Alþýðublaðið - 05.12.1954, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 05.12.1954, Blaðsíða 9
Suimndagur 5. desembcr lí)54 ALI5ÝBUBLAÐIÐ 9 en það hefur aldrei verið hús_ — Heldur hvað° spurði ég og hló við. — Hreysi — nútímahreysi. Sjáið gluggana, loftið, þiljurn ar, stigann, allt — allt blakkt, óhreint og nöturlegt. Og þannig ■ hefur pað alltaf verið. Það var aldrei byggt til þess að vera tákn fegurðar og smekkvísi •—•1 heldur aðeins sem skjól fátækra manna. . . . Heyrið þér ekki, hvernig það bveinar, harmar það, að það hefur ekki verið reist til þess að vera hús, þótt nú hafi verið lappað við pað og reynt að gera það að gisti húsi —- skipbrotsmannaskýli mikið fremur — og kannske rétt. Erum við ekki flestir eða allir skipbrotsmenn? , — Við viljum nú víst fæstir kannast við það, fyrr en þá seint og síðar meir, sagði ég. — Nei, við viljum það ekki, en erum það flestir — kannske allir, þegar allt kemur til alls nema þá ofurmennin, en hvar eru þau nú? — Þér teljið yður þá líklega ekki skipbrotsmanm, slapp út úr mér. —Skip mitt braut við heima vörina. — En við töluðum um húsið hérna, sagði hatin. — En það er ekkert hús — bara skýli. ... Eigið þér hús? spurði hann svo. Ég svaraði neitandi. — Nei, þér skuluð aldrei reisa yður hús. — Og hvers vegna ekki? — Hvers vegna. Höll yðar getur orðið að hreysi — þér reisið hana fegurðinni og lífs gleðinni, en pað er ekki nóg. Hús yðar getur orðið að greni eftir yðar dag, en það var reist af yður og það gleymist aldrei, meðan það stendur. Og það verður bent á það. — Sjá þetta hús byggði hann Gunnar Helgason og þarna bjó hann — og minning yðar verður um leið færð í tötra. — Hann tók sér málhvíld, saup á viskifíeygnum, strauk 3’firvararskeggið og Ihorfði á mig. Kippirnir í andlitinu á þonum urðu tíðari en áður. — Þér sáuð mig vera að at- fcuga húsið hérna á móti. — Ég deit það, að þér eruð sá eini, Éem hafið veitt mér verulega Eftirtekt. Þér hafið alltaf verið að veita mér eftirtekt þessa und Enfarna daga. En vitið þér sögu þessa húss? — Nei, þér vitið þana ekki eins og hún er. Ef til Vill hefur yður verið bent á pað Og sagt — þarna er húsið þeirra Johnsenanna — og um leið haf íð þér séð þá í skugga þessa húss. . . tötralega menn, úrkynj aða og ofurselda auðnuleysi hinna ólánsömu manna — ó- láni, sem þeir sjálfir hafa skap að sér að dómi yðar.. Þannig hugsið þér um þessa menn eða eitthvað á þessa leið. — Ríki rísa og falia, allt er breytingum undirorpið. — Jú, rétt er það. — Þeir sem eiga að ráða — eru bornir til þess — eru oftast drepnir — ekki alltaf af mönnunum held ur hinum duttlungafullu örlög um. . . Nei, þér vitið það ekki ■— kærið yður ekkert um að vita það — og hvað kemur yður það líka við, að Halldór John- sen, sem stofnaði Johnsensverzl unina, var einn af brautryðj- endum íslenzkrar verziunar á nítjándu öld. Hann var bónda sonur, sem brauzt til frama, eignaðist skip og hélt því milii landa og hóf svo verzlun hér í banni og fjandskap hinna dönsku kaupmanna. En hann var borinn til forustu og af- reka — vinur Jóns Sigurðsson ar og ötulasti styrktarmaður, hvað máttu sm danskir Gyð- ingar gegn honum. Verzlun hans hófst í smáum stíl. Hann kéypti og seldi við hagstæðu verði og flutti og sótti vörur sínar á eigim skipi, meðan verzlunin var að ná festu. Þeir sem við henni tóku, þurftu að halda sókninmi áfram, en byrj unarörðugleikarnir voru yfir- unnir. Sonur hans, Geir Johm sen, efldi þessa verzlun og gerði hana að því, sem faðir hans ætlaðist til húm yrði — innlent stórveldi — ísienzkt að alsvígi. Geir Johnsen reisti þetta hús úr sterkum viðum, sem hanm sjálfur hafði valið. — Það átti að verða hús ættarinn ar. Það var búið þeim húsgögn um, sem þá voru dýrust og fegurst, prýtt málverkum eftir kunna erlenda snillimga. Það var stolt þessa byggðarlags og sómi landsins. Þangað komu all ir útlendir ferðamemn, sem hing að komu. Þar hvíldu þeir sig og endurnærðu við þá híbýla- prýði, sem jafnvel þeir gátu undrast yfir. —- Johnsensverzlun hefur þá verið eim stærsta verzlunin hér um slóðir, sagði ég til þess að segja eitthvað. •— Já, auðvitað var hún það — langstærst. Hún náði mest a'llri verzluninni í fjórðungm um undir sig og hafði útibú um alla firði. — Hún var ein sterk asta verzlum landsins. — Og hvernig gat hún eflst svona? — Hvernig? — Á viðskipt- um auðvitað — Þetta voru menn, sem kunmu að verzla — I afburðamenn að forsjálni og út sjónarsemi. — Já, og vissu, hvað þeir áttu að gefa sjómönnunum fyr ir fiskinn og verkamönnunum í laun, sagði ég glettnislega. — Hvað eigið þér við? spurði hanm og stirðnaði andartak í hrukkum sínum og grettum. — Aðeins það, að Johnsens verzlun hefur auðvitað, eims og önnur verzlunarstórveldi fyrri tíma, hvort sem þau voru dönsk eða íslenzk, skammtað almenn ingi úr hnefa fyrir strit hans og starf, en hirt gróðanm af —- já, eiginlega átt fólkið, eins og skipin og húsin. — Já, auðvitað réð húm öllu, ef þér eigið við það, en það átti hún líka að gera. Það er hið eina og réttláta og farsæla lög mál, að þeir, sem bornir eru til forustu og hafa haft vit og dugnað — og ég vil segja snilli til þess að hefjast til auðs i djörfum framtökum — þeir eimir eiga að ráða, en hinir að hlýða. . . . Það er þetta, sem verið er að eyðileggja og þess vegna þrífst ekkert ofurmann- legt. — Lífsspeki allra Johnsena, tnuldraði ég. En hamn virtist ekki heyra það og hélt áfram. — En hús ættarinnar — já, það stóð með blóma — tign- asta hús þessa landsfjórðungs. — En hvað nú? — Þér hafið sjálfur séð það að utan — eymd ina — vesaldóminn. Það hefur verið ausið s'karni af skrílnum, eins og musteri á miðöldum, sem villtir þjóðflokkar brutust inm í — svívirtu og rændu . . . Þak þess er ryðbrunnið, glugg ar þess svartir af skarni og fúa og hurðirnar skældar. — Það vinnur samt enn þá sitt hlutverk, sagði ég. — S'itt hlutverk . . Eruð þér að storka mér? — Nei, ennlþá veitir það mönn um skjól og ennþá eiga fjöl- skyldur heimili sitt þar. — Já, eins og ég sagði áðan — Nú er pað skýli — aðeins skýli. en ekki hús. Ég hef kom ið þangað inn. — Engin hús- gögn — troðin gólf — óhrein ar þiljur — rifinn pappi í lofti. Allt óhreint, grómtekið og nöt urlegt. — En samt þak yfir höfuð þeirra, sem vantar húsnæði, sagði ég. •— Nei, ekki einu sinni það. IVær sjómannafjölskyldur hafa búið þar, og jafnvel þær vilja elcki vera þar lengur. Þetta fólk segir, að það sé ekki búandi lengur í Johnsenshúsi — að — það sé hjallur, sem allir vindar Ieiki um — orðíð fúið og lekt. — Þær hafa fengið sér Áttræðiir í daö: „MER ÞYKIR VERST að geta ekki lesið, sjónin hefur bilað. Börnin mín lesa að vísu fyrir mig, en þau vilja sleppa pÓIitíkinni, en hennar sakna ég mest. Ég hlusta þó á allar stjórnmálauimræður í útvarp- nu. Ég hef al'la tíð verið póli- tískur. Ég var heimastjórnar- maður, allaf Hannesar-maður, og ekki í öðrum flokki fyrr en Alþýðuflokkurinn var stofnað ur. Annars hafði ég alltaf mik ið álit á Jóni heitnum Þorláks- syni, en Alþýðuflokkurinn barðist fyrir að breyta þjóð- félaginu til hagsbóta fyrir al- þýðuna — og gerir enn. —.Ég sótti alla fundi, ekki aðeins alla Dagsbrúnarfundi frá 1913 | og þar til fyrir skömmu, held- ur líka alla pólitíska fundi. —' Það hafa svo sem fleiri tekið þátt í pó'litískri baráttu en for ingjarnir. i Það er búið að breyta þjóð- félagsástæðunum stórkostlega, en verst er að menn kunna ekki að gæta þess, sem áunn- izt hefur. Nú eru menn skamma stund að afla, en margir hafa eytt iþví að kvöldi, sem dagur-1 inn hefur fært þeim. Það er blóðugt. j Það er slæmt að manni skuli ekki geta liðið vel í landinu nema að einhvers staðar séu blóðsúthellingar. Ég hef lifað meir en tvær heimsstyrjaldir — svo að ég þekki þetta. Þeg- ar stríð eru þá leikur allt í lyndi með atvinnu og tekjurn ar — og eins nú, þegar 'her- nám er án stríðs, en svo þegar hvergi er barizt sökkvum við niður í eymdina. Ég þekki þettá. Þetta er sár lífsreynsla.“ Á þessa leið mælti Ingjald- 1 ur Þórarinsson verkamaður á Vesturgötu 23 við mig í gær þegar ég ihitti hann af tilefni áttræðisafmælis hans í dag. 1 Hann er lágvavinn, rólyndur, 1 nema ef til vill þegar stjórn- mál ber á góma, fastur fyrir, gjörhugul'l og p-rýðilega g!ef- inn. Hann er mjög ókveðinn í skoðunum og sneiðir ekkert utan af. kemnr beint framan að manni með það, sem honum býr í huga. „Ég hef alltaf unnið baki brotnu — og ailtaf komizt Ingjaldur Þórarinsson. sæmilega af, en vitanlega hef- ur maður orðið að fara vel með það sem aflast hefur. í þvx efni hefur konan mín líka reynzt meira en vel. Það er ekki síður henni að þakka en mér, að allt hefur blessazt. Ég er ánægður með lífið og þá er einskis frekar að krefjast.“ Ingjaldur Þórarinsson fædd ist að Bæ í Kjós þennan dag árið 1874, 'sonur Ilólmfríðar Jónsdóttur og Þórarins Ingj- aldssonar, sem bar áttu heima í húsmennsku. Faðir hans átti ekki skepnur, en stundaði sió og kaunavjnnu, Þeaar Ingjald ur var 14 ára, strav eftir að hann var fermdur, fór hann a* beíman. ..enda ekVert fvrir mie að hpt-na “ Oa bá fór bann pð Þúfn í Kió= o& var Var vinnumú+nr- f 3 ár. Þegar "hprir) 17 ára fór bnrin að "R o W «3 me°í til .Tóns r--.*wv ’ ■» vk~1 c :cí)wpr* fV;nacmiðs fi-á Ene'e-v o? Þ ■urfðar konw Tn o w c o<* liormí í écr bað að ho Wq Ácr ’rr2y' ð að mannj. o"f cp r.< i m -ðí kom'tst.** TSq-r-pp rrov* T% o -n r» í fi ár en fór- Kq - \T-'~ •r*T»or> fil Gi’ðrnundar o cr ° 1 • w T'í>v*.q. o & -U. -- ' ? o1 ,,vn. TW 'T ; ÓtiVj CfO y þ o v-VI lnn( V.oiwf) j)?J T- T 'v' ?n vop/I o 17"o rf O Áf - *■'•— otundaði V -''ín W-I (Fnh. á 10. síðu.) annað hús til íbúðar og í það , kaupa þær sér ný húsgögn. [ Næsta stig hússins verður enn þá meiri niðurlæging. Það verð ur gert að skýli hinna allra aum ! ustu — fjandmanna þeirra hug sjóna, sem voru undirstöður ' þessa húss — framtaksseminn- ' ar, sem vinnur ríki auðs og alls * nægta. Aumustu þurfalingum kaupstaðarins verður komið þar fyrir — því megið þér trúa, [ ef ekkert kemur fyrir, sem hindrar það. 1 Það brá giampa fyrir glugg ann og ég leit út. í myrkrinu sá ég dimmrauðan loga gjósa upp úr þaki Johnsenshússins og svartur reykur hrannaðist út um einn gluggann. — Það er kviknað í húsinu, æpti ég. — Komið þér. Við verðum að hjálpa til þess að bjarga. , Hann kipraði augun og leit niður, eins og kann kiknaoi við. En hann leit strax upp aftur og sagði óbreyttum rómi: — Það er engu að bjarga • Fólkið íllutti í dag. 1 j; verður haícfin í porti Sambandshússins við Ingólfsstræíi í dag ki. 11-4. Allar gerðir OpeMríla verða sýndar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.