Alþýðublaðið - 10.06.1954, Qupperneq 6

Alþýðublaðið - 10.06.1954, Qupperneq 6
ALÞÝÐUBLAÐIS Fimmíudagur 10. juní 1954 Félagslíf Ferðafélag íslands fer tvær skemmtiferðir urn næstu helgi. Áðra um Brúarárskörð. Lagt af stað kl. 2 frá Austurvelli og ekið austur í Biskupstungur að Úthlíð og gist þar í tjöldum. Á gunnudag er gengið um Brúar árskörð og nágrenni. Farmiðar séu teknir fyrir kl. 4 á föstu- 'dag. Hin ferðin er til Þingvalla. Lagt af stað á sunnudagsmorg irnin kl. 9 frá Austurvelli og ek ’ið austur Hellisheiði um’Grafn ing til Þing\’alla. Útskýrð verð wr saga og jarðfræði staðarins. Ekið heim um Mosfellsheiði. Farmiðar séu teknir fyrir kl. 12 á laugardag. Edwin Bolf ílytur erindi í kvöld (fimmtud) og föstudagskvöld í Guðspeki- í'élagshúsiinu kl. 8,30. Fyrra erindi: Kundali yoga. fLeynikenning frá Tibet). Síð- ara erindi: Leyndardómur hug- ans. 1 Plöntusalan f ■ , s að Sæbóli í Fossvogi og | blómabúðin að Laugavegi 63 selja mikið úrval af j* alls konar plöntum og og blómum. Hvergi ódýrara. SKIPAUTG€RÍ) RIKESINS n '1 fer væntanlega vestur um land til Akureyrar hinn 14. þ.m. Tekið á móti flutningi til Tálknafjarðár, Súgandaíjarð- ar, Húnáflóa- og Skagafjarðar- bafna, Ólafsfjarðar og Balvík ur í dag. Farseðlar seldir ár- degis á mánudag. f ;S h A iV s í a \2 6 s s h ;s Þeir, sem vilja fylgjast með þvi sem nýjast er, I e s a \Alþyðublaðið \ Hann reyndí þess vegna að koma sér unáan. að s.vara spurn ingunni beinlínis. Hann hélt því fram, að það.væri yfir höf- uð erfitt með alla nýrækt, af því að það væri.svo vont að fá verkafólk. Stefán Zagorski jánkaði því. Þetta ]pÉí'iKerra Lúbjenisíki byr undir báða vængi, og hann hélt áfram, á svipinn rétt eins og hann sæti með rekstursreikn inga ársins fyrir framan sig og væri að blaða í þeim: Þegar maður hugsar um það, sagði hann, að fyrirstríðið, — að vísu bara á haustin og með því að telja allt með, — þá voru oft þetta eitt hundrað og þrjátíu, já, meira að segja eitthundrað þrjátíu og fimm manns á Goro- ‘shov, það eru- nú meiri viðbrigð- in. ........ - Hann hefði alveg eins getað sagt hundrað og. tuttugu eða hundrað og sextíu, því hann hafði ekki hugmynd um, hvað margt fólkið var. Stefán Zagorski Jeit hvasst á hann, og herra Lúbjenski varð mjög hverft við: Skyldi hann nú hafa sagt einhverja voða- lega vitleysu? Eða vissi kann- ske Stefán Zagorski af ein- hverri sérstákri tilviljun ná- kvæmlega hvað fólkið var margt í allt á Goroshov fyrir stríðið? j Hann fékk enga vitneskj u um það, hvers vegna Stefán leit svona snöggt a han.n. jÞess í stað sagði u.þgi ..maðurinn eitt- hvað í þá'; átt;- að áður fyrr hefði líká' yerið miklu aúðveld- ara að öflá vinnufólks. - Já, það er alveg satt, sagði herra Lúbjenski. Og ef litið er ennþá lengra aftur í tímann, sagði Stefán þá var ennþá betra að. fá vinnu- fólk heldur en það var þó orðið rétt fyrir stríðið. Já, það er alveg rétt, sam- sinnti Taddeus Lúbjen^ki. Það fór hrollur um herra Lú- bjenski, þegar hann sá brosið á vörum Stefáns Zagorski: Var strákskrattinn ekki að láta hann samsinna einhverri voða- legri vitleysu? Var þessi hvolp- ur að gera sér til gamans að hafa virðulegan mann eins og herra Taddeus Lúbjenski, óðals eiganda, fyrír narra? O, já, sagði Stefán Zagorski. Það var nú líka sá tími, að óð- alseigendurnir höfðu íbúana í heilu þorpunum til 'þéss að þræia fyrir sig. O, sussu, sussu. Það hlýtur toú að vera allíangt síðan, sagði Lúbjenski. Hann reyndi að gefa svolítið loðnari svör, í því tilfelli að strákurínn væri að veiða hann til þess að segja vit- leysu. Og- svo hugsaði hann sér að leika sterkan leik og gefa drengstaulanum inn dálítið Áíexander Lernef-Holenla: 35. DAGUR. beizka pillu: O, já, sagði hann. Það voru nú líka til gósseigend- ur þá, rétt eins og nú, sem ekki sátu á óðulum sínum, heldur voru á flakki og lifðu á öðrum. Já, því miður, samsinnti Stefán Zagorski, og brosið hvarf ekki af vörum hans. Það voru hinir erfiðu tímar fyrir lamd- búnaðinn, þá eins og nú, sem áttu sök á því. Það var ekki nein ný bóla, að óðalseigendum héldist illa á jörðunum sínum, og langt síðan sú saga hófst, ella hefði ekki faðir herra Lú- bjenskis misst óðal sitt, Vorol- nievo. A, já, já, það er rétt, sagði Lúbjenski og beit sig í vörina, því þessu með óðal föður hans, Vorolnievo, hafði hann alveg gleymt. En strákskrattinn þurfti svo sem að muna það. í neyð sinni minntist hann nú þess, að sá hinn sami maður. sem hafði eyðilagt fyrir föður hans óðalið Vorolnievo, ætlaði nú eða vildi nú að minnsta kosti verða afi þessa litla barns sem öll vandræðin stöfuðu af. O, jæja, o, jæja, sagði herra Lúbjenski, það, sem er liðið, pað er nú liðið, os það er engum til góðs að brjóta heilann um það liðna þangað til hausinn á manni ætlar að klofna. Nei, nei, það er alveg rétt, og það væri heldur ekki rétt að halda því fram að faðir hans, hann Stefán Zagorski, hefði fengizt svo mik- ið um það, þótt hann missti sitt óðal, Tereblesse, heldur tek ið því svo karlmannlega, sem mest mátti verða, og þess vegna skálaði maður svo hjartanlega fyrir þessum manni, sem að vísu lifði nú „á bankanum“ og myndi víst í framtíðinnl verða að láta sér það nægja. Stefán brosti enn; og hann sagði að pað væri gott að geta tekið öllú slíku með ró og þolin mæði, því ef maður ekki gaéti það, þá myndi ævin líka verða erfið og leiðinleg. Já, góði vinur, það er alveg rétt, sagði heri’a Lúbjenski. Og svo gat hann ekki stillt sig úm að bæta við: Það er nú einu sinni svona, að maður verður áð taka afleiðingum af því, þeg ar eitthvað gengur manni úr greipum fyrir ódugnað og slóða skap. Og svo er nú ekki öllum gefið að stjórna óðali, svo vel fari. Menn eru misjafnlega dug legir bændur, sumir eru stjórn samir, aðrir sinnulitlir og ráð- deildarþtlir, og þá er ekki von að vel íari. O, já, það er alveg rétt, sagðj Stefán Zagorski og brosti. Og pað getur svo sem margt ann- að valdið því, að maður missi aleiguna1, heldur en ráðdeildar- leysi í búskap og hæfileika- skortur til landbúnaðarstarfa. Til dæmis þetta, að börnin manns giftast frá manni og Laugavegi 65 Sími 81218. Samúðarhort taka með sér eignirnar í stærri eða minni hlutum, þangað til ekkert verður eftir. Lúbjenski var nær því hrokk inn ofan af stólnum af undrun yfir þessari dæmalusu frekju í drengnum. Því hefði Stefán Zagorski nú þegar getið sér til um erindi herra Lúbjenskis hingað í dag, — og það benti allt til þess, að hann færi ekki í neinar grafgötur um það, — þá hafi hann sem sagt með þess um orðum sínum beinlínis til- kynnt, að hann og íjölskylda hans, Zagorski-fjölskyldan, fá- tæk og glorhungruð í veraldleg gæði, hefði hugsað sér að gera árás á óðal hans, Goroshov, og leggja það undir sig. Herra Lúbjenski hnykkti svo við þessa stríðsyfirlýsingu, að hann kom lengi vel ekki upp einu einasta orði. Eg á við pað, útskýrði Stefán Zagorski, að þeir, sem eiga dæt- ur, verða eitthvað að láta þær hafa í heimanmund. Nú, já. Átti hann við það? Já, ég á við það, endurtók Stefán Zagorski. í Zagorski- fjölskyldunni hefðu alltaf verið talsvert margar dætur, sagði hanp, og enda þótt það væru bæðj skrifuð og óskrifuð lög fyrip því, að heimanmundur þeiijra þyrfti ekki að vera nema líticS brot af því, sem sonunum bæii fyrirfram í arf, þegar þeir kvæntust, þá hefðu - þær, svo margar sem þær voru, tekið all mik’ið til sín á löngum tíma. Lúbjenski gat ekki varizt þeiiiri hugsun, að ekki kæmist hann upp með það, að ætla dæirunum lítið, fyrst hann átt| engan soninn. Þar gat ekki komið nema eitt til greina: — HeÍfningurinn strax, svo dálít- iH ! gálgafrestur þangaö til Claire gifti sig, og þá allt, allt. Stefán Zagorski hélt langa ræðu um, hvernig fólkíð fór með peningana sína í gamla daga. Og eins og gildir um flefta, sem á flæðiskeri hafa lent vegna þess að þeir kunnu ekki að fara með peninga, þá talaði hann sem hefði hann flestum fremur þekkíngu á því, hvernig maður ætti að á- vaxta fjármuni sína, auka þá og margfalda. Að Iokum klykkti hann út m.eð því að upplýsa herra: Lú- bjenski um, að Zagorskifjöl- skyldan hefði ekki einungis átt óðalið Tereblesse, heldur líka á sínum tíma óðulin Radsieshov, Monasterek og Romaskovsvma, ásamt öllum porpunum þar í grennd. Nú, svoleiðis, sagði. herra Lúbjenski, sem trúði ekki einu'örði af því, sem drengur- inn ságði. Og' á tímabili hefði ættin líka átt óðalið Scersse. Já, á tímabili, sagði herra Lúbjenski. \ Cra'VÍðgerSlr. \ ^ Fljót og góð afgreiðsla. S SGUÐLAUGUR GÍSLASON,( S s V s s s s s s s s s s s s s s s S'- s s s -V s s s s s s V 's s s Slysavamaíélags íslar.és S kaupa ílestir. Fáss hji. S Elysavarnadeildum ou land allt í Rvík í hans- ^ yrðaverzluninni, Banks- ^ stræti 6, Verzl. Gunnbót- • unnar Halldórsd. og gkrff-^ stofu félagsins, Grófki 1. ^ Afgreidd í síma 4897. — ^ Heitið á slysavamafélaii® s, Það bregst ekki. DVALARHEIMILI ALÐRAÐRA SJÓMANNA MlnnlngarspIÖld fást hjá: ! Velðarfæraverzl, Verðandl, S ' sími 3788; Sjómannafélagi S Reykjavíkur, sxml 1915; Té-S baksverzl Bosíon, Laugav. 8, S ^ sími 3383; Bókaverzl. Fréði, ^Leifsg. 4, sími 2037; Verzi^ (Laugaíeigur, Laugateig 24, S \ sírni 81666; Ólafur Jóhanns-^ S son, Sogablettl 15, síml £ S3096; Nesbúð, Nesveg 3®.? SGuðm. Andrésson guilsmið-* ^ur Lugav. 50. Sími 3769.^ \t HAFNARFIRÐI: Bóka- S (verzL V. Leng, aínxá S288.) S Nýja sendf- - bílastöðin h.f. hefur afgreiðslu f Bæjar- bílastöðinni l Aðalstræti 16. Opið 7.50—22. sunnudögum 10—18. Eími 1395. S ‘S 'S s •s s s s s s s s s | Minnlngarspföfd s S Barnaspítalasjóðs Hrmgsln#^ S eru afgreidd í Hannyrða-i $ verzl. Refill, Aðalstræti 1%^ S (áður verzl. Aug. Svené ^ ) sen), í Verzluoinni Vícíor, ^ Laugavegi 33, Holts-Apó- ^ ; teki, Langholtsvegi M,\ Verzl. Álfabrekku viG Su3- S urlandsbraut, og Þontteinit- S búð, Snorrabraut 61. Smurt brauð og snittur. Nestispakkar, Ödýrast t,g bezt. Vjk-Í samlegasí pantið £yri.rvara. ' REATBABINN Lækjargótw Sínti 8014É. Hús os íbúðir Kf fmmm stærðtma. i; bænum, útverfum . arins og fyrir utau bæ- \ Inn til sölu. — Höfitmsj eitmíg til söIti jaröir,; vélbáta, bi.fr ílðir of ( verðbréf. í I Ifýja fasteígnásálæái > Bamkastræti 7. 1 Sími 1518. v—— ,

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.