Alþýðublaðið - 05.12.1954, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 05.12.1954, Blaðsíða 12
wywnutMmiuftin lysa oanægju yfir ofsköttun á heimilisíækjum Ályktanir geröar á aðalfisndi þeirra. Á AÐALFXJNDI Neytendasamtaka Reykjavíkur, er hald- inn var 18. nóvember síðastliðinn, voru samþykktar allmargar ályktanir. Meðal annars samþykkti undurinn að lýsa megnri óánægju yíir þeirri ofsköttun á heimitistækjum, er nú á sér stað. Neil Ilumfeld. ^ijómlsikar cg listdans annað kvðld, HLJÓMSVEIT varnarliðsins efnir annað kvökl tii hljóm- leika í Þjóðleikhúsinu til á- .góða fyrir barnaspítalasjóð Hringsins. Hljómsveitin leikur létta nútímatónlist og enn fremur konsert fyrir Éíður- liorn og hljómsveit eftir Rim- sky Korsafcoff. Neil Humfeld fer með einleikshiutverkið. -Barytonsöngvarinn John Peck syngur . einsöngslög úr þekkt- «m nútímasöngleikiutn. En á milli atriða sýna þau fcal’e.tt Ælrik Bidstedcg Lise Kære- gaard kona hans. lelksýnlng fyrir Dags- i brán og SBju, 'SILFURTUNGLIÐ eftir Hall ■dór Kiljan Laxne-s verður sýnt fyrir Dagsbrúnarmenn og Iðju-félaga n.k. laugardag 11. J). m. kl. 8 í bjóðleikhúsinu. Aðgöngumiðar með niður- settu verði fást í skrifstoíum félaganna. Hér fara á eítir heiztu álykt anir fundarins: Aðalfundur NSR haldinn 18. nóv. 1854 lýsir mcgnri ó- ánægju yfir þeirri ofsköttun á heimilistækjum, sem nú á sér stað, er gerir almenningi j mjög erfitt fyrir að eignast þau og njóta þess starfsléttis j og þeirra þæginda, sem nauð synleg eru hverju heimili, ekki sízt vegna liins mikla skorts á heimiHshjálp, sem nauðsvnlcg eru hverju heim iii, ekki sízt vegna hins mjkla skorts á heimilishjálp, sem nú er. Fundurinn bein- ir þeim eindregnu tilmælum til albingis og ríkisstiórnar, a'S betta mál verði tekið til endurskoðunar þegar á því þingi, sem nú situr. AFGREIÐSLUNÚMFR Aðalfundur NSR, haldinn 18. nóv. 1954, beinLr þeim ein- dregnu tilmælum til þeirra, sem annast verziun og ýmsa aðra þjcnustu, að þeir taki upp afgreiðslunúmsr á annatún-um, þar sem bað tryggi rétta af- greiðsluröð, um leið og það geri fcinn hvimleiða troðning með öllu óþarfan. Fundurinn ilýsir jafnframt ánægju sinni yfir því, að á nokkrum stöðum hafa verið tekin upp afgreiðslú ! númer. Gaman! ’í CkWí |i w3i tli) rr 4 1 A- vV aöra sýn frumsýndur í Hafnarfirði Næsta verkefrsi ver'ður þýzki æviotýra- ieikurinn Hulda gamla, eftir W. Kruger LEIKFÉLAG HAFNARFJARQAR hefur vetrarstarf sitt nk. jþriðjudagskvöld, en þá verður frumsýndur gamanleikurinn „Ást við aðra sýn“ efíir brezka leíkritaskáldið Miles Malleson í þýð- ingu frú Ingu Laxness. Miles Malleson er þekktur j týrum, en eins og fiestir vita á jörðunni þegar leikritahöfundur, sem 'hefur samið mikinn fjölda leikrita, l>æði einn og með óðrum. HLUTVERK OG LEIKSTJÖRN Leikstjórn annast að þessu si-nni þýðandinn, frú Inga Lax- iress, en hún hefur áður starf- að með L. H.. bæði sem leikari og leikstjóri. Með hlutverk íara frú Sólrún Yngvadóttir, frú Margrét Guðmundsdóttir og frk. Sólveig Jóhannsdóttir, Si-gurður Kristinsson, Friðleif- ur E. Guðmundsson og Finn- bogi F. Arndal. Leikljöld mál- aði Loííhar Grund, en ljósa- meistari verður Róbert Bjarna son. ÆVINTÝRALEIKURLNN IIULDA GAMLA Næsta við-fangsefni félagsxns verður ævintýraleikurinn „Hulda gamla“ eftir Willy Kriiger, en hann sarndi einnig „Hans og Grétú’ sem L. H. sýndi -s.l. vetur við mikinn fögnuð barnanna. Þýðingu annaðist Halldór G. Ólafsson. Ævintýraleikurinn „H-ulda gaml-a“ er byg-gður eftir sam- aiefndri sögu í Grimms ævin- snjóar -hér Hulda gamla er að viðra sæng- urnar sínar í undirheimum. 'Stjórn Leikfélags Hafn-ar- fjarðar skipa nú Sigurður Kristinsson, Friðleiíur E. Guð- mundsson, Jólhanna Hjalt-alín og Snorri Jónsson. -----------»----------- -Séra Emil Jónsson flytur á- varp í útvarpið í dag í tilefni af merkjasölu Flugbjörgunar- sveitarinnar. MISMUNUR í VÖRUVERÐI Að-alfundur Neytendasamtak anna, haldinn 18. nóv. 1954, samþykkir að beina þeirri á- skorun til neytenda að vera á verði um mismun í vöruverði og tilkynna skrifstofu neyt- endasamtakanna um áber-andi ósamræmi í verði vara, sem þeir kunna að verða varir við á m-arkaðinum. INNPÖKKUN BRAUÐA Aðalfundur Neytehda.sam- takanna h-aldinn 18. nóv. 1954, lýsir ánæ-gju sinni yfir fram- kominni tillögu mat-vælanefnd ar samtakanna um innpökkun bruða og undirtektam bakara- meistara. Álítur fundurinn, að lítilfjörleg verðhækkun megi ekki standa í vegi íyrir fram- gangi ’þessa nauðsynjamáls. enda verði bæði óinnpökkuð og innpökkuð brauð á boðstólum. Skorar fundurinn á Innflutn- ingsskrifstofur-a að afgreiða þetta mál hið allra fvrsta. VERÐMERKINGAR Aðalfundur Neytendasam- tak-anna. haldinn 18. nóv. 1954, samþykkir að skora eindregið á kaupmenn að taka upp víð- tæk-ar verðmerkingar á vörum í verzlunum sínum- og lýsir óá- nægju sinni yfir því tómlæti, sem þeir hafa sýnt þessu m-áli, þrátt fyrir margítrekaðar óskir og álbendingar neytendasam- takanna. Fundurinn lýsir yfir þeirri skoðun sinni, að hinu opinbera beri að láta þetta sjálf sagða mál til sín taka. sérstak- lega þar sem undirtektir hafa verið jafnd-aufar og raun ber vitni. Háskólafyrirleslur m í ém. Sunnudagur 5. desember 1954 Skaðar og óf>ægindi vegna mikilla og óvenjySegra rigninga s Eyjafirði, Fregn til Alþýðublaðsins. Akureyri í gær. SEX KÍNDUR meiddust til bana á Víðigerði í Eyjafirði, cj? fjárhúsþak hiundi. Húsin voru gömul og olli votviðri því a<5 húsin féllu inn. Hafa talsverð óþægindi og jafnvel skemmdiæ orðið af votviðrum í Eyjafirði. í DAG kl. 2 síðdezis flytur Símon Jóh. Ágústsson prófess- or erindi í hátíðasal háskólans. Jíefnist fyrirlesturinn: „Hug- leiðing um líávatnál frá sál- fræðilegu og siðferðilegu sjón- armiði.“ Höfundurinn mun í fyrir- iestrinum gera grein fyrir þeim næma mannsskilningi, sem fram kemur í Ilávamálum og leiða rök að með nokkrum dæmum, a.ð ýmsar meginskoð- anir Hávamála eru í samræmi við kenninsar nútíraa fræði- manna í sálfræði og siðfræði. Aðgangur að fyrirlestrinum er öllum heimill. Verið að reyna að þurrka 50 hesta heys á afdalabýli nyrðra Bajiíír þurrkar segir bóndinn. Fregn til Alþýðublaðsins. AKUREYRI í gær. BÓNDI nokkur á Árskógs- strönd hér í Eyjafirði tók í sumar á leigu slægjuland á býlinu Kleif í Þorvaldsdal, sem e-r afdalur fram af Ár skógsströnd. í haust, er stór- hríðarkaflann gerði og marg- ir bændur urðu skyndilega s!ö hæíta heyskaparstörfum vegna ótíðar, þótt almikið væri úti, átti hann um 50 hestburði í 3já. Þetía hey fór undir snjó, eins og annað, cn nú síðustu viku hefur hann reynt að þurrka ljána. Það gengur þó treglega, cnda- voíviðrasamt og næ-sta skammur sólargang r.r. Mun hamteþó haía von um a-S geta nýít heyið mc-ð þessu móti. Svo stóð á, að bóndinn í Víðigerði var nýlega kominn úr húsunum, þar sem hanri hafði verið við gegningar sið- ari hluta dags á mið-vikudag. Hú-sin eru gömul og að bak; jHappdræffi verka- í !ý€smálan©fndar. s S DREGIÐ var í happ-1 ^ drætti verkalýðsmálanefnd- ^ ! ar Alþýðuflokksins 15. nóv- ^ • ember s.l. og komu upp ^ þessi númer: 2167 Pening ý ^ ar 250 kr. 2355 íslendinga- S ý sögurnar í skinnbandi. 3414 S ý Peningar 100 kr. 3792 Rit- S V verk Jóns Trausia í skinn-S ý bandi. 3918 Peningar 100 kr. S S 4158 Málverk. 4725 Rafha^ S eidavél. 5148 Peningar 150^ 'í kr. 6321 Flugfar Rvík- ‘l London—Rvík. 7501 Pening? íar 100 kr. 7620 Sama. 8800’ ^ Sarna. 8813 Sama. 8964^ • Peningar 150 kr. 1053.5 Pený x ingar 100 kr. 10999 Sama.S ,11443 Pc-ningar 100 kr.S \ 12558 Peningar 500 kr.S S 14384 Peningar 250 kr.S S 15184 Rafha eldavél. 154021 ) Peningar 100 kr. 17112 FerðS með skipi Rvík—Vestm.eyj-S ^ ar—Rvík. 17570 Peningar^ •100 kr. 19ÖC5 Bækur MFA, ^ í 19703 Ferð með skipi Rvíký ^ — Khöfn—Rvík. 21234 Pen-ý ý ingar 100 kr. 21477 Pening-ý S ar 500 kr. 21388 PeningarS S 100 kr. 22293 Sama. 23694 S ý Sama. '' ^ þe:irra hlaða. Milli hlöðu og húsa var torfveggur. Veggur- inn klofnaði og féll nlður á þak ið, en það sligaðist. FÉÐ TEKIÐ UPP UM ÞAKIÐ Er þetta óhapp hafði orðið, kom fólk til hjálpar við a3 bjarga fénu. Fimm ær drápust o-g, eitt lamb. Hinu fériu öllu var bjargað upp urn þ-akið. ÁTTI FJÁRHÚS í SMÍDUM Bóndinn var svo h-eppinn, a3 hann átti fjárhús í smíðumi. Var ekki ann-að éftir en að setja unp garðana. Það var gert í flýti, syo að hægt var a3 hýsa féð í þeim. i FLUTTI HEY ÚR HLÖÐUNNI Vegr.a votviðra hefur leki komið að fjárhúsum og hlöðurn. i Eyjafirði. Bóndi nokkur varS að flytja nokkuð af heyi úm hlöðu, þar eð það hafði renn- blotnað. Taldi hann, -að mikill hiti mundí hafa gosið upp í heynu, ef það hefði verið látið kvrrt. Reynir hann að þurrka það úti, þótt illa gahgi. Br. íyrirleslur m málþréuii og máldally \ Haregí, IVAR ORGLAND sendikems ari við háskólann hér flytuE * fyrirlestur í I. kennslustofu jháskólans n.k. mánudag 6. des. um „Málþróun og máldeilu il |Noregi“. Fyrirlesturinn verðuff i fluttur á íslenzku og hefst kl„ 18.30 e. h. og er öllum heimili : aðgangur. | . ræðir Áiþýðusamban Fríin7:mælendur verða Magnús BJarna® son ritari ASf og Ásíbj. Ssemyndssorf FYRSTÍ almenni félagsfundur FUJ á þessum vetri verður haldinn í Alþýðuhúsinu við Ilverfisgötu næstkomandi miðviku- dag.skvöld klukkan 8,30. Verður þá ræit um hið nýafstaðua Aí- þýðusambandsþing og hin nýju viðhorf í verkalýðshreyf ingunnl0 Frummælendur verða Magn ús Bj-arnason, ritari ASÍ, og Ástbjartur Sæm-undsson, vara- íormaður FUJ. SAMÞYKKT Á AÐALFUNDINUM Á aðaifundi félagsms sunnu daginn 28. nóvember s.l. urðu nokkrar umræður um Alþýðu- sambandsmálin. Gætti mikils áhuga á sérstökum umræðu- fundi um þessi mál og var sam þykkt á aðalfundinum tillaga um að halda fund um Aliþýðu- samibandsmálin mjög bráðleg-a. Má því fcúast við' að félagar fjölmenni á fundinn á mið- vikudagskvöld. viðhorf. i RITSTJÖRASKIPTI hafa or§ ið við Ný viðhor-f, er hóf göngu srna fyrir r.okkru hér í bæ. — Hefur Jón Böðvarsson stuö. mag. tekið við ritstjórn b'aðs-i ins af Erlingi Halldórssyni. ! Af efni þess má awjfna: 1. desa eftir ritstjórann, Um vísinda- rann-sóknir á íslandi, Brezkt efnahagslíf í spennitreyju eitir A. Shouifield og Æviníýri uriffl þrjá labbakúta í pólitík. J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.