii SÍMI 35313 HMimif
Verðin ótrúlega hagkvæm
Mynda- og verðlistar fvrirliggjandi
FJALAR H.F.
Skólavörðustfg 3, símar 17975 og 17976
SAMVINNUTRYGGINGAR
3REYTT
simanomer:385001B