Alþýðublaðið - 30.06.1954, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 30.06.1954, Blaðsíða 6
ALÞÝÐUBRJ&ÐSf» MiSvikiulagur 30. júní 195Í. Svifflog (Frh. af 8. síðu.) iog renniflugurnar alls 10. Auk þess hefur félgið tvær vélflug- iur til að draga svifílugur upp, en áður eina og stundum enga. Endurbætur hafa verið gerðar á, dráttarvindum og brautum húsnæðið málað og lagfært, pví að yfir námstímann hafast íiemendurnir alveg við á Sand skeiði. Vélar félagsins eru nú í skoðun loftferðaeftirlitsins. BÓKLEG OG VERKLEG KENNSLA. Kennslan er bæði bókleg og verkleg. Kennd er flugeðlis- fræði og ágrip af veðurfræði. Skólastjóri er Helgi Filipusson :err með honum íkenna tveir aðrir. ÍÞRÓTT FYRIR ALLA. ' Svifflugíþróttin er fyrir alla. Hún er ekki talin krefjast meiri hæfni og hugrekkis en að aka bifreið, og bæði ungir <Dg aldnir iðka hana með góðum 'órangri. SviffLugfélagið vill sér staklega hvetja ungt fólk til að iðka hana, að því er formaður Sfélagsins, Ásbjörn Magnússon, skýrði. blaðinu frá í viðtali, en eldra fólk verður í sérstökum flokki. FJÖLDI ÚTLENDINGA. Fjöldi útlendinga er væntan- ílegur hingað til að iðka svif- flug, en skilyrði eru víst óvíða í heiminum eins góð og hér. Verða þeir ekki á fyrsta nám- skeiðinu heldur seinna í sum ar. Þar er um að ræða bæði unga og gamla, kárla og konur. Banaslys af hnífstungu Farmhald af 1. síðu. spítala. En það reyndist u:m seinan að bjarga lífi drengsins, þar er hnífurinn hafði lent á aðalslagæð og drengurinn lézt tim leið og komið var með hann á spiítáflann. SKEiPAIlTGeRi) BIKISINS austur um land til Raufarhafn- ar hinn 5. júli næstk. Tekið á móti flútningi til Hornafjarðar Djúpavogs Breiðdalsvíkur Stöðvarf j arðar Fáskrúðsf j arðar Mjóafjarðar Borgarfjarðar Vopnafjarðar og Bakkafjarðar í dag og á morgun. Farseðlar seldir árdegis á laugardag. Esja vastur um land í hringferð hinn 6. júlí næstk. Tekið á móti flutningi til áætlunar- hafna vestan Þórshafnar í dag og á morgun. Farseðlar seldir á mánudag. „Skjaldbreið" fer til S'naéfellsneshafna og .'Flateyjar hinn 6. júlí nk. Tekið á móti flutningi í dag og á morg un. Farseðlar seldir árdegis á mánudag. &exander Lernef-Holenla: Krem ekki alls fyrir löngu, — > pá ferð hefði hún nú líka átt að hagnýta sér dálítið betur, — ! og hann hefði sem sagt ekki’, í huga, að hafði hann sagt og ; snúið sér að konu sinni, að fara að henda peningum í skít inn með því að senda Stefán Zagorski á sinö kostnað til Krím, og þar méð basta. Maður mætti þá kannski spyrja, hvar ungu hjánin ættu að búa? Búa? Vitanlega hjá foréldr um sínum, Gröshöv. Og svo þegar frú Lúbjenski eftir máltíðina dró sig út úr hópnum, settist hún fyrir fram an spggilinn slnn í svefniher- berginu og för svo að taka af sér skrautmunina, sem hún aldr ei hafði sett á sig, og svo fór hún að aumka sig og dóttur sína og vorkenna henni hvern- ig komið væri fyrir henni. Já, en þú þarft ekkert að vor kenna mér, mamm'a. Eg elska Stefán. Er þá ekki állt gott? Hvernig í þsköpunum seg- irðu þetta, barn? hrópaði frú Lúbjénski. Hvernig geturðu elskað ir.ann, sem hefur tjáð sig fúsan til þess að gera það, sem Stefán hefur getað fengið sig til þess að gera? Hann hefur barasta ekki tjáð sig fúsan til þefes að gera neitt, sagði Dasohka. Og víst hefur hann það — æpti frú Lúbjenski. O — nöi —~ Alls ekki, sagði Duschka. Það væri víst réttast að hún fSTahí"©lt'kShSáTi núna. Hún fiþfði yigifzv;, ^ Stefáni Zagorski ihar'a • af því...að hún elskaði hah,n og hann hana, og það hefðí’ éMi:'''yéfíð' heitt ann að, sem hefði fengiö hana til þess. Yfirleitt hefði ekki verið neitt nauðsynlegt fyrir hana að gifta -sig, eins og mamma kannske héldi. Frú Lúhjenski saup hve'ljur. Hvað var hún að meina? Hvað átti þetta eiginlega að þýða? Jú, svaraði Dusohka. Það er ósköp einfalt. Hún kvaðyt bera mikla virðingú fyrir Stefáný og það væri yfirleitt heldur e.kki annað hægt, því hann hefð] svo ósköp gjarna vi-ljað ganga að eiga hana, þó að því tilskyldu að hún hætti að vera svona á sig kömin. Barnið ætti hann ekki, og vildi ekki eiga bað. Nú, og svo? stundi frú Lú- bjenski. Og úr því. svö var, játaði Ðuschka, þá barasta bað hún hinn lækninn. sem hafði lækn þennan . Sloninski, — já imgastoíuna í Rosiesse. ekki N'ovitski hét hánn, •— um að framkvæma það, sem doktor Kásprovits. í Kíev sveikst um að gera í vetur-,, Og svö? Og s'yo? æpti frú Lúhjenski. Og svo hvað?? Ðg svo gerði hann það. bara,; svaraði Dus- ohka þrákelknisfé’ga. Og mað ágætum .. árangri, bætti hún við. 46. DAGT.JR. Hvenær? skræikjti /frú Lú- bjenski. Það var daginn, þegar þið íbuðuð rússne,?ka ,bfeilahöfð-i ingjanum að borða hérna mið- degisverð, og ég átti að ver.i hjá Sloninski á sama tíma. Þið vilduð endilega að ég væri að fara til hans. En é.g fór ekki til hans, heldur til hins. Tók- uð þið í alvöru ekki eftir því, hvað ég var föl og guggin, þeg ar ég korp heim? Hafði eng- um koðið þetta til hugar? Og tók eniginn eftir því, að síðan. hafði hún aldrei fengið klígju yfir matnum? Frú Lúbjenski fannst liún standa á hyldýpisbarmi. Sem sagt: Allt unnið fvrir gíg. — Hin niðurlægjandi fjöl skyldutegsl við Zagorski-fólk- ið gersamlega ónauðsynleg. Og sjálf dóttirin. Duschka, pottur inn og pannan í svikunum, svikahranpurinn siálfur. For- eldrar hennar táldregnir og vonsviknir. Já, en mér þykir svo vænt um hann, andmæídi Duschka venjufremur lágróma; og hún hnyklaði ekki einu sinni brýrn ar, eins og venjulega, þegar henni þótti. Vænt um hann, skrækti frú Lúbjenski. Þótti þér ekki líka vænt um þennan mann, sem þú ætlaðir að eiga barnið með? Já, víst þótti mér vænt um hann; en ekki lengur. Og það varð ekki séð á dótt urinni, að henni þætti neitt fyrir því, hvernig komið var. Og á þessu augnabliki gékk Claire inn í herbergið til þeirra mæðgnanna. Hún féll á kné fyrir móður sína, úthellti tárum, — án þess að séð væri að henni væri sérlega þungt í skapi, — og ^átaði: á þessari stundu h'lyti hún að játa allt: nú gæti hún ekki dulizt leng- ur. Og hér við hli'ð systur sinn ar gæti hún -iátað allt: einnig hún væri í bann veginn að verða móðir. Þegar herra Lúbjenski voru sögð tíðdincíin, og það rneð, að heldur ekki Claire vildi segja frá því, hver ætti barn- ið, þá tókst ho-num. fyrir opn um kluggum,og í krafti sinnar heilögu reiði, að yfirgnæfa fall byssuldjrunurnar með þrumu- raust sinni. Og því varð það, að tídindin voru ekki lengur einkamál for eOdra og dæra; einnig þjónustu fólkið átti íhlutdeild í vit- neskjunni um ástand dótturinn ar Claire. Og þá fannst lika Joszu, hinni fyrrverandi her- bergisþernu dætranna, se:m orðið ihafði að víkja fyrir Köschu, og síðan bar í brjósti óslökkvandi hefndarþorsta í hennar garð, tími til þess kom inn að segja herra Lúbjenski það í óspurðum réttum, að hún hefði staðið nýju herberg isþernuna, hana Köschu, að því, að hún rakaðí sig. Og herbergisþernan Josza hafðj beint að Köschu þeirri spurníngu. hverng á því stæði, að hún rakaði sig. Hún sagðist haFa tekið eftir því, að henni óx svolítið skegg, og því hefði hún reynt að eyða með því að raka sig með rakvél vinar síns, ’hershöfðingjans Sjerbatsjev, svo lítið bar á, vitandi þó, að það er ekki gott að læka skegg vöxt hjá konum með slíkum aðferðum. Þetta hafði Kascha sagt. Nú er það náttúrlega á allra vitorði, að til eru þær konur. að þeim vex skegg'. Hins veg ar eru þær venjulega eldr: en Kascha. . K'ascha var sem sagt karl- maður. — Dæturnar játuðu það. En hvers vegna gékk hún í kvenmannsbúningi? Hvað hét hún eiginlega? Hvaðan var hún? Það vissu dæturnar ekki. Kváðust aldrei hafa spurt hann að því. og hann hefði heldur ekki haft orð á því að fyrra- bragði. Það hafði barasta farið syo ágætlega á með þeim þótt þær ekkert grennsluðust um hagi hans. Herra Taddeus Lúbjenski á- kvað að láta þegar til skarar skríða við þrjótinn. Hann þaut af stað áleiðis upp á loftið, þar sem hún eða hann, öllu held- ur, hafði haft herbergi. Hann skildl ekkí kemba hærurnar, sl/þrjótur. . .fClaire elti föður sinn, grát- andi. Líka Duschka. Hún var föl, en bar sig annars vel; yþpti sv-olítið öxlutn. og hnykl aði brýrnar. í Nú stóð herra Taddeus Lú- bjc.nsk.i fyrir framán dyrnar hjá herra Köschu: hann braut úm það heilann í mesta’ ákafa. hver mýndi hin klassiskasta að férð til þess að afhjúpa hiö rétta kynferði hennar: 'Hvort hánn ætti að kasta einhverju i keltu hennar; hún myndi þá sjálf koma upp um sig með þvá að þrýsta saman’hnjánum af bví að hún væri karlmaður. (Kvenmaðurinn heldur hnján- úm út til bess að strekkja á kjólnum og eiga auðve'ldara pieð að grípa í hann það, sem kastað er til hennar). Eða hvort hann ætti að kasta til i hennar sverði, eins og á sínum j tíma var sert t.il hess að af- | hjúpa Akki'lles hi nn gríska. Ef Kasöha væri karlmaður, myndi ■ hún g.rípa sverðið: eí hún væri , í rau.n og veru kvenmaður, þá myndi hún flýja. • Allt í eifiu kom Sjerbatsjev hershöfðingi æðandi upp á lofl , ið og Kokovsöv á iiaúum hans. Sjerbatjev var óðamála: I' Hlúsarahúningurinn, Húí-»: j arabúningur. maðar. Og hvar éru stígvéiin frá Húsarabún- ingnum, sliígvél með rósettum og fíniríi. auðþekkt. Þau sitj.a á löppum Hú'sa-rans, náttúr- Ipga. og hver er hað hér í. hús t inu, sem gengur í Húsarastíg Jyélúm? Hver var bað, sem ég , v,ar v.anur að klípa í leggina, og gott var að ég gerði það, því þannig komst ég ð því; ann ars væri ég ennþá ekki búinn að leysa 'þraUtina. Kaschá, þessi þrjótur, bví allir kvenmenn eru þr.jótar, ekki sízt þegar þær þar að auki eru karlmc-nn. Með þessu morðum hrinti v ^ Fljót og gó'ð afgreiðsla.S SGUÐLAUGUR GÍSLASON,^ V Laugavegi 65 ? ^ Sími 81218. s Dra-viðgerðfr, Samúðarkort Slysavimaíé.'ítgs Islar.é'ts (j kaupa flestir. Fást hjás ^ slysavarnadeildum um S land allt. í Rv£k ! hans-S yrðaverzluninni, Banka- S stræti 6, Verzl. Gunnþór-S unnar Halldórsd. og akrif- • S atofu félagsiris, Grófin 1.) S Afgreidd f síma 4897. - ? S Heitið á slysavaraafélagiB - ^ Það bregst ekki. DVALAEHEIMILI ALDRAÐRA SJÓMANNA Minnlngarspföld fást bjá; • Veiðarfæraverzl. Verðandl, ^ •sími 3786; Sjómannafélagí ^ ^ Reykjavíkur, sími 1915; Tó- s ? baksverzl Boston, Laugav. 8, S \suni 3383; Bókaverzl. FróSí, S \Leifsg. 4, tíml 2037; VerxLS S Laugateigur, Laugateig 24, S Ssími 81666; Ólafur Jóhanns>S S son, Sogabletti 15, timl S S 3096; Nesbúð, Nesveg 39. S SGuðm. Andrésson gulismið-) ^ur Lugav. 50. Sími 3769.^ K HAFNARFIRÐI: Bók«-s Sverzl. V. Long, tfmi 8288. s Nýja sendf- - bílastööin h.f. s s s s s hefur afgreiðslu í Bæjar- S bílastöðinni l AðalafcrætiV 1«. Opiö 7.50—22. AS aunnudögum 10—18. — ^ Sími 1395. ^ S S s s s s s s S Minninéarsplöfd J Barnaspitalatjóðt HrlngilntS eru afgreidd í Hannyrða-S verzl. Refill, Aðalstræti .1*3 (áður verzl. Aug. Svend-- sen), í Verzluniani Víctor,.^ Laugavegi 33, Holt*-Ap6- ý, tekl, Langholttvegi 04, S Verzl. Álfabrekku við Suð-S urlandabraut, og ÞorifceineK búð, Snorrabraut 61. Smurt brauð og snittun Nestispakkar. Ödýrast og bezt. Vi»-S samlegast pantið me$) fyrirvara. MATBARINN Lækjargoto • Simi 8014» Hús og íhúðir af ýmsum atærðum bænum, útver^um «;• arins og fyrlr ntan bæ- Ínn til sölu. — Hðfum S N S S s s s s s í ^ s S s s einnig til sðlu jarðir, í vélbáta, bifrttðtr ®gf verðbréf. Nýja fasteignfitalm. Bankastræti 7. Sími 1518.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.