Alþýðublaðið - 17.10.1954, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 17.10.1954, Blaðsíða 3
Sunnudagur 17. október 1854. til félagsmanna Brunðbótafétags Isíanés m arðúthlufun og iðgjaldagreiðslur, Iðgjöld féBu í g; [jalddaga 15. október og eru mensn vin- samlegast beðnir að greiða þau til umboðsmanna félagsins eða aðalskrifstofunnar. Um leið og ársiðgjöldin era greidd, verður félags- mönnum útborgaður arður, sem nemur 10% af fasteigna- iðgjöldum og 5% af lausafjáriðgjöldurn. Arðurinn reiknasv af endurnýjunariðgjaldi eins og það er á gjalddaga, 15. október, og er arðurmn færður ti'i frádráttar á iðgjalds- kvittun. Arður af fasteignatryggingum á Akureyri, Hafnarfirði og ísafirði rennur beint til bæjarsjóðs viðkomandi staða, samkvæmt samningum við bæjarstjómir kaupstaðanna. VirðingarfyHst. Brunabóíaíelag íslands Sjómannadagskabaeít inn ágæí skemmtun SJÓMANNADAG-SKABAR ETTINN hefur nú haft 23 sýn- i.ngar og mun láta nærri að um 17000 hafi sótt þær. Þetta eru J>ví vinsælar skemmtanir hjá .almenningi, enda er vafamál að forráðamönnum kabaretts- ins hafi nokkru slnni tekizt betur val á skemmtikröftum. Ráðgert er að sýningum ljúki á þriðjudag, þar sem skemmti- kraftarnir eru ekki ráðnir leng ur. Til -^essa hefur alltaf verið húsfyllir. Allir eru þelr erlendir að kynninum, Baldri Georgs, und anskyldum; en hann puntar og upp á sýnignarnar og fyllir upp í hléin með brögðum sín- am, skrítlum og uppátækjum. Það er vandasamt að dæma um það, hvert skemmtiatriðið sé bezt, en að líkindum mun leikur systkinanna, og þá fyrst og fremst fimi systurinnar litlu, Carminos, vekja mestan fögnuð og aðdáun, enda er leikni hennar aiveg furðuleg og svo er hún svo falleg, að pað eitt út af fyrir sig nægir til að skapa hen-ni vinsældir. Það er bróðir hennar, sem stjórnar leikjum hennar — og ber ábyrgð á þeim, og oft ótt- ast. maður að illa far-i, en æf- íngin er svo hnitmiðuð að al- drei skeikar. Þetta er í raun og veru síðasta atriðið á skemmtiskránni, þó að það sé talið hér fyrst. Þ,á eru fimleikar Appolos- félaganna, Svíanna tveggja, sem hafa verið leikbræður frá barnæsku, en báðir fengið löm unarveiki. Fyrir frábæra þol- inmæði og atorku hefur þeim tekizt að sigrast á veikinni og ná fullkomnun í margsvisleg- um li.slbrögðum, sem. vekja stóra furðu. Framkoma þeirra er og svo mjúk og fáguð, að þeir líða manni ekki úr minni. Concradi-s eru listhjólarar, eins og það er kallað á leik- skránni. Þeir leika margskon- ar kúns'tir á margskonar reið- hjólum, tvíhjólum og ei-nhjál- um. Lík atriðí ha?a sést hér á áður og allt af vakið athygili, en ekki eru þessir tveir síðri en bað sem áður hofur verið sýnt hér af því taginu. Gaby og Courth-hjúin leika undarlegar listir með dagblöð, rífa þau blöðin með ofsahraða og með tiltölulega fáum hand- tökum og búa úr þeim skrítn- ar fígúrur. Allt fæst með æf- ingunni, má segja um það. Gaby & Co eru danskir og leikur þeirra broslegur. Þann Framhald á 7. síðu. Vettvangur dagsin$ i Brúðuleikhús í Iðnó. — Á að hætta við óskalaga- þátt Jónasar? — Vinsælasti þulurinn fær frí. — Nýr í hans stað. — Háhyrningar halda þing og mótmæla BRÚÐULEIKSYNINGAR iijóta ákaflega mikilii vin- sæida uin öll lönd og þá fyrst «>g fremst hjá börnuríi og ung- lingum. Hinga’ð or nú komið lbrúðuleikhús og hefur sýning- ar í Iðnó. Ég skil ekki í öðru en að hér sé um að ræða mjög góða skemmtun, bæðj fyrir börn og fullorðna. ÓSKALAGAÞÁTTUR Jón- esar Jónassonar í útvarpinu í Kiimar og í haust hefur náð -miklum: yinsældum. Fólki hef- rur fundizt að hann væri nokk- urs konar viðfoót eða framhald af óskalagaþætti sjúklinga, en langt er frá því, að allír ha-fi getað komið því við að hlusta á þann þátt. Nú segír bréfrit- eri, sem nefnir sig „01f“, að í ;ráði sé að leggja þennan þátt niður — og þykir mér mjög miður. Bréfið er svofoijóöandi: „NÚ KVAÐ EIGA að ieggja niður óskalagaþátt Jónasar Jónassonar í útvarpinu. Þetta kemur víst fæstum á óv.'.rt. Það bregst varla, að nái eitt- hvert útvarpsefni ; Imennum vjnsældum, þá skal það skorið niður eða kostir þass þrengd- ir. Mér kemur í hug, hvort þeir andlegu steinaldarmenn. sem stundum láta Ijós sitt skína i baðstofu Tímans, séu leiðar- stjarna útvarpsráðs, því hvað er ekki gert fyrir bændurna? ÞAÖ ER SANNARLEGA tími til kominn fyrir forráða- menn útvarpsins. að gera sér ijóst, að stofnun sú er rekin á kostnað alþjóðar og.að fólkið í landinu' á heimt’ngu á ein- hverri tillitssemi af þeirra á ekki að sitja í fyrirrúmi. Þar sem ég þekki til erlendis, reyna útvarpsstöðvavnar eftir fremsta megni að haga sér eft ir óskum fólksins með því að leita eftir vilja þess. TÍLHÖGUN SÚ, sem gildir um kosningu útvarpsráðs, hef ur reynzt iila, og væri bezt að brevta til þannig að hlustend ur fengju þar beinni .íhlutun. Það ætti að vera vandalausT.“ PÉTUR PÉTURSSON út varpsþulur mun bnfa fengið nokkurra mánaða frí frá störf um vegna sjúkleika. Nýr út- varpsþulur hefur komið í hans stað. Daði Hjörvar. Hann hef- ur áður þulið í útvarpið og vsr þá svo óheppinn að flytja enr., sem öllum ieiddist ; ð hlusta á, enda flest áður sagt í fréttum. Það er hætt við að Daði g'jaldi þess í sínu nýja starfi. Hann heíur gott tungutak og hrein- an framiburð, þó að idjómfalil í rödd hans sé ef F.I vill leiðinda gjarnt. FRÁ SAMBANDI íslenzkra háhyrninga (SÍH) hef ég feng- ið eftirfarandi: „Sambandsþing vort, sem haldið var í Jökul- djúpinu 1.—3. þ. m., mótmælir þeim morðárásum. sem undan- farið haía verið gerðar á flokk vorn, og mun stjórn vov bera lfram skaðabótakröfur. í öðru lagi mótmælum vér að neta j druslur skuli vei'a lagðar í þann sjó, sem er vort óskorað umráðasvæði. í þriöja lagi mót inælum vér því. að vera bæði í biöðum og útvarpi nefndir ill jhvek. en út úr því mun s:am íband vert höfða meiðyrðamái/ í DAG er sunnudagurínn 17. október 1954. FLUGFE RÐ I K Flugfélag fslands li. f. Millilandaflug: Gullfaxi er ; væntanlegur til Reykjavíkur1 kl. 17,45 í dag frá Kaupmanna höfn. Flugvélin fer til Prest- víkur og London kl. 9 í fyrra- málið. Innanlandsflug: í dag er á- ætlað að íijúga til Akureyrar og Vestmannaeyja. Á morgun eru ráðgerðar flugferðir til Ak ureyrar, Bíidudals, Fagurhóls-: mýrar, Hornafjarð;ir, ísafjarðr ar, Ptreksfjarðar og Vestm.- eyja. SKIPAFRÉTTIR Skipadeild SÍS. Hvassafell fór 14. þ. m. frá Stettin áleiðis til Austfjarða. Arnarfell fór frá Vestmanna- eyjum 12. þ. m. áleiðis til ítal- íu. Jökulfell fór 13. þ. m. frá Keflavík áleiðis til Leningrad. Dísarfell fór frá Keflavík í nótt áleiðis til Röttredam, Bre- men og Hamborgar. Litlafell kemur til Keflavíkur í dag. Helgafell fór frá Keflavík í gær áleiðis til New York. Bald ur fór frá Álaborg 13. þ. m. áleiðis til Akurevrar. Sine Boye fór frá Stettin 13. þ. m. áleiðis til Hornafjarðar. Egbert Wagenborg er væntanlegt til Keflavíkur á morgim írá Am- sterdam. Kathe Wians lestar í Stettin. Ríkisskip. Hekla var væntanleg til Ak- ureyrar í gærkveldi á vestur- leið. Esja er á Vestfjörðum á norðurleið. Herðubreið tór frá Reykjavík í gærkveldi austur um land til Bakkafjarðar. Skjaldbreið er á Húnaflóa á austurleið. Þyrill er i Reykja- vík. Skaftfe'liingur fer frá Reykjavík á þriðjudaginn t.’l Vesimannaeyja. Eim ;kip. Brúarfoss kom til Reykja- víkur 15/10 írá HuII. Dettifoss kom til New York 15/10 frá Reykjavík. Fjallfoss kom til Siglufjarðar í gærmorgun, íer þaðan til Ólafsfjarðar, Dalvík- ur, Akureyrar, Húsavíkur, Norðfjarðar og Eskifjarðar. Goðafoss kom til Reykjavíkur í gær frá Keflavík. Gullofss fer frá Kaupmannahöfn á morgun t'.l Leith, Hamborgar og Kaupmannahamar. Lagar- foss fer frá Helsingíors á. morg un til Raumo, Vasklct oe Gdy- nia. Reykjafoss fór frá Hajn- borg í gær til Antwerpen, Rot- terdam. Hull og Iteykjavíkur. Selfoss fer frá Réykjavík kl. 15 í dag til V e ?tma nnaev j :i. Tröllafoss kom til Reykjavíkur 10,1.0 frá New York. Tung i- foss fór frá Reykjavík 15 10 til New York. M E S S U R 1 DAG HallgrímsprestakMl: Messa kl. 11 f. h. Séra Jakob Jóns- son. Barnaguðsþjónusta kl. 2 e. h. Séra Jakob Jónsson. Síð- degismessa kl. 5 e. h. Séra S;g urjón Þ. Árnason. FUNDIE Kvenrétthidafélag Islands heldur fund mánudaginn 13. okt. _í Aðalstræti 12. Rætt verð ur um. v'etrarstarfið. Frú Lára Sigurbiörnsdóttir flvtur erindi VörubifreiS Dodge vörubifreið, model 1954, til sölu. — Til máia gæti komið að taka Chevrolet vörubifreið model 1947 eða jeppa upp í söluverð. Bílasalun Klapparstíg 37 — Sími 82032 Þétíiefni tii blöndunar í steypu, tií ásmúrn- ingar og tii rykbindingai. METALLIC LIQUID NR. I í steinsteypu. METALLIC LIQUID NR. 2 , á grófa steinveggí og nnirsíeina. SAND & SEMENT SOLUTION (nr. 3) a niúrhúðaría veggí. METALLIC LIQUID NK. 5 til rykbmdírígár á síeyptum gólfum. METALLIC LIQUID NR. (> íil þéttingar á þökum. Álmenna Byggingaíélagið h.f. Borgartúm 7 — Sími 7490 §g 10 feriríc tyrirlíggjandí.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.