Alþýðublaðið - 17.10.1954, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 17.10.1954, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUBLAÐIÐ Sunimdagur 17. okíóber 1554. Útgelandi: Albýðuflokkurinn. Ábyrgðarmaður: Haraldur Guðmunds- son. Ritnefnd: Benedikt Gröndal, Jón P. Emils, Magnús Ástmarsson, Oskar Hallgrímsson. Fréttaritstjóri: Sigvaldi Hjálmarsson. Meðritstjóri: Helgi Sæmundsson. Blaðamenn: Loftur Guðmundsson og Björgvin Guðmundsson. Auglýsingastjóri: Emma Möller. Ritstjómarsímar: 4901 og 4902. Auglýsingasími: 4906. Afgreiðslusími: 4900. Alþýðuprent- smiðjan, Hvg. 8—10. Áskriftarverð 15,00 á mán. í lausasölu: 1,00. Hver vill endurnýja veldi þeirra? FEAMKVÆMDASTJÓRI j jitommúnistaflokksins, Eggert j Þorbjarnarson, ritar einn a£ j langhundum sínum í Þjðvilj-! ann s. 1. föstudag, til þess að sannfæra fólki'ð í alþýðusam- j fökunum um nauðsyn þess, að, hin „samboðna forusta“ komm j únista verði á ný Ieidd inn á' skrifstofur Alþýðusambands- J ins. Vegna ritsmíðar þessarar j er ekki úr vegi að rif ja upp með þessum ágæta vökumanni kommúnismans nokkrar stað- reyndir, er tala sínu máli um forystu hans og flokksbræðra; hér í Reykjavík og úti á landi, l>ar ®em áhrífa þeirra gæti'|’ ennþá. Um áramótin 1950—!51 rit- aði stjórn A.S.I. verkalýðsfé- Kögunum bréf, þar sem hún fer fram á, að þau undirbúi bar- áttiina fyrir fullri dýrtíðarupp bót. Hvað tók það langan tíma að fá bina „samboðnu forysiu“ í Dagsbrún til þess að hafa sam flot við önnur vérkalýðsfélög í þeirri deilu? Það tók á fjórða mánuð. Eða bar til að foryst- an í Dagsbrún taldi sig geta velt væntaplegum átökum yfrr á verkamenn á Norðurlandi, sem sízt allra voru r:ndir átök búnir. vegna undangenginna síldarlevsis ára. Það var ekki „forvstunni“ f Dagsbrún að þakka, að ekki kom til átaka. Þessi voru vinnubswð hinnar „samboðnu forystu“ þá. Þesrar i deílan var svo aístaðin birti ÞíóðviTinni bá si-gurfrétt frá Norðfjrði. að verkalvðsféla'rið þar hefði samið um fulla vísi- töluuunbót fvrir sex vikum! I bessu böfuðvísri kommúnista var nefniloo'a baldið að sér höndum meðan barizt var bér fvrir sunnan við nð aka for- y«tu Daewhrúnar áfram í sam vinnu við önnur stéttarfélög. kommúnisfar Jétu sér hinsveg- ar sæma, að kalla Alþýðufíokks mennina. er báru h’ta. og þnno-a alls nndírþúnin<rs SVIK- AE A VER.KAT VDSFJEND UE að lokmim átökum. I desember árið 1952 voru báð önnur átök við dýrtíðará- lö<rur rikisstjórnarinnar og þess kraifizt að rikisstiórnin gerði annað tvea-cia að lp»kka vöruverðið eða krafizt yrði al- mennra srrunnkaunsbækkaua. A»Tt starf fulHriia kommúnista í bessnm átöknm miðaði«t við bað eitt, að svívirSa AThvðu- fTokksmenn í samuinsranefnd- inni. sem enu báru bita og þnnva þaréttnnnar. !Svo Tanrt var e’eno’íð í be«si<m ró«rskrif- I»m. a-ð tw«5m kTnkkustiindnm e,*,r að fwiHininr kommúnista S’nlúíi liöfÍM IrDnrnlqcf v??5 pifvínniiyplrpn^iii4, D1* írpívfa til pitmprniivn rrc_ cpm qomlrrtmíHíi'fíS. /* V r- o vn iiÍuíTOH pfn rl eftmnl p’tfi* pvnrAWAR. o*r hó f ?*>ori D^Dflannn^i*, Wfinnlluil Ijnnn ?«■ war rwtínmirinn í baki sam- berjanna þá. Jón Guðnason: - Síðari grein Sumarferðala Togarasjómenn háðu alvar- lega en sigursæla djeilu árið 1952. Þá sá Norðfjarðajrfélag kommúnista ekki ástæðu til þess að samfylkja öðrum sam- sökum togarasjómanna. Hins- vegar var Vestmannaeyjafélag ið, þá undir forysíu kommún- ista, með í undirbúningi átak- anna, en hvarf af verðinum, þegar sýnt þótti, að til verk- falls kæmi. Eftir að sjómenn höfðu sigrað í þessari baráttu undir forystu Sjómannafélags Reykjavíkur sagði Þjóðviljinn. að árangurinn væri Norðfir'ði og Vestmannaeyjum að þakka! Vélbátasjómenn háðu alvar- lega kjaradeilu í byrjun ársins 1953, cg fengu þar framgengt margra ára baráttnmálum sín um gegn ofurefli ríkisstjórnar- valdsins. Að Iokinni þeirri deilu var hrópað að Alþýðu- flokksmönnum: SVIKARAR! . . . SVIKARAR! Um Hanni- bal Vaídimarsscn var sagt á forsíðu Þjóðviljan, að bann Áiætti aldrei framar nálægt kjarasamningum koma. Er þetta ekki drengileg framkoma við samherja úr harðvítugri baráttu við forbert atvinnu rekendavald? Er nokkur sá meðlimur alþýðusamtakanna, til, sem telur slíka menn Iík- Iega til þess að mvnda „sam- boðna forystu“ í brjó=tvígi sínu — Alþýðusambandi íslands? Hverjum' er svo þjónað með slíkri framkomu? Annarsvegar flokkslegri forystu Kommún- istaflokksins og hinsvegar at- vinnurekendum, sem farnir eru að reikna með kommúnist- um og sundrungarstarfi þeirra sem sínum þjóni innan verka- lýðssamtakanna. Það er af þess um átæðum fullvíst, að Alþýðu flokksmenn vilja ekki bera á- byrgð á slíkum mönnunt í mið- stjórn A.S.Í. En af þessum skrifum kommúnista má þó ráða, að þeir séu nú þegar bún ir að fá lieim fullvissu unt, að ekki sé unnt að skapa meiri- hluta á væntanlegu sambands- þingi um þá blekkingarstefnu, sem beir bafa boðið undan- farnar vikur. Annars ntundu þeir ekki ota fram á ritvöll- inn mönnum á borð við Egg- ert Þorbjarnarson og Guðm. Vigfússon. Því vandlega hefur verið reynt að dylja þá Moskvu kommúnista þar til, að tölur A výðuisamibandsfulltrúanna sýna þeim, að taflið sé tapað. Þeir, sem kunnugastir eru verkalýðsmálum vita, að full- trúar kommúnista í desentber- deiíunni miklu gátu ekki skrif að und(r sarrikomula^ið fyrr en Brynjólfur Bjarnason, sem staddur var í næsta herbergi, hafði leyft þeim það. Slík vinnubrögð í máluni verkaTýðsins bolir enginn AI- þýðuflokksmaður. Þessve<rna vill enginn sannur verkalý’ðs- sinni bera ábvrgð á því, að endurnýja veldi þeirra í Al- þýðusambandi íslands. KLUKKAN 6 &ð morgni þess 23. júní lét xararstjórinn, Arngrímur Kristjánsson, sím- ann hringja; klæddist fólk þá í snatri og var morgunverður snæddur kl. 7; var það afgang- ur kvöldverðarins, — brauð og aftur brauð, og ekki laust við. að fólki léti í ljós óánægju sína yfir þeim veitingum. Lagt var af stað til Oslóar með iárn brautarlest kl. 7.30. Var leiðin undurfögur; landið skógi vax- ið en allhrikalegt á köflum. og farið um jarðgöng mörg. KL 12 var matur snæddur í lestinni. Voru flestir orðnir þurfandi fyrir almennilega máltíð, því hana höfðu mvið ekki fengið frá því_ um borð í „Heklu“. daginn áður. Leiðin lá í allt að 1200 metra hæð; var snjór bar á brautinni og ís á tjörnum. enda aðeins 5 okkur til; var þá komin hign- ing, svo að fáir fóm út í borg- ina, enda f-lestir ox’ðnir hvíld- inni fegnir. fjórar klukkusundir. í þeirrí för var stofnaður þjóðkór, en þar eð dr. Páll var ekki méð í förinni, varð fararstjórinn, Að morgni þess 24. júní var ' Arngrímur Kristjánsson, einn- komið glaða sólskin, og nú , ig að g-arast kórstjórnandi. Kl. ...byrjaði gamanið“ á því. að okkur var sýnt Ráðhúsið og garður með fiölda höggmynda eftir Vigelaridi Síöan notaði fólk tækifærið til -að fara í verzlanir. -Eftir hádegi var farið út í Bvgdö. úthverfi Oslóar, til að heimili: revndist það lélegt skoða hið íræga víkingaskip og hú*næðí. U-m kvöldið íórum fleiri fornmeniar. Enn fremur við os hlýddum á samsöng (3 var okkur tilkynnt, að við , ættum að flytja úr gistihúsinu. en bar eð við átíum eftir aS dveljast eina nótt í borginni, urðu vandræði úr að útvega I okkur ráttstað. Að síðustu var okkur komið fyrir í farfugia- var farið til HolmenkoHen og litið á hina kunnu skíðabraut, sem mun vera ein sú frægásta í sinni röð, fyrir skíðamót þau, sem bar hafa verið háð á hverj um vetri um langan aldur. Um kvöldið var borðað í stóru veit ingahúsi bar í grennd. og var stiga hiti. Þarna er stórt gisti- þaðan fögur útsýn yfir Osló- hús, þar sem fjöldi skíðafólks borg. Mun dagur þessi verða dvaldist. Komið var til Oslóar flestum. ógleymanlegúr. . kl. IVi síðd. Stóð það heima, > Þann 25. júní var lagt af þegar við komum á járnbarut- stað kl. 9.30 árd. og förinni arstöðina, að bílinn bar þar að, heitið til Hringaríkis. með við- sem átti að flytia okkur um komu á nokkrum fögrum stöð- Noreg og Svíþióð. Plutti hann um. Þótti mér hó einn bera af okkur nú fyrsta spölinn, — til hvað náttúru-feourð snertir; gistihússins, þar sem við átt- heitir það á um að búa. Var kl. 10, þegar landslag þar við höfðum borðað og lagað le.gt. Ekki tók þessi för nema Norðurlandakóranna, við mikla hrifningu. Þann 26. júní var haldið af stað t'il Svíbjóðar. Áttum að leggja af stað kl. 9.30, en vor- um ekki tilbúin fyrr en kl. 11. Lentum þá í lítils háttar ,,á- keyrslu", og varð tveggja stunda töf þess vegna. Var nú 370 km. leið fyrir höndium; ! gekk ferðin vel og var komið að landamærunum um sexieyt ið, en þjóðkórinn söng undir stjórn Ingólfs Guðbrandsson- ar. Var landslagið, þegar yfir til Sviþjóðar kom, mun slétta-ra Sóihöfða. og er en í Noregi, og mjög skógi vax miöct sérk.enni- ið. Til Örebro komum við kl. 11 að kvöldi og fengum þar næturdvöl í gistihúsi, sem Grand Hotel nefnist. Hafði þessi þáttur fararjnnar verið hinn skemmtilegasíi. Frá Örebro var haldið kl. 9.30 að morgni, og haldið við- stöðulaust áfram til Stokk- hólms, nema hvað numið var staðar eina klukkustund til að matast. Til Stokkhólms kom- um við kl. 3, og gistum þrjór SÝNING KJARVALS og 69 J veraldlegt vafstur mundi ára afmæli meistarans hafajleggja rnarga ósýnilega fjötra vakið Reykvíkinga til eftir- á veg hans. Hanri vill ekki þanka um að eiginlega ætti að i vakna bundinn líkt og Grettir Hótel Dumas. vera til Kjarvalsihús í höfuð-jþegar Vestfirðingar náðu taki staðnum. Menn vöknuðu með (á heíjunni þegar hann svaf í svipúðum hætti fyrir níu ár- j skóginum. Kjarval vill mála um. Þá voru miklir peningar í jsitt land og sína þjóð. Menn . landinu eins og nú. Fjórir þing ; segja að málverk 'hans séu ímenn, einn úr hverjum flokki, 7000, en þau eru líblega fleiri. báru í þinglok frara tillögu um Þar eru hans dagsverk, en ekki að þingið veitti 300 þús. kr. til við húsagerð. að byggja Kjarvalshús.. Það j Það er auðvelt að koma upp var verið að loka fiárlögunum, j Kjarvalshúsi, ef þjóðm og for- en fjármálaráðherrann, Pétur ráðamenn hennar skilja til Magnússon, sagði: „Ég get. fulls. að slíkt hús er ekki reist ekki verið á móti Kjarval.“ All fyrir listamanninn, ekki hon- j ir þingmenn greiddu atkvæði um til léttis eða hagsbóta, ekkí þóttust sumir gera góð kaup, i með tillögunni og bærinn vildi einu sinni honum til frægðar, en yfirle.tt þótti iólkj varning' . leggja til lóð á fögrum stað. Að ,því af frægð hefur hann nóg og ur Þarna heldur dýr, enda. var í Stokkhólmi fengum vió' greidda ferðápeninga okkar, fimmtíu krónur á mann. Þami 28. júní, tíunda dag ferðarinn- ar, skoðuðum við borgina og ýmsar byggingar, eins og kon- ungshöllina og ráðhúsið, og fór um í verzlanir. Um kvöldið fóru allir í leikhús, — eða öl!u heldur að horfa á ..kabarett- sýningar“. Næsta degi var að mestu varið til að fara í verzlanir; líkindum hefði bærinn líka iviljað leggja fram fé í húsið ef með hefði þurft. J En þetta hús var ekki reist í það sinn, en nú benda öll blöð í bænum réttilega á að þetta ætti að gera. Það færi vel á að myndasalur Kjarvals væri til- búinn eftir eitt ár þegar me'st- arinn verður sjötugur. En til þess að svo verði þarf þjóðin að athuga allar aðstaiður. Kjar val þarf ekki hús sín vegna. í verkstæði hans er hátt til lofts og vítt til veggia. Því að allt jísland er vinnustofa hans ís-j j land er líka hans heimili, þó að hann e'.gi hvílurúm í Au=tur- j stræti, á Lindargótu, Njáls- götu eða öðrum stöðum, sem henta hpnum í hvert sinn. Kj arval gæti verið mörgum j sinnum búinn að byggja sér hús, ef hugur hans hefð': s.taðið til þess. En, svo er ekki. Hann er enn alfrjáls maður í heim- inum. Kjarval á ekki að vera bundinn við lóð, veðdeild, va'tnsskatt, brunatryggingu fasteigna eða húsv.örð með þiónustufólki. Kiarval lanear ekki í neitt af þessu, því að allt (Frh. & 7. síðu.) I Framhald á 7. síðu. 25' slarbðr' Húsmæðrafélags Reykjavíkur TUTTUGASTA starfsár Húsmæðrafélags Reykjavík" ur hófst fyrir skömmu, og eins og að undanförnu efnir það til ýmissa nytsamra námskeiða fyrir húsmæður. Á morgun hefst matreiðslu- námskeið í hinum vistlegu húsakynnium, féiagsins að Borgartúni 7, en kennari hefur verið ráðin Guðrún Hilmarsdóttir. Aðsókn að námskeiðum félagsins er geysimikil, eins og dre.nær, Saumanám- skeiðin eru afar vinsæl: á bverju þeirra eru 13 til 20 konur, og er setið að saum- um annaðihvort kvöld. Er, þetta ,svo að cgia eina tæki færið, sem húsmæðrum býðst til að'sauma sjálfar á börn sín, t. d. fyrir jólin. Þá hefuy og verið mikil Iðsókn að matreiðslunámskeiðum félagsinS, en á hverju mán- aðarnámskeiði félagsins' eru aðeins 12 komxr, og er kennt 4 stundir á dag, — frá 2—6 alla virka daga. Kennt er að búa til almennan mat, ve'zlum.at, bökun, að leggja á brauð og búa tiJ ýmsa á- bætisrétti. í ráði er að hafa fleiri námskeið, en sennilegt að þau geti ekki haíizt fyrr en eftir jól. Þá er einnig ráð- gert að hafa kvöldnámskeið í matreiðslu. og rtanda von- ir til að bað fyrsta hefjist e'nhvern tíma í nóvember- mánúði, og verðnr há kennt þriú kvöld. í viku: Formaður Húismæðrafélagsins er frú Jónína Guðmundsdóttir.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.