Alþýðublaðið - 10.06.1954, Side 7

Alþýðublaðið - 10.06.1954, Side 7
Fimmtudagur 10. júní 1954 ALÞÝÐUBLAÐIÐ -> "ÍAfXr aráffa han íFrh. af 5. síðu.) »og ihinn opiniberi jaínaðar- á Bretlandi. En Bevan reyndi þau persónulega, sem einn af stétt öreigaverkalýðsins. Sem Wales-ibúa var lionum með öllu ógerlegt að taka óhlutlæga afstöðu til þeirrar grimmilegu baráttu, sem landar hans og stéttasystkini háðu. Þegar hann óskorað áhrifavald. í fjölmörg- mannaflokkur er skipulagðilr. Fljótt á litið virðist Bevan ekki sigurstranglegur gagnvart hinu volduga flokksskipulagi, sem stjórnað er af kaldvitrum og raunsæum, þaulvönumstjórn máiamönnum, og sem enn eiga tók sæti í brezka þinginu árið 1929, sem fulltrúi Ebbw Yale, þess kjördæmis, sem Tredegar telst til, tók hann bað sæti sem fulitrúi „sinna manna“, námu- verkamannanna. Hann er full- trúi þeirra enn þann dag í dag. Þegar Bevan kallaði íhalds- menn „lægri kvikindi en nokk_ ur sníkjudýr“, — orð, sem á sínum tíma gerðu verkalýðs- hreyfingunni hið mesta tjón, sagði hann ekki annað en það, sem hann og kjósendur hans gT’-ýo c '> ílóVVrr :•», telja Ihelzta ‘baráttutæ.ki auð- valdsins. Árásir Bevans á Chur- chill forsætisráðherra voru ekki 'fyrst og fremst stjórnmálalegt herbragð, faeldur áttu þær ræt_ ur sínar að rekia til þeirrar sannfæringar kolanámumanna, að Winston Churehill sé, og hafi alltaf verið fjandsamlegur verkalýðnum. Bevan hefur sagt frá því sjálfur, að í gamla daga hafi verkamennirnir heíma í Tredegar spýtt af fyrir_ litningu, í hivert skipti, sem ’þej’r jhe^rðu nafn Chúrchiills nefnt. Eins, og flestir sósíalistar, ■telui' Bevan republikanaflokk- inn bandaríska, þjóðernissinn- aðan ihaldsflokk, er liggi undir áhrifum frá ,,hernum“, og viti ekki hvað hann eigi til bragðs að taka, gegnvart kommúnista. ríkjunum. JaÆnaðarimannaflokk -urinn er á Bretlandi, samnefn- ari þess ó.tta, sem þjáir allar þjó'ðir Vestur-EvrópiUj '— að j Sovétríkin og Bandaríkin ínuni flana út í ófrið, sem leggi Bret- land og meginland álfunnar í auðn og rústir. Bevan skilur þennan ótta, og hann á sjálfur mikla sök á honum. Einmitt það, að Attlee gerðist fylgjandi samkomulagi Dulles og Edens varðandi ath. á beim mögu- leika, að stofna varnarbandalag Suðaustur-Asíu, varð meginor- sök bess, að Bevan tók bá á- kvörðun að segja af sér þing- fprmennsku flokksins, og I'eggja út í þá stjórnmálalegu óvissu, sem nú bíður hans. Og nú verður hann fyrst og fremst að sameina þá til átaka, sem -honum fylgja að málum, og skipuleggja sóknina. Hið mikla fylgi, sem brezkt- bandarískt stjórnmálabandalag á að fagna með Bretum, fyrir atbeina Ohurohill og Edens. má 'ekki blinda Bandaríkjamenn 'fyrir þeárri staðryend, aðt á, Bretlandi fyrirfinnst nú allstór hópur kjósenda, að mestu, en þó ekki að öllu Féyti úr flokki jafnaðarmanna, sem er andvíg- ,ut stjórninni, sök.um ýmissa stefnuatriða hennar í utanríkis málum, sem einnig eru stefnu- atriði Bandaríkjamanna á því sviði. Sumir þessara manna eru þó ekki sammála í andstöðu sinni yið brezk-bandarísku stjórn- málastefnuna. En á meðal þeirr ar óánægju fyrirfinnast viss, skípulögð samtök, sem, munu ýmist veita Bevan nokkurt lað, eða leggjast á eitt með 'honum. Þess ber og að gæta, að Bevan á stórum mun sterkari ítök inn an verkalýðsbreyfingarinnar heldur en innan þingflokks jafnaðarmanna. Enn eru þau í_ um féiögum innan samtakanna sem enn eru ósnortin af öllum Bevanisma. Þrátt fyrir þélta, telja þeir Bevan og þeir. -sem honum fvlgja, að sigurs þeiyra geti ekki orðið langt að Ijíöa. Frá þeirra sjónarmiði séð, gót- ur ekki hjá bví farið, að brezk- bandaríska stjórnmálasamviíín an leiði Bretland og heim a|i- an í ógöngur. Og þegar sá spádómur ræt- ist, — eins og Bevan er viss um, samkvæmt sagnfræðiiegum Ci1"- j Y]' -"pcrí ci7')-,rv' -- riTiini] gíy brezkir jaifnaðarmenn -snúast til fylgis við hann, og setja -á hann allt sitt traust, sem þann eina forustumann, er aldrei lét glepjast frá hinum sanna sósíal isma, og sem bá ber merkjð hátt í þeim heimi, sem hvorM auðvald né kommúnismi fá bjargað. ,1 Þetta er ekki aðeins djarfur og tvísýnn leikur í tafli, heldur tafl, sem getur orðið langt og hai't. Ósennilegt er, að Bevaii hafi tekizt áð ná nægilegá sterkri aðstöðu, þegar hið ácr lega flokksþing jafnaðarmanná heifst í september í haust, tií þess að skora forustumépn flokksins á hólm, En hitt e| víst, að þessi skapmikli, harð| skeytti Wales-maður Ieyf.it þeim ekki að sitja á friðarstóli] — hvorki þá né síðar. 7 (Frh. af 8. síðu.) ur athöfnina. b) Forseti ís- lands, herra Ásgeir ÁsgeifS •son leggur hornstein áð bygg(ingunni og jflytur . áf varp. c) Fánaberi sjómanna gengur fram fyrir forse|á íslands og kveður hann með ísl. fánakveðjunni. Á meðah leikur Lúðrasveit Reykja- vikur: Rís þú unga íslands merki. d) Guðmundur Jóns son syngur: T-oísöng. eftií Beeth. með undirleik T.ú'ðra sveitar Reykjavíkur. 5. Ávörp: a) Forsætis- og siglingamáhfe ráðherra, Ólafur Thors, -h Lúðrasveit Reykjavíkur leikur: Lýsti sól. b) Borgarstjórinn í Reykjavík, Gunnar Tihoroddsen. Lúði'a sveit R.víkur leikur: Reykja vík. c) Fulltrúi útgerðarmanna Sverrir Júlíusson’ formáð- ur L.Í.Ú. — Lúðrasveit R. víkur leikur: Gnoð úr hafi skrautleg skreið. d) Fulltrúi sjómanna, prófe$s- or Richard Bech. Lúðrasveit R.víkur leikur: Island hrafn istumenn. e) Afhending verðlauna, for- maður Fulltrúaráðs Sjóm.- dagsins, Henrý Hálfdánar son. — Lúðrasveit R.víkUr leikur: Ó, G.uð vors lands Sjómannakonur munu annast véitingar í sölum hússíns. Leikin létt lög meðan veitingar standa yfir, og verður þeim út varpað um gjallarhorn. Um kvöldið verður sérstök útvarpisdagskrá sj ómanna. Dansleikir verða í öllum helztu samkomuhúsum bæjar)ins, tök ekki skipulögð á sama hátt sjómannahóf að Hótel Bor.g. Framhald af 5. síðu. far um að verða öðrum til gagns og gleði, því meiri eftirsjá er, þegar þær falla til foldar. — Tvær óskildar jurtir geta vax ið hlið við hlið og notið sín í ríki fegurðarinnar, en svo kem- ur þriðja jurtin og vex upp til þess eins, að því er virðist, að byrgja þeim sólarljósið, svo að þær veslast upp og deyja. Þann ig er þvi einnig varið með háttu ökkar mannanna hvers til ann- ars, við glímum við það í til- gangsleysi, að troða hvern ann an um tær að óþörfu, í stað þess að standa saman og vinna að því, sem okkur er öllum til ánægju og gagns í lífinu. — Það liggur vjð að maður gæti haldið, að þú værir nýr spámaður. Þú talar aðeins í líkingum. En meðal annarra orða, heldur þú, að hægt sé að rækta trjágróður í Tjarnargarð inum? - Já. alveg áreiðanlega, ég meira að segja fullyrti það 1946 eða ’47, í gr'ein um garð- inn í Garðyrkjuritinu, að þar mætti koma upp fallegum trjá- lundum á 10—15 árum, og skoð anir mínar eru hinar sömu nú um það atriði, þótt ég sé nú fyrst að sjá einhverja viðleitni þá átt, að hefja þar umbæt- ur. — Hvað viltu segja um skrúð garðarækt almennt hjá húseig- endum hér í Reykjavík? — Hún er víðast hvar en-gin og þótt stór bót bafi þó orðið hér á hin síðari ár, vantar mik- ið á að svo sé unnið sem skyldi. Hvar sem maður fer um bæinn, eru lóðir umhverfis íbúðarhús, hinni megnustu vanhirðu, og óar sem gróður er til staðar við híbýli manna, er hann jafnan staðsettur þannig, að engu er líkara en honum sé ætlað ann- að hlutverk en það, að prýða umhverfið. Of fáum skilst, að trjárækt og skógrækt er ekki eitt og hið sama, og tæpast er enn hægt að tala um annað en skógrækt í görðum hér j Reykjavík. Við eigum ekki fyrst og fremst að miða ræktun trjáa við það hversu hátt þau geta vaxið, heldur hitt, hversu lauffögur þau geta orðið og til urðarauka fyrir umhverfi sitt. En það er eitt, sem fyrst og fremst skortir á skrúðgarða hér í bænum, og það er umihirðanj Það er ekki nóg að hafa beð irieð einhverjum jurtum, tíeld- ur verður að láta hverja blórij- tegund njóta sín í vel hirtu beði, sem er laust við illgresí með sléttu jarðvegsyfirborði og vej skornum grasköntuni þannig að það afmarkist fjú grasflötinni, en hana þarf að. ilá á hálfsmánaðar fresti yfir aðal sprettutímann. — Þetta er nú orðið að heij- um fyrMestri hjá þér, en nú er ég að hugsa um að bregða mér upp í Hólinn, til þeirra görnílu manria, og vita hvaö þeir hafá að segja um daginn og veginn. •— Já, vel á minnzt, segir Hafliði, — það er mikill nauð- synjastaður og þyrfti betur að huga að honum en gert er. Mér þykir vænt um gamla menn, þeir eiga allt gott skilið, og ég vil, að bærinn stofni fyrir þá vinnuverkefni, svo að þeir geti dundað sér yfr sumarmánuð- ina, án þess að þurfa að keppa við fílhrausta stráka í almennri daglaunavinnu. Þannig skil ég við Hafliða vin minn Jópsson frá Eyri, sem aldrei gerir það endasleppt við hugsjónir og hugmyndir. Aðaifúndur Útvegsbanka íslands h.f. verður ’haldinn í húsi bánkans í Reykjavík föstudaginn 18. júr-í 1954 kl. 214 e. h. Dagskrá: 1. Skýrsla fulltrúaráðsins um starfsemi Útvegsbankans - siðástliðið starfsár. 2. Framlögð endurskoðuð reikningsuppgerð fyrir árið 1953. 3. Tillaga um kvittun til framkvæmdatstjómar fyrir reikningsskil. 4. Kosning tveggja fulltrúa í fulltrúaráð. 5.. Kosning tveggja endurskoðunarmanna. 6. Önnur mál. Aðgöngumiðar að fundjnum verða afhentir í skrif- s.tofu bankans frá 14. júní n.k. og verða að vera sóttir .í síðasta lagi daginn fyrir fundinn. Aðgöngumi'ðar verða ekki afhentir nema hlutabréfin séu sýnd. Útibú bánk- an.s hafa umboð til að athuga hlutabréf, sem óskað er at kvæðisréttar fyrir, og gefa skilríki um bað til ski-ifstofu bankans. Reykjavík, 6. maí 1954. w. F. h. fulltrúaráðsins, , Stefán Jóh. Stefónsson. Lárus Fjellsted Sjóvátryggingarfélags íslands hJ. verður haldinn í skrifstofu félagsins í Pósthússtræti -2, mánudaginn 14. júní kl. 2 síðd. Dagskrá samkv. félagslögum. Stjórnin. Opinbert uppboð verður haldið að Fríkirkjuveg 11 hér í bænum, miðvikudaginn 16. júní næstkomandi, kl. 1,30 eftir hádegi. Seldir verða ýmsir óskilamunir e'ftir beiðni sakadórp- arans í Reykjavík, svo sem: Reiðhjól, úr, lindarpennar, töskur o. fl. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetinn í Reykjavík. Mra Reband :$• Framhald af 8. síðu. • '•* h|a frægum kennurum, og síð ijújgetið sér góðan orðstír vest ur-þar sem einsöngvari og fyr- ir söng sinn í óperettum, óper- um, útvarps- og sjónvarpsþátt úm og kvikmyndum. Hún hef- ur sungið þar með A1 Jolson og Bing Crosby, og auk þess hef- ur hún sungið óperuhlutverk í kvikmyndum, þótt hún kæmi þar ekki sjálf fram, þar eð leik konur ,léku“ hlutverkið. Nú hyggst hún halda eina söng- skemmtun hér á Reykjavík, og éf til vill aðra á Akureyri, en þau hjónin eru hér í kynnis- för, ásamt. Gunnari, föður söng konumnar, sem hefúr' lengi þráð að mega sýna þeim æsk« stöðvar sínar, — og íCðnætur- sólina af Vaðlaheiði. Aðalfundur Verkamanna- AÐALFUNDUR verkamanna félags Reyðarfjarðar var liald nn sunnudaginn 30. maí s. 1. —• I stjórnma voru kjörnir: form. Guðlaugur Sigfússon, varafor- maður: Tómas Bjarnason, ritari Sigfús Jónsson og meðstjórn- andi: Þorsteinn Knstinsson. Verkam.félagið er nú að byggja félagsheimili í samvinnu við ungmennafélagið, Kvenfé- lagsð og hreppsfélagið. (Miðar hyggingunni allvel áfram. r r I Alþýðublaðinu

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.