Alþýðublaðið - 14.10.1954, Síða 2

Alþýðublaðið - 14.10.1954, Síða 2
2 Fimmtudagur 14. október 195 5 1475 á suðrænni sírönd j (Pagan Love Song) j Skemmtileg og hrííandi ný | amerísk söngvamynd, tekin | í litum á Suðurhafseyjum. tj Aðalhlutverk: Esther Williams | Howard Keel Sýnd kl. 5, 7 0g 9. Sala hefst M. 2. æ austur- æ 88 BÆJAR BÍÓ æ á refiisfigum Sérstaklega spennandi og vel gerð, ný, kvikmynd, byggð á skáldsögunni „Line ; On Ginger“ eftir Eobin Mauham. I Aðalhlutverk: Jack Hawkins Bönnuð börnum ínnan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Síðasta sinn. SJÖMANNADAGS- KABARETTINN Sýningar kl. 7 og 11. I U p p s e 1 t . ögiffur faSií Hrifandi ný sænsk stórmynd djörf og raunsæ um ástir j unga fólksins og afleiðing- arnar. Mynd þessi hefur : vakið geysi athygli og um- tal, enda verið sýnd hvar- vetna með met aðsókn. — Þetta er mynd sem allir verða að sjá_ Bengt Logardt Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum innan 12. Dularfulli brynvagniim, Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 12 ára. 1 4 «444 jj &Mm þín vgpa amerísk stórmynd er hlotið !i hefur mikla aðsókn víða um ij heim. Kvikmyndasagan lj kom sem framhaldssaga í .„Familie Journ:alen“ fyrir nokkru undir nafninu „For din skyld.“ Sýnd kl. 7 og 9. | Bularfulli kafbáturinn \ Bönnuð böuiium innan 12 ára Sýnd kl. 5. Mynd hinna vandlátu — MANDV Frábær verðlaunamynd er fjallar um uppeldi heymar- lausrar stúlku og öll þau vandamál, er skapast í sam- bandi við það. Phyllis Calvert Jack Hawkins og MANDY MILLER sem fékk sérstök verðlaun fyrir leik sinn í þessari mynd. i».x. o, i £7. æ nýja Bió æ 1544 Rússneski Balleffinn Stórglæsileg rússnesk mynd í Agfalitum er sýnir þætti úr þrem frægum ballettum. Svanavatnið, Gosbrunnur- inn í Bakhchisarai höllinni og Logar Parísarborgar. — Aðaldansarar G. S. Ulan- ova og M. Sergeyev. AUKAMYND: FÆÐING VENUSAR Sýnd kl. 5, 7 og 9. FÓSTBRÆÐUE. Litla og Stóra Sýnd kl. 3. 88 TRIPOLIBfÓ 88 Sími 1182 Suðrænar næfur Bráðskemmtileg ný þýzk músikmynd tekin að mestu leyti á Ítalíu. Öll músikin í myndinni er eftir einn fræg asta dægurlagahöfund Þjóð verja, Gerhard Winkler, sem hefur meðal annars samið lögin: Mamma mín“ og Ljóð fiskimannanna frá Capri“, er vinsælust hafa orðið hér á landi. Tvö aðallögin í myndinni eru „Ljóð fiskimannanna frá Capri“ og tangóinn „Suð- rænar nætur“. Germaine Damar, Walter Múller, Margit Saad. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 88 HAFNAR- § 88 FJARÐAllBlÓ 88 — 9249 — Þegar ég varð afi Bráðfyndin og vel leikin amerísk gamanmynd frá Metro Goldwyn Mayer. Speneer Tracy Joan Bennett Elízaabeth Taylor Sýnd ld. 7 og 9. Sími 9249. ma S WÓDLEIKHtíSID Nitouche óperetta í þrem þáttum sýning í kvöld kl. 20.00 Næst síðasta sinn. SILFURTÚNGLIÐ eftir Halldór Kiljan Laxness_ sýning föstudag kl. 20.00 TOPAZ sýning laugardag kl. 20.00 97. sýning. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15—20.00. Tekið á móti pöntunum. Simi 8-2345, tvær línur. &?) '®fREYEJAYíKim^ ERFINGINN Sjónleikur í 7 atriðum eftir Ruth og Augustus Götz eftir sögu Henrjr James. Frumsýning í kvöld kl. 8. Leikstjóri: Gunnar Hansen. í aðalhlutverkum: Guðbjörg Þorbjarnardóttir Þorsteinn Ö. Stephensen Hólmfríður Pálsdóttir Benedikt Árnason Aðgöngumiðar seldir í dag eftir kl. 2. Sími 3191. HAFNAR FIRÐI r r ítölsk kvikmynda- SUNNUDAGUR f ÁGÚST ítölsk verklaunamynd, sem sýnd var meira en 1 ár á sama ' kvikmyndahúsinu i París. Sýnd kL 7 og 9. TVEGGJA AURA VON Sýnd föstudag. LOKAÐIR GLUGGAR Sýnd laugardag. Sími 9184. jON P EMJLShdL Imjólfsstrœti 4 - Simi 7716 íogaratnáðín Farmhald af 1. siðu. leysa þann vanda, sem þeim væri værj ætlað, a- m. k. vær; augljóst að tillögurnar tryggðu ekki, að togararnir yrðu rekn- ir allt árið. Emil og Lúðvík. er báðir áttu sæti í milliiþinga- nefndinni, sem um þessi mál fjallaði, lýstu því hins vegar yfir.. að nefndin hefði aldrei fullkomlega lokið störfum og ríkisstjórn byggði aðeins á um ræðum í nefndinni. RÁÐHERRAN RÉÐI ÞVÍ AÐ NEFNDIN SKILAÐI EKKI ENDANL. ÁLITI. Forsætisráðherra lýsti því yfir, að har.n hefði ekki óskað eftir beinum tillögum frá nefndinni fyrr en hann vissi um afstöðu ríkisstjórnarinnar. Hann hefði m. ö. o. ráðið því, að nefndin skilaði ekki endan- legum tillögum. AuglýsiS í AiþýðublaÖinu Heimsmei Farmhald af 1. síðu. ar. Tími Chataway var 13:51,6 mín, og er það 5 sekundum j betri tími en eldra lieimsmet. Vann hann á síðustu metrun- um. Þetta var borgakeppni milli Moskvu og Lundúna, sem fór fram á Wembley leikvangin- um. Unnu Rússar með talsverð um yfirburðum, sakir þess hve miklum mun betri árangri þeír náðu í köstum og stökkum. Hins vegar varð árangur B.reia ? hlaupum góður. Rússimi Litujev setti og heimsmet í 440 yards grinda- hlaupi á 51.3. »r Strengbrúðu (Maríónetu) t leikhús frá Edinborg undir » stjórn Miles Lee og Oliviu ; Hopkins. 5 FRUMSÝNING í Iðnó föstudagskvöld 15." október (annað kvöld kl.; 9 e. h. S Á efnisskrá: • Kitty-Anna og álfkonan * Strengbrúðuleikrit eftir ■; Georg Scott Monireff »; ia Fjölleikasýning í 8 at- jjj riðum Kynnir: Jinny • Lærisveinn galdra- » mannsins j Hljómlist Pauls Dukas. » Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í » dag og á morgun eftir klukk » m an 1 e. h. : 66 ára gasnall 66 ÁRA gamall, norskus flutningaverkmaður hciur nýlega lokið prófi í frönskr, við háskólanu í París. Slílabækur Slíðabækur eru ltomnar í Bókabúð Laugarness, Laugarnesveg 50. SNURPO y útgerðarmenn, sem ætla að panta snurpunætur hjá okk- ur fyrir næstu síldarvertíð, eru vmsamlega beðnir að hafa tal af okkur fyrir næstu mánaðamót. Björn Benedikfsson h.f. Netjaverksmiðja Reykjavík Sími 4607 S s s s s s' s s s V s s s s s s s s s s Ösfiund heldur í Gamla bíói, föstudaginn 15. okt. kl. 7,15 e. h. Við hljóðfærið Fritz Weisshappel. Aðgöngumiðar seldir í Bókaverzlun Sigfúsar Ey- mundssonar og Ritfangaverzlun ísafoldar, Bankastræti. S (, S i s s V V V s s s S'. s Á s s s i j

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.