Alþýðublaðið - 17.10.1954, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 17.10.1954, Blaðsíða 7
Simnudagur 17. októbei? 1954, ALÞYÐUBLAÐIÐ iBlém og grænmefi : Ódýrast í ■ » í i SSémabúðinni H B í Laugaveg 63. m m • ■ ■■■■■■■ ■■■*-■■■■■ ■ »■■'■■•■ ■■■-■■■■■ ■ ■ ■■} SumðrferSdlag Framhald af 4. síðu- betra að fara varlega með aur- ana sína. Þann dag sátum v.ið að snæðingi á efstu hæð í 16 hæða húsi; var þaðan fögur út- sýn yfir Stokkhólm, enda veð- ur bjart og gott, eins og frek- ast va-rð á kosið. floriT’ ?n 'ifv;k Stokkhólm, kl. 9 að morgni, og. var það tólfti dagur ferðar'tnn- ar. Höfðu allir haft mikía á- nægju af dvölinni þar í borg. Bar lítið til tíðinda á leiðinni, nema hvað sólmyrkva bar yfir Nyköbing, á meðan við sátum þar að snaeðingi. Varð þá n:st- ingskalt úti, þótt annars væri hlýtt í veðri, og mun myrkv- inn hafa staðið yfir í fimrn mínútur eða svo. Um nóttina var g-ist í Granos, en fö-rinni haldið áfram áleiðis til Gauta- bor-gar að morg'ni, og komið’ þangað kl. 3 e. h. Var bví. sem eftir var da.gsins, varið til að fara í verzlanir, en nm kvöldið var skemmtigarður borgarinn- ar, Liseberg, skoðaður, og þótti öilum, er gengið vár tjl náða, að þetta hefði verið góð- ur da-gur. 2. júlí var svo iagt emi at' stað, — til Kaupmannahafnar. Hófst sú ferð kl. 10 árdegis, og var ekið um frjósöm lönd; korn ið til Helsingborg kl. 3 e. h,, staðið þar við í tvo klukku- tíma, síðan haldið yf r E.yrar- sund og komið til Kaupmanna hafnar kl. 7, -— kóngsins Kaup mannahafnar. FSmmtánd'i dagut ferðarinn- ar, — 3. júlí. Sum okkar þurftu að hei-msækja bankana í Kaupmannahöfn: fiest áttu. eitthvað' eftir af ávísunum í fórum sínum, sein þurfti að innleysa, aðrir fóru í verzlan- ir. Þ'egar við höfðum snætt há- degisverð, var lagt af stað í stórri bifreið um borgina; var leiðsögumaður með í förinni, fróður mjög og talaði mikið, — að sjálfsögðu á dönsku. Um kvöldið var farið í hinn'fræga skemmtistað borgarinnar, — Tivoli, — og dvaldist ■mÖBnum þar til miðnættis og skemmtu sér prýðilega. Sunnudeginum 4. júlí mátt- um við: ráðstafa eftir vild. Heimsót'tum við hjónin þá kunningja okkar, en félagar okkar skemmtu sér eftir beztu getu. Mán-udeginum va r yarið- til að fara í verzlanir og ýmsar ,,útréttingar“; síðar um daginn fórum við í dýragarðinn, og j þótti okkur þar margt fróðiegt [ að sjá. Þriðjudasinn 6. júlí vor 1 um v'ið ekki undir aga eða le'.) jsögn neins fararstjóra, og mátí urn ..lifa og lá-ta“ eirs ng við vildum. Um kvöldið settumst við öl-l að máltíð, — í síðasta skiptið, þar eð sum okkar héldu heim með flugvél daginn eftir, og var þetta eins konar skilnaðarstund. Þann 7. júlí var okkur til- kynnt, að' allir ættu að verá farnir úr gistiíhúsinu kl’. 3, en að réttu lagi áttum við að fá að vera þar frarn á næsta dag Tíu af okkur höfðu keypt sér far með flugyéldnm kl. 6. — hinir stóðu uppi í vandræSum, Svo fór nú samt, að það tókst að hola okkur mður hér og þar, og leið öllum vel. (Sögulolc.) Svörl þjéð Framhald af 5. síðu. j sem þeir höfðu í hyggju að ráða til starfs fyrir einn shill- ing um mánuðinn, — og um kaup á jarðýtu! Andlit þeirra báru st-ór og Ijót ör, — ættar-i merki, ■— og börninj sem voru þarna að leik, báru sams konar merki á nöktum líkarna sínum. Samt sem áður tóku þessir' frumstæðu menn þetta kvöld það risaskref, sem er frá kam- eldýri til nýtízku jarðýtu, og. það skref var tekið á sameig- inlegum fúndi við Jýðræðisleg aBssaaag Og fallegt og vamlað úrval N Y K O M IÐ ar umræður og atkvæoa- greiðslu. Mér þótti sem ég heyrði' vængjaþyt framþróun árinnar í loftinu það kvöld. Hafa íbúar N-igeríu náð þeim menningarþroska, sem' með þarf til þess að geta orðið sjalf stæð þjóð? Visuplega elcki. en það er þeim aukaatriði. Þeir eru staðráðnir í að' ná sjálf- stæði, hvort sem þeir eru þess umkomnir eða ekki. Þeir kjósa heidur að búa við lélega. -innlenda stjórn, heldur en góða erlenda. Bretum e” ijóst, :að þeir geta ekki kæf: þessa sjálfstæðisþrá, og rey.na því að beina henni í réttan farveg. Meðal brezkra og innfæddra áhrifamanna þar í landi, eru beir margir, sem reyna að vinna saman, þrátt fyrir margs konar örðugleika. Hafi þeir hepnnian raeð sér. verður þess ef til vill ekki langt að bíða. að Nigería verði nýr eðalsteinn í brezk.u kr-únurini, svartur eðalsteinn. likandi, Kjarval (Frh. af 4. síðu.) mun öðlast enn meira af þeim gæðum eftir þýí sem árin líða. Kjaryalshús á að vera fyrir alla ísléndinga til þess aS þeir geti, þegar þeim hentar, geng- ið inn í hans kirkju og. heyrt myndir hans tahi tungu alda- mótanna þegar hann og kyn- slóð hans var ung og yildi láta ísland vera í e:nu gamalt og nýtt. Þjóðin vill eiga Kjarvalshús og aiiir tala nú mn þá fram- kvæmd. Enn éru til miklir pen ingar eins og fyrir 9 árum þeg- ar Kjarval átti sextu-gsafmæ'íi. Allt sem þarf að gera er að oddvitar ríkis og bæjar, Ólafur Thors og Gunnar Thoroddsen. komi sér saman um að biðja þingið og bæjarsijórnina u.m peninga og lóð á fallegum stað í bænum. Fela síðaa húsameist ara ríkisins að teikna einfald- an og listrænan sal með heppi- legri birtu og búa svo um að síðar megi bæta við þremur eða fjórum sölum jafnstórum. Um þetta setti alls ekki að tala við Kjarval. því að málið snert ir hann ekki fremur en ef sú sára stund væri uppru-nnin að sát hans byggði víðan himin með hinum ódauðlegu g-uðum. en líkaminn hvíldi á Þingvöll- um með stórmennum þess stað' ar. Að líkindum sendi Kja-rval nokkrar myndir í betta hús á hverju ári, en bó er. bað ekki nauðsynlegt. Þangað mund'u streyma málverk eftir Kjarval áratug eftir áratug og öld efxir ;öld. Nú mætist öll þjóðin í sýn ángarsölum Kjarvals, .ríkir menn og snauðir, veikir menn og voldugir. Svo mun og verða til efstu stunda. Oddvitar Týö- ræðisin.s eiga að ganga í broddi fylkingar yfir Rauðahaf fjár- málanna þurrum fótum. Hin- fum megin bíður Kiarvalshús. Þetta kraftaverk hlýtur að ger ast á þessu ári. Jónus Jónsson frá Hriflu. Kahareflfnis FATADEÍLDIN anna er mest umtalaður allra sýningarmanna. Hann stelur öllu af mönnuni, og fer „álta með“ þá sem hami fær awga- stað á. Hafa sumir reiðst Bórra á sýningunum — ög er það undarteg viðkvæmni, því að allt er þetta græskulaust. 'Sterkasti kvenmaður heims heitr Joa-n Rhodes og er ensk. Hún beygir járnstengur. nagla og allt, og verða fílefldir karl- menn, sem hún tælir til sín upp á sviðið, að gefast upp. Hún kveðst alít af vera að leita sér að eiginmanni, en enginn þori aö slá til. Það er og trú- Þórscafé. legt — og’ þó er stúlkan lag- leg og fróðieg til kynna — á að ldta. Chaz Chase er alæta. Hann étur al-lt og verður ekki bumb uit af. Hann veður um sviðið ’étandi utan af sér &]tt of víða garmana, og þó að: maðurirm sé smávaxinn fyilir hann hið stóra svið, bvemig sem hanr. fer að því. Sýningin er í heild mjög góð. Húm, aflar fjár til Dválar- heimilis aldraðra sjómanna og skemmtir öllum.. sam hana sjá.. y--g--n. Þórscafé. )) 4 ÞÓRSCAFF f XV5í,D KLUKKAN 9. Aðgöngumiða má panta i síma 6497 frá M, 5—7. íLz Sfíi Stl r eru komnar í Bókabúð Laugarness, Laugarnesveg 50. OPEL sendiferðahifmiðir OPEL sendiferðabifreiðirnar eru einhverjar hin- ar glæsilegustu, sem fluttar hafa verið hingað til lands og hafa þær reynst með miklum ágætum. Þær eru rúmgóðar og bera 515 kg. af varningi. Leitið upplýsinga hjá oss. mii ísi sanwÍRnuféiaga. Bifreiðadeild. WMMJWJtiJJWMiJJJJJiWWiJiWJWiJiJi, Framhald af 3. síðu. leik hefur sá, sem þet.ta ritar séð áður. Hundahljómsveitin mun vera eitt skrítnasta fyrirbrigði, sem hér hefur sést þar sem dýr leíka, enda vöktu íhundtarnir mjög mikla kátínu. Borra konungui' vasaþjóf (Loftbíendi í steinsteypu) PLASMOR sparar sement og kalk við múrhú'ðun og hleðslu. PLASMOR gerir hræruna þjála og mjúka. PLASMOR eykur frostþol steypunnar eftir hörðnun. Með PLASMOR fæst áferðarfallcgri og sterkari steypa, þegar steypt er í mót. PLASMOR er framleitt hjá G. Liilington & Co., Englandi. Biðjið um leíðarvísi. Álmenna Byggingafétagið h.f. Borgartúni 7 —- Sími 7490

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.