Alþýðublaðið - 02.12.1954, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 02.12.1954, Blaðsíða 8
Arangur fugldtnerkinga hér á landi: Fimmtudagur 2. des. 1954. Endur úr sömu fjciskyldu, sem merktar hafa yerið hér á landi, hafa fundizf bæði í Evrópu og Ameríku. FUGLAMERKÍNGAR hér á landi hafa leitt í ljós, að rauð- höfða endur, er dveijast hér á landi á sunuin, halda ekki að cins á vetrum til megjnJands Evrópu, heldur einnig til .Ame- ríku. Hafa jafnvel fundist merktar endur úr sömu fjöbkyldu bæði í Eviópu o*j Ameríku. W Allmargir sjálfboðaliðar hafa aðstoðað við íuglamerk- i ingarnar. Munu t. d. nú vera 1 um 15 manns víðs vegar út um land, er merkja fugla fyrir Náttúrugripsafnið. Fá þeir send merki frá safninu svo og skýrslur og önnur gögn. I HAFA MERKT 2099 Á EINU ÁRI j Þeir, sem mest hafa merkt frá upphafi, eru bræður tveir við Mývatn, Jóhannes og Ragn ar Sigfinnsson aft Grímsstöð- um. Hafa þeir bræður fengizt við fuglamerkingarnar frá upp hafi. halda til Bretlandseyja héðan og veiðast til jafnaðar um 20%. þeirra fugla. sem merktir eru hér á landi. í suðlægari löndum eru allir I fuglar veiddir, stórir sem smá- ir. En endurheimt.an þar er.þó ékki mikil, aðeins .1—-2%. GETA ORÐIÐ GAMLIR Merkingarnar hafa leitt í Ijós, að aldur fugla getur orðið mjög mikill. T. d. hafa kríur merktar hér orðiö 20 ára og endur 10—20 ára. Ný bók effir Ara Arnaids. .Leikritið fialla.r um erfðaSiyiönguna i Kópavogi; heitir ,Fyrir kóngsios mekt'® LEIFTUR hefur gefið út leikrit Sigurðar Einarssonar, — „Fyrir kóngsins mekt“, en það er í fjórum þáttum og fjallar um erfðahyllinguna í Kópavogi og athurðina í sambandi viS hana. Fyrsti og annar þáttur gerast á íslandi 1655, þriðji þáttur í Danmörku haustið 1661 og sumarið 1662 og fjóvði þáttur >} Kópavogi sumarið 1662. * Persónur leiksins eru: Árnf Ólafsson, lögmaður í Iv.nars- nesi; hans; húsfrú Þórunn, koná HLAÐBÚÐ hefut- gefið út nýja bók eftir Ara Arnalds, og heitir hún „Sólarsýn“. Er Me'star"'hafa‘merkingar lftta þriðja bókin þarsem Ari þeirra verið fuglar. á einu ári 2000 —wtóftsSft. .• -i— « Þetta er Col. Benjamín O. Dav ís, sem Eisen'hower forseti g-erði nýlega að hershöfðingja í flugher Bandaríkjanna. Dav- is er blökkumaður og hinn fvrsti þeirra, er svo háa stöðu íhlýtur í flughernum. 20% ANDA OG GÆSA SKILA SÉR 'Finnur k\Tað tilganginn með merkingunum vera þann fyrst og fremst að fá vitneskju um hvert farfuglarnir halda héð- an, svo og að forvitnast um ald ur fuglanna og sitthvað fleira. | Um. endurheimtu fuglanna sagði Finnur að mest skilaði sér að sjálfsögðu af þeim fugl- J um, sem mest eru veiddir. Eru . það endur og gæsir. er einkum Arnalds rekur endurminningar sínar, enda er undirtitill „Sól- arsýnar" Gömul kynni. Bókin skiptist í tvo megin- þætti. og nefnist annar þeirra Örlygur í Urðardal, en hinn síðari Skilaboð. „Sólarsýn“ er 157 blaðsíður, prentuð í Ingólfs p-renti. Sólveig, dóttir þeirra; j Gunnsteinn Ólafsson, bróður-. sonur og fóstursonur lögnianns; Egill Söngva-Dísuson, áður tökubarn lögmannshjóna, hú ráðsmaður í Einarsnési; Grím- ur fjósamaður, áður hesta- sveinn lögmanns; Einar í Aus'u, bóndi úr Andakílshreppi; Hin: rik Bjálki, lénsgreifi á Espi- lundi, ríkisaðmíráll, höfuðs- maður á íslandi; Heiðveig Soff ía, dóttir hans; Eiríkur Galti, greifi, ríkishofmeistari, og svo ýmsar aukapersónur. Leikritið er að nokkru leyti Framhald á 7. >íðu Arsháfíð Síúdenlafélags Reykjavíkur. 27 erletidir fjölskyldufeður Hiafa íbúðir á leigu í KeVlavík 500 manns hafa bætzt við fasta íbúa. Keflavíkur á einu ári, íbúar nú 3461. Fregn til Alþýðublaðsins. Keflavík í gær. FRÁ ÞVÍ HEFUR verið skýrt á bæjarstjórnarfundi í Kefla- vík, að íbúafjöldi staðarins sé nú í haust 3461, og hefur því heim- ilisföstum mönnum fjölgað um hvorlti meira né minna en 500 síðan um sama leyti í fyrra. Þá voru hér 2950 íbúar. ( •En auk þessara heimilisföstu jnanna eru hér 170 manns, sem dvelst hér, en ekki á hér lög- heimili, þar af eru 53 útlend- ingar, aðallega eða eingöngu Ameríkumenn af veílinum, bæði hermenn cg óbreyttir Íx>rgarar. 20 KVÆNTIR KSLENZKUM KONUM .20 þéssara útlendinga éru ícvæntir íslenzkum konum. en 7 hjón eru erlend. Þessar er- 0 fonn eftir 8 daga veiðiferð fogara. Fregn tii Alþýðuhlaðsins. PATREKSFIRDI í gær. 5ÞÓTT góð sé tíð til landsins, er jafnan illviðri til sjávarins. Togarinn Ólafur Jóhannesson Jíom með 80 tonn af fiski eftir G daga veiði. Kváðu skipverjar erfitt um veiðar vegna illviðra. i. i , ÁP. lendu fjölskyldur taka upp mikið húsnæði fyrir íslending- um; þótt húsnæðisekla sé til- i finnanleg. Spyrst fólk fyrir um það, hvort leyfilegt sé, að leigja erlendum ríkisborgurum húsnæði, meðan íslendingar eru húsnæðlslausir. 16 meon úr sveifum norðan. lands á lögreglunámskeiði Námskeiðið aldið að tilhlutan sýslu- mannsins í Eyjafjarðarsýslu. Fregn til Alþýðublaðsins. Akureyri í gær. NÁMSKEIÐ FYRIR LÖGREGLUÞJÓNA hefur staðið yfir hér undanfarið, og lauk því á laugardaginn var. Sóttu námskeiðið 16 menn úr sveitum í þremur sýslum norðanlands, Eyjaf jarðar-, Suður-Þingeyjar- o" Skagafjarðarsýslum. i Námskeið þetta er haldið að tilhlutan sýslumannsins í Eyja fjarðarsýslu og bæjarfógeans á Akureyri, Friðjóns Skarphéð- inssonar, en til að kenr.a á nám skeiðinu var: fenginn Sigurður Þorsteinsson lögregluvarðstjóri úr Reykjavík. ÞÖRF Á ÞJÁLFUN Full þörf er á því að þjálfa • effirlits- og löggæzlúmenn 1 til stárfa í sveitum vegna eftirljts á samkomum og með umferð. Fer. vaxandi með hverju ári þörfin fyrir slíka menn. Meðal þeirra, sem á námskeiðinu voru, var hreppstjóri einn úr Þingeyjarsýslu: Br. Þórarinn Björnsson. > ÁRSHÁTÍÐ Stúdentafélags Reykjavíkur var haldin í Sjálf stæðishúsinu í fyrrakvold og hófst með fcorðhaldi kl. 7. Til skemmtunar var: Ræða, er Þór arinn Björnsson skólameistari hélt, og þótti honum mælast vel að vanda. Þá sungu Krist- inn Hallsson og Friðrik Ey- fjörð glunta með undirleih Hjalta Guðmundssonar stud. theol. Loks söng Lárus Pálsson nokkrar gamanvísur eftir dr„ Sigurð Þórarinsson og þar að auki brag, er Ragnar Jóhann- esson skólastjóri' á Akranesi hafði gert. i vari dag inni á YeslfjörÖunum Naumast nokkur friður við veiðar nema nokkrar klukkustundir í einu. Fregn til Alþýðublaðsins. ísafirði í gær. MIKILL FJÖLDI TOGARA er nú svo að segja dag cftir dag í vari hér. undir Grænuhlíð og á Önundarfirði og Dýra- firði. En veiðiveður fyrir það hefur verið mjög óstöðugt. Langtímum saman er eins og standa sjaldnast nema nokkrar húsabyrping sé undir Grænu- '■ klukkustundir. hlíð', svo er skipafjöTdinn þar 1 H/r er um af ræða bæði inn mi'i . ir a þo arma s agi j togararnir skreppa stundum frið til að skjótast út, þegai- hingað til að landd; er þeir i.veður gengur niður, en slík hlé haía fengið einhvern slatta. 1 ÞJÓÐVILJINN hefur venju fremur verið hógvær um stjórnaikjörið, sem nú stendur yfir í Sjómannafélagi Reykjavikúr. Þessi hógværð kommúnista verður ofur skiljanileg, þegar litið er á fulltrúalista þeirra B-lista manna. Þar fyrirfinnst ekki eiiin einasti maður, sem pokkurn tíma hefur komið nálægt félags eða trúnaðar- störfum í samtökum sjómanna. Ennfremur vekur það eftir lckt, að fyrrverandi formannsefni þeirra, Karl Sigurbergs son er nú ekki lengur talinn gjaldgengur og hefur heldur ekki séð ástæðu til að vera þar meðmælandi. Ekki einn einasti farmaður er fulltrúi á kommúnista- listanum og stafar það ef til vill af því, að þeir kunna að hafa nokkru meiri yfirsýn yfir starfsemi kommúnista, á fleiri stöðum en liér á íslandi. Það verður því ekki erfitt val fyrir meðlimi Sjómanna félagsins við þetta stjórnarkjör. Þeir munu cftir sem áður fylkja sér um lista þeirra manna, sem mcð árvekni og ósér- plægni liafa gegnt trúnaðarstörfum fyrir samtök þeirra um árabil. Þess vegna fylkja allir stéttvísir meðlimir fé- lagsins sér um A-listann og gegn kommúnistum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.