Alþýðublaðið - 02.12.1954, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 02.12.1954, Blaðsíða 5
fimmtudagur 2. cles. 1954. ALÞÝÐUBLAÐIÐ r* ÞÓTT UM MARGT sé deilt og mörg séu sjónarmiðirij bæði lærðra og leikra á sviði upp- eldismála. þá eru þó allir sam mála um það, að snerting banrs og samskipti þsss við hina lif- andi náttúru sé hvorutveggja vænlegt til þroska og h.eilla- níkt til uppeldisáhrifa. — Því fyrr sem börn geta farið að njóta eðlilegra samskipta við blóm og dýr því betra. Þótt undarlegt kunni að virðast, hafa samskipti borgar barna við dýr verið minni en kynni þeirra af gróðri og rækt un. Þessi niðurstaða verður auðsæ og skiljanleg, þegar eft- irfarandi er haft í huga. iSá stóri hópur barna fer ört vaxandi, sem eist upp í bæj- um og borgum án þess að fá tækifæri til þess að dvelja í sveit nokkurn tíma á bernsku- skeiði sínu. Ástæðan fyrir þessu er m. a. sú. að nú orðið er fjöldi fjöl- skyldna í bæjum og borgum, sem ekki á lengur nein ættar- tengsl meðal íbúa í sveitum landsins, En margir foreldrar eru með því marki brenndir, að þeir telja, að viðunhluta- mikið sé að senda börn sín í fjarlægar byggðir til bláókunn ugs fólks. — Þá er íólksfæð i sveitum, sem að nokkru veld- tir þvú að ekki eru tök á að taka ung börn til dvalar. Önnur aðalástæðan fyrir litlum sem engum kynnum barna og dýna vesður þá eðli- lega sú, að í bæjunum og þá sérstaklþga hér í Reykiavík, er fjarska fáskrúðugt dýralíf. í þessu sambandi vil ég roinna á. að fasrurfræðileg bók menntaefni við hæíi barna og unglinga er víða að finna í Árngrímur Kristjánsson skóíastjórí: 0 G sambandi við ljóð eða frásagn ir af dýrum og fuglum. Ég minni á kvæði Jónasár Hall- grímssonar, Þorsteins Erlings- sonar, Gríms Thomsen eða Páls Ólafssonar og dýrasögur þsirra Guðmundar Friðjóns- sonar og Jóns Stefánssonar (Þorgils Gjallanda). Þessi úr- valsefni fá a. m. k. börn og unglingar ekki noti'ð sem skyldi nema þau hafi persónu- lega nokkur kynni af dýrum. Hér verður því að stinga við fæti og íhuga hvað hægt er að sera til úrbóta í þessu efni. 'Ég tel, að brýna nauðsyn beri til bess að koma hið fyrsta á fót hér í 'höfuðborginni eða í srennd við hana vísi að hús- dvragarði. Þetta gæti verið skemmtilegur divalarstaður í fmtundum fyrir yngri sem eldri. en þó tel ég. að börn- um yrði hann ómetanlegur reitur til.yndis.og ánægjua.uka. Smám saman gæti svo bessi fræð=lu- og skemmtigarður vaxið. og bá vrði safnað þar paman vel flestum. íslenzkum dv-um og fuglum. T bes«u cambandi skal bess getið, að Stokkihólmsbúar hafa svo að segia einvörðungu sæn'k dvs á sínu skemm+i- pvooð;. Skaripimim iiafntogaða í ú+iaðri Stokkihólmsborgar. Til greina gæti náttúrlega. knmi* að fá í garðinn af o" t.il skemmtilegar útlendar dýra- Háfeigsprestakall. Aðalsafnaðarfundur verður haldinn í hátíðasal Sjó mannaskólans, sunnudagiran 5. des. n.k. að aflokinni messu, sem hefst ki. 2 e. h. . \ \ ■ 1 Dagskrá: 1. Venjulega aðalfundarstörf. > 2. Önnur mál. , , Safnaðarnefndin. Slálmóforbáfi : '4' í a .f:;' - útvegum frá Þýzkalancli. í r.xr rp Líkan (modell), ! 1 ' ' .<§F Teikningar < 'í 'l \ : , 'í*jr i Smíðislýsing. 1 f' '«>•'» 1 * ' i lijéiáii > i ; í 1 - til sýnis á skrifstofu okkar. 1 ;í -:|m KRiSTJÁN G. GÍSLASON & CO. H.F. Sporlvörur i . I;. 'l'l 1 ,1 i Skíði, allsikonar, skíðabindingar, skíðastafir, skiða- áburður, margar gerðir, krokket, spjót, bogar, þrv- ar, skotmörk og fleiri sportvörur. , , Skíðagerðin Fönn * • , við sænsk-íslenzka frystihúsið. | :«. i i ' j „ Sími: 1327. ' 1 M * ^ GREIN ÞESSI er kafli úr ^ erindi, sem Arngrímur \ Kristjánsson skólastjóri S flutti í útvarpið fyrir S sköminu. Vakti hann þar Smáls á skemmtilegri hug- Smynd, scm jiefur vakið S. mikla athygli. Alþýðublað- ^inu hafa borizt ýmsar áskor- ý anir um að birta erindi ^þetta og verður þáð hér með ^ við þeim tilmælum með góð \ fúslegu Ieyfi höfundar. i Arngrímur Kristjánsson. tegundir. En þær yrðu þá nán- ast skoðaðar sem sumargestir til þess að auka á fjölbreytni og svala forvitni vngri og eldri gesta, er heimsækja garðinn. Ekki væri óskynsamlegt að velja garðinum stað við sjó fram, svo að þar mætti m,eð hægu móti koma fyrir fiskum og öðrum sjávardýrum í fram- tíðinni. Ég tel t. d., að heppilegur staður fyrir slíkan garð sé fyr ir botni Flossvogar. Þá væri honum valinn stað- ur miðsvæðis, þar sem þrjú byggðarlög ættu um skamman Veg að sækja. Það er Reykja- vík, Kópavogsbyggð og Hafn- arfjörður. Þá mætti það einn- ig teljast kostur við þann stað, að þar í grennd er nú rekin ein myndarlegasta trjáræktar- stöð landsins, og þyrfti að sjálf sögðu að koma upp í garði þessum fljótvöxnum runnum og trjám til skjóls og skrauts, og mvndu þá skógræktarmenn irnír vafalaust reynast hvoru- tveggja í senn góðir nábúar og hollir ráðgjafar. Enn er ástæða til að minna á, að einmitt fyrir ofan fjöru- borðið í Fossvogi, eru hinar fegurstu o g skemmtilegustu klappir og jarðlögin þar vekja eftíirljbkt og áhuga j'arðfræð- inga og annarra. er hafa auga fyrir jarðfr.æðilegum efnum. Hér er aðalatriði, að hafizt verði handa um stofnsetning garðsins, þótt í smánm stíl sé í fyrstu, en gæta þarf þess vel, að allar byjjjunarframkvæmd- ir séu gerðar af alúo og yand- virkni, en hafa þá jafnframt í huga, að. unnt sé að stækka garðinn, er tímar líða. í þessu stutta erindi gefst ekki tími til að ræða tegunda- val dýra í garðinn, meðan hann er á bernskuskeiði. Þó tel ég sjálfsagt, að fyrst af öllu eigi börn |6 fá notið þess að.sjá ,,á túni renna lamb ær með lömbin sín smá, bild- ótt og flekkótt og botnótt og grá“ — eins og Þorsteinn skáld Gíslason segir. Þá hefur það nýlega vitn- azt, að geitna stofninn í land- inu sé að verða útdauður. Ekki má svo til ganga. Hann verð- ur að vernda. og það í stærri stíl en þessi garður getur ann- azt. — En geitur verða að koma fljótt í þerman garð. Geitlur voru á bernskuheimili mínu, og kiðlingar eru fjörug- ustu og skemmtilegustu ung- viði, sem ég hef kynnzt. Þá væri ekki amalegt að hafa þarna fallega folalds- hryssu við góð skilyrði, og ekki má gleyma kálfagirðing- unni og heimalningum. í þessu sambandi vil ég minna á skemmtilega og lær- dómsríka frásögn Árna á Svína skála við Eyjafjörð, er flutt var í ríkisútvarpinu að áliðnu sumri. En þar segir hann frá álftabópi er tók sér bólfestu við Eskifjörð og urðu sumar hverjar svo mannelskar og gaefar, að þær gengu um göt- ur kauptúnsins eins og heim- alningar; ' og hafði þeim þó ekki verið búinn. neinn sérstak ur samastaður. Var dvöl álft- anna í kauptúninu sérstæður og eftirminnilegur atburður, og varð hún íbúum. þess, eldri sem yngri einstakur énægju- auki. Öllum þessum húsdýrum eða tömdu dýrum í væntanleg um garði mætti koma í fóður og hirðingu á vetrum og skipta svo um dýr með hverju vor.i að. einhverju leyti, og korrm þá með eitthvað nýtt til að auka á fjölbreytnina. Að síðustu vil ég ræða hér litið eitt það, hverjir eigi að hafa frumkivæði að koma á fót þessari menningarstofnun. Reynslan hefur sýnt, að slík ar stofnanir, er þar.nig eru sett ar, að það orkar tvímælis, hvort ekki er hægt að vera án þeirra. komast. ekki eða bafa ekki komizt á fót nema fyrir atbeina einstaklinga og félaga samtaka, sem hafa, vegna skiln ings og' ástúðar á málefninu, gefið því gaum og fleytt því yfir byrjunarörðugleikana. Ég vil leyfa mér að nefna hér nokkur félög eða félaga- sambönd, sem. ég gæíi vel hugs að mér að myndu vilja hlaupa hér undir bagga roeð Ijúfw geði. Fyrst kemur mér til hugar félagsskapur náttúrufræðinga, þá Dýraverndunarfélag fs- lands, Barnavinafélagið Sum- argjöf, Stéttarfélag barnakenn ara í Reykjavík og Samband ísl. barnakennara. Ef til þess kæmi, að fulltrú- ar frá þessum félögum bynd- ust samtökum til þess að ■ hrinda málinu úr vör, mundi ; vafalaust vera hægðarleikur ag fá til liðs áhugasama ein- staklinga, er yrðu því stoð og stytta í framtíðinni. Eggert G, Þorsteinsson: \ Grundvöllur sljórnmálafiokks @r að meirihiulinn ráði i AÞJDSTÆÐINGAR Alþýðu-j viðhaft. f þessu sambandi flokksins hafa að vanda reynt(benda andstæðingarmr sérstak að gera sér mat úr ákvörðun i lega á Hafnarfjörð. í því til- miðstjórnar Aljþýðuflokksins efni gegnir nákvæmlega sama frá 29. nóv. s. 1. máli og um aðra staði á land- í þessu tilbúna moldviðri inu- Mokksfáfiagið 1 Hafnaru andstæðinganna eru að sjálf- firði samþykkti . á löglegan sögðu bornar fram allar þær hátt, að samstarf skyldi haft blekkingar, sem þeir hafa yfír, vi« kommúnista, eítir að^þeir að ráða, og flestu snúið á þann 1 höfðu gengið að stei nuskrá AI- veg, sem hverjum þykir sér þýðuflokksins svo t:l óbreyttri bezt henta - og til þess að forða annarra Ein þessara blekkinga er sú, *firráðum f málefm,m bæjarM að ákv'örðun raiðstjórnar, flokksins varðandi afstöðu Al- 1 ymsum verkalyðsfelogma þýðuflokksmanna til manna er °§ haft samstarf af halíu og mála á Alþýðusamibands-íA1;Þýðuflokhsmanua við 'þenn- þinginu hafi fyrst og fremst an eða hinn <,stj ornmalaflokk- til orðið vegna haturs hennar , inn“ eða nánar tiltekið menn á ákveðnum pólitískum flokki 1 úr þeim, eftir að Aiþýðuflokks menn í sínum hóp hafa tekið um það ákvörðun. Á Alþýðusambandsþingum hefur sú regla gilt, allt frá því að hin skipulegu tengsl AI- þýðusamlbandsins og Álþýðu- flokks voru rofin 1942, að AT- — komimúnistaflokkmim. Með þessari staðhæfingu er að sjálfsögðu farið með vísvit- andí blekkingar. Ályktun mið- stjórnar byggist einvörðungu á þeirri einföldu staðreynd, hvort ráða eigi meirílilutasam , , þykktir innan flokksins eða þýðuflokksmeiin í sínum nop ekki. Samkvæmt flokkslögum.hafa ákveðið með atkvæða- Alþýðuflokksins hafa hin ein- j greiöslu hver steína þeirra stöku Alþýðuflokksíélög sjálfs shyldi vera á hverju Alþýðu- ákvörðunarrétt um sín innri, sambandsþitigi og við hverja mál. Þess vegna er í mörgum skyldi haft samstarf, ef Allþyou bæjarstjórnum og hrepps-' flokkprinn hefui ekld. sjalfui nefndum haft samstarf við haft nægilegt bolmagn til þssa kommúnista, þar sem Alþýðu- að koma fram ákvörðunum flokksfólkið sjálft hefur áður sínum a± eigin ramleik. Þetta samþykkt að svo skuli gert. hefur verið talin sjalfsögð og Að sjálfsögðu hefur mið- eðlileS reSla °g.ai enSum A1“ stjórn Alþýðuflo.kksins ekkert þýðuflokksmanni motmæ.t, við slíkt að athuga, ef flokks- i fyrr ®n nu-_ ... », ' meðlimirnir sjálfir hafa sam-' Mikill meirihluti þeiira . -■* þykkt með löglegum meiri- þýðuflokksmanna, sem. samaw hluta að slíkt samstarf skuli Framhald á T. siðu. J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.