Alþýðublaðið - 30.06.1954, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 30.06.1954, Blaðsíða 1
XXXV. árgangur Miðvikudagur 30. júní 1954. mmmmmmmmÉamm 133. 'tTíT. 24. þing Alþýðuflokksins verður haldið um eða eftir miðjan september næst kom- andi. Fundartími og fundarstaður verður nánar tilkynnt- ur síðar. Hannibal Valdimarsson formaður, Kristinn Gunnarsson ritari. Guatemala: Diaz hershöfðingi annar herforingi lekinn við Lpreisnarherinn kveður lítið um varn* ir, - nálgast höfuðborgina óðum. DIAZ HE'RSHÖFÐINGI, sem tók við forsetaembætti af Ar- benz ; Guatemala sl. sunnudag, sagði af sér í gær og tók viö völdum Mouson ofursti, sem var annár þeirra tveggja hermanna er mynduðu stjórn með Diaz við faii Arbenz. Taiið er, að það bafi orðið Diaz að falli, að honum tókst ekki að kóma í veg fyrir loftárásir bær, er uppreisnarmenn bótuðu. Sölmyrkvinn um hádegið í dag ar fluowélar fara með !ó!k m á almyrkvasvæ Er Diaz tók við völdum bann- aði hann kommúnistaflokkinn og náðaði pólitíska fanga og flóttamenn, en hins vegar vildi hann ekki verða við úrslita- kostum Armas ofursta, yfir- manns uppreisnarhersins. Grímubúirm kommi. • Sumi:.- hafa viljað halda því fram, að Carlos Diaz væri ekk- ert nema grímubúinn kommún- isti og er meðal peirra sendi- herra Guatemala í Washington. sem nú hefur sagt af sér og beðizt landvistarleyfis í Banda- ríkjunum. ¥on m lijarfviðri r I MENN voru faniir að ótt ast í gær og fyrradag, að skýjað yrði eða jafnvel þoka í dag, er sólmyrkvimi verð- j ur. En samkvæmt viotali við Veðurstofuna í gærkveldi! eru taldar m'klar líltur til þess, að bjartviðii verði hér syðra. Norðlæg átt og bjart- viðri var komið á Vestf jörð- um og su'ður um Breiðafjörð í gærkveldi, og líklegt þótti, j að slíkt veður yrði komið hér syðra í nótt eða dag. Monson semur? Surnar fréttir herma, að Mou- son, er tók við í gær, hafi tjáð sig reiðubúinn til að semja við lippreisnarmenn. Fréttir frá upp reisnarmönnum herma, að lítið sé orðið um varnir at hálfu stjórnarinnar og náig.'.^t þeir Guatemala-borg óðum. yeðrið I d a g NV og norðan gola, léttskýjað með köflum. Búizt við fjölda aðkomandi fólks í Vesf- mannaeyjum, Vík í Mýrda! og Landeyjum ALMYRKVINN Á SÓLU, sem verður hér á landi um há- degið í dag, er mjög sjaldgæfur atburður, og fer því mikill fjöldi manna inn á almyrkvasvæðið, austur í Vík í Mýrdal, Dyr- hólaey, Landeyjar og til Y7estmannaeyja, bæði með flugvélum og bifreiðum. Armas ofursti. Deildarmyrkvinn hefst í Reykjavók kl. 10.Ö4 eftir sum- artíma, en tveimur mínútum fyrr á Reykjanesi og 7 mínút- um síðar á Norðaustuvlandi. A1 myrkvi verður 'hins vegar ekki nema .syðst á landinu. Hefst al- myrkvinn kl. 12.04— -12.06, eft- ir iþví hvaða stað um er að ræða á sólmyrkvas'/æði lands- in.s og stendur vfir um hálfa aðra mínútu í Dvrhólaey og Vestmannaeyjum. Almyrkvi á iki sé komi orgarfirði Nýll íslandimef í sleggjukasfi. ÞÓRÐUR B. SIGURÐSSON, KR, setti í gær nýtt íslandsmet •í sleggjukasti. Kastaði hann sleggjunni 51,43 m. og ar fyrsti íslendingurinn, er kamur sleggjunni yfir 50 m. Gamla metið var 49,41 m. ^ a * 011 einkenni þurramæði fundust í kind frá Lundum í Stafholtstungum. FUNDIZT HAFA við líffærarannsókn á kind frá Lundum í Stafholtstungum öil einkenni þurramæði. Er talin hætta á að sýkin sé ef til vilí í fleiri kindum í Borgarfirði og hafa því ýms- ar varúðarráðstafanir verið gerðar. Er meðal annars áætlað að fella allt fé á Lundum og Miðgarði í Stafholtstungum. Guðmundur Gíslason læknir fram miklar skemmdir að Keldum lét blaðinu í gær í té eftirfarandi greinargerð um. rannsóknina á veiku kindinni frá Lundum ásamt ýmsum upp lýsingum um þurramæðisjúk- dóminn: Ibúarnir sluppu með naumindum út. Fregn til Alþýðublaðsins. EYRARBAKKA í gær. IBUÐARHUS hér í þorpinu brann til kaldra kola í nótt. Sluppu íbúarnir með naumindum út svo til á nærklæðum og litlu varð bjargað aFlnnbúinu. Heíur fólkið orðið fyrir óbætan- legu tjóni í eldsvoðanum. Húsið, er brann, nefnist Há- eyrarvellir, lítið eínnar hæðar timburhús. Kom eldurinn upp á 4. 'tímanum í nótt og var hús- ið fljótt alelda. ERFITT UM SLÖKKVISTARF íbúarnir sluppu allir óskadd aðir en Mæðlitlir. Litlu sem engu tókst að bjarga af innbú- inu. Slökkvilið þorpsins kom strax á vettvang, en ekki varð neitt við eldjnn ráðið, enda erf itt að ná til vatns og seinlegt að dæla upp sjó. Var húsið brunnið til kaldra kola urn ld. 6 í miorgun. ÚT FRÁ RAFMAGNÍ? Talið er að krviknað hafi í út frá ráfmagni. Byrjaði eliurmn við þekjuna nálægt rafmagns- inntáki hússins. Eigandi Háeyrarvaila er Karl Jónasson bílvirki. Fjöl- skylda hans er nú alvag hú.s- næðisilaus og heEur flutt í barnaskólahúsið til bráða- birgða. ___ , ARSGÓSVIUL KIND 21. þ. m. bárust tíl rannsókn ar að Keidum innyfli úr árs- gamalli kind frá Lundum í Stafiholtstungum. Kind þessi var geld og sögð •hafa þrifizt vel í vetur og verið fullkomlega fylld, þegar henni var sleppt með öðru fé fyrstu dagana í maí. Ekki hafðj orðið vart neinn- ar vanfneilsu hiá henni eða öðru fé á Lundum. EINKENNI KOMA í LJÓS 19. þ. m., begar fé var smalao 'til rúnings á Miðgarði, sem er ! nýbýli í nágrenni Lunda, var j þessi kind í fénu og var nú mjög móð, hungruö og komst ekki nema smáspöl í einu i rekstri. Henni var þegar slátr- ! að og innyflin send til rann- I sóknar. 1 Við líffærarannsóknina komu i xung- um, sem taæði hvað snerti ytra útlit lungnanna og einnig við smásjárskoðun á sjúka veín- um, reyndust greinilega með sama móti og þær skemmdir, sem koma fram við burramæði. Orsc-k þurramæði er óþekkt og er sjúkdómsákvörðun byggð á sérkennilagum breytingum í Framihaid á 7. síðu. sólu hefur ekki orðið hér á landi nema einu smni eítir aldamótin 1800 eða fyrir tæpu 121 ári, 17. júlí 1833. RANNSÓKNAREFNI VÍSINDAMANNA Leið sólmyrkvans er nú frá Bandaríkjunum, bar sem hann hefst, yfir Kanada, Grænland, Ísland, Færeyjar, Noreg. Sví- þjóð, Rússland. Iran og Ind- land. þar sem honum lýkur. Vísindalegar rannsóknir fara fram víðs vegar með sól- myrkvaleiðinni, og er ein slík rannsóknastöð hér að Guðna- stöðum í Landeyium. og heíur Þorbjörn Sigurgeirsson fram- kvæmdastjóri rannsóknaráðs þar ýfirstjórn. FJÖLDI FLUGVÉLA Á LOFTl Auk þeirra tveggja flugvéla, sem Flugfélag ísiands sendir með fólk inn á almyrkvasvæð- ið, verða margar eir.káflugvél- ar. Gert er ráð fvrir. að fjórar kennsluivélar ,,Þyts“ muni fara og ým-sar einkavélar, svo sem sjúkraflugvélin, ef ekki verður annað að gera. Fer það bó eftir veðri. Ætla margir að fljúga austur á Skógasand. En vélar flugfélagsins munu ekki eiga að lenda, ef dimmf verður yfir, heldur vera á lofti ofar skýj- um, meðan almyrkvinn stend- ur. Fullskipað er í vélarnar. FJÖLDI BIFREIDA FER AUSTUR Enn fleiri fara þó með bif- frh. á- 7. síSu. Níu ára gamall drengur sær- isl til bana af ÞAÐ HÖRMULEGA SLYS vildi til í fyrrakvöld,'að 9 ára gamall drengur særði sig til bana með skéiðarlmíf. Mun dreng- nrinn hafa stungið sig óvart í nárann, er hann ætlaði að slíðra hníf sinn. sjálfur heim, enda þótt hann hefði stungið sig illa í nárann með hnífmum. Slysið vildi til á Grett- isgötu nálægt heimili drengsins Grettisgötu 45. Var með nýjan skeiðarhníf. Drengurinn hafði nýlega eignazt nýjan skeiðarhníf, Vaf hann að leik með hnífinn ná- lægt heimili sínu, er slysið vildi til. Komst drengurinn UM SEINAN. Foreldrar drengsins b.rugðu skjótt við og óku með dreng- inn hið skjótasta upp á Lands- Framhald á 6 síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.