Alþýðublaðið - 07.12.1954, Qupperneq 6

Alþýðublaðið - 07.12.1954, Qupperneq 6
10 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Þiiðjudagiir 7. descraber 19S4 stÆ®' RÓNNU^ A teikninguna að ofan eru merkt 25 atvik í umferð við íslenzk gatnamót. Þrautin er aðeins sú, að skiii’a níður öll 25 atvikin og útskýra, hver |)eirra eru sara- kværat réttura umferðareglura, hver eru brot á um- ferðareglunum og hvers vegna. Skrifið svörin á blað, nafn ykkar, aldur og heimilis- fang undir og sendið í lokuðu umslagi merkt, , Jóla- sveinn Samvinnutrygginga^ Sambandshúsinu, Reykja- vík.“ Lausnirnar verður að leggja í póst fyrir 15. des- ember og verða þá jólagjafir sendar til 500,þeirra fyrstu, sem réttar lausnir senda. Öll börn, sem eru búsett á íslandi, 15 ára eða yngri, mega taka þátt, í keppninni. Fyrstu 500 bömin, sem .. senda rétta laitsn á umferða- þrautinni fá verð- laun frá jólasveini Samvinnutrygg- inga. Lœrið umferðareglurnar vel og takið þátt í keppninni

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.