Alþýðublaðið - 17.10.1954, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 17.10.1954, Blaðsíða 6
6 ALÞVSUBISSW Sunnudagur 17. október 1954, KROSSGÁTA. Nr. 748. 2 3 V ? J 2 <? 10 II IX 12 19- IS lí n L /« Lárétt: 1 fögiur. 5 tímamœl- arnir, 8 beljaki, ö frumefnis- tákn, 10 líkamsíhluta, 13 grein- ir, 15 hægur gangur, 16 sögn, 18 matarforði. Lóðrétt: 1 ögn, 2 lengdare:n- ing, 3 sníkjudýr, 4 tala, 6 miótt op, '7 saumur, 11 bókstafur, 12 afleiðing brúkunar, 14 eýktar- mark, 17 mynni. Lausn á krossgátu m\ 747. Lárétt 1 söknuð, 5 Anna, 8 lima, 9 dr., 10 nösk, 13 æf, 15 sala, 16 tapa, 18 túlka. iLóðrétt: 1 sælgæti, 2 öxín, 3 Kam, 4 und, 6 nasa, 7 arkar, 11 ösp, 12 klók, 14 fat, 17 ai. Brúarfoss Fer héðan miðvikudaginn 20. þ. m. til Vestur-, Norður- og Austurlands. Viðkomustaðir: ■Patreksfjörður, ísafjörður, Siglufjörður, Akureyri, Húsavík, Seyðisfjörður, Norðfjörður, Reyðarfjörður, Eskifjörður, Fáskrúðsfjörður. Matreiðslunámskeið Húsmæðrafélags Reykjavík- ur hfest mánudaginn 18. októ- ber kl. 2 e. h. í Borgartúni 7. Kennd verður algeng matar- gerð, gerð veizlumatar og köku bakstur. Tvær stúlkur geta enn komizt á námskeðiið veina forfalla. Kvenfélag Hóteigssóknar ætlar að halda bazar 9. nóv- ember. Konur í Háteigssókn eru vinsamlega beðnar að styrkja bazarinn. Efni í fatnað og fleiri er þakksarnlega þegið. Mununum sé komið “til Auðar Eiríksdóttor, Drápuhlíð 28 og Kristínar Sæmund.sdóttur, Há- tcigsvegj 23. • ! I I (••• GRAHAM GREENE: N J O S N A RIN N 15 Eg lenti í dálitlu sysi, — bílslysi. Hún sagði: í*að er númer '27. Efstu hæð. Eg skal fylgja yður. Þér þurfið ekki að ómaka yður. Eg hlýt að rata. Jú, alveg sjálfsagt. Það er kominn dagur. Eg er kominn á fætur hvort sem er. Verst pegar maður er vakinn upp á miðri tnóttu, tvisvar, þrisvar sinnum á hverri nóttu, bara til þess að hleypa gesti út eða inn. Upp tvo fyrstu stigana voru teppi í þrepunum, síðan ber viðurinn. Á einum stað opnaðist hurð, og hálfklæddur Indverji í víðum morgunslopp gægðist fram í gættina. Stúlkan þrammaði á undan upp bratta stigana. Það var gat á öðr- um hælnum og skórnir löppuðust. Hann myndi hafa sagt, að hún væri subba, ef hún hefði verið eldri; þess í stað var hún bara illa hirt, af því að hún var krakki. Hann spurði: Hafa komið nokkur skilaboð til mín? Það kom maður í gærkveldi. Hann skildi eftir bréfmiða. Hún snéri lyklinum í skránni. Hann er á þvottaborðinu. Herbergið var lítið, járnrúm, borð með rönd- óttum dúk, ruslakarfa úr tágum, blátt teppi yfir rúminu, hreint en snjáð og örþunnt. Á ég að koma með heitt vatn? spurði stúlkan. Nei, nei. Það er óþarfi. Og hvað á ég að koma með handa yður í morgunverð? Flestir taka reykta síld eða soðin egg. Eg þarf engan morgunverð. Eg ætla að leggja mig og reyna að sofa fram eftir morgninum. Viljið þér að ég veki yður? Nei, þakka yður fyrir, þess þarf ekki. Stig- arnir eru svo langir. Eg get vaknað á hvaða tíma, sem ég sjálfur kýs. Hún sagði af tilfinniiigu: Það er gott að vinna fyrir fínan herra eins og yður. Þeir koma hingað alltof sjaldan, — bara Indverjar og svo- leiðis. Hún virti hann fyrir sér af mikilli að- dáun. Hún var á peim aldri, að hægt var að vinna hana með einu orði á sitt band, á þeim aldri,, þegai" eitt vingjarnlégt andsvar eða augnatillit getur orsakað ævilanga vináttu. — Hafið þér engar töskur? Nei. Það biðu hans tvö bréf. Þau stóðu upp á rönd á þvottaborðinu og hölluðust upp á vatnsglasi. Fyrra bréfið bar nafnið: „Tungumálamiðstöðin“ preníað stórum stöfum þvert yfir siðuna; það 4-------------- ------* Síðmta Myndir og málverk, sem legið hafa hér í 6 mánuði éða lengur, óskast sóttar innan viku. Verða annars seldar fyrir kostnaði. S.ííim jo; vsiif ííafnarstræti 17. var vélritað: Þátttaka í námskeiðum vorum er mjög ódýr, nðeins þrjú hundruð krónur mið- að við hverjar þrjátíu stundir. Yður er ætlað að mæta á roorgun, hinn 16. þessa mánaðar kl. 8,45 fyrir haSegi, og það myndi gleðja oss mjög ef þér sæjuð ýður fært að taka hinu sérstaka tilboði voru. $lf tíminn hentar yður ekki, eða þér af einhverjum ástæðum sjáið yður ekki fært að mæta á umræddum tíma, væri oss kært, ef pér vilduð gera svo vel að láta oss vita, og vér munum gei’a allt, sem i okkar valdi stehdur,'til þess að velja þann tíma, sem yður hen'íar bétur. Ilitt bi’éfið var frá einkaritara Beneditch lá- varðar/ þar sern hann staðfesti loforð um að veita D.’ rftóttöku á tilteknum tíma. D. tautaði fyrir munni sér: Það lítur ekki út fyrir að ég megi sofa lengi í þetta skiptið. Stúlkan var ekki farin ennþá. Hún nam staðar á: þrepskildinum: Það er þarna gassjálf- sali. Vitið þér hvemig á að nota hann? Hvað Lohdön hafði breytzt lítið! Hann mundi eftir tikkirm í þessu apparati, gráðugu í smápen- inga; hvernig hann týndi úr vösum sínum hvern aur og hvolfdi úr buddu hennar til þess að halda sem léngst hejtu í herberginu, þar til myrkrið grúfðist yfir og hún yfirgaf hann, þar til useaíicL. kvöld. Hann var farinn að víða því að komá’ út á götuná. Það myndi svo margt miÝIhá hann á liðna claga og minningarnar vekja trega og söknuð. .. ... Ó, já, já, já, sagði hann og ejns og vaknaði áf draumi. Eg kann pað; þakka yður fyrir. Húh gekkst upp við þakklæti hans: Þetta var saimur herramaður. Hún lok- aðrhurðinni várlega á eftir sér. D. fór úr skónum og lagðist ofan á rúmið. Gaf sér ekki tírna til þess að þvo framan úr sér blóðið. - Hann gáf sjálfum sér skipun um að vakna klukkan kórtér gengin í níu, og var í samá bili steinsofnaður. Hann dreymdi að hahh var á gangi með virðulegum, eldri manni á. árþakka 'nokkrum. Sá hinn sami var að ræða yjð hann um bökmenntir og eitt skáldverlta sjáifs hans, „Söngur Rolands“, barst sérstak- lega í tal. D. var hreýkinn af þessu verki sínu ■~Qg bafði á því dálítið aðrar skoðanir en þessi félagi hans. Gegnt þeim á árbakkanum hinum megin risumikjlfenglegar byggingar, líkar þeim, sem hann hafði séð á myndum af Rocke- •i'eller torginu í Ne\v York. Ilann heyrði hljóð- færaslátt. Það var Mljómsveit að spila. Úrið hans var nákvæmlega kortér gengin í níu, þeg- ar hann vaknaði. ýf Hann réjsjj|pp og þvoði af sér blóðið. Hann ■f'háfði ekki misst neinar framtennur, hins vegar 'tób jaklai Þáð vár nú bót í máli; nógu'var hann samt orðinn ólíkur myndinni á vegabréfinu. Á'iÖ.rl'ögin virtust staðráðin í að gera hann stöð- S; ii'g't,‘:síðvir..þeh.kjaiilegan af henni. Hann var vkminha skrámaður en hann hafði haldið. Hann 't. gékk niður. Á móti honum barst ilmur af i steiktum.fiski Hann settjst við borð í borð- . stofunni. Li’tlá stúlkan kom að vörmu spori j með tvö soðin egg. Ó, sagði hún. Afsakið, að ég .... Ósjálfrátt greip hann fram í fyrir henni: Hvað hejtið þér, ungfrú? Else. Hlustið á mig, Else. Eg læsti dyrunum að herberginu mínu. Eg ætla að biðja yöur að sjá 't’ir'|)ess, að þangað fari enginn inn, meðan ég j ér að heiman. Leirverksmiðja Farmhald af 1. síðu. mundur sent Rafmagnseftir- liti ríkisins nokltrar vörur sem sýnishorn og hafa þær líkað a. m. k. jafnvel erlend- um. LISTIÐNAÐUR. Hinn hluti verksmiðjunnar myndi framleiða alls kyns listi’ðnaðarvörur lil sölu. Hef ur Guðmundur góðar vonir um að hægt myndi vera að afla inarkaða fyrir þær e>> lendis. Listvinahús 'Guðmund ar Framleiðir nú 14—16 þús. listmuni árlega og selst gífur lega mikið á Keílavífcurflug- velli, og má af því og öðru ætla, að auðvelt myndi að afla markaða fyrir listmuni þessa erlendis. 30 þús kr. ágóði a! hiufavelfu kvenna- deildar SVFÍ EESTS OK KUNNUGT er, þá er ihin árlega hlutavelta kvennadeildar Sly.savarnarfé- lagsins í Reykjavík nýafstaðin. Varð verulegur ágóði af hlutaveltunni. Þær frúrnar Guðrún Jónasson og Gróa Pét- ursdóttir formaður og vara- formaður kvennadeildarinnar aíhentu í gær stjórn Slysavarn arfélagsins 30,000,00 krónur, er voru ágóði af þessari hluta- veltu. Þess var sérstaklega ósk að að þessu fé yröi skift milli þriggja framkvæmda, sem fyr- irhugaðax hafa verið á vegum Slysavarnarfélagsíns. Það er vitaljósaútbúnaður í hið ný- byggða skýli á Breiðadalsheiði milli ísafjarðar 03 Önundar- fjarðar, björgunarskýli, sem þegar er byrjað að reisa á Aust urfjörutungum við Hornafjörð og svo til nýs skipsforotsmanna skýlis, sem ákveðið hefur ver- ið að reisa að Þöngiabrekku við Þorgeirsfjörð, gamalli kirkju- jörð í miðri gveit, sem öll er komin í eyði. Hið mikla og giftudrjúga starf hinna ágætu slysavarna- kvenna ber þannig ríkulega á- vöxt til gagns og blessunar fyr ir slysavarnavtarfið í hinum ýmsu landshlutum. Bílar. Ef þér þurfíð að selja bíl; þá látið okkur leysa vandann. BILASALAN Klapparstíg 37 Sími 82032 &r vellyktsnd! sótthrein?: andi vökvi, nauðsynleg-; ur á hverju heimili til» sótthreinsiinar á mun- E œn, rúmfötum, húsgöga * om, símaáhöldum, and-» rúmslofti 0. fl. Hefur: onnið sér miklar vln-; sældir hji ðllum, sem ■ hsfffi nctað feann. i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.