Alþýðublaðið - 05.12.1954, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 05.12.1954, Blaðsíða 6
ALÞÝÐUBLAÐIÐ Simnudagur 5. desember 1954 > S s s s s s s s s s s s •s s s s s s s s s s s 'V s i I s s s * S s s s <■ s s s s s s s s s í s s V s i I s l Útgefandi: Alþýoiiflo\kurinn. Ritstjóri: Helgi Sænmndsson. Frcttastjóri: Sigvaldi Hjálmarsson. Blaðamenn: Björgvin Guðmundsson og Loftur Guðmundsson. Auglýsingastjóri: Emma Möller. Ritstjórnarsímar: 4901 og 4902. Auglýsingasimi: 4906. Afgreiðslusími: 4900. Alþýðuprentsmiðjan, Hverfisgötu 8—10. Ásþriftarverð 15,00 á mánuði. í lausasölu 1,00. Jólakveðja íhaldsins Bœkur og höfundar: Töfraheimur Suður-Ameriku FJÁRHAGSÁÆTLUN Reykjavíkurbæjar fyrir ár- ið 1955 var til fyrri umræðu á bæjarstjórnarfundi á föstudag.* Hún heíur þann boðskap athyglisverðastan að flytja, að útsvörin eiga að Ihækka um tólf milljónir frá því4 sem þau voru áætl- uð í fyrra, en um átta millj- ónir frá því sem þau reynd- ust 1954. Dugnaður íihalds- ins í útstvarsálagningu sést bezt á því, að það hefur hækkað útsvörin á Reykvík inga um tuttugu milljónir síðustu fjögur árin, og nú eiga enn átta milljónir að bætast við. Fyrir síðustu bæjarstjórn arkosningar hétu forustm menn íhaldsins því að gæta aukinnar hófsemi í þeirri iðju að binda Reykvíking- um bagga, enda ekki vanþörf á. Þau fyrirlheit voru gefin með atkvæðaveiðar fyrir augum. En strax og kosning arnar voru afstaðnar kom í ljós, að ílhaldið hafði hér lof- að til að svíkja. Það heldur áfram að þyngja þær klyfj- ar, sem Reykvíkingar hafa stunið undir. Þessi nýja útsvarshækk- un stafar ekki af því, að bæjarstjórnarílhaldið hyggi á stórræði bæjarbúum til hags. í fjárihagsáætluninni er hvergi að finna heimildir fyrir því, að þessum auknu tekjum eigi að verja til nýrra verklegra fram- kvæmda eða félagslegra um bóta. Meginhluti þeirra' á hins vegar að renna í ó- stjórnarihít íhaldsins, sem virðisfc botnlaus. Skrifstofu- báknið á að stækka og gæð- ingunum að fjölga, þó að um slíkt séu ekki gefnar neinar opinberar yfirlýsing- ar. Þessar fyrirætlanir eru flokksleyndarmál íhaldsins í dag, en verða áreiðanlega að veruleika áður en langt um . líður. Allt sýnir þetta og sann- ar, að bæjarstjórnaríhaldið keppir dyggilega í óstjóm, ábyrgðarleysi og ofstjórn við stjórnarflokkana, sem fara með landsvöldin. Fjár- málastefnan, sem er að sliga íslendinga, er hvergi rekin eins hatrammlega og af ráðamönnum Reykjavíkur- bæjar. Flokkurinn, sem þótzt hefur forustuaðili um gætni og fyrirhyggju í öflun og ráðstöfun fjármuna, hef- ur dæmt sjálfan sig af verk unum og reisir sér sístækk- andi minnisvarða svikinna loforða. Þar er Maðið dag eftir dag og ár eftir ár. Stjórn íhaldsins á Reykja vík einkennist af því að margrífa upp sömu göturn- ar og stækka bákn skrif- finnskunnar og fram- bvæmdastjórnarinnar. Þess vegna dettur íihaldmu ekki í hug að standa við loforíi sín um sparnað og hófsemi í út- gjöldum. Stefna þess krefst þvert á móti aukinnar eyðslu og meiri tekna úr vösum borgaranna. Þangað er líka seilzt æ dýpra eins og útsivarshækkanirnar bera glöggt vitni um. íhaldið er staðráðið í að halda áfram á óheillabrautinni, og því er jólakveðja þess til Reykvík inga í ár boðskapur um átta milljónir í hítina botnlausu. En hvað ætla Reykvíking ar að líða íbaldinu lengi að lofa og svíkja og hækka út- svör og þyngja aðrar álög- ur? Svarið við þeirri spurn- ingu er kjarni málsins. Sfaða effirlifsmanns við heilbrigðiseftirlitið í Reykjavík er laus til umsóknar, veitist frá 1. febrúar næstk. Umsækjand skal vera á aldrinum 21—35 ára og hafa sérmenntun á sviði heilbrigðiseftirlits, eða skuldbinda sig til að afla sér hennar erleudis. ar Laun skv. IX. fl. launasamþykktar Reykj avikurbæj- Umsóknir sendist undirrituðum fyrír 12. des. nk. Borgariæknir, Reykjavík, Austurstræti 10 A. Kjartan Ólafsson: Sól í fullu suðri. Ferðasaga frá Suður-Ameríku. —■ Bókaútgáfan Hrímfell, 1954, 269 bls. Á ÖLLUM ÖLDUM hafa ís- lendingar verið ferðalangar miklir og lagt leiðir- sínar langt út í löndin. Hafa þeir þó af ýmsum ástæðum átt óhægra um slík ferðalög en menn flestra annarra Evrópuþjóða. Þótt heimakærir , ráðdeildar- menn hafi margir hverjir oft litið á ráp þetta lítlum þokka, hafa úrtölur þeirra lítt stoðað: Heit útþrá brennur mörgum í blóði. Þeir vilja kvnnast sið- um og háttum erlendra þjóða og ber nýjunagirni ekki eina til þess, heldur og löngun til þess að framast, mannast og menntast. í hinum fomu speki Ijóðum, Hávamálum, kemur sú skoðun mjög skýrt fram, að ferðalög og viðkynning við ókunnugra eigi mikinn þátt í því að koma mönnum til and- legs þroska. Víðförull maður aflar sér mannþekkingar, menningarskilnings og víð- sýnis. Og þegar slíkur ferða- langur hverfur heim, er j hann margs spurður, enda kann hann frá mörgu að greina. Sumir þeirra segja ekki einungis vinum og kunn- ingium frá ævintýrum sínum, heldur taka sér nenna í hönd og semja „reisubók". Eitt slíkt rit, Sól í fullu suðri, eftir Kiartan Ólafsson, barst mér nýlega í hendur. Kjartan er hagfræðingur að menntun, og á námsárum hans erlendis kom begar í ljós löng un hans til þe?s að kynnast löndum og lýðum af eigin raun, enda er sjón jafnan sögu ríkari. Dvaldist hann við nám í mörgum iöndum Evrónu, Þvzkalandi, Slviss, Spáni, Ítalíu, Frakklandi og Belgíu (í bessu síðastnefnda landi lauk hann hagfræðinrófi) og aflaði sér bá staðgóðrar kunnáttu i rómönskum og germönskum málum. Síðar nam hann rúss- nesku og hefur hann snúið úr bví máli ævisöeu Gorkis á tuneu vora. Kiartan er mála- earbur mikíll, honum er sér- -stakt vndi. sem nálgast ástríðu, að nema tungur og kvnnast bókmennt.um og menningu annarra bióða. Auk bess er hann búinn flestum beim, kost um. er einn ævintvmmann og tWöalang meva rrrvða: Nefni 4cr bar oínkiim tii ferska skoð- unarcrloi’ii elöeea oe sívXinPa atiWoli. TTarm er fnl'huei hihn morfi srtarráður a-t ereíða úr cnúnnm vanda. rV14+1Pfrnr. |}| ohrnr karlmennsku Fáir mimn Vnrma pK Kúa ci<r iafn vel að Voi.man oe hann Fkkert ómak Konn cnarað cpr t.il heaa Vcrnna cór oem hezt söeu tee mpn^.nfro-^ooof+i U{y noma innffnr Hoirra hiöúa. sem hnnn Vo-Pirr rr'of 41’Ur Kessi-r kOctÍr krvm-iít Krvnnm að cróðu Vol<tf ' lonrr^ö-um V\rn okki ',ofnn Kovrn- íffrnllf ló+,?c hproef moX ^or^Co.m-onnoofroumi ttm O^Sn —Qffrorr nrr Kroí ^in+roof i rAm- oð-o rrlm-i.V.orrro holrTnr Vnnn. o* mörrr o.’nrfirri --- ncr aum m-o^i rpWtT-rí monnronn TrVrrí^ mWn.—f nrifWf ’Íorr^Ci ^nrton loncr^orJC nff eieti Kp nu IgvyA 10 fytAC’Vn Arv»r»T*TTry T iKorconT Tah j*r*r»o2C á.r á frmettm cföðum. sem fár eða englnn íslendingur hefur áður troðið, svo að vér höfum . frásagnir af. Hann hefur nú ritað áður nefnda bók urn ferð ir sínar. Sól í fullu suðri er ekki sam felld ferðasaga, heldur ferða- mihningar, þar sem hæst ber nokkrar ómáanlegar s.vipsýnir, er fylgt hafa höfundi um lang an veg. Uppistaða ritsins er persónuleg reynsla höfundar á < -rðalagjlnu, en ívat'ið margs konar menningarsögulegur fróðleikur um þessi fjarlægu lönd og lýði. svo að úr verður hagleg og listræn heild. Áhrif hverfullar, líðandi stundar eru tjáð í máttugum og skýrum myndum, en baksviðið er saga og minningar, sem veita frá- sögninni dýpt og iyiiingu. Þess ir tveir þættir eru saman- slungnir og því vart hægt að rekja þá sundur. Þeir, sem fræðast vilja um sögu og menn ingu þessara þjóða, munu verða margs vísari að lestri loknum. Gefst þeim hér færi á að skiljast við marga hleypi- dóma, sem þeir e:sa raunar ekki alla sök á sjálfir, 'heldur röng og einhliða fræðsla, er þeir ihafa hlotið. Ég vil í þessu efni benda á hinn stórfróðlega kafla um trúhoðsstöðvar Jesú- íta í Para.guay. Fórnfýsi þeirra og mildi, lagni og skipulags- gáfa, í einu orði: öll viðleitni þeirra að hefja írumstæða Indíána á æðra menningarstig, á sér enga hliðstæðu í trúfcoðs- sögu kristinna manna í Vestur álfu. Á Spánverjum hafa glögg lega sannazt orð Einars Bene- diktssonar: „Að sekur er sá einn, sem tapar.“ Þótt flestar aðrar nýlenduþióðir færu fram af meiri grimmd gegn frum- byggjum Ameríka en Spán- verjar, hefur sú skoðun yfir- leú.t orðið ofan á, að eneir hafi leikið Inöíána verr. Eiga sigurvegarar Spánveria, Eng- lendingar, á foessu sök öðrum fremur. — Áhrifaríkur og ó- gleymanlegur er bátturinn um hinn mikla snænska landkönn- uð og herðimann. Cabeza de Vaca. Þá gæti ég fcugsað, að mö.rínim JwVi gref+rnnarsiöir Mo'H'lon-Indíána með ódæmum ocr sViilu boff Kýon oW} örptri7-) frqm A>Ar Höfnnönr Ivoir bióð lirtl P.nöur-Am.orf'Vn af oki'ln- ingsríkri samúð og telur þær eiga sér mikil en óráðin örlög. Smáþjóðin, sem byggir Para- guay, stendur þó hjarta hans næst, en hún hefur háð tvær stórstyrjaldir fyrir frelsi sínu við margfalt ofurefli. Sigruð en óbuguð er hún ímynd bess lífsmáttar, sem ólgar í blóði þjóðanna á meginlandi hinna miklu hitabeltismyrkviða. Margar " stórfagrar myndir dregur höfundur unp í fáum og hreinum dráttum. Einkum heillar frumskógurinn hann í ægitign sinni: I „Frumskógurinn ómar blíð- lega af söng dulat-fuilra fugla, suðar íhljóðlega af iði amstr- andi skógardýra, ymur; við Jléttu fótataki flýjandi dádýra, ! dynur válega undan öskri reik andi villidýra, duriar þunglega undan óveðri í nánd. Allt er ‘hræring, hljómur, farfi, sí- streymandi flaumur þess lífs, er spratt upp í skauti hans. Þannig er frumskógurinn, Þeg ar þú f.ifefur skynjað fegurð hans, hefurðu skynjað fegurð heimsins“ (bls. 1Í9). „En þegar þú hverfur sjálf- ur úr hitafbeltinu, fyllist hjarta þitt söknuði. Einhver dulin mögn hafa greypt sál þína í I mót <aitt, Ihvorit sem jþú ert ! ungur eða gamall, og það skipt ir engu, hvar spor þín hafa jlegið áður um slóðir heimsins. Og þegar örlögin knýja þig ' aftur í fang frumskógarins, hlakkar þú til, eins og barn, og þú skynjar, að hann einn. býr yfir ólgandi frumgrósku. lífsins, síungri. eins og á morgni hins fyrsta dags. Ann- ars staðar er lífið eins og fölur skuggi, eins og vesöl eftirlík- ing, því að allt frávik frá þeim > slóðum, þar sem sólin lýstur I jörðina lóðrétt, boðar dvínun [ þeirrar ólgu, sem. spratt af ó- dáinslind þess í árdaga. Hér brennur hinn mikíi kyndill lífsins með óslökkvandi funa og hjá honum verður allt líf á öð.rum breiddargráðum líki og örveikt blik á slokknandi. skari.“ (bls. 118) Freistandi væri að færa til fleiri dæmi um listatök höf- undar, en þess er ekki kostur. Frásögnin er hvarvetna lif- andi, víða dulmögnuð djúpri jífsskynian, stíllinn svinsterk- u,r, nærður af safa sígildra bók mennta. Sól í fulhi suðri er ekki einungis fróðleg bók og heillandi bók, sem má án alls efa skipa að þessu levti í röð allra fremstu ferðasagna, sem ritaðar hafa verið á tungu. vora: hún er jafnframt lista- verk, sem m.é,r virðist einstætt ‘ í sinni grein í íslenzkum. hók- menntum. Ritið er náraa ramm íslenzkra orða og or^taba. Sum beirra eru að vísu fásæt og . vandmeðfarin os er á fárra £æri að slá réttan hlió,rn-' úr strenaium, þeirra. Fn bnfuncli brecrzt hér ekki bosralistin; Af mikilli fbrótt fellir bann þau að efni og stíl. Víða seri” hann hisnurslaust frá ævintýrum sínum, en djarfýrðd hans hafa á sér blæ franskrar og spæhskr ar kurteisi. Allt ber ritiö vitni hámenningu höfundar o<? sting ur skemmtilega í s'tuf vi.ð lág- kúrustíl og mærð sumra at- 1 vinnnritJhöfunda volvra. I Bókin er prýdd fiöMa gpðra Imvhda. en því miður eru nrent Iviliur allmargar. Fie^ta” Kinar ! meiuiAprtjctu emi j’eið’-éttar á Isérstöku blaði. Símon Jóh. Ágústsson. Hollensku lampamli ódýru á kr. 45,00 með skermi, 15 tegundir, teknir upp í dag. Verzlunin Rín Njálsgötu 23

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.