Alþýðublaðið - 30.06.1954, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 30.06.1954, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 30. júní 1954 Úfvarpið J9 _Tómstundaþátf.ur barna og unglinga (Jón Pálsson). 39.30 Tónleikar: Ópcrulög. £0.25 Útvarpssagan: ..María Grubbe“ eftir J. P. Jacobsen ■ III (Kristján Guðlaugsson hæstaréttarlögmaður). £0.55 Léttir tónar. •— Jónas Jónasson gér um þáttinn. £1.35 Vettvangur kvenna. — Erindi: Um störf féiagsmála- ráðgjafa (eftir frú Veru Skalts; frú Sigríður J. Magn-1 ússon flytur). £2.10 „Heimur í hnotskurn", * saga eftir Giovanni Guares- * chi; XI: Miðnæturguðsþjón- | usta með klukknahringingu j Menn og dýr (Andrés Björns ! son). | £2.30 Dans- og dægurlög: Felix Mendelssdhn og hawaihljóm .sveit háns leika íplötur). Vettvangur dagsins Varist að horfa í sólina í dag. — Sólniyrkvinn og aðvörun augnlæknanna. — Þusuiidir manna ráð- gera ferðaiög aústur í sveitir. — Hætta á öng- þveiti á vegunum.— Myrkvinn stendur í tvo tíma . . hér í Reykjavík. Lárétt: 1 líkamshluti, 4 fvendi, 7 jarðvegsefni, 9 tveir eins, 10 horfi, 12 forsetning, 14 bagla, 51 berja, 17 feitin. í Lóðrétt: 1 bisa, 2 málfræði- fheiti, 3 tónn, 4 gre.inir. 5 nýj- feing, 8 gyðja, 11 efni, 13 sníkju idýr, 16 fisk. JLausn á krossgátu nr. 681; Lárétt: 1 sameign, 6 róa, 7 högl; 9 m.s., 10 nam. 12 vá, 14 særð, 15 ill, 17 naktar. [ Lóðrétt: 1 söngvin, 2 magn, 3 ir, 4 góm, 5 nasaði, 3 lás, 11 rnæra. 13 ála, 16 lk. SOLMYRKVINN I DAG cr á hvers manns vöruin. Dr. Trausti Einarsson l'lutti ágælt erindi um sólmyiikvann í útvav|»Ið sl. 'sunnudagskvöid. Hann ílutti þau skilaboð frá augnlæknum okkar, að stórhæfetideg t væri fyrir i'ólk að horl'a í sólina, það gæti yaldið varanlegu tjóni á sjóninni. Síðast þegar sólmyrkvi var, skemmdu margir sjón sína svo að ekki varð úr bætt. Þetta ætti fólk að leggja sér á minnið. , SVO virðist, sem mikill fjöldi manna hafi farið austur um sveitir á morgun til þess að sjá sólmyrkvann þar sem hann er mestur. Fólk lætur alltaf svona ef eitthvað er um að vera. En þetta er alveg óþarfi. Sólmyrkv- inn stendur hér í Reykjavík í allt að tvær klukkustundiiy frá kl. 10,54 til klukkan 13,15. — Mestur er myrkvinn hér kl. 12,04. AÐ VÍSU sjáum við dálitla rönd af sólinni nær allan tím- ann, en kl. 12,04 er aðeins 1/72 hluti hringsins lýsandi, en þó dauft. Þetta munar sáralitlu og fyrir augum leikmanna, sem ekki skilja hina vísindalegu hlið myrkvans, munar þetta bókstaflega engu. ÉG ER hræddur um, að öng- þveiti verði á austurvegunum í dag, ef allir þeir. sem hafa ráð gert að þjóta austur, hafa látið verða af því, og ráðlegt, held ég, að það sé fyrir yfirvöidin að Hjartams þakklæti til allra, sem sýndu samúð og vmarhug við andlát og jarðarför mannsins míns. JÓHANNESAR JÓNSSONAR, Hraunstíg 1, Hafnarfirði. Fyrir mína hönd, barna, tengdabarna og barnabarna. Kristín G. Jónsdóttir. gera ráðstafanir til þess að eftir lit verði á vegunum — og jafn- vel menn og tæki til aðstoðar ef allt lendir í pvögu. Eg maa hvernig ástandið var á austur- vegunum þegar Hekia gaus — og ekki munu nú færri fara austur en þá. HINS VEGAR er ekki nema eðlilegt, þó að mönnum leiki forvitni á að sjá þessi undur sem bezt, því að þetta er ei:i stakt tækifæri og kemur varla fyrir nema einu sinni á ævinni og jafnvel geta ekki allir stært sig af því að hafa séð svona nátt úrufyrirbrigði, hversu gamlir sem þeir verða. EN GÆTA verður alls. Lækn ar og vísindamenn hafa varað fólk við að reyna að horfa í sól- •ina, því að með því geta þéir eyðilagit sjón sína. Og ég held, að það sé flan út í loftið að þjóta austur, maður fær að sjá alveg nógu mikið héma heima í Reykjavík. Sagt er að öll flug för austur og pláss með féiög- um, sem efna til austurferðar, séu pöntuð. Að auki koma svo allar einkabifreiðarnar. Gætið að sjóninni. Farið hvergi, en sjáið allt heima hjá-ykkur. Hannes á horninu. UR ÓLLUM ÁTTUM 1 frá Innf lutjúngsskrif s tof unni. Samkvæmt heimild í 22. gr. reglugerðar frá 28. des- ember 1953 um skipan innflutnmgs- og gjaldeyrismála, fjárfestingarmála o. fl., hefur verið ákveðið að úthluta skuli nýjum skömmtunarseðlum, er gildi frá 1. júlí til og með 30. september 1954. Nefnist hanli „ÞRIÐJI SKÖMMTUNARSáÐILL 1954“, prentaður á hvítan papp -ir með grænum og brúnum lit. Gildir hann samkvæmt því, sem hér segir: REITIRNIR Smjörlíki 11—15 (báðir meðtaldir) giidi fyrir 500 grömmum af smjörlíki, hver reit- ur. REITIRNIR: SMJÖR gildi hvor fyrir sig fyrir aðeins 250 grömmum af smjöri (einnig bögglasmjöri) en ekki fyrir 500 grömmum, eins og prentað er á þá. Þarf því nú báða þessa reiti til kaupa á hálfu kg. af smjöri. Verðið á bögglasmjöri er greitt niður jafnt og nijólk- ur- og rjómabússmjör, eins og verið hefur. „ÞRIÐJI SKÖMMTUNARSEÐILL 1954“ afhendíst aðeins ge^n. því, að úthlutunarstjóra sé samtímis skilað stofni af WANNAR SKÖMMTUNARSEÐILL 1954“ með árituðu nafni qg heimilisfangi, svo og fæðingardegi og ári, eins og form hans segir til um. Reykjavík, 30. júní 1954. INNFLUTNINGSSKRIFSTOFAN. viljum vér benda á, að vegna starfshátta verk- ; I DAG er miðvilítidaguriún 80. júhí 1954. Næturvörður er i Ingólfs aþóteki, sími 1330. Næturlæknir er í læknavarð Étofunni, sími 5030. 1 FLUGFERÐIR Loftleiðir. „Hekla“, millilandaflugvél Loftleiða. er vamtanleg til Reykjavíkur kl. 11 á morgun frá New York. Flugvélin fer béðan kl. 13 áleiðis til Stafang- «rs, Oslóar. Kaupmrmnahafnar og Hamborgar. SKIPAFKET TIR Skipadeild SÍS. M.s. Hvassafell er í Rostock. M.s. Arnarfell er ( Nörre^ind- foy. M.s. Jökulfell er í Glou- eester. M.s. Dísaríell hefur væntanlega farið í gær frá I^eith til Reykjaivíkur. M.s. Biá •íell losar á Austfjörðum. M.s. Litlafell er í Vestmannaeyjum. M.s, Cornelis Houtrnan fór frá Álaborg 27. þ. m. til Þórshafn- ar. M.s. Fern losar í Álaborg. M.s. Frida losar tjmbur á Breiðafjarðarhöfnum. M.s. Lita Jestar sement í Ál'aborg ei. 5. júlí. Ríkisskip. Hekla er væntanleg til Rvík- ur árdegis í úag írá Norður- löndum. Esja er á Austfjörðum á norðurleið. Herðubreið er á Austfjörðum á suðúrleið. Skjaldbreið er á Húnaflóa á austurleið. Þyrill er í Reykja- vík. Skaftfellingur xór frá Rvík í gærkveldi til Vestmannaeýja Eimskip. Brúarfoss fór frá Newcastle 28/6 til Hamborgar. Dettifoss kom til Reykjaviku1: 26/3 frá Huli. Fjallfoss fór írá Antwerp en í gær til Rotterdam, Hull og Reykjavíkur. Goðafoss íór frá Hafnarfirði 21 - 6 til Portland og New York. Gullfuss fór frá Leith í gær til Raupmanna- hafnar. Lagarfoss fer frá Ham- borg 3/7 til Ventspils, Lenin- grad, Kotka og Svíþjóöar. Rey.'kjafoss kom til Raúmo 28/6, fer þaðan til Sikea og ís- lands. Selfo.ss fór frá Lysekil 23/6, væntanlegur til Sevðis- fjarðar um hádegi í dag. Trölla foss fór frá Reykjavík 24/6 til New York. Tungufoss fór frá Siglufirði í gær til Akureyrar, Húsavíkur og þaðan tii Rotter- dam. Drangajökull lestar : Rotterdam til Reykjavíkur. H J Ö N A E F N I I Á laugardaginn var opinber- j uðu trúlofun sína ungfrú Gunn híldur Alexandersdóttir verzl- unarmær xrá Ísafirði og Torfi Sölvason stýrimaður frá Fiar- eyri; BLÖÐ O G TÍMARIT Timaritið Samtíðin, júlíheft- ið er nýkomið út. Efni: Listin að lifa. (forustugrein um lífs- sjónarmið fólks af ýmsum stétt um). Maður og kona (sígildar ástarjátningar). Kvennaþættir eftir Freyju. Karlmannatizkan 1954. Vormorgunn (vísa) eftir Jón halta. Smásaga eftir Corey Ford, Picasso gamli er karl i krapinu (mikiimenni 4. grein). Hraðar samgöngur eru menn- ingarmál (samtal um flugmái við Friðþjóf Jóhannesson for- stjóra á Patreksfirði). Undir í- leppnum, eftir dr. Haildór Har! dórsson. Þá em' fregnir um ís- lenzkar og erl. bækur. Samtals þáttur: Þriðja víddin, eftir Sonju. Bridgeþáttur, eftir Árna M. Jónsson. Skopsögur o. m. íl smiðjuhnár er ekki hægt áð veita almenningi að- gang að verksmiðjnsvæðinu til að skoða verksmiðj- urnar. Aburðarverkmiiðjan Auglýsið í AlþýÖublaÖinú TIMBU Vér höfum fýrirliggjandi timbur á mjög hagstæðu verði. Vinsamlegast hafið samband við oss. 3» Jötunn h.f„ Byggingavörur Vöruskemmur við Grandaveg. Sími 7080.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.