Alþýðublaðið - 10.06.1954, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 10.06.1954, Qupperneq 4
ÚtgefftBdi: AiþýCuflokkurlma. Ritstjóri og ábyrgBaxmftlto: Eamtibel Valdimftrssða Meðritstjóri: Helgi SæmtmdsaoB. j Fréttftstióri: Sigvaldi HJ&lmarsson. Blaðamenn: Leftur Guð- j mundsson og Björgvin Guðmundsson. Auglýsingastjóri: Emma Möller. Ritstjórnarsímar: 4901 og 4902. Auglýsingft- ■imL- 4906. Aígreiðslusími: 4900. Aiþýðuprentsmiöjaa, Kvg. 8—10. ÁsJtriftarverö 15,00 á mán. £ Itusasöíu; 1,00. Á Islandi og í Noregi ÞAÐ HEFUR VÍÐÁR en hér á iandi verið hrej'fing í Jtaup- ^jalds- og iuaramálum á þessu yori. Öll helztu verkalýðssambönd ín í Noregi hafa átt í laingvinn- om og yfirgripsmiklum kaup- jaldssamningum, sem nú er tiýlokið. i Aðallega hefur fengizt Iag- 'æríng á iægstu kauptöxtunum. Þá telja norsku verkalýðssam- tökin verulega hagsbót í því, sem þau kalla „hreyfanlega Íhelgidaga“. Með þessu er átt i'S það, að nú skulu atvinnu- ekendur greiða fullt kaup fyr- • hátíðísdagana, skírdag, föstu laginn langa, annan páskadag, >áða jóladagana og nýársdag. Hefur verið áætlað, að þetta >amningsítikvseði, þýði vallt a® >0 m’lljón króna aukningtt á aunagreiðslum til verka- nanna. Þá hefur sú nýlunda 1 >g merka réttarbót náðst fram, að konum séu greiddar sömu bætur og körlum í sjúkdóms- forföllum frá störfum. Enn er þess að geta, að mark- verð tilraun fer nú fram í Nor_ egi, samkvæmt samkomulagi verkalýðssamtakanna og vinnu veitendasamtakanna þar í landi um 40 stunda vinnuv’ku í ýms_ um greinum iðnaðarins. Hafa Jaindsisambönd bjíggja aðila kom'® sér saman um, að tilraunin skuli gerð í ákveðn- um fyrirtækjum og iðngrein- um og nákvæmlega rannsak- að wm lengri tíma, hver af- köstin verða, og hvort og þá hve mikinn aukakostnað fyrir- tækin fá af þessari styttlngtt vmnutímans. — Tilraun þessi er framkvæmd yfir langan trnia, svo að öll vinnuform séu í venjulegum skorðum. oar eng- ín stundarkenpni hafi áhr'f á niðurstöðu tilraunarmnar. Er úrslitanna beðið víða um lönd með nokkurri eft'rvænt- insru, og víst er um það, að niðurstö'ður hennar, hverjar sem þær verða, munu hafa á- hrif á gansr verkalýðsmála, a.m.k. hér á Norðurlöndum. Oninberir starfsmenn í Nor- egí hafa iíka átt í samninsrum ingarnir eiga að gxlda til 2ja ára. Þar er ekki tjalda'ð til einn ar nætur, heldur lagðar línur til Iangs tíma. Ihaldsblöðin hér hafa rekið upp rof mikið út að þessu og segja að munur sé nú á vinnu- brögðum og ábyrgðartilfinn- ingu norsku og ísíenzku verka. lýðssamtakanna. Hér séu knúð ir fram, samningar, sem hægt sé aðsegja upp með eins mánað ar fyrirvara, en þar tryggður vinnufriður til tveggja ára. En þessi mismunandi afstaða hér og í Noregi er ekki sök verkalýðssamtakanna. Hún er sök þeirra stjórnmálafíokka, er fara með ríkisvaldið. I Noregi var tekið a£ manndómi og festu á verðlagsmálunum eftir stríð- ið. Þar var bröskurunum ekki gefinn Iaus (amnur’mi og selt sjálfdæmi í verðlagsmálum, eins o<r hér. Þar var verðlagið fest og gengi norskra peninga tryggt. Hér var lát'ð vaða á súðum, eytt langt um efní fram, krónan felld og afíur stefnt að beinni gengislækkun. Og þegar hún sýndist yfirvofandi oít al- veg á næstu grösum, sögðu verkalýðsfélögín auðvítað úm> samningum og lögðu aðaií- áherzluna á, a'ð geta sagt upp samningum með sem allra skemmstum fyrírvara, ef ný gengislækkunarósköp skyldu skella á með nýrri áýrtíðar- flóðöldu. Undir slíkum kringumstæð- um verða allir hugsandl menn að vfðurkenna, að viðbrögð verkalýðssamtakanna eru hin eðlilegustu. Það hefði hókstaf- lega sýnt ábyrgðarleysi gagn- vart launþegunum að bindast íöngum samniugum á slíkum óv'ssutímum. Langur vinnufriður, sem trygg’ður hefur verið í Noregi, er bein afleiðing af öruggu stjómarfari í efnahagsmálum i Þar nýtur ríkisstjórnin trausts verkalýðssamtakanna. — Hér er óvissa kaupgialdsmálanna be"n og augljós afleiðing verð- bólgu- og braskstefnu þeirrar gengislækkunarstjómar, sem ensrinn getur treyst í verðlags málunum. Hér hafa verkalýðs- um kiaramá! sín. Þrátt fyrir samtökin fulla ástæðu til að það. að bar hefur ólíkt betur vantreysta rfkisstjórnmni og veriðl tstaðið í fstæðjinu gegn j sÞfim bennar. verðbolgu og dvrtið en hér á J íslenzk verkalýðssámtök voru landi, varð ttiðurstaðan Isamt vissulega fús til Iengri samn- sn. að starfisimemn rík:sins fá i»ga um kauo og klör, ef grund allverutega lannahækkun frá i'öllur efnahagslífsins væri á n<r moð 1. íúlí næstkomandi. hiarai bvggður, og hægt væri Er taTíð. að hækkunin r>emi 45 að trevsta ríkisvaldinu í gengís- —50 rniTTj. norskra króna fyrir.o®’ ve«*S,Ta<rsrnáIiim. fiw.VOOI rík-'Ssió?9. | A TV-TNWTTT.fItsrN'S ERM'EiCTA MHn hoð miwi fagnsðartíð- WancTWTTNAlWÁL VERKA- indi { Nöregi. begar það var LVOSINS SJÁLFS. Og örvgg' *inrr,r>Tit IaM<reTr<Tacr nn fvrir í kaungialdsmálum fil nokkuð ktíhsrnina. að sannkomulagið hefSJ ver!ð cambvkkt bæði af afTrT„r,T,^„irendum og verkalýðs #vr»<y;*r» ] foú,»ií»íiíaT‘Þfniílí \rT?5 slílríl I samvivifrn<rerð er bað. að ssmtt- Tanvs f’tna. er mikilsvert at- riðí fvrJr þróun hlómlegs at- v'rmnlífs. — Þannig er ríkís- sfiórn hraskaranna höfnðógæfa ofvinniiTífsins og frnmorsök o’Ira nanðvarnaraðgerða verka ’ú'ðssamtakanna. Konur í h íóöhúnin ífÍ k*yndin er af ko’num á Frísnesku eyjunum í þjóðbúningi, J o ‘ en hann þykir sérkennilegur og 'fallegur., Konurnr ganga þó fkki í búningi þessum hversdagslega, heldur er hann spariklæð'naður þeirra. 'Ejosmynd arinn lætfr svo um mælt, að það sé fögur sjón að sjá ungar blómarósir í þessum þjóðbúningi. Því mumilíka margir trúa. Keppni IR-inga á Akureyr Á HVÍ TASUNN UM ORGUN lágði af stað úr bænum hópur frj álifþró íJtaman n a úr ÍR (jil Akureyrar til keppni þar. Ekið var báðar leiðir tók ferðin 12 tíma hvora leið. Var mjög glatt á hjalla. sungið, Ifeikið á harmoniku o. s. frv. Skemmtu menn sér hið bezta og voru allir ánægðir. Keppnin á Akureyri var mjög ■hörð og skemmtileg og náðist ágætur árangur í mörgurn grein um. Mótið hófst á annan í hvíta sunnu kl. 2 e.h. og var keppt í þrettán greinurn. Sá árangur sem mesta athygli vakti var spjótkast Jóels, sem kastaði 62,20, en það er betri árangur, en hann náði bezt í fyrra. Kúlu varp Skúla Thorarensen, 14,29, er gott á fyrsta móti sumarsins, einnig náði Vilhiálmur Einars- son mjög góðum árangri í kúlu. varpinu, 13,59. Er það nærri metra lengra en hann. hefur náð bezt áður í kemrni. Vilhj. Ólafsson hljón nú í f jórða skipti í sumar á 11,2 og má því teljast nokkuð öruggur með þann tíma, Höskuldur Karlsson hlióo á 11,2 í undanrás; bar er mikið spretthlauparefni á ferðinni. — Leifur Tómasson sigraði örugg lega í 200 m. og náði bezta tíma ársins fram að þessu, 23.2 sek. Ef Leifur hættir við langstökk Haukm. Böðvarsson, MA o« haf okk> en einbeltir ser við . Þórir H. Óskarsson, ÍR soretthlaup, nær hann fljótlega i „stóru tímunum". ( 800 metra hlaup: Sieurður Guðnason hafði Ingimar Jónsson, KA 2:12,8 enga keponi í mílu- og 3000 m., \ Marteinn Guðjónsson, ÍR 2:15,8 svo að ekki var von á góðum örn Jóhannsson, ÍR 2:17,6 árangri. í 4x100 m. setti sveit. Kristmann Eiðsson, ÍR 2:21,8 nýtt Akureyrarmet. Þéssi ‘ Vilhjalmur Einarsson. Jóel Sigurðsson, 23.7 24.8 £ ;veit á að geta náð mjög góð- 1 míla (1609 m.) hlaup: •/ um árangri, ef skintingar verða ! Sigurður Guðnason, ÍR 4:33,0 æfðar betur. Vilhi áimur Einars Einar Gunnlaugsson, Þór, hætti son sigraði örugglesa í lang- stökkinu os átti miög langt ó- erilt stökk.Þetta er fyrstakeppni Gunnars Biarnasonar á sumr- inu og ekki von á betra. en litlu munaði að hann færi 1,76. Helztu úrslit: - Útbreiðið Álþýðuhlaðið 100 metra hiaup: Vilhj. Ólafsson, ÉR 11,2 Höskuldur G Karísson. KA 11,4 Leifur Tómasson, KA 11,6 í undanrásum hljóp Höskuld ur á 11,2 og Leifur á 11.4 sek. 200 metra hlaup: Leifur Tómasson, KA 23,2 Vilhjálmur Ólafsson, ÍR 23,4 IR 9:44,6 Þór 10:12,4 Hilmar Guðjónsson, ÍR 10:13,5 4x100 metra boðhlaup: Sveit KA, 45,6 sek. (Ak-met). Sveit ÍR, 47,6 sek. Þrístökk: Vilhj. Einarsson, MA 13,72 Helgi Björnsson, ÍR 13,13 Hörður Pálsson, UMSS 12,03 Hástökk: Gunnar Bjarnason, ÍR 1,70 Leifur Tómasson, KA 1,65 Heiðar Georgsson, ÍR 1,60 Helgi Valdimarsson, MA 1,50 Stangarstökk: Valgarður Sigurðsson, Þór 3,40 Bjarni Linnet, ÍR 3,15 Brynjar Jensson, ÍR 3,05 Heiðar Georgsson, ÍR 3,05 Langstökk: Vilhj. Einarsson, MA 6,58 Höskuldur G. Karlsson, KA 6,44 Leifur Tómasson, KA 6,43 Helgi Björnsson, ÍR 6,24 Kúluvarp: Skúli Thorarensen, ÍR 14,29 Villhj. Einarsson, MA 13,59 Jóel Sigurðsson, ÍR 12,32 Hjálmar Torfason, ÍR 11,57 Kringlukast: Kristbj. Þórarinsson, ÍR 36,19 Hjálmar Torfason, ÍR 34,5® Pálmi Pálmason, Þór 32,25 'CtTviÁf'lroci • Jóel Sigurðsson, ÍR 62,20 Hjálmar Torfason, ÍR 51,47 Haukur Jakóbsson. KA 46,10 Pálmi Pálmason, Þór 45,4:0 verður að Hótel Borg, simnudaginn 13. þ.m. kl. 18,30. Tekið á móti aðgöngumíðapöntunum í skrifstofu Sjómannadagsráðs, frá kí. 10—12 og 2—4. Grófin 1, sími 82075. ALÞVDUBLADIÐ Fimmíudagur 10. júní 1954

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.