Alþýðublaðið - 14.10.1954, Page 4

Alþýðublaðið - 14.10.1954, Page 4
ALÞYÐUBLAÐIÐ Fhnmtudaguí 14. október 1954 Útgeíandi: Albýðuflokkurinn. Ábyrgðarmaður: Haraldur Guðmunds- son. Ritnefnd: Benedikt Gröndal, Jón P. Emils, Magnús Ástmarsson, Óskar Hallgrímsson. Fréttaritstjóri: Sigvaldi Hjálmarsson. Meðritstjóri: Helgi Sæmundsson. Blaðamenn: Lroftur Guðmundsson og Björgvin Guðmundsson. Auglýsingastjóri: Emnoa Möller. Ritstjómarsimar: 4901 og 4902. Auglýsingasími: 4906. Afgreiðslusími: 4900. Alþýðuprent- smiðjan, Hvg. 8—10. Áskriftarverð 15,00 á mán. í lausasölu: 1,00. Raunhæff sfarf eða sundrung AL.LT FRÁ árdögum íslenzkr j ar verkalýðshreyfingar, hefur forystumönnum hennar verið Ijós nauðsyn þe«s, að samtök- j in ættu sterk ítök í stjórn í landsmálanna, til þess fyrst og fremst að 'geta á þann hátt j tryggt framgang sinna mála og lagasetningu um helztu og aug ljósustu mannréttindamálin. Með þetta í hug« er Alþýðu- flokkurinn stofnaður árið 1916. Síðan hefur að vísu margt skip azt á annan veg en æskilegt var og ber þar margt til þes,s, en þó fyrst og fremst sú sundr ung, sem komizt hefur inn í raðir Alþýðusamtakanna fyrir atbeina óhJutvandra manna, er hugsu'ðu meira um að gera sig sjálfa að „forystumönnum“ en J hag verkalý(ðssamtakanna. I Þannig eru tilkomin áhrif kommúnisníans í sítjórnmála- og hasjímunaharáttu íslenzkra verkalýðssamtaka, f»að verður því fyrst og fremst skrifað á reikning þeirra, að alþýðusam- tökin standa nú ekki í einni órjúfanlegri fylkingu um mál sín á vettvangi hinnar stjórn- málalegu og faglogu baráttu,! eins og var áður en að áhrifa þeirra fór að gæta allt til árs- ins 1930. Þessi „barátta“ komm únista um vöíd og aðstöðu hef ur kdstað alhýðusamtökin slík ómetanleg verðmæíi, að seint mun hægt að réikna til fulls. Það er þessi^óárenglega sundr- ungarharátta þeirra, sem orsak a'ð hefur þann seinagang, sem nú rikir um öll bagsmunamál hins vinnandi fólks, til sjávar og sveita. — í samtökunum siálfum, Alþingi og hæjactjórn irni. Al'býðuflokkurinn hefur hins vevar allt frá tilkomu sinni, barizt samkvæmt heírri meg- inresrlu að vera málssvari al- þvðusamtakanna á vettvanri sttóvnmálannn og flutt þar mál alhvðnsaTntakanna. í unnhafi yfirstandandi Alhíngis hefur hann hví í h-einu framhaldi sinnar fvrri jmáttu, flntt frum varn rnn hvfld^rtíma piómauna á tölenzkum hntnvörnuskínum, frnmvarn um hrio-o-ia vikna i>r Iof. frum.v. nm sömu lann karja Ok* kvnnna við sSmi| vinnu. frv. um lólavoheim'i) verkalvð'ífó- laonnna cvn I, „I- );>,[■ i Sf'-u 'I p y >-. l ‘>T.- V ,, ,f,. i; að lai’nTKr.TpgAn-ífíílrnriHm \rc%Y1X f»ínr*for A^vðU" f 10Vlrcrrírj. usAm. Kífil Kítai OSf lnmnn FfilT). ÍQUMiTnonracovníölriin íipfij JJlP&tt p cvwtvy*-* e-a^o'S’i «5) j Oíl ■fhÁí'm frflv Tior foTíin öT| imi ftoitlll jt-Aonma mi» mírirrjtv o"fj| uro. /* «* r*t!hsi n *■?«?*? <•■"«><■** n J5Ú» ÍSPni ■m'*rrtrfr*í§ t OiÆlR f>o“ TT«n* Jif KTjf r| fsOT’rn-f P-*Tt>Tti)t f»"11 fr •*■$•**% r? •? 1 ’f*vrf o»*r | Y'v* $ Tr *to■»« Þannig er kiimgiald/imismun- urinn nú orðinn sáraiítill og mun A.S.Í. að sjálfsögðu halda þessari baráttu áfram unz full ur sigur er unninn, — sama kaupgjald fyrir sömu 'vinnu, hvar sem ér á landinu, Því j vissulega er hin selda orka! launþegans, hvars sem er á Iandinu, jafn dýrmæt. Miðstjórn. A.S.I. hefur einn- ig áít drýgstan þátt í því að samhæfa krafta allra sjómanna félaganna í landinu til þeirrar baráttu, sem samtök sjómanna hafa átt í að undanförnu, með ágætum árangri og eru hinar reglulegu ráðstafanir hinna ýmsu starfsgreina samtakanna li.inar mikilsverðustu í fram- gangi þessara nauðsynjamála. Hár hefur verið síiklað á því stærsta í hinum raunsæu istarfs aðferðum Alþýðuílokksmanna í þágu alþýðusamfakanna á j síðari árum, en að sjálfsögðu er margt ótalið og sem Iýsti enn betur ósérplægni og- þrot- lausu starfi flökksins í þágu hinna íslenzku launþegasani- taka. ( Sé hinijvegar skyggnzt aftur I í tímann mætti sýna Ijóslega' betri og stærrí árangra í þess- um málum. En það eru árin áður en áhrifa sundrungar- mannanna fór að gæta í alþýðu samtökunum. Fyrstu vökulög- in og endurhætur á þeim, al- þýðutryggingarnar og síðan al- mannatryggingar, 8 stunda viniiudagur, lögin um verka- mannalnistaði og orlofslöein, Iögin um öryggi á vinnustöðv- um eru allt mál, sem. ýmist voru undirbúin á þeim tíma 1 eða borin fram til sisruœ fyrir forvöngu Alþýðufíokksins og fulltrúa hans. Þesl ber vissn- lega að gæta, að öll þessi lög og sigrar, sem unnir voru á hessum tíma, eru ekki í bví formi, sem flokkurinn bar hau í nrmhafi frarn. Þau hera hesls Bósan vott, að Alhýðnflokknr- Ínn he.fur ekki ennhá haft hreinan þingmeírihluta og hnrft af heirn ástæðmm, að ná samkoinuIa«TÍ við ítöra flokka eða eínstaklinga Innan þeirm o«r hv{ er»j hau ekki eins fu”- knmin og unnhafleea var ftrrir <rprf ÍRÞt’vCtiÞO'n.rí prni I hoKS.ara inóla enn á da<r«krá bar áttúmála f,otlr«'.ins. I' ir þess- nnj jnélnm ónnit fi551^a gnn- arra. sem irrein 1* í'.l’n r Jfi-i A veríS fvrjr hór í hlaðinu og lTilln "pd á nfostn viknm. A sama tíma og barizt er fyr (ir þessum málum alþýðunnar af Alþýðuflokksmönnum er það helzía verk kommúnista að hera róg og níð um þá, sem I Iielzt beita sér fyrir framgangi : þeirra' inhr. hinar fyrrnefndu I vinnudeilur og umsagnir Þióð- I vilians þá og síðar um alhing- j ismenn flokksinis og fulltrúa I hans í hinum ýmsn hæiastiórn j um. Það er hví vissulega kom- j inn timl fvrir {shvnzka aiþýðu að hreinsa úf ár fvlkingum sín um áhrif konnm'uiismans og ná aftor heirri aðstöðu, er vaf fyr ir tilkemu þess míkla vágeíst- SAMEINUÐU ÞJÓÐIRNAR hafa hlutazt til um nýja rann- sókn á því, hverra réttinda kon ur njóU í stjórnmáium. 'Við- horfin í þessum efnum hafa breytzt til batnaðar á undan- förnum árum. Nú háfa konur kosningarétt til jat’ns við karla í sextíu löndum. Eftir að síðari. heimsstyrjöid inni lauk hafa konur fengivð kosningarétt að meira eða minna leyti í tuttugu og fjór- um löndum. Sums staðar eru þó réttindi þessi svo nýtilkom- in, að konunum. hefur enn ekki gefizt kostur á að greiða at- kvæði. Árleg skýrsia. Þessi nýja rannsókn Sam- einuðu þjóðanna nær til átta- tíu landa. Hún byggist á stjórn arskrám og kosningalögum hlutaðeigandi ríkja og sker úr um, hvort kosningaréttur kvenna er ákveðinn, takmark- aður eða bannaður, svo og, í hvort konur hafa rétt til fram boðs og opinberra starfa. Rannsóknin hefur verið frani- kvæmd af sérstakri nefnd, sem skipuð var af fjárhags- og fé- lagsmálaráði Samcinuðu þjóð- anna, og ihún skilaði ýtariegri skýrslu. Er svo fyrir mælt, að slík skýrsla skuli samin áriega „þar.gað til allar konur í heim inum njóti jafnrétíis við karl- j menn í stjóxnmálum“. Skýrslan er miðuð við 12. ágúst í ár og leiðir í Ijós, að konur hafa alls ekki kosninga- rétt í seytján löndum, en í ýmsum öðrum ríkjum er kosn ingaréttur kvenna takmarkað- ur umfram karla. ar eða skrifandi, fá hins vegar, ekki að greiða atkvæði, en' þær. sem eru læsar og skrif-1 andi, mega njóta atkvæðisréít ar. en eru ekki skvldar til þess. j í Portúgai er krafizt meiri i menntúnar af konum en kör!- j um til þess að þær njóti at- j kvæðlsréttar. Þeim nægir ekki að uppfvila skiiyrði karla um skattaraíðslur. Konurnar í Portúsal verða umíram skatt- greiðílurnar að færa sörmur á, að þær vinni fyrir heimilum sínum. Ella verða þTOr að sitia heima, þepar karlmennirnir ganga að kiörborginu. í Sýrlandi er krafizt tiltek- innar lágmarksmenntunar af korum til bcss að bær niótl at- kvæðisréttar. Karlmönnum eru aftur á mótí ekki sett nein slík skilýfði. í Bolivíu, Mexi- co, Indonesíu og Ha;ti hafa kon ur nýlega íéngið kosningarétt með stjórnarskrárbreytingu. en ekki geíizt koriur á að greiða atkvæði ennþá. ForusfuþjéSir. Þau seytján lönd, þar sem konur hafa enn ekki fengið kosn'ngarétt, eru: Sviss, Lieht- ensíein, Afghanistan, Iran, Ir- aq, Jordania, Egyptaland, Li- bya, Abessinía, Colombía, Hon duras, Nicaragua, Paraguay, Canfbodia, Laos, Sau.di-Arabia og Yemen. I tveimur síðaSt nefr.du löndunum hafa hvorki konur né karlar kosningarétt. Loks er þess getið í skýrsl- unni, að 12. ágúst hafi alls fimmtán lönd staðfest ályktim þá um nóLtísk réttindi kvenna, er gerð var á allsherjarþingi sameinuðu þjóðanna í desem- ber 1950 og gekk í gildi í júli í ár. Meðal þe.ssara fimmtán landa eru þriú Norðurlöndin, Danmörk, Svíþióð og Island. Tuttugu og þrjú önnur lönd hafa undirritað ályktun’.na, en ekki staðfest hana. Aðalatriði ályktunarinnar eru þau, að konur skuli njóta jafnréttis við karla um kosn'ingarétt óg hlut- gengi til opinberra starfo. Skýrslan. sem. hér hefur ver ið lauslega rakin. verður lögð fyrir allsheriarþing Samein- uðu þjóð'anna.. fer nú situr á rök stólum í New York. Skerf rétfindi. í Guatemala til dæm’is hafa karlmenn kosningarétt, hvort heldur þeir eru læsir og skrif- andi eða ekki. Læsir og skrif- and'i karlmenn þar í landi eru skyldir að neyta atkvæðisrétt- ar síns, en hinir, sem ekki eru læsir eða skrifandi, ráða bví, hvort þeir gre.ða atkvæði eða ekki. Konur, sem ekki eru læs- HINN 13,—-14. SEPT s. 1. var sjötta ársþing, Fjórðungs- samlbands Norðurlands haldið á Akureyri. Auk þeirra stjórn- arnefndarmanna, sr. F'áls Þor- leifssonar og Brynjólfs Sveins- sonar menntaskólakennara, voru þessir fulltrúar rnættir á þinginu: Frá Skagafjarðar- sýslu Gísli Magnússon bóndi, Gísli Gottskálksson kennarí. Frá Sauðárkrókskaupstað Kon ráð Þorsteinsson kaupm. Sam- eiginlega frá þessum umdæm- um Sigurður Sigurðsson, sýslu maður. Fúá Ólafsfjarðarkaup- stað Ásgrímur Hartmannsson bæjarstjóri og Jakob Ágústs- s’.on raflveitust.íóri. Frá Eyja- fjarðarsýslu Þórarinn Eldjárn bóndi og Einar Jónasson bóndi. Sjómannadagskabarettinn. Skemmtun sú, sem sjómannadagskabarettinn efnir til í Austur bæjarbíói þessa dagana, er hin prýðilega-sta um margt. Koma þarna fram mjög skemmtileg „númer,,, svo sem Iijólreiðafólk með afbrigðum fært, fyrirtaks „klovn“ sterk kona, sem slagar hátt upp í Lana Turner um líkamsbyggingu, en er snöggt um sterk- ari o. fl„ o. fl. Yfirleitt er petta hin bezta skemmtun þótt dýra sýningar séu e. t. v. ekki við ailra hæfi, enda ekki alltaf gott að reiða sig á málleysingjána. [Frá Suður-Þingeyjarsýslu Jón i Gauti Pétursspn bóndi og Jón : Sigurðason bóndi. Frá Húsa- í vík Jóhannes Guðmundsson I kennari. Frá Norður-Þingeyj- | arsýslu Páll Þorleifsson prest- ! ur og Pétur Siggeirsson bóndi. j Þá sat þingið Þórarinn I Björnsson skólameistari. Akur : eyri. Formaður sambandsins, sr. Páll Þorleifsson, setti þing- ið og forseti binssins var kjör- jinn Þórarinn Eldjárn, skrifar- ar voru kosnir Jón Gauti Pét- ursson og Jóhannes Guðmunds son. !' jFbrmaði^r samjbanctaii/?, sr. Páll Þorleifsmn, flutti skýrslu um störf stiórnarinnar. Gjald- keri samibstiórnar, Brynjólfur Sveinsson, las upp .reikninga sambandsins, og var eign þess 12,000,00 kr. Reikningarnir voru samþykktir samhljóða. Lagðar voru fram til um- ræðu t'llögur um einstök mál, "em stjórnin hafði samið eða hlutazt til um að kæmu fram á binginu og voru eftirtaldar ''llösur sambvkktar með sam- hlióða atkvæðum: Fjórðungs- Mng Norðlend'n«a fagnar því, hversu vel íslenzka bjóðin hef ;r staðið saman í landhelgis- máli sínu og hvetur e'ndregið fil, að hvergi sé’bnnað frá þvi •■narki. sem pett hpfir verið, og væntir be=s, að Bretar. hin "orna v'ðskinta- og vinaþióð, 'úðurkenni rétt vorn og aflýsi '’ör'dunarbanni fvrst. Þá var sam’^’Vkt tilaga um úivarnsmá.l. t.iPa.-wa um hand- rit.amálið. t’Pava nm húsmæðra kenhararkn’a. ian-t til að hann verði Púttirr fíl Akureyrar. Rambvkkt v" baVkarávarp til Snorra Sivðictinna" n.ámrstj. j Áttoc'íur ’-ru afigreldd | ax til nefnds. c” þ.ær síð- i an fram á Wnginn hinn síðari j dag þéss og vmi bassar sam- l Framh. á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.