Alþýðublaðið - 02.12.1954, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 02.12.1954, Blaðsíða 3
2. dcs. 1954. Fimintudagur : Bæjarbu) l HITLER OG EVA BRAUN. I Mynd þes.si rekur fer : il Hitlers frá því hann kom Itil valda 1933 þar til Þjóð- ;verjar höfðu tapað stríðinu. ■ Myndin er Jjörf áminning jtil þeirra. sem, fljótir eru að Igley-ma og vilja i.ndanskilja 'þýzku þjóðina aliri ábyrgð ■ á ógnum og hermdarverk- : um Þjóðvcrja í stríðinu. .í Myndir þær, er þarna birt ‘ast a.f æsingafundum naz- ijista, ,'svo og af gömlu og jmiðaldra fólki, sem ljómar :af íhrifning'ii y.fir „leiðtog- *anum“, opna augu manns •fyrir ýmsu í ;,karakter“ jþeirrar þjóðar. Fer ekki hjá fþví, að mönnurn. detti í hug. *að óvarlegt sé að láta slíku í .k mun ekki veita af ná- Ikvæmu eftirliti. Sem sagt, * mvndin er hin fróðlegasta. « Sem. aukamvnd er sýnd Z ,,sería“ af Cíbaplin'myndum * þannig að öll er sýningin s hin ánMgjulegastj. t DStmtMMM' I* N0U ■ K Endyrminningar og .. Ijóo efíir Kristján frá Brúsasföðum NOBÐRI hefur gefið út bók- ina „Þegar veðri sIotar“, cn húji flytur æviþætti Kristjáns Sigurðssonar frá Brúsastöðum í Vatnsdal og sýnishom af ljóðagerð hans. •Kristján frá Brúsastöðum er víðkunnur fyrir fróðleik sinn og hagmælsku. og m.unu því margir fagna því, að hnan hef- ur gefið út minningaþætti sína, Ijóð og stökur. Bókin er 187 blaðsíður að stærð í meðal- bfoti og prentuð í prentsmiðj- unni Eddu. *-------«r«EíE*»*-- Berkiavörn, Hafnarfirði. F C\ c t f AlbVGU" húsinu í kvöld kl. 3 30. Tómstundakvöld kvenna verður í Café Höll í kvöld kí. 8.30 uppi. Upplestur: Margrét Jónsdóttir. Einsöngur: Séra Þorsteinn Björnsson. Kvik- mynd. Allar konur velkomnar. Samtök kvenna. Vettvangur d agsi Maísökir og sjáklingar — Fyrirframgreiðshir -— Eíigin endm-greiðsía — Hvað bera matsölum að gera? — Bréf frá Arkitekt — Islerszkum anda og . .höndum getur líka mistekist. SJÚKLINGUR skrifar mér á ] jiessa leið: „Ber matsölum ckki skylda til að sjá svo um, að mað ur, sem kaupir fæði lijá þeim og verður sjúkur, fái fæði sitt sent heim? Eg spyr vegna þess að ég þekki dæmi til þess að mat SÖlur láta sig það engu skipta |)ó að maður, sem keypt hefur East fæði hjá þeim verði sjúk pr og geti ekki komið í matinn. ÞETTA EB ÞVÍ athyglisverð ara þegar það verður ljóst, að flestar matsölur, sem selja fast fæði láta fæðiskaupendur borga fyrirfram, en endurgreiða þeim aldrei þó að .pe.ir geti ekki kom Ið til matar. Ég álít að svona lagað megi ekki vera óátáiið Je'ngur og þess vegna skrifa ég til þín, Hannes minn, í þeirri von, að þu gerir það að um talsefni. ÉG EFAST UM að matsöl- unum beri skylda til að senda snat heim til sjúklinga þó að þeir hafi keypt af þeim fast fæði og borgað fyrirfram fyrir það. Ég efast líka um að þeim beri að endurg'reiða mönnum, sem ekki mæta til matar. EF HANN gerði þetta, þá ef ast ég ekki um að hann fengi miklu fleiri viðskiptavini. Þetta kostar vitanlega það, að veitingamaðurinn yrði að hafa sendisvein ■— og. mættu þá gjarna háðir aðilar bera kostn aðinn af honum í réttlátu hlut falli. Efast ég ekki um að hug kvæmum veitingamanni tæk ist, ef hann væri allur af vilja gerður, að finna góða lausn á þessu máli. „ARKITEKT“ SKRIFAR: „Þér liggur kalt orð til okkar íslenzku arkitektanna í pistli þínum á þriðjudaginn. Ég ætla ekki að fara að deila við þig um það, en vil minna þig á, að við eigum allt af heldur að láta ís lendi'nga vinna v.ei'kin en er- lenda menn. Þá vil ég og minna þig á það, sem þú virðist ekki hafa munað eftir, að Guðjón Samúlssson, sem þú berð mikið lofeorð á, teiknaði Laugarness kirkjuna.^ , ,.; ÉG GENG EKKI inn á það, að íslendingar skuli undir ÖIl uxn kringumstæðum vinna öll verk okkar og sízt af öllu vera FÆÐIÐ ER SELT á staðn- um, en ékki til sendingar út í bæ. Það er líka lagt í pottinn! handa manninum þó að hamn < jnæti ekki í matinn, — Hins-! vegar er pað alls ekki góð mat | sala, sem ekki reynir að senda ! 5nat til fasts fæðiskaupenda þeg ar hann verður sjúkur. Ég held. ] að einliver framtakssamur veit ingamaður ætti að auglýsa það, að hann sendi mat heim til pjúkra viðskiptamanna sinna j éf hann fær að vita um sjúk leika þeirra með nokkrum fyrir Vara. einráðir um listavBrk, sem eig'a að standa öldum saman. Ég vil að minnsta kosti Táta kveðja f'leiri til eins og nú er í ráði að gera viðvíkjandi Skálholti og túnni nýju Þingvallakirkj u. ~~ Ég vissi vel hver teiknaði Laug arnesskirkju. Hún sýnir ein mitt það sem. ég hélt. fram, að jafnvéi ágætum listaimön'num geta vei-ið mislagðar hendur. Og aldrei held ég að Guðjón heitinn hafi verið hreykinn af þeirri tei-kningu —- , eftir að kirkja'n var komin upp. Hannes á horninu. Sonur minn, GUÐMUNDUR HELGASON frá Olafsvík, andaðist 1. þessa mánaðar. Sigurrós Benónýsdóttír. í DAG er fimmtudagurinn 2. desember 1954. SKIPAfREITIB Rrkisskip. Hekla fer frá Reykjavík á sunnudaginn austur um land í hringferð. Esja er á Austfjörð- um á suðurleið. Herðubreið er á Austfjörðum á norðufteið. Skjaldforeið er í Reykjavík. Þyrill var í Harburg í gær. Skaftfellingur á að fai*a frá Reykjavík á morgnn til Vest- verður í Café HöII (uppi) í kvöld kl. 8.30. Til skemmtunar: 1 Upplestur, Margrét .Tónsclótíir. I Einsengur: séra Þorsteinn Björnsson, Kvikmyml, Allar konur velkomnar. Samtö.k kvenna. FUNDlR Æskulýðsfélag Laugarnes- sóknar. Munið fundinn í kvöld kl. 8.30 í samkomusal Laugar- neskirkju. Séra Garðar Svav- arsson. Verká'kven n aféla gi fy Framsókn minnir félagskonur sínar á bazarinn 7. desember n.k. Gjöf um. veitt móttaka í skrifstofu félagsins í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu frá 1—6 daglega. Bazarnefnd. Skreytum verzlanir og fyriríæki bæði innan húss og utan. Grenivafningar í metratali. Aiaska grófrarsíöðtn við Miklatorg. — Sími 82775 S S s s s { s s V s s s s s s s s s S ■ s s s s s s s s s s s s s s s s * > s s s s s s s s s s V s \ s s s s s s s s s s s s s s s s s s s OPEL CARAVAN OPEL OLYMPI4 REKORÐ Erlendis hafa OPEL bílarnír náð svo miklum vi'nsældum, að verksmiðj'urnar verða stækkaðar stórl-ega á næstunni, Fyrstu OPEL bílarnir,. sem hingað h.afa komíð, reynast svo veþ að um 80 leyfishafar hafa þegar pantað OPEL. , Kynnið yður feosti og verð OP'EL bílanna. Samband ísi. samvinnufélaga f | VÉLADEILD . í' - SÍMI: 7080 -M \

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.