Alþýðublaðið - 17.10.1954, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 17.10.1954, Blaðsíða 5
Sunivudagur 17. október 1954„ ALÞÝÐUBLA^Hf] FRÁ SJÓNARMIÐI hvítra manna er Nigería eitt af furðu legustu löndum heims. Það er fjölmennasta ríki í Afríku og stærsta nýilenda, sem Bretar ráða nú. Enda þótt 95 % af í- búunum kunni hvorki að lesa né skrifa, stendur Nigería nær því að verða sjálfstætt ríki innan brezka heimsveldisins, en nokkur nýlenda þeirra önn ur í Afríku, að Gullströndinni undanskilinni, og eru Nigeríu- búar sjálfir staðráðnir í að ná því takmarki á næstu tveim árum. Nigería er „svart land“, — af þrjátíu milljónum íbúa eru aðeins 14,750 Evrópumenn. Á afskekktum stöðum búa kvn- þættir, sem aldrei haia hvit- an mann séð, og enn eru þeir 'kynþættir, sem við mesta ein- angrun búa, mannætur „upp á gamla móðinn“. Þó geta hvítir menn víðast hvar ferðast óhuit ir um þetta víðlenda ríki. Á afríkanskan mælikvarða er Nigería mesta menningar- -og framfararíki. Enn sem kom- Ið er hafa þó aðeins 20 þús- und Nigeríufoúar hlotið mennt un, sem svarar til menntaskóla náms, en árið 1952 tóku lands- rnenn í fyrsta skipti þátt í oi- ympxuleikjunum. Nigería er og eitt af þeirn fáu ríkjum, þar sem negrar njóta fyllsta iafn- réttis við hvíta menn; negrun- um er frjálst að verzla í öllum verzlunum, skipta við banku, ganga inn í opinberar skrjfsiof jr. auk þess sem þe:r e.ru hlut- gengir í hvaða embætti og stóðu •sem um er að ræða, eftir því sem hæíni þeirra og menniun stendur til. Ég bar fram nokkr ar spurningar, varðandi rétt- indi. og frelsi hinna svörtu í- foúa fyrsta daginn, sem ég dvaldist í landinu: „Er Negr- ■ um . leyft að nevta áfengis?“ ,,Já, apðvitað!“ Og er ég spurði hvort örðugt vaeri fyrir svört foörn. að fá að stunda nám í opinb^rum bannaskólum, var mér svarað því, að bað vseri mun örðugra fyrir hvít börn en svört. Síðustu spurninvnna foar és fram sem úrslitapróf á jafnrétti Negra við hvíta xnenn, — hvort bað væri hugs anlegur möguleiki, að svartur lögreglulþjónn handtæki hvít- an mann? Mér var svarað því, að slíkt gerðist þar daglega, og hefði enginn neitt vig það að athuga. Og einmitt þennan sama dag hófust réttarhöld yf- Ir hvítum manni. sem ákærður var fyrir morð, og var dómur- inn eingöngu skipaður svert- ingium! Dag nokkurn bauð brezki landvstjórinn mér t:l hádegis- verðar. Meðal boðsgesta hitti éff bar bná svarta glæsilesra liðsforingia úr vesturafrík- önsku landamæraherfvlkiun- um, en þau eru talin skinuð diörfustu bermönnum bdezka iheimsveldi^ius. Og ekki nóg með bað, að Ibessir menn vj»tu boðcn-pctir foreyVa landsctjór- ans. heid.ur h^fðu heir aþir át.t sætí f tie-rrpSi han0. eu riik staða fovkir foinri mecti foeiður, focofii (Hvítnm ov svörtum. En fopð tnrni foiucvpd'ar fovorvi peta at.t eár .cf.aíS riema f N’verín pð svortir monri taki smt} { for- invíprSríi foiritrq vaidfoafa. Austur-, vestur og norður- fylki landsins 'hafa hvort sitt þjóðþir^ og eru þau að lang- mestu leyti skipuð svörtum fulltrúum, en þeir eru kjörnir við almennar kosningar. Þing þessi eru ekki aðeins ráðgef- andi, heldur hafa þau og víð- tækt löggiafarvald, en þó geta forezk yfirvöld komið í veg fyr ir lagasamþykktir, ef þeim John Gunther: SVORT ÞiOÐ A LE SJALFSTÆDIS 06 FULLV þykir nauðsyn bera til. Fulltrú ar þjóðþinganna kjósa síðan úr sínum hópi 136 ful-ltrúa á lands þing, sem situr í Lagos, en auk þeirra. sem langflestir eru Negr ar, eiga tólf brezkir, stjórn- skipaðir fulltrúar sæti á því þingi, sem, ásamt hinum brezk s.'.nnuðu, svörtu fulltrúum, mynda þar meirihluta, er kem ur í veg fyrir, að þar séu sam- þykkt. lög, er brjóta í bága við hagsmuni brezka heimsveldis- ins. Enn sem komið er, er ekki um nsinn forsætisráðherra að ræða þar í landi, og stendur nýlendan á Gullströndinni Nigeríu því framar, hvað það snertir. Og enn er landsstjór- j inn, -— brezkur maður, sk!p- aður af nýlendumálaráðuneyt- inu í London, — þar . æðsti ráðamaður. og fulltrúi brezku krúnunnar. Hann hpfur bæði vald til að setja sjálfur lög, enda þótt landsþingið sé þeim andvígt, og koma í veg fyrlr, að lög, sem það samþykkir, öðl ist gildi. Núverandi landsstjóri John Maepherson, hefur þó aldrei notfært sér þann rétt. j Og enda þótt brezkir stjórn-' málamenn hafi yfirleitt sætt sis við þá tilhugsun, að Nisería öðlist siálfstæði áður en Íangt um líður, gera beir sér vonir um. að með því að auðsvna bióðinni traust og skilnins. megi takast, að ríkið verði framvesis eitt af samfoaridsi"íkj um brezka beímsvéldisins, bar eð beir vilia ósiarna missa þar öll itök, eins og í Bnrma. Nigería dregur nafn sitt af fljótinu Niger, — Svartelfi, — sem er níunda lengsta fliót í heimi og þriðia mesta fHót í Afiúku. næst Kongo og Nílar- fljóti. Fliótið, sem á upntök sín í nvlendu Frakka í Sahara, skintir landinu í tvo hluta. Ós- hólmasvæði þess er 36 000 fer- kílómetrar, og því meira ós- hólmasvæði Níiarfljóts að víð- áttu. ÞANGAÐ EIGA NEGRAR f AMERÍKU ÆTTIR AD REKJA. Það voru portúgalskir far- menn, sem fyrstir hvítra manna tóku land á Nigeríu- ströndum. í kjölfar þeirra sigldi svo fjöldi verzlunarle'ð- ?ngra, sem sóttu þang^ð fíla- bein, nipar, pálmaolíu og aðr- ar slíkar vörur. Síðar meir tóku hinir hvítu „verzlunar- menn“ að sækja bnngað enn arðbærari vörutegund, — T.vertingiana sjálfa, — og um langt skeið var þræíasalan snarasti þátturinn í viðiskipt- um íbiianna og hvítra manna, eða um þrieigia alda b'I. Því sem næst allir negrar í Banda- ríkiunum, — eða um það bil tíundi hluti íbúa þar, — eiea ættir að rekia t'I Nieeríu. Neffrar off Negrakynblendar í Mið- og Suður-Ameríku sömu- leiðis, Bretar huffðu fvrstir manna á Ktofr’un nviendu í Nigeríu, eða skrmrou fvrir aldamót'n ] 000 Það tók foá foó tuffi imn að ná þar öruggri fót.festu. Lofts- lag þar reyndist hvitum mönn þriialegt og snoiuit. enda þótt um mjög óheilnæmt. Enn þar skorti margt. sern taiið er þar.n dag í dag ujóta brezkir sjálí'sagt í öllum menningar- embættismenn, er þar ' dvelj-; borgum, — þar fyriríinnát gistihús, ek-kert veit- engir stræti tvagnar. verzlanir í borsrinni ast, þriggja mánaðar árlegs or- ' ekkert lofs af þeim sökum. ' ' EKKI EIN ÞJÓÐ . . . Sem ríki veldur bað Nigeríu mestum örðugleikum, að ibu- ar þess telja sig ekkl eina þjóð. heldur þrjár. Kunnur stjórn- JOHN GUNTHER, höf-^ ^ undur þessarar grenar, er ^ í1 heimskunnur ferðamaðurS - og ferðasagnahöfundur. —S Meðal annars hefur hann S riíað bækur um síjórnmála-J ^viðhorf í ýmsum ríkjum og"! s, áífum, er hvarvetna hafa • S vakið óskipta athygli og' Sþróun þeirra mála hefur^ Ssannað, að hahn hafði þar^ S lög að mæla. I grein bessariý S sf gir Joím Gunther frái, ^ ferðalagi sínu tim Nigeríu, ý i ingahús, | Fle'tar eru aumleg hrevsi, og á gctun- • um er mergð sölukvenna. sam , bjóða neytendum vammg 1 sinn, sápu, v.indlinga og annað þess háttar, hárri röddu. A MAPvKABSTORGL Idumagbomarkaðsíorgið liggur íkammt frá miðbiki borgarinnar. Þar er a’It a:'i sama skapi ltirikt og lííi þrungig og fátækrahverfið er ömurlegt. Þar ,sá ég hina feg- urstu dúka, per’ us-krautmu ni M Efo.A L MÚH 4MEÐS- TRÚARMANNA. I Norður-Niger.'u er allt 'annað andrúms'oí.t ríkiandi en I í austur- og vesturfylkjunum. ; Þar ráða Múhamaðurúarmenn, jþar erú víðar evðimerkur, kou ! ur bera bar andht'blæju og | bænahú'in. með rínum háu, 1 grönnu turnuir. -etri. svio sinn á bæja'-fove’-ln. Höíuðborg Norður Nrgev'íu nefni-t. Kano, frs-ff fv-í- í'.D-rsn hringmúr, ern" o"1 P?kir" en sá múr er . nú v.'ða hruninn. Innan hans búa 99 bú'urdi- manra. en 31 bú-und ! focrffs fove: furum fyr •’r utan. Bo-ffin á «ér merra en þúsund ára c~gu. etv fyrsti hyíti m'aðuri”n kom bartgað cV/Vi fvrr 1 i : onngi, nafni. zkur Jiðs Iíugh Clipperton að og kóraJmuni, og allur vor. þessi varnmgur i óveniulega sterkum 1 itum. Þarna var á boðstólum álún, til að hreinsa rneð tunguna, niparmyntur við andrem.mu og kalk t’l að fcera á andlitið. Töfragripir fengust . þarna í sérstakri verzlun, og jvar tekin ábyrffð á því, að be:r j væru ósviknum töframætti ! gæddir: apah.auskÚDur, þurr-- | aðar mýs. páfaffauksnef, sauða ga-rnir. eiturtennur úr slong- um og annað þess háttar. S, „svertingiarikið'1 fljót. við SvartaS >1 málamaður þar í landi komst þannig að orði við mig, að í- búar Austur- og Vesturfvlkia landslns væru jacn ólíkir og Irar og Þióðverjar, en íbúar Norðurfylkjanna væru iafn ó- líkir þeim báðum os Kínverj- ar væru tveim fy.rrnefndum þjóðum. Norðurfylkin eru mest að víðáttu os teljast íbú- ar þar 16.8 milliónir. bar af eru um 10 m'lljónú' Múham- eðstrúar, en hinir heiðinffiar. Mest menning er í Vesturfvlk.i unum og mestar framfarir. Þar gengur þrlðja hvert barn í skóla. Austur- og vesturfvlk- in eru afbrvðicöm hvor í ann- ars parð. ekki hvað sízt á sviði stiórnmálanna, og bæði e’ga bau framffiarna stiórnmálafor inffia. í báðum bec«um lands- blutum eru bað orðin „fram- för“ 0» ..siálfcta°ði“, sem me;t an hliómgrunn eiga. — og bó er það æti.foá'kakerfið. hiátrú- !n og ffaldrarnir, sem mestu ráðq meðal almennings. Evrópubúar áííta margir hverjir, að engar borgir fyrir- finnist í Afríku. Það er ekki allskostar rétt, og á sízt við, hvað Nigeríu snertir. Þar rísa borgir af grunni með ótrúleg- um hraða. Lagos, höfuðborgin, telur 270 þúsund xbúa, þar af tæp- lega fjögur þúisund Evrópu- manna. í rniðri borginni getur að líta hið fátæklegasta fá- j tækrahverfi, sem ég sá í afrík- | önskum ’borgum.; þar búa 28 i þúsundir manna á ótrúlega litl um bletti og hreysi peirra eru svo hrörleg, að engu tali tekur. og óþefinum og sóðaskapnum verður ekki með orðum lýst. Ég furðaði mig á því, að ekki skyldi vera flughamergð mikil á slíkum stað, en mér var svar að því til, að sóðaskapurinn væri svo mikill, að jafnvel fluffur STÆRSTA SVERTINGJA- BORG f HEIMI. Stær.sta borg Nigeriu er íbá- GRÆNIR PIRAMIDAR. A markaðssvæðinu í liano :: ikir líf og íiör: hinir sterku liíir blika : •ólskininu; úlfalda lestirnar korna þansað víðs veaar að -yfir eyðimörkiaa, iafnvel Tuarega.r alla leið frá Safoára, til bess a'3 lcsupa klæði. litsð. í hinum víðfrægu indisró'brunnura borgarinnar. I'Jésta • athyff'i mína vök-tu þó foái.r, gvnmr nvranúdar, sem hvarvetna gat að Lta utan og iriian hrinffmúrsini Fýr.st hugði ég, að þarna væri um einhver byggingamannvirki að ræða, en komst, brátt að raun um að þetta vo-u hnetuhlaðar, milljónir af hneí.nm, þalctar ffrænum striga. Þannig eru þær geymdar undir berum 'himni, unz tækifæri gafst til að flytja þær til strandar með járnbrautarlestum. IJr hnetum þessum er unrin olía. og nem- ur ársf:T:ro1c'"'lan að jafnaði 440 þúiu’ ^^fl^'-stum. Kvöld lioskurt riffd bróður y dan, höfuðlborffin í Yesfarfylkj i beinan upum: har e-u ’búarnir um ,hálf mi’I.ión að töhp cg er Iba- I dan bví me~ta svetrinffiabórg I í víðri veröld. Evrónubúa’- eru ■ þar fáir. en að beim meðtöid- I um er Ibadan briðia stærsta . borff í Afríku. næst í röð á »*t- | i" Cairó og Jr'foanr’a'burg. Þar í borg mætast gamli og nvi timjnn á skemmrileffan hátt; þar eru firnm foeiUsÍr krókó- dílar, og bar er háskóli. failég nýtízku bvgging. sem tekin var til notkunar 1952 og telur foáskóla'bókacafnið 100 000 bindi. Þegar ég var bat stadd- ur. glevmdi é» bv£ alfferlpffa, að ég væri kominn til Afrík”. unz fylpdarmaðu’' minn ságði | mér. að cko’'dvrafræðinffur fooffti safnað 200 teffundura fiðrilda i nágrenni skóla.n.s. með ano en s ffengið að e~';'um : f?Cvri var eg i ermrsins í 'i-aða foefur 78 ættlíðu í Þetia var allra viðktjynan'e.gastí raaður, og vefiarfovt+u’inn, sem hann ha.r. sannkölIuS yarsiim, bæði fovað efni og skraut, snerti. Hann bauð mé" á ráðsfund í einu b'^iarhýenfinu. og það var óverúulega skemmtilegur at- burður. JARÐÝTA — OG SJÁLFSTÆÐL Undrandi hlýddi ég á þessa fátæku, hálfnöktu og frum- stæðu menn ræða málefni bæj- arhverfisins, fyrst í fundarsaln um og síðan úti í forsælu trjánna. Þeir ræddu hátíðlega um nokkur ný fíkjutré, sem þeir höfðu gróðursett, um sjúka og fatlaða í borginni, sem liðu skort, um næturvörð, Framhald á 7. síðu. f/ lueur héldust har ekki við. | í ! Borgarfhverfið, þar sem Ev-! }j frestur Ákveðið hefur verið að kjósa fulltrúa félagsins á 24. þing Alþýðusambands íslands að viðhafðri allsherj- ar a t k væ ðag r ei ðsl u. Framboðsfrestur er til kl. 12 á hádegi, mánudaginn 18. þ. m. og skal uppástungum skilað í skrifstofu félags- ins fyrir þann tíma. •—• Hverjum framboðslistum skulu fylgja skrifleg meðmæli minnst 7 félagsmanna. Reykjavík, 15. okt. 1854. Félag íslenzkra liljóðferaleikara. rópumenn búa, er hins vegar

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.