Alþýðublaðið - 02.12.1954, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 02.12.1954, Blaðsíða 1
 SXXV. árgangur. Fimmtudagur 2. desember 1954 257. tbl. Lögregluþjónn á i alvarlega við sky slasaður rlí I gær var þessu húsi við Lækjargötuna ýtt fram á götuna. En þar sem það stóð, á að koma Iðnaðarbankahúsið. í dag á að fara FCRCETI ÍSL WDS =endi með þetta hús, sem myndin er af, suður með Tjörn og ettir Sir Whiston Churchin svo- Mik'Ubrautinm og inn í Skipasund. —• Ljósm.: Stefán Nikulásson. hljóðandi heillaskeyti í fyrra- ------------------------------------------------------dag: j Á áttræðisafmæli yðar send- ' ir íslenzka þjóðin ásamt vinum ■ yðar og aðdáendum um allan heim beztu árnaðaróskit- um heill og hamingju .í óþreytandi ‘starfi fyrir friði og frelsi. Forsetanmn barst svarskeyti frá Sir Winston Churchill svo AHir ræðumenn á hátíðahöldum dags- hljóðandi: ins afneituðu kommúnistum. HÁTÍÐAHOLD stúdenta í gær, 1. desember, tókust mjög isóskir. sem voru mér mjög vel. Var veður gott og gat skrúðganga stúdenta því farið fram. kærkomnar. Próf. Jón Helgason flutti ágæta og athyglisverða ræðu af svöl- um alþingishússins, en í hátíðasal háskólans fluttu ræður auk formanns stúdentaráðs, þeir Gísli Sveinsson, fyrrum sendiherra, . Krakkar kveikja í rusli. <og prófesssor Sigurbjörn Einarsson. iTveir ölvaðir Reykvíkingar valdir að rysk- Heillaskeyti lorsetans lil jngum ef þejr fengu ekkj ag fgra jnn á samkomu hjá gagnfræðaskólanemendum Churchili. HáSíðahöld háskólastúdeula í gær, 1. des., lókusl vel Fregn til Alþýðublaðsins. ísafirði í gær. LÖGREGLUÞJÓNN hér á ísafirði var slasaður alvarlega við skyldustörf sín í nótt. Hlaut hann alvarlega áverka á andlit af völdum manns, er ásamt öðrum manni hafði orðið valdur að uppistandi við gagnfræðaskólann. Allar ræðurnar voru hinar athyglisverðustu, svo sem við mátti búast af ræðumönnun- um, er Vor-u þjóðkunnir menntamenn. Állar fjölluðu. i ræðurnar um þjoðfélags- og menningarmál. Vaktl það at- hygli, að aliir ræðumennirnir áfneituðu kommúnisma og ein ræði mjcg eindregið. KI. 1.15 söfnuðust stúdentar saman við háskólann til skrúð- göngu. Hélt gangan af stað um _ kl„ 1.30 með stúdentafánann í broddi fylkingar, ; en Lúðra- sveit Reykjavíkur lék stúdenta lög og ættjarðarlög. Stað- næmdist gangan 'fynr framan Alþingishúsið. Jón Helgason ræddi í fyrstu um stjórnmálabaráítuna á ís- landi. Kvað hann hana rekna af meiri ofsa hér en í nokkru Prambaid a 7 *15u SLOKKVILIÐIÐ var þrisv- ar kallað út í gær til að slökkva í rusli, er börn höfðu borið saman og kveikt í. Mikið var einnig um útköll í fyrra- dag. Þannig er, að r.emendur gagnfræðáskólans halda jafn- an 1. desemberfagnað, og var hann í gærkveldi. Þessar skemmtanir skólanemendanna hafa jafnan farið vel fram og var svo einnig nú. HEIMTUÐU AÐ KOMAST INN En það bar til tfölnda síðast liðna nótt. að tveir ungir menn ölvaðir, skipverjar sf togaran- um Marz úr Reykjavik, heimt- uðu að fá að komast inn á skemmtunina í skólanum. En bæði var að þeim var óheimil aðganga og svo hitt, áð verið var að slíta samkomunni. Strælisvagnasljórum boðið að ger VILDU EKKI FARA FRÁ HÚSINU Ekki vildu þeir fara frá hús>- inu, svo að ekki var um annaS að ræða en leita til lögreglunn- ar Komu tveir lögregluþjónaJ? á vetfcvang, þeir Jón Fínnssora og Halidór Jónmundsson. Reyndu þeir til að koma mönn unum niðm* til skipsins með- góðu, en þeir iétu sér ekki segj ast, og lenti þarna í stymping- um. f BARÐI JÓN ";Á HONUM AÐ ÓVÖRUM Einhvern veginn vildi þann- ig til, að annar maðurinn koœ þungu höggi á Jón Finnsson. , Lenti það á höfði honum, og ' svimaði hann svo mjög, aS j hann varð óvígur. Neytti mað- urinn þess og lét nok.kur högg dynja á höfði Jóns. Hlaut Jón ■ nefbrot, efri kjálkinn var j sprengdur, bæði augu sukku í. I bólgu og blæddi inn í ennishoi ; ur, auk þess sem hann fékk 1 beilahristing. SNJÖLL 8ÆÐA , KI. 2 gekk Jón Helgason pró fessor, fram á svalir;: Alþingis- hússir.s og tók til máls. Var ræða hans þróttniiikil og ,'hafði ■ Samkvæmt tilboði bsejarins eiga strætisvagnabílstj órar : að vera á hæsta. kaupi í 10. launa- mikilsverðan boðskap áð flytja. flokki eða sama flokki og lög- Horfur á að deilan leysist innan viku. STRÆTISVAGNASTJÓRAR ákváSu á fundi sínum i íyiii- nótt að fresta vérkfalli sínu urn viku á meðan þcir athuguðu tilboð bæjarins. Er þeim i tilboðinu boðið-að gerast fastir starfs. menn bæjarins og orðið við kröfu þeirra um tvo frídaga mánuði. I jeppa suður Sprengisand Nokkrar kindur en óheimtar af fjaHi. Fregn til Alþýðublaðsins. Akureyri í gær. BÁRÐDÆLIR hafa í hyggju að senda menn í eftirleit suður á Sprcngisand. Er ætlunin að láta leitarmenn fara á jeppa og er gcrt ráð fyrir, að komizt verði á honum að Kiðagili. dæli, en fjórar komu sjáifar til byggð-a fyrir nokkru. Fanö verður á ..jeppanum upp frá Mýri í Bárðardal, ef af verður. Það mun heldur. óalgengt,. að fai-jð sé i eítirleit að vetrinum Bændur í Bárðardal vantar enn 5^—6 veturgamlar kindur, er-reknar voru á afrétt síðast liðig. vor. Telja menn víst að þær haldi sig lengst írammi á öræfum. Þar mun vera .snjó- lítið og fé því ekki í hættu. Fleiri kindur vantaði Bárð- regluþjónar og slökvkiliðs- menn. NOKKUR HÆKKUN Fyrir strætisvagnabilstjóra þýðdr þetta nokkra mánaðar- kaupshækkun. En auk þess munu strætisv.agnabi'Istjórar fá aukagreiðslur á laugardögum og sunnudögum, er þeir verða að vinna meiri y.tirvinnu en aðra daga. Þá munu þeir eins og fyrr segir fá 2 frídaga í mán uði. — Horfur eru á að straétis vagnabflstjórar gangi að til- boði bæjarins og ekki komi til verkfalls. á bifreið. br. Akureyrarflugvöllur vígður. AKUREYRI í gær. ÁKVEDIÐ mun vera að flug völlurinn á óshólmum Eyja- fjarðarár verði vigður á sunnu daginn kemur, 5. des. Br. ... KOM MONNUNUM Akureyrarborn hafa lagt t skipið n j Halidór Jónmundsson kota inn 26 bÚS kr {mönnunum nærri hjálparlaust " " til skips. Hann meiddist litils AKUREYRI í gær. háttar, fékk- glóðarauga' og föt FRÁ því að sparifjársöfnur. hans voru rifin. Maður, 'senv skólabarna hófst í baúst hafa kom honum til hjálpar, gat líti* börnin í Barnaskóla Akurcyr- ig ibeitt sér, sökum þess aff ar lagt á vöxtu 26 þús. kr. alls. hann var slæmur í þandlegg^ Má það teljast miklð fé á svo Frakki þ©ss manns var rifinxu skömmmn. tíma. i Réttarhöld voru í dag yfijt Br. ! mönnum þessum. Rannsóknaleiðangur til Grínis— vatna að vori í undirbúningi STJÓRN Jökiarannsóknafélags íslands hefur þegar hafið undirbúning að rannsóknalciðangri til Grímsvatna í Vatna- jökli næsta vor. Ekki hefur fyrirkomulag leiðangursins veri<S ráðið enn, svo að frá því verður ekki skýrt að sinsi. Mikill áhugi er nú á rann- sókn Grímsvatna, enda aldrei verið jafnoft farið að kanna þu og á síðustu árum. Seinni partinn í. sumar voru myndir teknar úr lofti af Grímsvatna- svæðinu, og nú er ákveðinn leiðangur til þeirra cð vori ti: nákvæmar rannsókn’ar á svæð- Þar flutti Jón Eýþórsson veð- urfræðingur, formaður félags- ins, erindi um VatnajökulsledLÍS angurinn í sumar, sýnd vaP kvikmynd, sem Magnús Jó» hannsson hefur tekið, Iit- skuggamyndir frá VatnajökJX eftir Árna Kjartansson, og dp. Sigurður Þórarinsíon sagði frá? inu eftir jökulhlaupið síðast lið Skeiðarárhlaupinu í sumar og ið sumar. Isýndi skugg'amyndir. Fundur var í fyrrakvöld.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.