Alþýðublaðið - 30.06.1954, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 30.06.1954, Blaðsíða 8
esingar i islanz ndsliðinu inófi Norðmönnu Norska iandsliðið leikor hér þrjá leikí. LANDSLIDSNEFND vaídí ^ íslcnzka landsliðið, cr heyja ís landsleik við Norðmenn næstkomandi sunnudag. Vevða sjö Akurnesingar í liðinu. — Norska landsliðið mun leika 3 leiki liér í Reykjavík. Æft hefur verið af kappi undanifarið.' Var valið í lands- liðið að lokinni æíingtt í fyrra- kvöld. Þessir menn voru vald- ir: Markvörður: Magnús Jóns- son (Fram). h. bakv.. Karl Guo mundsson (Fram), v. bakv.: Einar HaQldórsson (Val), h. framv.: Sveinn Teiisson (Ak.), miðfra.mv,: Dagbjartur Hannes son (Ak.), v. framv.: Guðjón Finnbogason (Ak.), h. úth: Halldór Sigurbjörnsson- (Ak.), h. innherji: Riíkharður Jónsson (Ak.), miðframh.: Þóröur Þórð arson (A'k.), v. innh ; Pétur Ge- orgsson. (Ak.), v. úth.: Gunnar Gunnarsson (Val). Varamenn: Ólafur Eiríksson (Vík.), Gunn- ar Guðmannsson (KR), Halldór Halldórsson (Val), Óskar Sig- urbjörnsson (Fram) og Krist- inn Gunnlaugsson (Ak.). KARL TEKUR EKKI LAUX Lið þetta valdi landsliðs- nefnd, en stjórn KSÍ sam- Jþykkti bað á fundi sinum í gær kvettdi. Einníg ákvað sá fundur að biðja blöðin að taka fram eftirfarandi vegna • blaðaum- Framhald á 7. síðu. Skemmíiferð Kvenfé- iagsins freifað m nokkra daga. SKEMMTIFERÐ Kvenfé- lags Aljbýðufiokksins, sem átti að hefjast 1. júlí, cr frestað til þriðjudagsins 6. júlí. Verður þá lagt af stað að morgni kl. 8 frá Alþýðu- húsinu við Hverfisgötu og farið eins og fyrr var á- kveðið upp að Hreðavatni og víðar um Borgarfjörð. Þátttaka tilkynnist liverfis- stjórum félagsins hið fyrsta og eru upplýsingar gefnar í síma 7826 eða 7358. !ug kennf á 10 svifflugum á Sandskei Skóii rekinn þar ó- slitið í snar með erl. og innl. nemendum. SVIFFLUGFÉLAG íslands eykur í sumar sviffhigkennslu sína á Sandskeiði. Fyrsta nám- skeiðið hefst á laugardaginn kemur og stendur yfic í hálfan mánuð, en síðan tekur hvert námskeiðið við af ó.ðru, svo að segja má, að þar sé rekinn svií- flugskóli óslitið í sumar, Eftir þeirri reynslu, sem fékkst í fyrrasumar, þótti sýnt, só ekki aðe; is væri J Vjósan- legt, heldur eimv.r muðjvnloaf að veita fle-ri ungungura eu áður kost á sviff’n gn rtr f ar eð sú íþrótt ?r bæöi vinsæl hjá ungum og gömlum og einnig mjög vel fallin til tómstunda- iðkana. a^Cii Einn hinna ungu nemenda í svifflugu sinni uppi á SandskeiðL asf í bílslysi ÞAÐ SLYS varð á Suður- landsbraut í gær á móts við Álfabrekku, að 8 ára gamall drengur varð fyrir bíi og slas- aðist mjög mikið. Missti dreng ttrinn þegar meðvitund og var vart huga'ð líf. Hann kom þó fil meðvjtundar í gærkveldi, en var mjög þungt haldinn. FRAMKVÆMDIR Á SAND- SKEIÐI. Búið er nú að auka vélakost félgsins um eina renniflugu og tvær svifflugur, og eru nú svif- Franrhald á 6. síðu. U.M.F.I, vífir harðlega ókurfeisa framkomu Stefs í fjárkröfum þess SAMBANDSRÁÐ U.M.F.Í. og formenn héraðssambandanna héldu fund í Reykjavík um síðustu helgi. Gerði fundurinn nokkrar samþykktir, m. a. samþykkti fundurinn að víta harð- lega ókurteisa framkomu Stefs í fjárkröfum þess á hendur ung- mennafélögunum, enda teldi hann þær kröfur að verulegu leyti á röngum forsendum reistar.“ Fól fundurinn sambands-1 Af öðrum samþykktum fund stjórn að annast afgreiðslu ' arins voru þessar helztar: málsins við Stef og standa fast I á rétti félaganna gagnvart' NÆSTA LANDSMÓT Búið að þjálfa 38 Islendinga í tækni flugvallarekslra Síðasti hópurinn er stundaði nám í Bandaríkjunum stóð sig með ágætum. NÝLEGA HAFA 5 íslendingar lokið námi í flugumferðar- stjórn í Bandaríkjunum. Stóðu þeir sig rc.jög vel við námið ög hlutu yfirleitt hæstu fáanlegar einkunnir í öllum greinum. — Alls hafa nú 38 íslendingar lokið námi í tækni flugvallarrekstrar Stefi þeirra og benda á sérstöðu í menningar- og félags- lífi strjálbýlisins. ásf bræðslusífdarverS hjá mdm 60 kr. á málið I suma að Fasta kaupverðið kr. 5,30 hærra en áæílað var, |>ar eð afborganir ótaidar. STJÓRN Sílclarverksmiðja ríkisins hefur samþykkt einróma mæla með því við atvinnumálaráðherra, að fast verð á feræðslusíld í sumar verði kr. 60,00 á málið. Hefur ráðherra nú ákveðið að heimila Síldarverksmiðjum ríkisins að kaupa sild á því verði. Jafnframt er þeím, er kynnuj vegna þess að við ákvörðun að óska þess béldur, heimijjt að ( kaupverðsins er s3mkvæmt sér leggja .gíldina inn til vinnslu og stakri heimild atvinnumálaráð herra og fjármálaráðherra ekki teklð tillit til afborgana 'af nýju veriksmiðjunum á Siglu- firði og Skagaströnd, en þær nema skv. rekstraráætluninni kr. 5,30 á málið. Greiðsla, sem nemur 8% framleiðslugjaldi, er innifalin í bræðslusíldarverði því, sem nú hefur verið á’kveðíð. > fá þeir þá greidd 85% af áæti- unarverði kr. 54,70, þ. e. kr. 46,50 við afhendingu síldarinn- ar og endanlegt verð síðar, þeg ar reikningar verksmiðjanna hafa verið gerðir upp. FASTA KAUPVERÐ HÆRlíA Hið fasta kaupverð síldarinn ar er kr. 5,30 hærra á máiið en áætlunarverðið og er það Framhald á 7. síðu. 1 Á AKUREYRI Samþykkt að hakla næsta landsmót á Akureyri 4. og 5. júlí 1955 og var UMS Eyjafjarð ar falinn undirbúningur þess. íþróttagreinar verði hinar sömu og síðasti sambandsráðs- í fundur UMFÍ gekk frá og birt- j ar eru í 3. hefti Skinfaxa 1953. Verðlaun verði með svipuðum | hætti og á fyrri landsmótum. | Um einstök atriði var þetta . samþykkt: j a. Að mótið verði keppnis- j mót milli héraðssambaud- anna og í öllum Iþróttagrein mn verði re'knuð stig á 6 þá fyrstu, þannig að sá fyrsti hljóti 6 stig og sá sjötti 1 stig. I). Að héraðssambönd og einstök umf. verði bvött ti! að undirbúa fimleikasýning- ar í samráði við stjórn UMFÍ. c. Að UMS Evjafjarðar verði falið að undirbúa þjóð dansasýningu. d. Að Héfaðssamhamli Suður-Þingeyinga verði fahð að undirbúa glímusýningu. Þá var eftirfarandi sam- þykkt: 1. Skorað á öll ungmennafé- ít-anúiald á 7, siðu. Allmargir starfimenn flug- málastjórnarinnar hafa verið þjálfaðir í Bandaríkjunum á undangengnum árum í tækni fllugvallarekstrar í samræmi við samkomulag, er gert var þar að lútandi millj ríkis- stjórna íslands og. Bandatíkj- anna, í maí 1949. 10_ MENN í DESEMBER I byrjun desembermánaöar s.l. fóru tíu menn 'yestuv til þjálfunar í þessu skyni, fimm í flugumferðastjórn, þrír i ílug'- umsjón, einn við slökkviliðs- störf og einn í radio- og radar- tækni. Alllir þessir menn hafa nú. lokið námi, nema ein.n, þ. e. í radio- og radartækni. SÍÐASTI HÓPURINN FER í NÆSTA MÁNIJDI Samkvæmt framangreindu samkomulagi var gert ráð fyr- ir að þjálfaðir skyldu samtals 47 menn í þessu skyni. Nú þeg ar er búið að þjál.fa 38 og sið- asti hópurinn, en í honum eru 9 menn, fer vestur ti) þjálfunar í byrjun næsta mánaðar. Eru það 8 flugumferðarstiórar og einn fiugumsjónarnerni. NÁMU í OKLAHOAÍA CITY Þeir fimm flugumferðárstjór ar, sem nú nýlega hafa iokiS námi. heita Arnór Hjá'lmars- son, Geir Halldórsson, Harald- ur Guðmundsson. Hrafnkell Sveinsson og Valdlmar Ólafs- j son. Þessir fimm menn stund- ! uðu allir nám við flugtækni- j skóla bandarísku flugmála- I stjórnarinnar í Oklahoma City, Oklahoma. þar sem flugmá a- stjórnin (C.A.A. bjá-* I * * * * * * * 9 * 1far- nem- endur frá mörgum þióðlönd- um, auk sinna e'gin starís- manna, í ýmsum ílugtækni- greinum. STÖRFUDU VID TVO BANDARÍSKA FLUGVELLT íslenzku ílugumferðárstjór- arnir stundúðu rárnið með mjög góðum áranvi. Var það álit stiórnenda íl'ólans. aS betri hópur erlenfGa náms- manna hefði aldrei koniið að Framhald á 6. síðu. Ríkissíjórnin minnkar smjör- skammíinn fyrirvaralausí INNFLUTNINGSSKRIFSTOFA RÍKISINS hefur nú gefið út nýja skömmtunarseðla. Það nýnæmi hefur nú verið tekið upp í skömmtunarmálum hér, að þau 590 gr. af smjöri, sem segir á seðlinum, að maður fái fyrir hvern smjörmiða þýða í þetta skipti 250 gr. Þar.nig þarf maður nú tvo miða fyrir hverju smjörstykki. — Ekki er örgrannt um, að mönnum finnist ekki þessi ráðstöfun skrítin, en sjálfsagt má venjast þessu, eins og ýmsu öðru, sem ciynur yfir landsfólkið nú til dags. Þess ber að geía, að ríkisstjórnin mun hafa gert þessa breytingu eftir að seðlarnir voru fullprentaðir.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.