Alþýðublaðið - 12.11.1954, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 12.11.1954, Blaðsíða 7
Föstudagur 12. nóvember 1954 T mamir . . . Framhald af 5. síðu. að taka að sér að gera breyt- ingar á Nesk-irkjuteikningunni, þó að söfnuðurinn óskaði þess einlæglega og nálega einróma. En húsameistarafélagið taldist ekki vllja brióta rátt stéttar- bróður. Hann hafði átt hug- myndina að þeirri kirkjiusmíði eins og hún er nú. Sá maður, Ágúst Pálsson. hafði gert teikn ingarniar. og um íramkvæmd- ina hafði verið samið á lögleg- an hátt. Miklu var þó réttur Gu-ðjóns Samúelssonar ríkari í byggingamálum Laugarvatns. Te'kning hans hafði verið sam þykkt af skólanefndinni. skipu lagsnefnd, fræðslumálastjóra og fyrrverandi ríkisstjórn. Og það var búið að bvggja á opin- beran kostnað meira en helrn- inginn af allri menntaskóla- byggingunni. Framtak Gísla Halldiór'SiSonar beinist að því að brjóta öll bessi form og að síð- ustu að vega að rétti látins starfsbróður. Samkvæmt lög- um, venjum og viðurkenndum siðareglum. húsameistarastétt- arinnar fremur Gísli Halldórs- son óafsakanlegt brot frá lands lögum, siðvenium og dreng- skaparreglu síns stéttarfélags, ef hann ætlar enn að umbylta menntaskólahúsinu á Laugar- vatni. XV. Fákænir menn og iítt mennt ir halda því stundum fram, að húsagerð tilheyri ekki hinum fögur listum. Þeir segjast við- urkenna að Gunnarshólmi, Fákar, Glæsivallarljóð. Illuga- drápa, ISkín við sólu Skaga- fjörður og ótal önnur bók- menntaafrek tilheyri listunum, en þeir segja, a8 hús séu aðeins til að vernda fólkið gegn regni og kulda. En þassu er allt öðru vísi varið. Fagrar bvgg- ingar eru af öllum þroskuðum monnum taldar meðal fuli- komriustu og ágætustu lista- verka heimsins. Þetta segja Svíar unii ráðhúsið í Stokk- hólmi, Finnar um þinghúsið í Helsir.gfors. ítalir um hertoga- hölliria í Fenevifum og dóm- kirkjuna í Flórens, Frakkar um N'otre Dame, og sama gildir um þúsund. aðrar bygginaar í menntalöndum heiras. Nokkr- ar af byggingum Guðjóns Sam úelssonar eru að dómi hæfustu manna sambærilegar um list- rænt gdldl við fullkomnustu af- reksverk í þúsund ára bók- menntum þjóðarir.nar. þessu leiðir. að ve.rndarréttur listaverka á sanjiarlega að gilda uim bvggingar þvílíks manns og ekki síðúr þó að hann hvíli nú í gröf sinni. Fjölhæfur og sérsfæður Framhald af 5. síðu. djörfu vormönnum.. í myndum Hagalíns af beim mur, speglast merkilegur bylting'artími nýrr ar sögu í Listum, stjórnraálum og framkvæmdum. Og þeirra er beðið í eftirvæntingu. iSjálfsævisaga Hagalíns mun í framtíðinni talln til íslenzkra öndVegisbóka fyrr og nú. Hún er afrek listrænnar frásagnar, en jafnframt skemmtileg eins og vel gerð og efnisrík skáld- saga. Beztu kaflar hsnnar sverja sig í ætt viö smásögur Hagalíns og skera ótvírætt úr u-m, að han-n er fjölhæfur og sérsteeður meistari. Það er sama. hvort lesandinn kynnist honum í átthögunum vestur á fjörðum eða í höíuðstaðnum. Maður vill þekkja hann betur og fylg.ia honum lengra. Helgi Sæmuudí.soií. Halie Selasse Framhald af 4. síðu. þeim fáu bo>gum Afríku, þar sem sovétríkin hafi starfandi serdiráð. í raun réttri starfrækja sov- étiríkin þrjár skrifstofur í horg iinni. og aðeins fimmtíu Piússar eru búsettir þar að staðaldri; þar með tald'.r starfsmenn sendiráðsÍDis og þjónustufólk þeirra. Ekki hefur sendiráðið neitt samband við keisarann, os í skrifsfofu rússnesku upp- lýsingabiórusf.unnar virðast beir ekki. hafa upp á n-eitt að bjóða annað en mvndir af Stal in og rússneéka ritiinga. Enginn getur samt sem áður um það sagt. hve miklu áróð- ursefni sövét-iRússar útbýti frá Addis Abeba til annarra ríkja í Afríku. Mikið getur það þó varla varað, samgöngurnar við ör.nur lönd eru of lélegar til þess. Hins vegar mun þess rétt til get'.ð, að Rússar hafi ekki sérlega mikinn áhuga fyrir því. sem gerist í Afríku að svo stöddu, og því ósennilegt, að þeir stundi' víðtæka undirróð- ursstairfsemi fr;á Addis Abeba. KEISARINN múMTBUR LÝÐMENNTUNAK . . . Það, sem jákvæðast er í bró- un málanna í Etiopíu nú, er hin mikla áherzla, rem keisar- inn leggur á aukna alþýðu- menntun í landinu. Að vísu fyr ir.finnst þar enginn mennta- málaráðherra; keisarmn veitir sjálfur því ráðuneyt: forriöðu. Þriðpi hluti allra opinberra fjárveitinga rennur til mennía mála, er, auk þess leggur kei's- arinn perísónulega fé af mörk- um í því skyni. Því sem næst 60 þúsund börn njóta nú skóla menntiur/: og allmargir etio£>- iskir menntamenn stunda nú framhaldsnám í Evrópu eða Ameráku. Keif.arafjölskyldan er mjög auðug, en ekki kvað keisarinn vera gefinn fyrir auðsöfnun. Sagt er, að örðugt sé að haida hrein.a ríkisreikninga vegna þess að kefsarinn greiði sífellt ú,r eigin vasa ýmislegt, sem ríkissjóði ber að greiða. Ef 'hann er á ferðalagi um af- skekkt héruð og telur að þar sé þörf betra sjúkrahúss eða skóla. á hann það til að leggia siálfur tafarlaust -fj-am það fé, sem með þar.f. Sennilega er bolinmæðin, jafr.vel þráke'.kn- , ín, ríkasti báttur í skayyerð í han. Hann trúdr á framt/ þjóð * arinrar, treystir sjálfum sér, og faonum 'hef.ur tekizt að skaoa sér v’rðingu og trau=t í óvenjulega ríkum mæli. Líf hans er starf og aftur starí. SJÁLFUR ALLT í ÖLLU . . . En þótt hann treysti sjálfum sér, treystír hann öðrum mið- ur, og fyrir briagðið vasast hann sjálfur í öllu. og þá vii- aníega oft að nauðsynjtlausu. Sé ráðinn nýr miatsveinn í hall areldhúsið, atihugar hann sjálf- ur ráðninga.rsamninginn, og því er haldið fram, að hann opni sjálfur og lesi öll þau bréf, er stjórninni berast. Harli er forvitirm að eðlisfari; sjái hann nýja gerð af rifflum, er hann ekki í rónni fyrr en hann hefur ati’hiug.að vopn.ð nákvæm lega, jafnvel tekið það í sund- ur. Til skamms tíma liefur keis- arinn ekki verið séi'leg'a valda- mikill í ríki sínu; samgöngurn ar voru svo örðugar, að óger- legt var fyrir hann að hafa eft- irlit nema á nálægusiu stöðum. Með flugsamgöngunum hefur honum hins vegar hlotnast meira og víðtækara vald en nokkur fyrirrennara h'ans hef- ur haft; með öðrum orðum, ^hann stjórnar ríki sínu frá höll j sinni, en eins og venja er til um slíka stjórnarhæíti, veldur , skortur. á íhæfum aðstoðar- mömtum miklum vandkvæð- um, auk þess sem öll mál sæta óhæfilegum töfum, þegar einn maður hefur þar úrskurðar- . vald. Hins vegar er engum vafa bundið, að keisarinn gerir allt, sem í hans valdi stendur, þjóð sinni til heilla. endá þótt hann eigi við ólýsanlega örðug leika að etia. Hann er eldheit- ur ættiarðarv'nur. og það virð ist einlæg ósk hatís. að þjóð hans verði sem íyrst aðnjót- ‘ andd alls þess. sem bezt er í | menningu vor.ra daga. Frh. af 8. síðu.) VILDI LÁTA FELLA FRUMVARPIÐ. Vegna þessa brigðmælgis rík isstjórnarrnnar sagðist hann telja rétt, að fr.umvarpið með hinum illræmda söiuskatti vrði fellt. þar sem óréttmæti þessa skatts kæmi gleggst íram í því, i að faann legðdsit hlutfallslega jafn-t á nauðsynjavörur og hin ar óþörfu, en það þýddi beina I kauplækkun launafóiks. Atklvæðagreiðslu um málið ' var frestað. Hjálparbeiðni. Góðir samborgarar’ EINN AF OSS heíur nýver-* ið beðið stórtjón, eldúr hefur eytt vinnuskála hans og þar brunnu verkfæri thans og vinnuefni. Allt var óvátryggt, því miður. Þessi samborgari vor á fyrir heimili og bömum að sjá, e.n hann er ekki heiisu- hraustur og hefur fyrr orðið fyrir óhöppum. Brun nn er því þungt áfall fyrir hann, ekki sízt þegar þess er gætt, að af sáratitlum efnum og með eigin höndum var hann að Ijúl^a við að endiurbyggj,a og stsékka vinnuskálann. sem brann,, Þessi maður hefur aUtaf farið vel með þá litlu fjármum, ,sem hann hefur baft mílii hanáa og hann vill öllum vel. Kæru sam borgarar! Réttið nú hj álparihönd eins og margoft áður, reisið úr rústum með kærleik yðgr og minnist um leið kærleika guðs til yðar í öllum hlutum. Þetta dagblað hefur góðfúsiega heit- ið að veita viðtöku framlögum „til mannsins, sem brann hjá“. Með einlægu trausti til yðar. Prestur í Reykjavík. Merkasta nyjungm í veiðarfærum eru neía og nótaflár úr plasti, sem segja má, að hafi ótak markaða endi'ngu og marg ialda flothæfni á við flár úr korki, og geta auk þess aldrei orðið vatnsósa né moln að og skemmst eins og kork ið. — Fást í ýmsum stærð um. Geta sparað útgerð armönnum mikil út.gjöld. —- Tilraunir hafa sann að, að flárnar breytast ekki þótt þeim sé sökkt nið ur á mörg hu’ndruð feta dýpi. Leitið upplýsinga hjá einkaumboðsmönmim. *r**<r'*r- Hafnarhvoli Framhald af 8. síðu, úr höfn fjörutíu mínútum eft ir að skeyti'ð barst. SENDUR FRÁ BRET- LÁNDI. Um svipað leyti lagði Sund- erlandflugþátur af stað frá Bretlandi, og var honum ætlað að g.era tllraun til að lenda í nánd við togarann, svo fremi, sem sjór leyfði. Var þetta einn' þeirra Sur.derlandflugbáta, er fluttu brezka Grænlandsleið- angurinn til Bretlands í haust, og. höfðu þá viðdvöl á Skerja- firði, en Bennett flugforingþ sem stjórnaði þeirri flugdeild, var foringi á flugbáinum,. LENDING f ROKI OG ÓSJÓ. L-endingartilraun var gerð, þrátt, fyrir rok og ósjó. en svo illa tókzt til, að flugbátnum hvolfdi. Fjórir af áhöfninni fórust, en átta komust aí. áum ir hættulega slasað’.r, þeirra á meðal Bennett flugliðsforingi. TÓK HINA SLOSUÐU ' MENN. 'Nokkru síðm* kom ,.Pinoher“ á vettvang, tókzt að konxa' hin um veika sjómanni og flug- mönnunum, er af komust um borð, og voru þeir tafarlaust fluttir tll Bretlands. Óvenjumikil fönn Frh. af 8. síðu.) in var svört, gat hún ekkþhaf ið sig á loft. úr höfninni íyrr en um kl. 3. Þótt mikill snjó? sé kominn hér í þorpinu, er þó enn meira inni í dölum og uppi í fjöilum. VERÐUR VEGURINN RUDDTJR. Reynt verður, ef unnt er; að ryðja veginn til Rauðasands. en sagt er, að það sé alveg á takmörkum, að unnt sé að ryðja hann, og alls ekki nema geri úrkomulaust veð-ur. Það er mjög sjaldgæft, að þessf leið teppist vegna snjóalaga svo snemma á vetri. Það ve-kur einnig furðu, að víðast hér í kring er Htill snjór. Svo er til dæmls á Brjánslæk á Barðaströndi og ei-nmg | Dýra flrði. ÁP * I.J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.