Alþýðublaðið - 17.10.1954, Síða 8

Alþýðublaðið - 17.10.1954, Síða 8
<«9 Sií, ný verzíun opniið að Lauga vegl 44 SÍÐASTLIDIXN löstudag var opnuð að Laugavegi 44 hér í bæ verzlunin Sif. Er henni ætl að hafa til sölu alls kyns venju legan barnafatnað og auk þess hinn fjölbreyttasta kvenfatn- að. Mun verzlunin jafnan leit- ast við að hafa fatnað sinn í frcmstu röð að gæðum og eftir því ódýran. Eins og áður segir er verzlun in til húsa að Laugavegi 44, á horni Frakkastfgs og Laugo • vegs. Er hún við hlið verzlunar innar Hamborg og er ákaflega smekklega innréttuð. Þá er og litun í verzluninni ákafíega þægilega fyrir komið og Ijósum sömuleiðis. Gluggaskreytingar eru smekklegar mjög og eftir- tektarverðar. Alla irmréttingu annaðizt Þorvaldur Daníelsson. Sunnudagur 17. október 1954. Fyrirframgreíðslur ai ingi iSnaðarvara lækkadur „Höftin“ verða sett í staðinn á irififlutn-r ing aimennra verzlunarvara IÐNAÐARMÁLARÁÐHERRA, Ingólfur Jónsson, skýrg| frá því í gær á fundi, sem iðnrekendur héldu, að lækkaðar yrðra aftur greiðslur, er inna skal af hendi fyrirfram af innflutningii efnavara iðnaðarins. Meðan .Björn Ólafsson var iðnaðarmálaráðherra var þeirri skipan komið á; að ekki þyrfti að greiða meira en 25% fyrir fram v'ð innflutning iðnaðar- vara, en í sumar var farið að innheimta fyrirvaralaust 50— Úr Sjómannadagskabarettinum (Sjá 3. síðu. Hislingar breiðast út í Rvík: 147 lilfellí á einni viku Talsvert um mislinga úti á Iandi MISLINGAR virðast stöðugt breiðast út í Reykjavík, Sam kvæmt upplýsingum borgarlæknis voru vikuna 3.—9, október 147 tilfelli í Iteykjavík. Einnig hefur blaðið frétt um talsverða mislingafaraldur uti á landi. .Styrkírnar eru veíttir fyrir milligöngu. Islenzk'amerlska félagsins ÁTTA ÍSLENZKIR námsmeiin bafa hlotið styrk fyrir milli göngu ísl. ameríska félagsins til náms í Bandaríkjunum. Eru yfStyrkirnir veittir af skólum og stofnunum víðsvegar um Banda ríkin og af Bandaríkjastjórn ov Chicagodeild Norræna-félags- ius. i Úmsóknir um styrki þá, er veittir verða fvr.r skólaárið 1955—56 verða að berast stjórn Íslemzk-Ameríska félagsins ekki síðar en 10. nóvember næstkomandi. RÍFLEGIR STYRKIR. Þeir styrkir, sem hér un ræðir eru: Styrkir veittir af skólum og stofnunum víðs- vegar um Baiularíkin. Þ.eir nema flestir ókeypis skóla- gjöld o? stundum einnig fæði og húsnæði. Þessir styrkir eru bæði fyrir stúdenta og kandidata. Styrkir á vegum stúdeuta- skipta Bandaríkiastjórnar. sem eríi mjög ríflegir og nema ferðakostnaði og öllum nauðsynlegum dvalarkostn- a'ði í eitt ár. Þessir styrkir erii a'-icéns fvrir þá. sem lok- ið hafw báskólaprófi. cr sam- svarar að minnsta kosíi AB prófi. Eru boir einkum ætl- aðir starfandi fólki í ýmsum greinum. Sórstakur styrkur, scm veittur er tii tvevvia ára náms af Chicagodeild Nor- rænafélasrsins (Amerivan Scan dinavian Fou ndation). Námrm:cnn, u"m lokiið hafa fyrrihli’.tapróf, eða nh.mdað hafa nám við Háskó|a íslands í 2—3 ár. ganva (fyirir rrA veitingn þessa styrks. Styrk- urinn nemnc ÍS1500 og greidd ura skólagjöldum. Við veifirgu styrkja þessara koma aðens til greina íslenzk- ír borparar innan 35 ára al-durs. sem búa v:ð góða heislu. hafa og til gott vald á enskri tungu vilja fara vestur eingöngu náms. Umsóknáreyðubjöð um styrki þessa eru afhent á skrif stcíu íslenzk-'Ameriska félags- in.s í Hafna'rstræti 19, II hæð. á þr'ðjudögum kl. 5,30—6,30 og á fimmtudögum frá kí. 6—7 súni 7266. Áttræðisafmæli. Ástmar Benediktsson frá Isa firði er áttræður í dag. Hann er nú til heimilis hjá syni sínum, Ingólfi Ástmarssyni, á Mosfelli í Grímsnesi. Vikan 3.—9. okt. voru far- sóttir í Eeykjavík sem hér seg ir: Kverkabólga 40 (50). Kvef- sótt 145 (108). Giftsótt 1 (0). Iðrakvef 52 (27). Mislingar 147 (99). Hettusótt 4 (4). Kvef- lungnabólga 8 (6). Rauðir hund ar 14 (14). Skarlatssótt 3 (0) Munnangur 2 (1) Kikhósti 7 (4). Hlaupabólga 6 (2). Ristill 1 (0). Dræfli s happdræffi nefndar fresfað ÁKVEÐIÐ hefur verið að( ^ fresta drætti í happdrætti S vepkalýðsmálanefndar Al- b (þýðuflokksins til 1. nóvem-( ^ ber n.k. Skorar nefndin á um S ; boðsmenn úti á landi að gera 'j (skil hið allra fyrsta. . .Almenour*ymræðufunduri . . Helgi Hjörvar frummæiandi um menningarhlufverk úlvarpsins Stúdentaféí. Rvfkur fooðar til fundarins STÚDENTAFÉLAG REYKJAVÍKUR efnir til almenns um ræðufuritiar annað kvöld í Sjálfstæðishúsinu og hefst hann kl. 8,30. Umræðuefni fundarins verður „Menningarhlutverk út- varpsins“ og frummælandi Helgi Hjörval skrifstofustjóri. Að lokinni framsöguræðu verða frjálsar umræður og er ráðgert að hafa á peim nýtt snið. Öllum er heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir. Fyrir mánuði umræðu.fundur : var haldinn félaginu um vandamál skáldskapar. Var frummælandi á þeim . fundi, svo sem kunnugt er, Halldór Kiljan Laxness, rithöfundur, en fundur þessi var einn fjöl mennasti í sögu félagsins. Á föstudagskvöldið Véfultr haldin kvöldvaka á vegum fé lagsins. TEFUR HAUSTVERKIN Þá hefur blaðið frétt norðan úr Húnavatnssýslu, að þar sé talsvert um mislinga. Eru 3—4 veikir á sumum bæjum. Er misi ingafareldurinn svo útbreidd- ur í sýslunni, að hann hefur verulega tafið haiistverkin. 100%. Þetta krafðist aukin? fjár til iðnaðarins, sem ekki var fyrir hendi, og skapaði ný vandamál og mikla óánægju iðnrekenda. IÐNAÐARBANKANUM LEYFT AÐ TAKA LÁN. Enn fremur skýrði ráðherr- ann frá því, að Iðnaðarbank- anum yrði leyft að taka sjálf- ur 15 millj. kr. lán til þess að bæta út lánsfjárþörf iðnaðar- ins, en eins og kunnugt er héf- ur ríkisstjórnin látið dragast úr hömlu að útvega lán til bank- ans, samkvæmt þingsályktun- artiliögu um heimiid til henn- ar um það. HÖFTIN LENDA Á ALMENNUM VERZLUN AR V ÖRUM. En ekki verður hins végar komizt hjá höftum, þar eð inn flutningurinn verður lil muna 'meiri en gjaldeyris möguleik- arnir leyfa. Verða því inn- flutningshömlur í formi hárra fy'/.rfýamgreicVlna sett á al- mennar verzlunarvörur, sem inn er.u fluttar. Mynd af ióni Árasyni, er setja á upp Þörf á að koma upp möguieikum til aS steypa í eir höggmyndir hér á landi GUÐMUNDUR EINARSSON frá Miðdal hefur nú lokið viffi styttu af Jóni Arasyni biskup fj*rir Norðlendinga og hyggjasfe þeir reisa hana í lundi nokkrum við Grýtu í Eyjafirði. Er þar búið að planta um 15 þúsund trjám og er ætlast að þarna verSH nokkurs konar hátíðarsvæði Norðlendinga. Fréttamaður Alþýðublaðsins átti tal við Guðmund Einarsson frá Miðdal í gær og leitaði hjá honum fréíta. JÓN BISKUP ARASON. Guðmundur skýrði frá því, að nú hefði hann að fullu lok- ið við styttu af Jóni Arasyni biskup fyrir Norðlendinga, er þeir hyggjast reisa í lundi nokkrum í Eyjafirði. Verður hún send út til Danmerkur á næsta ári og verður gerð þar eirsteypa af henni. Er ætlað að koma henni upp og afhjúpa árið 1956. Þá á Guðmundur jafnframt afsteypu af styttunni „Saga“, er hann gerði. Iiún hefur ekki verið sýnd opinberlega, frek- ar en önnur ný.justu verk Guð mundar, en 6 ár eru nú liðin frá síðustu sýningu. hans hér á landi, NAUÐSYN EíRSTEYPU. Guðmundur skýrði írá því í þessu sambandi, að mikil nauðsyn væri á því, að t. d. Listasafn ríkisins setti upp eir steypu til að gera afsteypur af höggmyndum listamanns... Eins og nú er, veröur að senda allar stórar gipsmyndir utan, en mikil nauðsyn er á að gera eirsteypur af öllum þeim gips- myndum, sem til eru hér, og liggja að nokkru levti undir skemmdurrt. Sýmingu Kjarvah lýkur s SÍÐASTI dagur málverka- sýningar Kjarvals í Listamanna skálanum er í dag. Verður sýn ingin opin til kl. 11 e. h. Mikií. aðsókn hefur verið að sýningu, Kjarvals enda ekki svo oft sem Reykvíkingum gefst færi á að sjá myndir Kjarvals.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.