Alþýðublaðið - 02.12.1954, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 02.12.1954, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 2. des. 1954. M£»?ÐUBLAÐ!Ð 7 Á morgun koma á bókamarkaðinn tvær nyjar bækur: ferð’asaga frá Suður-Ameríkli, eftir KJARTAN ÓLAFSSON hagfræðing, en íiann er víðförlastur allra íslenzkra menntamanna og mestur æviníýiamaður. Kjartan hefur dvalið langdvölum erlendis, og oft. árum saman. Nám sitt stundaði hann við háskóla í mörgum löndum Evrópu, og nam fyrstur ailra ís- lendinga við háskóla á Sþáni. Þaðan kom honum færni sú í rómönsikum málum, sem varð honum síðar lykill að töfraheimum Suður-Ameríku, sem þessi bók segir frá. Þsgar hann hóf þá för, sem bókin greinir frá, var harm orðinn þaul- vanur íerðamaður, en átti að auiki pau kynni af spánskri menningu sem gerðu þennan framandi ferðamann að siálfboðnum gesti og skyggnum athuganda manna og þjóða, sem íslendingar hafa áður haft engin kynni af, en eiga þó í hugum þeirra sinn romantíska blæ. En Kjartan vildi lifa ævintýrið en lesa pað ekki cg þess vegna hefur honum tekist að afla efniviðar í þessia gagnmenku bók, ekki aðeins á mælikvarða íslendinga, heldur einnig á heimsmæCikvarða. Það er fjölmargt í þessari bók, sem farandmenn og körmuðir af öðrum þjóðum hafa ekki rátað á og séð, en Kjartan segir frá á sinn góðlátlega og kýrnilega hátt. SÓL í FULLU SÐRI er fyrsta íslenzlca ferðasagan, sem skrifuð hefur verið frá S-Ameríku. Bókin er prýcld 50 iriyndum í bók sinni er Kjartan ekki aðeins að segja frá. Hann býður lesandanum að ferðast með, lifa, sjá og njóta. dansa við Suðurhafsmeyjar í góðri gleði, ræða við miiljónera og þrælaeigenda, ferðast inn í mesta myrkvið veraldar með Indíánum, og Veiða krókódíla með þeim, sjá Iguazu, einn af stærstu fossum heims, heimsækja nætu'rklúbb í Buenos Aires, ræða við betiara, læðast ,yfir sofandi eiturslöngu, eða vera farþegi í fiugvél í einu af hinum ægi legu eldingaveðrum yfir frumskógum Brazilíu, þegar himininn logar í eldflóði. svo að eitthvað sé nefnt. Frá Kúbu: Fegurðardís við bananatré. zaút&áfan ÆrímfeW6 O UNÐRAHEIMUR UNDIRDJÚPANMA eftir kaptein J. Y. Cousteau, höfund og brautryðjanda köfunaraðferð ayinnar með ,,vatm'u.nganu“, en þessir kafarar eru svokallaöir „Frosk- menn“. Bókin segir frá ævintýrum og svaðilförum höiundarins og fé- laga hans, s.l. 10 ár, niðri i ríki undirdjúparma. Bókin hefur vakið meiri athygli en fléitar aðrar bækur, sem út hafa komið á þessari ö.d, og er talin tein af hinum mestu lieimsviðburðum um langt árábil. Bókin kem- ur út. á næstum öiluin tungumálum í haust, og í þeim löndum, sem hún hefur þegar komið út, er hún stöðugt endurprentuð í þúsundum eintaka. I bókinni eru 45 myndasíður úr ríki undirdjúpar.'na, þar af 6 síður í eðiilegum litum. — Guðmundur Guðjónsson, hinn eini íslenzki „Frosk- maður“, rit.ar formála fyrir bókinni, og segir þar m. a. áð fáir eða engir „Frosknienn" haf.i ratað í siík ævintýri, sem .Couisteau og félagar hans. „Undrabeimur undirdjúpanna er bólc vorrar kynslóðar“ ségir brezka tiimaritið Tíme and Tide. — New York Times segir: „Kaptein Cousteau segir hvað hann gerði, hvað hann sá, hvernig tilfinngar hans voru og hvað hann uppgötvaði, og bara það, er nóg til þess að hver, sem kærir sig hið minnsta u.m sjó og haf, óskar að lesa bók hans.“ — Morgen- bladet, Noregi, segir: Ein af þeim sjaldgséfu bókum, sem maður harmar að ekki ter tvisvár sirmum þykkri“. Neðansjávarkvikmynd kapt. Cousteau, sem er nákvæmlega sam- hljóða bóltinni, verður sýnd liér á landi mjög bráðlega. Björgun með vatnslunga úr sokknum kafbát. N s: S WM s s S BÖRNIN HLÆJA Oíí HOPPA. Þættir um. börn við nám og leiki, eftir Skúla Þorsteins- ) son skóiastjóra. Teik-ningar eftir Halldór Pétursson.:— Verð 20 kr. ib. ^ GÖMUL ÆVINTÝJRI. Þýðingin eftir Theódór Árnasön. Myndirnar eru eftir Halldór \ Pétursson. — Verð 15 kr. ib. Háfíðahöldin 1. des. Verð 15 kr. ib. UNDIR SKÁTAFÁNA. Drengjasaga i þýðingu Þórðar Möller. Mjög prýðileg bók og ódýr. — Verð 30 kr. ib. N Af eldri bókum má nefna nokkrar þær vin æíustu: Alfinnur álfakóngur, Dísa ljósálfui ■ Hrói höltur, fvar hljújárn, Má ég lesa, Óskastund, Grimms ævintýri, Kata frænka og auk ^ S s s s s s s S þessara um tuttugu tegundir barnabóka á aðeins kr. 5 kr. eintakið (Mjalllivít, Raúðhetta, S s s s s s Öskubuska o. s. frv.). Þersar bækur fást bjá bóksölum og á afgr. 0kkar í Þingholfsstræti 27. H. F. LEIFTUK ínntnn ra Framhalc síðu. kómnir voru au til síðasta Al- jþessu sambandi samþykktlr þýðusambana. ipings ákváðu að ; Bohk:.Ving.-.ins og hópfundar. stilla upp tii væntanlegrar1 Arþý:vuf jokksfulltf'.úirma,, sem miðstjórnar . i.fí.í. eingöngu fóru í sömu átt, þossari stefnu Aljþýðaflok: \ kunum. Minni- til í ,/> igs. Þaó 'befur yerið hlutinn vildi ins vegar ekki gert bér í 'naðinu áður og mun beygja sig íy þessari ákvörð ég el:Iii fclanda már í þenn un og gekk < irt gegn henr.i. j an áfí-uthihg and-ta'cingrrna Það var því ’ essi afstaða og;öI’u 'írekar. ÖHum Alþýðu- hún ein, sv. 'er undirstaða fjokkiinlnnum er það Ijóst að þeirra ályktana, sem msðstjórn síjórnarflokkur gegnir aldrei Aíþýðuflokksins gerði 29. nóv- hlutverki sínu. nema -með því embes síðasí liðinn. Eg tel óiþarft að benda á í móil oinu.. áð meirihlutaákvarð >nir gildi Kverju sirini. Egrert G. ÞörSteíhsson. Farmhaid af 1. síðu. nágrannalandanna. Benti Jón á hversu miklar mannskemmd ir hlytust af svo ofsafenginni stjórnmálatoaráttu. Þá ræddi Jón um. íslenzk vísindi og hversu búið væri að íslenzkum vísindamönnum. Kvað hann það sorglegt, að íslenzkir vís- inadmenn vrðu að eyða dýr- mætum tínia sínum í niður- drepandi lcennslu í stað þess að einbeita sér að vísindarann-. sóknum. Jón Helgason ræddi einnig um hina íslenzku tungu — orðið. Kvað hann sig taka það sárt, hve tungúnni væri nú spillt með margs konar orð- skrípum og erlendum slettum. í niðurlagi ræðu sinnar ræddi Jón einnig dvöl hins erlenda hers í landihu og benti á þau spillandí áfiri-f, er sú herseta hlvti að hafa á menningu þjóð arinnar. SAMKOMA Á SAL Kl. 3.30 hófst samkonia í há- tlðasal háskólans. Skúli Bene- diktpson stud. theob, form. ■ túdentaráðs, flutíi ávarp og • .æddi einkum afstöðuna til dvalar hins erlenia hers. Gisli Sveinsson fvrrv. sendclherra: ■ flutti slcörulega ræðu, Kristinn Hallsson söng einsöng og próf. Sigurbjöm Einarsson hélt snjalla ræðu. VerS-ir sú ræða birt í fceild í blacinu einhvern næstu daga. Ag lokum lék Jór- unn Viðar, Ernst Norman, lngvar Jónásson og Einar Vig- fússon Mosaic murical etfir Bengtson. Frh. af 3. síðu.) í Ijóðum, og hefur Sigurður Einarsson unnið að því um all- langt skeið eins og hann gerði grein fyrir í samtal vi'ð Alþýðu þlaCiö fyrir nokkru. „Fyrir kóngsins mekt“ er ellefta bók Sigurðar, en fyrsta leikrit hans. Meðal annarra rita hans eru Ijóðabækurnar „Hamar og sieð“; „Yndi unaðsstunda“ og „Undir stjörnum og sól“. • Ef þér þurfið að selja i • þé látið okkur leysa: • vandann. : • t j EÍL 1 Klapparstig 37 Sími 82032

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.