Tíminn - 11.12.1964, Blaðsíða 13

Tíminn - 11.12.1964, Blaðsíða 13
FÖSTUDAGUR 11. desember 1964 TÍMINN í miklu úrvali THE SEARCHERS SANDIE SAHW ROLLING STONES THE KINKS DIONNE WARWICK KENNY BALL JOE BROWN CHUCH BERRY THE HONEYCOMBS THE SPOTNICKS o. m. fl. P fi tungumálanámskeiðin eru kærkomnar og nytsamar jólagjafir. Fást í 36 mis- munandi tungumálum. sDansettei Plötuspilarar með innbygð- um magnara og hátalara. NÓTASTATIV TAKTMÆLAR om.. fl. í fjölbreyttu úrvai: Seðlaveski, ótal tegundir með ókeypis áletrun. Dömutöskur Hanzkar Innkaupatöskur Ferðatöskur Skjalamöppur Gestabækur Barnatöskur o. m.fl. í LEÐURV ÖRUDEILDINNI Póstsendum. Vinsælustu lögin í Bret- landi mánaðarlega — Öll á einni Plötu — Hljóðfærahúsið Reykjavík hf. Hafnarstræti 1. Sími 13656 KAUPFELAG EYFIRÐINGA AKUREYRl BJÓÐUM YÐUR: FLÓRU - ÁVAXTASAFA FLÓRU - SÆLGÆTI FLÓRU-SAFT FLÓRU-SULTU FLÓRU-GERDUFT FLÓRU - MATARLlM FLÓRU - BÚÐINGSDUFT FLÓRU-NATRON FLÓRU - SÓSULIT Munið, að FLÓRU-vörur eru söluvara. Heildsölubirgðir hjá S.I.S., Hringbraut 119, 2. hæð, sími 3-53-18, Reykjavík, og h|á verksmiðjunni á Akureyri. Efnagerðin FLÓRA Sími 1/00, Akureyri. Pi HAFA JAPANIR Framhald ai a síðu. hafin skuli framleiðsla í stór- um stíl á bamfolin. Þegai het ur verið áformað að bvggja verksmiðju í Tokio svo að hægt sé að framleiða sem allra mest af lyfinu. Þó i ekki að nefja dreifingu á bví sem meðali á næstunni, heldur fer það allt til rannsóknarstarfseminnar og reynt verður að fá sem flesta iækna og vísindamenn sem þátt takendur í beirri tilraunastarf- semi. að því er dr. Kuroki seg ir. Reynt verður og eftir megni að vekia áhuea forgöngumanna í baráttunni gegn krabbameini í öðrum iöndum á að hefja til- raunir með notkur bamfolins, og mun JCC beita sér tvrir útvegun bamfoiins tii þeirra til rauna erlendis, o:‘gar 'vsm- leiðslumagr, leyfir Enn sem komið er hafa borizt umsókmr aðeins frá Þýzkalandi i þessu skyni. nokkrir þýzkir læknar, sem höfðu undir höndum þrjá sjúklinga, óskuðu eftír og fengu sent dálítið magn af bamfolini. En, eins og áður segir, verður það ekki fyrr an eftir fimm ár, að þetta lyf komisJ A markað- inn sem viðurkenr.t læknígalyf gegn krabbameini. Komi það a daginn, að bam- folin sé svo áhrifaríkt sem til- raunir hingað til hafa gefið HHHHitlW'-;'"1 mönnum vonir um, verður það ekki í fyrsta sinn, sem bambus gegni þýðingarmiklu hlutverki í framþróun vísindanna. Þegar amerískur vísindamaður var að vinna að smíði glóðarlampans á öldinni sem teið, notaði hann einmitt japanskan bambus í glóðarþráðinn Maðurinn sá var Thomas Alva Edison.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.