Alþýðublaðið - 30.06.1954, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 30.06.1954, Blaðsíða 2
AU»?ÐUBLAÐ!Ð Miðvikudagur 30, júní 193S 1475 Maðurinn í kuíiinum Spennandi og dularfull ný amerísk MGM kvikmynd gerð eftir frægri sögu John Dickson Carrs. Joseph Cotten Barbara Stanwyck Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. Böm innan 12 ára fá ekki aðgang. Nótt á Montmartre Efnismikil og áhrifarík frönsk mynd leikin í aðal- hlutverkum af hinum heims frægu leikurum José Fernandel og Simone Simon. Mynd þessi hefur hvar- vetna vakið mikla athygii fyrir frábæran leik og efans meðferð. Danskur skýringartexti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. '***''■ mm tm ÞJÓDLElKHOSiD ^ Nitou c h e S sýning í kvöld kl. 20. S ^ Siðasta syning. S s S Aðgöngumiðasalan opin $frá kl. 13.15—20. S Tekið á móti pöntunum. S Símí 8-2345, tvser Iínur, v AUSTUR BÆJAR ffi Undir dögun (Edge of Darknes) Sérstaklega spennandi og viðburðarík amerísk kvik mynd, er lýsir baráttu Norð manna gegn hernámi Þjóð verja, gerð eftir skáldsögu eftir William Woods. Aðalhlutverk: Errol Flynn Ann Sheridan Walter Huston, Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 4 e. b. Sonur Or, Jekyils Geysilega spennandi ný amerísk mynd gerð sem framhald af hinni alþekktu sögu Dr. Jekyll og Mr. Hyde sem allir kannast við. Louis Hayward Jody Lawranee Alexander Knox Sýnd kl 5, 7 og 9. Bö'nnuð börnum 6444 Næturlest til Muenchen (Night traín to Múnich) Hörkuspennandi og við- 'burðarík kvikmynd, um ævintýralegan flótta frá Þýzkalandi yfir Sviss í síð- asta stríði. Aðalhlutverk: Rex Harrison Margaret Lörkwood Paul Henreid Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5; 7 og 9. I Nt3A BÍÚ s 1544 Draiigahöllin. Dularfull og æsispennandi amerísk gamanmynd um drauga og afturgöngur á Kúba. Aðalhlutverk: Bob Hope Paulette Goddard Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÍLEIKFEIAG. CIMBILL Gestaþraut í 3 páttum. Sýning í kvöld kl. 20. Aðgöngumiðasala kb 2 i dag. Sími 3191. Allra síðasta sinn. FRÆNKÁ CHARLEYS Sýning annað kvöíd klukkan 20. Aðgöngumiðasala ki, 4— Simi 3191. Allra sífiasta sinn. 7 í dag. æ TRiPouBiö æ Sími 1182 Feröin fii þín Afarskemmtileg, efnisrík og hrífandi, ný, sænsk söngva- mynd með Allice Babs, Jussi Björling og Sven Lindberg. Jussi Björling hefur ekki komið fram í kvikmynd síð an fyrir síðustu heimsstyr- jöld. Iiarm syngur í þessari mynd: Celeste Aida (Verdi) og Til Havs (Jonathan Raut her). Er mynd þessi var frum- sýnd í Stokkhólmi síðastlið inn vetur, gekk hún í 11 vik ur. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala frá kl. 4. Miðvikudagur. VEITING AS ALIRNIR opnir allan daginn frá kl. 8 f. h. til 11,30 e. h. Kl. 9—11,30 danslög. Hljómsv. Árna ísleifss. Skemmtiatriði: Sigrún Jónsdóttir dægurlög. Emilía og Áróra skemmtiþáttur. Nína Sveinsdóttir gamanvísur. Skemmtið yfekur að „Röðii“. ’: Borðið að „Röðli.,£ HAFNAR FIRÐÍ ___r t 9249 r Otamdar konur Afarspennandi og óvenjuleg ný amerísk mynd, er fjall- ar um hin furðulegustu ævintýri, er fjór;r amerxskir flugmenn lentu í, í síðasta stríði. Mikael Conrail Doris Merricli Sýnd kl. 7 og 9. ANNA r »i$r» f Álþýðublaðlnu Stórkostleg ítölsk úrvals mynd, sem farið hefur sig- urför um allan heim. Silvana Mangano. Vittorio Gassmann Raf Vailone Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Danskur skýringartexti. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9184. ÞRETTÁNDA íulltrúaþing Sambands íslenzkra barnakenn ara var haldið í Reykjavík dag ana 8.—11. júní 1954( Uppeldisfræðingarnir dr. Broddi Jclhannesson, Jónas Pálsson cand. mag., dr. Matthí- as Jónasson og dr. Símon Jóh. Ágústsson prófessor fluttu framsöguerindi um Hlutverk skólasálfræðinga. Snorri Sig- fússon námsstjóri hafði fram- sögu um Sparifjársöfnun í skól um. Rætt var um námsskrá fyr ir íbarnaskólana. Var málinu vísað til frekari aðgerða sam- bandsstjórnar og skólaráða barnas’kólanna. Eftirfarandi tillögúr vorú meðal annars samþvkktar: Fulltrúaþing SÍB háð í Rvík í júní 1954 telur brýna nauð- +■? 1 'ka W verði á gálfræðilegri þjónustu í barna- og unglingaskólum. Þingið skorar bví a hæstvix’tan menntamálaráðherra að beita sér fyrir því, að á komandi hausti verði ráðnir sálfræðing- ar til þess að hefja þetta starf. S'ökum þess að Kennara- skóla íslands skortir viðunandi aðstöðu til kennsluæfinga tel- ur þingið, að hann fái ekki að fullu rækt það starf, sem hon- um er ákvarðað með lögum nr. 16, 2. gr., frá 12. marz 1947, og mun svo verða, meðan æfinga- skóla 'hefur ekki verið komið á fót. Þingið bendir ei Vxig á það, að skv. lögum er æíinga- og til raunaskólanum m. a. ætlað að hafa með höndum uppeldis- og kennslufi-æðilegar athuganir og hafa jafnframt forgöngu unx að slíkar rannsóknir verði g'erð ar í öðrum skólum. Athuganir þær á ýmsum kennsluaðferð- um og árangri þeirra, sem nefnd lög benda á, munu, þeg- ar til framkvæanda korna, verða kennslu- og uppeldis- staríi skólanna til hins mesta gagns. Þingið skorar þes.3 vegna á hæstvirtan menntamálará ð- herra að hraða framkvæmá laga nr. 16 frá 12. marz 1947, um æfinga- og tilraunaskóla. Fullti'úaþing SÍB 1954 lætur í ljós áxiægju sína yfir þeirri fyrirætlun Landsbankans að freista þess að vekja hrejd'ingu í landinu í þeim tilgangi áð glæða sparnaðar- og ráðdeild- arhug meðal uppvaxandi æsku og heitir þeirri viðleitni stuðn- I ingi sánum. I Þrettánda fulltrúaþing - S.-.í? j.leggur sérsta-ka áherzlu á. að f j árhagsgrundvöllur Rikí súí *- gáfu námshóka verði tryggður, svo að hún get.i á hv"rhim tíma fullnægt þörfum skólamia og um leið verið opin fyi’ir nýjung um í gerð námsbóka og ann- arra skólanauðsynja. i Þingið telur æskxlegt, að Rík ísútgáfan verði sjálfstætt ríkis- fyrirtæki, með eigin fram- kvæmdastjóx’a, sem hafi stað'- góða reynslu og þekkingu á starfi skólanna. Þrettánda fulltrúaþing SÍB 1954 lý.sir megnri andxið á starf ‘ semi þeii’ra manna, er standæ fyrir útgáfu alls konar saka- málatímarita, sem flytja glæpa 1 og afbrotasögur og hófu göngú I sína á s'íðastliðnu ári. Telur þingið nauðsynlegt, að nöfrli þessara útgefenda sóu birt. og skorar á viðkomand.i stjórnar- völd að hlutast til um að svo verði. Lesefni þessara txmarita ásamt ýmsum kvikmyndum um sama efni og svonefnd „baa arblöð“ eru tvímælalaust sið- spillandi fyrir bönx og ung- FramhaJd á 7. síðxx < s á ;p y v e r k s H-d -0'j a n ,,.s j q. þN "/ Á kiu,R :E % s fyrii’ clrengi nýkomnar í mjög fjölbreytíu úrvali. ■?? G.eysir6í h.f. Fatadeildin.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.